Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1969, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1969, Blaðsíða 2
KARL BRETAPRINS Karl Bretaprins iðkar þjóðlegar íþrótiir. r—.... ' ■% SVIPMYND Karl Bretaprins hefir verið •» krýndur prins af Wales og þar með stigið fyrsta skrefið til konungstignar. -K arl prins fæddist seint að kvöldi sunnudagsins 14. nóv- ember 1948, nær tveim vikum síðar en vænzt var. Er barns- fæðingin stóð yfir í Bucking- hamhöllinni, þröngvaði fagn- andi múgur sér upp að grind- um hallargarðsins. Skotliðar stóðu við byssur sínar, tilbún- ir að hleypa af heiðursskotum. Lárviðarskáldið, John Mase- field eiin/beitti sér að þvi að yrkja kvæði. Eiginmaður drottn ingar, sem vanur er að mæta örlagaríkum atburðum með lík- amlegum verknaði, handlék rót arávöxt allan tímann. Hér var ekki aðeins um að ræða barnsfæðingu sem venju- legan fjölskylduatburð, heldur atburð sem varðaði alla brezku þjóðina, tilkomu erfingja brezku krúnunnar. Brezkur almenning- ur kýs táknmynd, en er jafn- framt haldinn ríkri jafnréttis- kennd. Primsiinin kæmist því fljótt að raun um, að eitt meg- inhlutverk hans sem ríkisarfa yrði að sameina þetta tvennt: glæsibrag og alþýðleik. Inmian s/kaimims meetrti lesia í blöðum um hið gifturíka fram- lag til viðgangs konungdæmis- ins ásamt fjálglegum lýsingum á augnalit ríkisarfans, ættar- einkennum og öðrum smáatrið- um. Næsta dag yrði þjónalið hall- arinnar á þönum við að útvega sérstaka ráðleggingabók um prinslega fæðu, eins og þorska- lýsi og ávaxtasafa. "* Framtíð ríkisarfans er að því leyti björt, að hann þarf ekki að hafa áhyggjur af neinum efnislegum gæðum, en sem manneskja á hann um sumt erf- iðara uppdráttar en gengur og gerist. Þær skapanornir, sem ráða örlögum ríkisarfa, hljóta að hafa íhugað vandlega, hvað þeim er hollt og hvað miður æskilegt, ef þær eru nútímaleg- ar og raunsæjar í viðhorfum til barnasálgæzlu. Prinsinn verður óhjákvæmi- lega undir smásjá almennings, seim fylgist með ölluim yfiirsjón- um hans í æsku. Verði honum á að dreypa á kinsjuiberjavíni, týna skólabókunum sínum eða * missa bolta í knattleik, hefir það óðar borizt almenningi til eyrna. Óneitanlega eru slíkar og verri yfirsjónir fólkinu til nokkurrar skemmtunar, en öll- um opinberum fréttamiðlum til óþæginda. Skyldur ríkisarfans hljóta oft og tíðum að sitja í fyrirrúmi fyrir persónulegum óskum. Hann verður að lúta vissum sið- venjum, þegar um er að ræða trúmál, giftingu eða starfsval. Vilji hann semja sig að háttum venjulegs borgara í einhverju tilviki, kostar það hann marg- víslega baráttu. Karl Filippus Artúr Georg httiaiut í bernisiku umöruniuin tveggja sfcozkria bairrufóstra. Þær Helen Lightbody og Mabel Anderson tóku hann með sér út í hallargarðinn eða fóru með hann í heimsóknir til nánustu ættmenna. Karl hefir sagt Der- mot Morrath, höfundi bókar- innar „Konungsævi", að hann muni enn, hve risastór vagninn, sem þær óku honum í, var fyr- ir barnsaugum hans. Ennfrem- ur mundi hann eftir heimsókn- um til Maríu drottningar og afa hans, þegar hann var aðeins f jögurra ára, sem vitnar um frá- bært minni. Er hann var viðstaddur krýn inigumia 1953, hlaiuit hainm mokkra fræðsllu um, hveirnig slík at- höfn fer fram. En drottningin hafði ákveðið, að ekki yrði krafizt af honum að vinna hinn hefðbundna hollustueið. Áður en athöfnin var á enda, var hann látinn fara heím og skýra ynigiri systur sinmi, Önmiu, frá þeirri reynslu, sem hann hafði orðið fyrir. ið rílkiisitöikiu móður sirrn- ar varð Karl hertioigi af Go'rn- wall, hinn 24. í röðinni, en sá titill á rætur að rekja til árs- ins 1337, þegar Játvarður sem nefndur var „svarti prinsinn" tók hamm upp. Hertogiadœmið ásamt httunmiimdium er mieigim- uppsprettan að tekjum ríkisarf ans. Það samanstendur af 14.000 ekrum ræktaðs lands og er dreift um vesturhluta landsins og nær yfir hinn dýrmæta hluta Kenminigitom, Lomidom (ásamt umráðum yfir Ovalknattleika- vellinum). Árlegar tekjur, sem það gefur nú af sér, eru um 180.000 pund á ári. Drottning- in varði árlega einum níunda af heildartekjum hertogadæmis ins til framfærslu og menntun- ar Karls til 18 ára aldurs: þar til Karl prins verður 21 árs, fær hún í sinn hlut 30.000 pund á ári frá sömu tekjulind. Af- gangurinn af tekjum hertoga- dæmisins hefir farið til að greiða kostnað við ýmsa lista- starfsemi. Er prinsinn nær til- skildom aldri í haust, verða honum veitt full umráð yfir tekjum hertogadæmisins. Hann verður þó naumast uppnæmur fyrir þeirri auðlegð, þar sem hiatrun heifir aldrei sikart rueditit í Bucfcimighamihalflimmi, þó áð for- eldrar hans hafi hins vegar haldið nokkuð í peninga við hann framan af árum. Ef unnt er að tala um venju- legt uppeldi í slíku umhverfi, þa.r sem eiru 600 herbergi; að ekki sé minnzt á hinn fjöl- menna, skrautbúna lífvörð, sem ávallt er á verði fyrir framan aðalinnganginn, hefir prinsinn hlotið það að því leyti, að hon- um var látið í té aðeins eitt barnaherbergi meðal hinna fjöl- mörgu vistarvera, sem þykir einsdæmi. Kairli hafði vetrið kemmt að hneigja sig fyrir afa sínum og ömmu í hvert skipti, s-em hann heilsaði þeim. Drottningin lét hann hætta því. Allir í höllinni köilliuðu hamn! bilátt áfram ,,Kaml“. En þar sem hæverska og góð ir siðiir siátu í fyrimrúmi við upp eldi hans, var þess krafizt, að hann gætti fyllstu kurteisi, er hann ávarpaði aðra. Sum börn, sem barnfóstrur sjá um uppeldi á, hafa furðu lítið samneyti við foreldra sína. Þetta hlýtur óneitanlega að hafa djúpstæð áhrif á sálarlíf þeirra — eins og raunin varð á um Winston Churchill. En drottningin var staðráðin í að hafa hönd í bagga um uppeldi barna sinna fjögurra, enda þótt hún yrði að gegna opinberum skyldustörfum. Hún gaf sér tíma til þess að leika sér við börn- in á hverjum morgni, áður en hún hóf að gegna daglegum störfum, og síðan aftur við te- borðið. Sjálf hjálpaði hún oft við að baða þau og koma þeim í rúmið. Við barniaiuppeldið vair beiitt hefðbundnum, skozkum aðferð- um, sem aðhylltust fremur aga en dekur. Væri fóstrunum ekki hlýtt, greip faðirinn inn í með harðri hendi. En Karl var að eðlisfari hlýðinn og sjálfumsér nægur. Hann virtist að jafnaði alvarlegur í bragði í viðurvist gesta. Anna vair hins vegar ör- geðja og fljóthuga og hafði þeg ið að erfðum drjúgan hluta af framtakssemi og óþolinmæði föð ur síns. Þessi eðlliistmiumuir á sikap höfn systkinanma er ennþá ó- tvíræður, þó að þaiu siéu ávalflt góðir félagar. Er fram liðu stundir, tók vanidinin um menimtiun priinis- ins æ meira rúm í hugum for- eldranna. Drottningin og Fil- ippus prins voru einhuga um, að Karl skyldi njóta sömu kjara og önnur börn í uppvext- inum og hljóta þroska og reynslu af að umgangast þau ásamt samskiptum við hina full- orðnu. En þar með var vanda- málið ekki leyst. Hvers konar skólamenntun þarfnast væntan legur þjóðhöfðingi fyrst og fremst? Því er ekki auðvelt að svara nákvæmlega, sökum þess að skilningur Breta á hlutverki hans er allmjög á reiki. Sum- part líta þeir á hann sem ein- ingartákn, en sumpart sem við- fettldiinn og látlausian mann; eins konar goðveru, er sameini virðuleik og látleysi í senn. Hann þarf ekki að vera fram- úinstkaíraimdi vel a® sér; senni- lega kemur honum sjálfum og þjóðinni betur, að hann sé það ekki. Lærdómur fyrri alda þjóð höfðingja hefir aðeins leitt í ljós, hve auðvelt er að slitna algjörlega úr tengslum við þjóð ina. Veilur hlns nmía voru ang- ljósar, en það var ekki auð- velt að benda á lausn til úr- bóta. Kenningar Játvarðar VII um afburða þekkingu var greinilega úrelt. Bæði Georg VI og Játvarður bróðir hans hlutu menntun inman flotans og auk þess ítarlega einkakennslu í há skóla. En hvorugum þótti sem þeir hefðu nokkru sinni „geng- ið í skóla“. Fimm ára gamall hóf Karl hina fyrstu eiginlegu skóla- gömigiu sóina. Leiðbeiiniandiinin var ung, skozk kennslukona, umigfrú Feebttes. Hún komst að raun um, að hann var þraut- seigur nemandi, reiðubúinn að leggja sig fram, þegar krafizt var, gefinn fyrir sögu, en frem- ur tregur til náms í stærðfræði, eins og móðir hans hafði verið. Greinahöfundar dagblaðanna bollalögðu óspart um skóla- göngu Karls. Sumir þeirra lögðu til, að hann gengi á ein- hvern ríkisskólanna. Slíkt hefði sjálfsagt mælzt vel fyrir, en þar sem varla fer hjá því, að prins- inn verði fyrir margháttuðu ó- næði í heimahúsum, reyndist honum miður heppilegt að þurfa ef til vill að leysa verkefni sín á niæitiumniar. Leiðin til vinsælda virtist ekki auðfundin. Vegna mis- taka á báða bóga höfðu sam- ðkipti koinumglstfjölskyliduinniar og blaðanna ekki ávallt gengið snurðulaust fyrstu árin, sem hún ríkti. Fyrstu spor prinsins á mennta brautinni utan Buckinghamihall arinnar, sýndu, svo að ekki varð um villilzit, hve hamin ag foreldrar hans lögðu ríka á- herzlu á, að hann yrði eins og hver annar „venjulegur“ skóla- þegn. Eins og réttur og sléttur átta ára skóladrengur, varð Karl að fara daglega í undir- búningsskóla í Kensington, þar sem á leið hans varð naumóist þvenfótað fyirir Ij'óismynidurum ag feirðafollki. En 'hiamn virtiisit taka því með stakri rósemi. f skólanum var allt gert til, að (hanm sfciæri siig á enigain hátt úr hópnum. En Karli virtist sjálf- um á þessiu sfceiði ærviinMair, eiinis og Morrah segir frá, að hann tilheyrði varla neinni stétt manna. Sú staðreynd, að hann var konungborinn, hlaut alltaf að fela í sér vissa sálfræðilega vankanta. f nýlegu útvarpsvið- tali við prinsinn, er hann var spurður að því, hvernig hon- um hefði orðið við, er hann gerði sér fyrst grein fyrir, að hann ætti að verða konungur Bretlands, lét hann svo um mælt „að það hefði skollið yfir sig eins og kalt steypibað" (þetta sagði hann með nokkru háði í rómnum). í fyrstu skólaskýrslunni fær hann þann vitnisburð, að hann sé mjög skyldurækinn, meira en í meðallagi í greinum, eins og sögu, biblíusögum og mál- fræði, en gangi ennþá eirfið- lega með stærðfræðina. Er tekin var ákvörðun um næsta áfanga Karls á mennta- brautinni, kostaði það miklar umræður. Filippus prins mælti með sínum gamla undirbúnings- skóla, Cheam, sem hefir feng- ið orð fyrir að veita alhliða þjáJÆum í mámi. Eftir mikil heilabrot varð þessi skóli fyrir valinu. Fraimhald á blis. 12. 2 LESBÓK MOHGUNBLAÐSINS 17. ágúsit 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.