Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1969, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1969, Blaðsíða 4
FRÁ HORNBÆK TIL SKAGEN Ferðasögubrot eftir Björn Daníelsson Víst hlyti ég dvala og draumafrið við djúpsins máttugu öldu- hreima. annig kvað danska þjóð- stoáldið Holger Draeihimainin. Magnús Á9geirsson gaf hend- ingunrum íslenzkan búnin-g. Það var af tilviljun, að 4. apríl 1968, þegar við hjónin vorum stödd í Kaupmamnahöfn, að okkiur bauðst taekifæri til iþese að skreppa til smóíþorps- ins Hornbæk á Norður-Sjá- landi. Var þar aðeins rúmlega kiliuikkuisibuiidiar viðdvöl mie'ðan ökumaðurinn, sr. Jónas Gísla- son, heimsótti sjúkan íslending, sem dvaldist þar á heiilsiuihætli. Það var kuldasveljandi og þungbúin, flöktandi ský svifu yfir. Við fengum bíllyklana lán- aða, svo við gætum sikotizt í skjól ef okkur fyndist kuld- inn of bítandi á skoðunarferð okkar um þorpið. Við röltum af stað án markmiðs, en for- vitin og horfandi, eins og vak- andi ferðafólki ber að vera, þegar komið er á ókunnan stað, — reyndum m.a. að komast inn í kirkjuna, litla og fremur gamla eftir því sem ytri svipur gaf til kynna. En því miður var harð- læst hvert hlið. Annars eru kirkjur víða þau hús, sem for- vitnilegust eru, og þá ek’ki síð- ur í litlum bæjum en stórum. Þar ieynist stundum sá hel'gi- blær, sem hvergi finnst í há- timbraðri musterum, sem reist hafa verið fyrir tröllauknar fjánfú'ligur og miek sýniast í ætt við miammon en drottin. — En hér var engan samanburð hægt að gera, guðs/húsið virtist ekki vera fyrir gesti og gangandi á rúmhelgum. Við fórum því til baika, rölt- um krókaleiðir gegnum þröng sund án þess nokkuð sérstakt hvílidi augað, nenua ef ted'ja ber þessa mikilsráðandi dönsku hunda, sem átölulaust gerðu iþaxfir sdmiar þar sem þeim bauð við að horfa. Sýnast mér þeir oftlega M pláiga í jafín sniur- funisuðu landi og Damimörk er víðast. — Einfever reiðskóli var þarna á ferðinni. Spengilegur knapi reið fyrir á sótrauðum, háleggjuðum gæðingi og ungl- imgahópur á miðlungstruntum elti, saup goluma og reyndi að bera sig hermannlega. En við .stefnidum sem sn/ainaisí á bíl- inn og settumst inn. Þetta var rétt niðri við flæðarmálið. Voru þarna litlar bryggjur og bát- ar, sumir á flioti, aðrir í upp- sátri, — óíSiköp áJþekikt og í fiskiþorpi heima. Sátum við nú um stund og höfðumst ekki að. Leitaði ég þó hvimandi augum um nágremniið, og festi loks athyglina við grá- an steindrang, er stóð sjávar- megin götun,nar ó liitlu hóiibarðL Fór ég þá aftur á kreik, bretti upp jakkakragann og gekk álútur móti rykfoki og áfeng- um sjávarilm, lykt af tjöru og trosi. Þetita var hár dnairugur. Ofar- lega á honum var upphleypt- ur prófílil af sikegigjiuiðu and- liti Holgers Drachmanns. Þetta reyndist vera minningarsteinn um dvöl hans á þessum stað. En þar var hiann lengi og dó þar 14. jan. 1908, „skáld bafs og fiskimanna", stóð þarna skxáð og miuin rétt að kveðið. Draohmainn fæddist í Kaiup- mannahöfn, soniur læfcnis. Tók hann stúdentspróf, en gaf sig síðam að blaðaimeninisiku og mál- aralist og helgaði ævi sína rit- srtörfum í aiufcnium mæld og varð eiitt litrikasita skóld Dana á sinmi tíð. Ljóð hans eru glitr- andi af andagift og fegurð, og eriu erun mörg þoirra í fuliu gildi. Nokkur þeirra hafa ver- ið þýdd á íslemziku, m.a. fcvæð- ið um málaramn, sem Magnús Ásgeirsson sneri með ágætum. Virðist mér þetta kvæði flytja okfcur stóran sannleika um höf- undinn: Fyrst og fremst vin- áttu hams, skilning og tengsl við málaralistina. Á hinn bóg- inn gefur það til kynna fersk- leika mannsins sjálfs. í skrifium sínium lýsiti honn Mfi og lífisfháttum fiakimianna af raunsannri athugun. Hann sat með þeim á kránum, drakk með þeim og rabbaði við þá um afla og fiskverð, — um úfna sjói, heimiliserj'ur, drabb og áre'kstra Eins var því farið mieð rrnáil- arann. Hann einn var þess urn- kominn að vita regnlitina: Sveifluvitinn, — elzti viti í Danmörku „Er skúrin kom, menn úr skóginum hrukku og undan hryðjum til húsa stukku. Málarinn einn þaðan ekki hrærðist þótt vatnið fossaði og vindur ærðist. Og skúrinni létti. Skýin brennandi vörpuðu gliti á vatnið rennandi. Gimsteinar tindruðu á trjánum bjartir. Skinið var eldlegt og skuggar svartir. Hann gerði af þvi mynd. En gagnrýnin sagði hana óeðlilega og með afkárabragði. Þeir lærðu þekktu ekki liti slíka: Skinið of sterkt og skugginn líka. Málarinn bugtaði og sneri svo baki sneri svo baki við bókasnökkum, sem báru um liti í blindni sinni. Því hann var úti, en hinir inni.“ Drachmamn var litríkur per- sónuleiki, og ekki ávóillt við eina fjöl felldur. Og mér fannst gaman að hringsóla um stein- inn og virða fyrir mér svip kaTÍisÍTUs, sem ég a'ð víbu viissi harla lítið urn, anmiað en það á vissu áraþili var hann eitt ris- miesta niafinið í listahieimi Dan- merkiur, og af lífi hams og friam- ferði gengu margar sögur, sem sumar lifa jafnvel enn. Hanm dkeytti á situmidium liíbt um borg- aralegar venjur, en kynntist þeim miun betur himu nakta m'airunilifi í eymd þess eða feg- urð. amia í Hormibæk oig þar í námd emu lamigiar baðfjömr, og í siumiaThirtum streyma borg- arbúar þangað og skola af sér rykið og hversdaginm. Sumarbú staðahverfi eru meðfram strönd inni á stórum svæðum, lóðir eftirsóttar og dýrar, og má sjá fjöllbneyttam bygginigaisrtil efrtix efnium og geðþótta hvers og eimis. Amirnars srtaðar voru skipu- lögð svæði þar sem öll smá- hýsin virtust eins sviplaus og ópersánuleg. Á stöku stað, bæði þarna og annars staðar sáum við hús eða kiofa í gömlium stíl, sem nú er að mestu aflagður: Bindingsverk, litlir gluggar og þykfct og viðamikið hálmþak. Sá bygigiirngiaisrtilil sésit á srtöku stað til sveita, en er óðum að hverfa. En mér var sagt, að nú þærtiti f'ínt að eiiga sér slífc hiús. Og þeir, sem hafa góð auraráð, reyma öðru fremur að komast uinidiir gömuil srtnálþöfc, ef það heppnast ekfci, stæla þeir igjarmia gamlla stilimm, og mátti sjá einistafca dæmi siiífcrar hermi listar. Þetta er sömu ættar og hjá þeim löndum okkar, sem neisa sér .sumiainbúisitalð í giervi gamalla torfbæja: Fordild? — kannski, en til vissra nytja þó. Þessar stæl'imigar verðia líka gamlar og geta méð tíð og tlma vitnað að nokkru um bygginga- srtíl honfims tíma. — Til baka ókum við um Gribskóg, sem er stærsti skóg- ur á Sjálandi. Við námum stað- ar við Nöddebokrá, sem stend- ur við Esromvatn, beinit á móti Friðarbong (Fnediemis- bong), sem er ein af sumarhöll- um kóngs. Og meðan við drukk- um kaffið rifjuðum við sr. Jón- as upp það lirtla sem við viss- um úr sögu þessarar ballar. í skóginum austan vatnsins var konunglegt veiðibýli allt frá 16. öld. En Friðrik 4. hóf þarna byggingu lystihallar 1719 og niefmidi hamia Frið'arboing í mimningu um lok norðurlanda- styrjaldiarimmar milklu. Síðan hefur verið bætt við, breytt og lagað. Er þarna nú herlegt 'hieim að líta, þótrt við værum stödd á öfugum vatnsbakka, og færum þess á mis að sjá kóng og hans fólk. Svo var það upp úr há- degi þanm 5. miai. Þá vonum við isrtödd í Hirtishaills í Vendelsýslu (Vendsyssel). Ágætur kunningi okkar, Johannes Nielsen, kaup- maður, (sem len,gi var garð- yrkjumaður við Garðyrkjusikól- anm á Reykjuim í ÖLfuisi), sem við dvöldumist hj'á niofcikra daiga, bauð okkur ásamt konu sinni til Skagen. Þesei nyrzti hliurti Jótlamds er eins og fingur, sem teygir sig norður — norðaustur, og er um 30 fcm Itamgur. Hanm er mik- ið sandorpinn, sérstafclega fyrr á tíð, en hefitur ruú að miokkru verið úr bætt. Þarna er byggð fremur srtrjál og auðnarleg á köflum, en uppgræðsla samdhól- anna ihetfur viða sett hýrari svip á landið. Annars kom okkur það svo fyrir sjónir, að yfirbragð lands- ins væri þarna stórbrotnara og fjölbreyttiara, em vícfcugt ammiars staðar Darumörku, sem við höfðum haft tækifæri til að sjá. Af hæðadnögum er viða mik- ið útsýni. Sandauðnir, berar og gróðurvana, stimga óþyrmilega í stúf vfð hýrru, flauelsmjúku beykiskógana, fölgrænan, næst- um gegnsæjam lliit þeirra. Þessi umíJkipti úr auðn í grósku kiaMa fram amnan hugblæ en frjósem- in og þaulræktunin á Sjálandi. — Og úr þessari ferð er mér 'ékíki sízit mimmissitæð heimferð- in, þegar við ókum gegnum hinn unaðsfagra Tolneskóg, ný- komLn ofian aif Rábjæng Mili, einni af himuim fáu, frjáLsu sand auðnum, sem enn hefur ekki verið reynt að græða upp, og skríður jnfir liamdið eirus og ógmium. Damstourinm kiadiar sl/ítoa Gröf Drachmanns í sand- hólunum umferðasandhóla „vandreklit“. Og Rábjærg Mile er samdbiog- ur, sem er sem næst 800 metra breiður og tveggja km langur og gnæfir að jafnaði um 20 m yfir samidslétitumia í krimg. Hæsti toppurinn er þó aðeins rúmlega 40 m yfir sjávarmál. Vestur af sandhólnum liggur sandbeitL sem í þurrviðrartíð er eins kiomar a'ðfuiltiniiinigisleið fyrir samidinm til hæðarininiar, em í votviðrum myndast þarma grunnar tjarnir. Vestanvindurinn hefur löng- um verið einm langræknasti ó- vinur Vendilbúa. Af hans völd- um hallast öll tré á bersvæði til austurs, og það er hann, sem refcur Rábjærg Miiie á umdan sér 8—10 m á ári — nær aust- urströndinni. Þetta er friðlýst land, en nú er svo komið, að það ógnar ræfcbarjörðinni aust- anvið, og er mikið rætt um að stöðva feril þessa vágests. Við geniguim upp á herðakamb ófreskj'unnar, og fannst mér það í ætrt við lygiisögu, a’ð silák eyðimörfc skyldi finmast í þvísia iamdi: giulhvírtur, fímigierður sandur fauk og fyllti augu og nef ef nokkuð golaði. Sem bet- ur fór hafði rigmt fyrr um dag- inn, svo ekki bar eins á fok- inu. Þarna var útsýni góð yfir gróna samdhóla og heiðar, grasi vaxin daladrög, vötn og býli, sundurgreind af skjólbeltum, sem víða haifa verið ræfctuð til varnar sandfokinu, meðan verið var að græða heiðar og hólia. Næisrtum fremst á Skaganum er samnefndur bær, Skagen. Reyndar eru það tveir bæir, sam í diagfegu taili ganigia unidir einu nafni. Skagen er við Katte gat, en Gamimel-Skagen við Skagerak. Þarna eru bað- strendur beggja vegna. Sand- fjaran teygir sig svo langt sem auga eygir, eiruda baðlif þanna mikið á sumrin og vanalega hægt að finna sér skjól við ammiað Iwort hafið. Dagurimm, meðan við vorum þarna sitödd, var kaldranaleg- ur, regnhryðjur gengu yfir, mikið skýfar og sólar naut ekki fyrr en undir kvöldið. Við ók- um gegmium bæiinm. Þar er lítið um háreistar byggingar, en á- berandi mikið af gulum húsum, þau gefa sólarsvip á grátt, gróðurlliitið umttwerfi mie'ö svairr- andi hafið til beggja handa. f sambandi við litinn sagði Jó- haminies mér, að þama í ná- grenninu væri talað um „S'kaga gult“ sem ákveðið tilbrigði lit- rófsins! Fremst úr Skaganum gengur FramihiaJid á blls. 11. 4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 17. áigúsrt 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.