Lesbók Morgunblaðsins - 29.06.1969, Page 13
Super-grúppan BLIND FAITH í Hyde Park.
Blind Faith brezka super-
hljómsveitin sem skipuð er
þeim Eric „Slowhand11 Clapton
og Ginger Baker úr Cream,
Stevie Winwood setm áð>ur lék
með Traffic og Rick Grech úr
hljómsveitinni Famely komu
fyrst fram opinberlega 7. júní
s.l. Hljómleikarnir voru haldn-
ir í Hyde Park í London að
viðstöddum 150 þús. áheyrend-
um, en mikil eftirvænting hafði
ríkt síðustu dagana fyrir tón-
leikana og skal engan undra
því hér eru saman komnir í
eina hljómsveit, að margra áliti,
beztu pop-hljómlistarmenn
heimsins. Samkoman fór mjög
vel fram og hafa brezk blöð
mjög rómað fiwirkom'U aliLra við
staddra sem kvað haaf verið til
fyrirmyndar. Engin öskur ekk-
ert fyllirí, engin fíflalæti s.m.b.
vettvang unga fólksins hér
sælla minninga. Unga fólkið sat
bara í grasinu og naut tónlist-
aæinmiar án þess að láta á sér
kiræia. Str'ax kl. 9 um miongun-
iinin voru samain kommir í gairð-
inum um 7000 manns og höfðu
mairgir hverjir sofið þar um
nóttina en um kl. 2.30 þegar
hljómsveitin Third Ear hóf
leik sinn og opnaði tónleikana
má láta nærri að um 100 þús.
manns hafi verið þar sam-
ain kornnir, ýmisir smæirri
skemmtikraftar komu þarna
fram svona til að hita mann-
skapinn upp en sannarlega fór
kliður um mannfjöldann þegax
Donovan vippaði sér skyndilega
upp á sviðið ölflium að óvörum
og bað um að fá að taka nokk-
ur lög. Donovan íklæddur hvít-
um jakka söng lögin Brown
Skin Girl og Colours og fékk
mannskapinn til að syngja með.
Að lokum eftir mikla eftirvænt-
ingu um kl. 5 náði spenning-
uriinin í hámarki, eir þeir gengu á
sviðið Stevie, Eric, Ginger og
Rick, mennirnir sem beðið hafði
verið eftr — Blind Faith. Ste-
vie settst við rafmagnspíanó
og stuttu seinna ómuðu fyrstu
tónar þessara stnilliiniga út yf-
ir mannfjöldann. Þeir byrjuð
á laginu Well All Right eftir
Buddy Hol'ly. Síðan kom I’d
Rather See You Sleeping on
the Ground, og hið gamal-
kunna Rolling Stones lag Und-
er My Thumb. Einhverjir byrj-
uðu að hrópa ó trommusóló en
aðrir þögguðu niður í þeim með
orðunum: „Þetta eru ekki
Cream, þetta er Blind Faith,
gerið það sem þið viljið".
Steváe tók þá á arðimu og
kynnti næsta lag „Do What You
Like“ í þessu lagi fékk Rick
tækifæri til að sýna kunnáttu
sína og fékk að launum ákaft
lófaklapp frá áheyrandaskaran
um og Ginger Baker brást held
ur ekki vonum manna í þessu
lagi. Þannig lauk þessum fyrstu
tónleikum Blind Faith. Það er
greinilega of snemmt að dæma
hljómsveitina á þessu stigi
málsins. Þá vantar samæfingu
og þeiir eiga miargit eiftdr ógert
eða eins og Ginger sagði í byrj
un tónleikanna: „Þetta er að-
eins fyrsta æfingin“. Gagnrýn
endur sem viðstaddir voru tón-
leikana telja að þeir gætu haft
meiri fjlöbreyttni í flutningi
sínum t.d. gæti Stevie tekið í
gítariinm við og við og Eric
ætti ekki að vera í vandræð-
um með að taka undir í söngn-
um þegar svo ber undir. En
hvað um það. Athygli allra pop
unnenda mun á næstu mánuð-
um beinast að þessum snilling-
um því það er ekki á hverj-
uim degi sean sMikdir afbuirða-
menn koma sér saman og
mynda eina heild.
Úr
ýmsum
csftum
Mikið er nú um að vera í
pop-heimi okkar íslendinga og
ótal hljómsveitir eru að spretta
upp í kjölfar hinnar miklu
ringulreiðar sem skapaðst þeg
air Hljóimiar og Floweins ákváðu
að hætta störfum. Engilbert
Jensen og Rúnar Gunnarsson
úr sextett Óla Gauks eru nú
sagðir vera að sjóða saman
hljómsveit og einnig mun Arn-
ar Sigurbjörnsson vera í ein-
hverjum hugleiðingum ásamt
Jóhanni bassaleikara úr Flow-
ers. Þá hefur því verið fleygt
að Björgvin söngvari Halldórs-
son muni fara í Roof Tops en
þeir eru niú sagðiir hiaifa í at-
hugun tilboð sem þeir hafa feng
ið um að leika í Kaupmanna-
höfn. Annars eru b reytingar
svo örar og sögusagnir svo
margar um þessi mál að ógern
iinguir er fyriir m'eðailmiamn að
fylgjaisit með því hvað etr í
raun og veru að gerast í hljóm-
sveitarmálum hér á landi nú á
þessuim síðol;itu og verstu tim-
um.
1 (2) BALLAD OF JOHN AND YOKO B'eatl'es, Apple
2 (1) DIZZY .... Toimimy Roe, Staitiside
3 (3) OH HAPPY DAY
Edwin Haw'kiinis Sinigers, Buddah
4 (6) TIME IS TIGIIT Booker T amd the MG's, Siax
5 (4) GET BACK .......Beatiles, Apple
6 (5) MAN OF THE WORLD
Flieetwood Mac, Immiediate
7 (8)BOXER . . Simioin anid Gairfuinlkel, CBS
8 (7) MY WAY . Fnank Siiniatra, Reprise
9 (19) LIVING IN THE PAST .. Jethro Tuilfl, Isflamd
10 (12) HIGHER AND HIGHER Jackie Wilson, MCA
11 (14) TRACKS OF MY TEARS
Sm C'kiey Robin.join and the Miiracles, Tamflia Motown
12 (16) I’D RATHER GO BLIND
Chickein Shaok, Bfliuie Harizon
13 (20) BIG SHIP . . . . Cliff Ricthaæd, Coliumbia
14 (9) RAGAMUFFIN MAN Manifred Mamin, Fhinitana
15 (10) LOVE ME TONIGHT Tom Jomes, Decca
16 (24, PROUD MARY
Creedience Olearwater Revival, Lilberty
17 (21> GIMME GOOD LOVIN
Crazy El.epbairat, Major Minor
18 (171 IIICK-A-DUM-DUM .. Dej O'Conmioir, Col'umbia
19 (29 c ROZEN ORANGE JUICE
Peter Sarstedt, United Artiists
20 (15) GALVESTON Glem Campell, Em.ber
21 (—) IN THE GHETTO ELviis Pnesl'ey, RCA
22 (13' MY SENT1MENTAL FRIEND
Hermain’s Heimits, CoLumbia
23 (ll' BEIIIND ð PAINTED SMILE
Isley Brotihens, Tamila Motown
74 (18' "OUARIUS/LET TIIE SUN SHINE IN
FLth Diimemisian, Liberty |
25 (— 3IREAKAWAY . . .. Beach Boys, Capjtol
26 (—) SOMETHING IN THE AIR
Thuin'deiroliap Newiruam, Track
27 (—' IiTGHT OF CINCINATTI Scott Wailkeir, Phiflips
28 (—1 WAY OF LIFE . . Family Dog'g, BeH
29 (27) BOOGALOO PARTY .. Flamimigios, Philips
30 (—) IIAPPY HEART . . Andy WiLLiaimis, CBS
L................... - —....... ...J
29. júní 1969
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13