Lesbók Morgunblaðsins - 29.06.1969, Síða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 29.06.1969, Síða 14
 Pu m 1 7F5 1 KCU T|íT. V^TvlM- NVuw- fllA©- m\rt\ P/R HUW H’AR HiMDRR IxiílM m Ftall AfKYiflt ViTthR KY£lt i txúSoj. IÐ BdREÁ dúttð þi TIL + M fitfi- UÐmR. - YEISAR PÆ R- l*> GRUGL HLUT- D0ILD- ) M 1 a n T HRóPf) KVflCB pt n ► þRT- DTK \/. &úd0> iietM mvhT 1IV P fíW HEiTl ■ HAPPlP HÖTaK K"ok)- ist K«Rl- NRFjJ NflFN ÉMD- iMA firiLL N v- ÁMU 5AM- $ULL iTKÖPpi 2EIHÍ Fó'RU- aíautur LthT SKoT- r\ð |ÍWw ATKV- n IKRÍBA 1 S T- flT- uR HoRaö- UlL H RVN J- flMOI zum> A'HÖLD L6MÍiRfl BURTU KTAPTI MATUR. 5:av- ARMAl. IMq HNflKKí KeRTuM KfifU-r Dv R- M MuM TflRF L'erAí UiTfj H L T- |gæl7 |pR*£ifr * KL'o STRLP diEFr 'J\ Ibmb- |dbw BRÚft h VHTN R4MT UM- lífíKS IhU P NiÐUR. HMW- H\ÍEL Eihk.- srn fir. FoR' Hfl FM [dó FUt-L- NllKLUrj hff f Kdki- flST RST ÚR- VToM- F) M K YLFa CiLEOT ► HWD- iíMl ■i íiEVKI SLfl IKflTTuR OyR Lausn á síðustu krossgáfu l cn X Q < 'A - U) < < 0/ \ vO '< X — X X — < X m !!i Z. < H 3 z X "b — s ** Q 3 X < X Æ X X < W.o < — 2 vA W S. c»>« v-> UJ oá LL. (Pl > '\2 ií zt 51 2. — c/ tt- ‘<S X '< >3 < 0- I; -3 £ -- ÞL < -1 Ll |fa vD ct .« a if U) 0- -i 3 X X £ * it S S^. -3 VI ~ ft 'O * c*. < Q < Oá I II z. LU X L. ■V V- - < 1 HC->- — © h X JT X ct VA\ < \~ — z Cf 5« 2 — Q Qd < c/ | 2 ->■ P» LU Q -X 3 C2 t; V I o \n I íá P. K ? ie-otv <r ■z 0/ < •o ~L < cJL e5 S S Q — X 3 -x- ~L VI — E? V- c£ ■ (A % V Sf? Ui c/ kl > 'C> _l Ótt t Q <C CZ I? 1 > X S'í < 3 < < E 44 <t •S) ul o: £ kí _1 < s Z X t E s X X — oC M p> < <C -z. tt-ö li X VI < l~ < ú*' V-> 1 \— X 3 > Oi \- 1- u 3 0- < X Vi V- £ > — % -?*■ < ,<r 3= 5»i Uí X <: sO i \ \ t>L uí. < OL v— ¥ h X >3 < I 311 > : 04 UJ x ■— -J .cE PO X X < iw r>« U.Í LU X W/ ca LLl h- -1 < «1 — X c> V- < CÁ s 1 £T Vb X X “‘t* tz. l«!i _ o \A- iMí LU'S *3í *A.O \ i Á EINUM hinna sólbjörtu vordaga í maí ók ég eftir þjóðvegarspotta í nágrenni Hafnarfjarðar og mœtti leigubíl þaðan úr Firðinum á hœð- ardragi, sem þar verður. Báðir vor- um við líklega á miðlungs þjóð- vegahraða, en mér til undrunar og óneitanlega til skelfingar, kom hann á móti mér á öfugum kanti. Þegar slíkt hendir, verður meira um ósjálfráð viðbrögð en þrauthugs- aðar aðgerðir, enda vinnst ekki tími til þeirra. Fyrsta viðbragðið var að hemla eins og mögulegt var og greinilega gerði leigubílstjórinn slíkt hið sama. Minnugur aðvarana ákvað ég að sveigja ekki af hœgri kantinum og á síðasta augnabliki beindi ég bílnum þvert út af veg- inum til að forðast árekstur. Leigu- bílstjórinn gerði nákvœmlega það sama og þegar bílarnir stöðvuðust á tiltölulega sléttum mel, var tœpt fet milli þeirra. Leigubílstjórinn steig út, svartvondur, og og bjóst til að hella úr skálum reiði sinnar, en áttaði sig þá á sinni vinstri villu og sagði einungis: „Æ, hver skoll- inn.“ Og með það var hann far- inn. Ugglaust hafa allmargir svipaða sögu að segja, einkum þeir sem eitthvað að ráði aka á þjóðvegum. Eftir rúmt ár í hœgri umferð þyk- ir mjög uggvænlega horfa og marg- ir óttast, að sumarið líði vart án stórslysa af völdum hinnar örlaga- ríku gleymsku. í fyrrasumar urðu að sönnnu fœrri slys en menn áttu von á og hægri breytingin þótti hafa tekizt vel. Að ýmsu leyti reyndist hún hin þarfasti skóli; menn tömdu sér í bili kurteisi, sem tœpast verður kölluð aðalsmerki ts- lendinga almennt. En brosin í hœgri umferðinni voru skammvinn og það hefur sýnt sig, að sú umferðar- menning, sem menn báru eins og blóm í hnappagati, átti sér ekki djúpar rœtur. í fyrrasumar varð þess oft vart, að menn kviðu því að aka á þjóð- vegunum. Þess vegna var að jafn- aði ekið gœtilega og ökumenn voru sífellt að minna sig á að víkja til hœgri. Nú þykjast menn mjög farnir að sjóast í hægri umferðinni og tala um ,að það sé ósjálfrátt við- bragð að víkja rétt. Hjá sumum gerist það án efa. En þessu við- bragði er vart að treysta. í sum- ar verður stórkostlegri hætta á þjóðvegunum en nokkru sinni fyrr. Menn hafa almennt tekið upp þann umferðarhraða, sem tíðkaðist fyrir breytinguna; það er hreint ekki óalgengt að góðum bílum sé ekið að staðaldri á 80 km. hraða í þjóð- vegaakstri. En það segir sig sjálft að slíkur hraði veitir ekki langan umhugsunarfrest á blindhœðum. Enn stendur mjög upp á Vegagerð ríkisins um að skipta vegum á slík- um hœðum og það verður að teljast vítaverður slóðaskapur, að einn fjölfarnasti þjóðvegur landsins, austur að Gullfossi og Geysi, skuli enn með óskiptum blindhœðum. Ef Vegagerðin veit ekki hvar þœr eru, er velkomið að vísa á þœr. Stórbœttar merkingar á götum Reykjavíkur áttu líklega mestan þátt í skárri umferðarmenningu á þeim slóðum. Þó er vafasamt að hœgri umferð hafi að fullu og öllu verið tekin upp. Á tvískiptum göt- um eins og Hringbraut og Miklu- braut er megin umferðarþunginn vinstra megin. Þeir sem hægast aka, halda sig oftast öfugu megin og eini möguleikinn til að k omast framúr þeim er samkvœmt gömlu formúlunni. Þetta virðist ekki ennþá vera ökumönnum að fullu Ijóst og vant- ar að þessu leyti meira aðhald og áminningar. Að minni hyggju eiga leigubílstjórar ennþá langt í land með að ná tökum á sœmilegri um- ferðarmenningu og sannast enn, að erfitt er að kenna gömlum hundi áð svtja. Öllum ökumönnum frem- ur þyrftu þeir að taka sig á og ástunda meiri tillitssemi. En þrátt fyrir augljósa vankanta á umferð- armenningunni í höfúðstaðnum, hefur hættan ekki aukizt þar. Kannski er hún þvert á móti minni en áður. Það er hins vegar á þjóð- vegunnum, sem skórinn kreppir harðast að; þar liggur hættan í leyni. Gísli Sigurðsson. 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 29. júinií 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.