Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1969, Síða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1969, Síða 3
N orska ríkið -styrktist mjög á 13. öld, ríkiserfðalögin frá 1260 styrktu vald koniungs og efldu ríkisvaldið og friður var góður í landinu frá því um 1240 og fram yfir næstu alda- mót. Magnús konungur, sem ís- lemfingar neíndu lagabætir fékk lögtekna hérlendis nýja lögbók, Jónsbók, og var ekki vanþörf á því. Endurskoðun ís- lenzkra laga hafði engin verið frá 1117 og öll 'niýmæM sem gerð voru eftir það, voru runnin und an rifjum kirkjunnar. Ástandið var þannig, að lagaskrám hinna veraldlegu laga bar ekki sam- an og það eitt torveldaði alt réttarfar. Lagabrot og lög frá þjóðveldisöld er að finna á safn riti, sem nefnt er Grágás, nafn- ið er frá 16. öld. Lengi vel var sú sikoðun ríkjandi að í þeirri bók væri margt runnið úr forn- germöniskuim rétti, en nýrri rannsóknir benda til þess að þar gæti meir réttarfarsíhug- mynda síðari tírna, þ.e. miðalda. Norðmsnin taka upp lénzkt fyr- irkomulag á 13. öld og lögin voru sniðin fyrir það þjóðfélags form, Jónsbók var þó ekki í full'u samræmi við norska lög- gjöf, tekið var tillit til að- stæðna hérlendis, enda hélt hún gildi síniu, sein aðallögbók ís- lendinga fram á 17.—18. öld. Samkvæmt hinum nýju lögum, varð manndráp opinbert mál, hafði áður verið einkamál. Til- raun var gerð mað þessum lög um til þess að tryggja betur rétt einstaklingsins, heldur en gert var samkvæmt eldri laga- sikrám, og í sarnanburði við þaiu eldri var Jónsbók spor í sið- menningarátt. Tilraundn til þess að skapa lénzkt konungsveldi í Noregi stóð til þess að ríkja- siamband hefst um Norðurlönd með Kalmarsambandinu. Bar- átta aða/lis kiomuinigis og kimkju jók agaleysi í landinu og sama var að segja um ástandið hér á landi á 14. öld. Með sigri skólaspekinnar á 13. öld, hafði kirkjan fullmótað sín,a heimsmynd, en jafnframt aiuíkast andstæður ríkisvalds og hins alþjóðlega páfavalds og lýkur með útlegS páfanna frá Róm í Avignon. Þrátt fyrir sjö- tíu ára útlegð og eftirfarandi BÖKMENNTIR OG LISTIR ífaTjja fjiá'Æ' C J>«' if|!aá) ijjm u gjdiíjiaC .\V66c Þjóðfélag og bókmenntir V. Jónsbók og Lilga Eftir Sigurlaug Brynleifsson deilur ýmissa páfa, sem lauk ekki fyrr en 1415, þá stóð heimsmynd kirkjunnar og kenn ÍBgakerfi og mótaði alt líf manna svo vítt sem kristindóm urinn náði. Þrátt fyrir kenning una var alltaf gjá milli hug- mynda og ken.ninga kirkjunnar og þess lífs, sem liifaö var, og þessi gjá varð mönnum greini legri þegar kemur fram á 14. öld heldur en áður, meðan kirkj an átti í baráttu fyrii viður- kenningu kenninga sinna. Grósk an sem einkenndi hina stríð- andi kirkju fyiri hluta miðalda tók að dofna þegar hátindinum varð náð. Hér á landi sigrar kirkjan leikmannavaldið í deil- unum um staðina, kirkjueignir, sem höfðu um aldir verið í um- sjá leikmanna. Þar með hefst aðskilnaður leikriiannavalds og kirkjuvalds, saga kirkjugoð- anna er öll. íslenzka kirkjai, verður á 14. oig 15. öllid niolkikuiris ikoiniar ainmiex ía frá Niðarósi og ltíikmann'a- valdið niátanig'iisit kiomiuinigsvaid- inu. íslenzk og norsk höfðingj,a stétt tenigjast nánar, en þrátt fyrir það, héldu íslendinigar rétti sínum sem lénsmenn Nor- egskoniungs og tenigsl konunigis og íslendinga voru lénstengsl, sem voi-u endurnýjuð við hverj'a konungshylingu. íslenzkir höfð ingjar líta á sig sem lénismenn og alir voru landsmenn þegn- ar konungsins. Þessi skipan var skikkuð af guði, páfi, keisari og konungur voru skipaðir til stjórnar og ölll sfcipain jþjóðfé- lagsins var til komin sarnkvæmt vilja guðs. Valdið var því af guðleguim toga. Uppreisn gegn jörlum guðs, var því stórglæp- ur, dauðasynd, drottinssvik og 'aillair bneytinigair á (þjióðféliaigiiiniu oig istéttum aif hiniu iflilia. Hiveir einstaklingui- vai stéttbundinn og þar skyldi ‘hann halda sig. Tilfærsla mili stétta þótti íakyglgi.ilag á þ&iiriri tíð. Hveir stétt hafði simn rétt, sem var tengsl og ákveðin staða gaign- vart öðrum stéttum. Þegar tal- að er um réttindabaráttiu íslend inga við konunigsvaldið um þetta leyti, þá er orðið réttur í nútímamerkinigu röng túltoum miðalldiaimierkiinigair orðsinis, en hún var staða og réttuæ léns- manns gagnvart lénsdrottni og gág'nkvæmt. Slík barátta átti sér stað í öllurn löndum á mið öldum og átti ekkert skylt við uppreisn eða tillhnieiig'iinigair til iþess að bcrey ta gruindveM míikj- andi átoipulags, 'því að allliiir slíto ir tilburðir fólu í sér drottins- svik og villutrú. Þessi heimsmyi.d var skyn- semi þeirra tíma og rétt og al- gild og hún ex heimsmynd ís- lendinga á 14. og 15. öld. Kirkj an jókst stöðugt að auði og á- hrifum hérlendis og hér gætti þegar frá leið lítt andstöðu gegn 'henni, og þá var kveikjan venju lega af efnahagslegum toga, and stöðu og gagnrýni á kenning- um kirkjunnar gætti hér ektoi. Forsenda slítos var e'kki fyrir hendi hérlendis, hvorki andl-eg né efmalhagsiLeg, þar eð borgara stétt kviknar hérlendis ekki fyrr en á 19. öld. Erlendis var kveikjan að and stöðu gegn kirkjunni mjög oft efnahagsleg, borgarastéttin er að eflast til stóraukinna áhrifa á 13. og 14. öld, aukin verzlun og aflflis toonair kiaupsýsflia áisamt peningaverzlun var illa séð af páfavaldinu og samkvæmt kenn ingum kirkjunnar syndsamleg. Ágirnd og gróðafíkn var upp- haf alls ills samkvæmt kenning uim kirtojunnar og það var eink um meðal borgarastéttarinnar, sem tilraun var gerð til þess að andmæla fordæmingu kirkjunn- ar á forsendum stéttarinnajr. Sj áifisréttlæting borgararstéttar inmar varð síðar ein kveitojan að siðaskiptunum. Auk þessa var mikil óánægja innan kirikj- unniar vegma vaiiaflidiliegna um- svifia og beinniair sp'iMikugar há- kllerlkia oig mieð úitfllagð piáiíamirua í Aviiginion jókst sú ófcyrn-ið. s EJtyrjaldir 14. og 15. aldar ýttu undir vandræðaástand, iskort og ókyrrleika. Hundrað ára stríðið, innrás Tyrkja og sundrunig og togs'treita innan Hins heilaga þýzk-rómverska ríkis bættust ofan á stórversn- andi árferði og drepisóttir, en þeirra skæðust varð Svarti- dauði, sem herjaði Evrópu um miðja 14. öld. En áðuir en drep- sóttin tók að herja var ástand- ið víða í Evrópu orðið ískyggi legt Á öðrum áriatug 14. oAáair hófust ósíkaplegar rigningar um norðanverða Evrópu og þeim fylgdi firnm ára hallæristímabiL Annálar frá þessum árum segja frá mannáti og annálaritari nokkur í Eisass segir að menn hafi skorið niður hanga, til þess að seðja sárasta hungrið. Jafn- framt þessu tekur fólki að fækka stórlega og af þessu lleiddii samdiriátt í öllum atviminu greinum. Svartidauði og afleið ingar hans auka síðan stórlega efnahagskreppuna og upplausn arástandið og það er ekki fyrr en á árunum 1450—1500 að á- standið fer að batna að mun. Afturförin var e’kki aðeinis efnaleg, heldui engu að síður andleg. Menn virtust komnir í blindgötu í s'kólaspekinni, þegar tekið vai' að deila um það hver áhrif bannfæring myndi hafa á íiskana í Genfar- vatni. Slíkar blindgötur leiddu menn til annarra átta, út í mýs- tik eða galdra. Jafnttilða aiftuir- förinni bryddir á nýjum hugs- unarhætti og kenningum, sem urðu vísirinn að siðaskiptunum og endurmati fornra kenninga og lista á enduxxeisnartímun’uni og uppliaf húmanismanis. Hérlendis fer landverð lækk andi á 14. öld og slæmt árferði og sóttir fækka landsm'önnum og þa>ð er elktoi óiílkilegt a!ð ör- lög íbúa úti hér hefðu orðið svipuð og þeirra á Grænlandi, ef ekki hefði kornið til aukin verzlunaráhrif Hansamanna í Noregi og kaup þeirra á ís- lenzkri skreið um og eftir 1340. Sú verzlun átti eftir að auikast og þegar kemur fram um 1400 eykst eftirsóknin stórlega eftir skreið héðan vegna samkeppni Englendinga. Því veröur efna- hagssaga íslendinga á 14. og 15. öld nokkuð frábrugðin þróun- inni úti í Evrópu á sama tíma- bili, þar sem var fremur um efnaihagsafturför að ræða, minnsta kosti frarr. um 1450. Hin nýja anðsuppspretta, skreiðarsalan og fiskveiðar, grundvölur þess, að bækur voru settar saman hérlendis af meiri kostnaði á 14. öld heldur en á 13. öld. Safnritin bera þessu vitni, og einnig eru þau vottur um áliuga og ræktarsemi við fornar minrdngar og sögu. Afturför í bókmenntum hérlend is í óbundnu máli þegar kemur fram á 14. öflid var Okki ein- staitot íslanzkt fyrirbrigði eáair göngu. Andleg og efnaleg aftur för var einkenni flestra ríkja í Evrópu samtímans, en þó kom hér fleira til. , Markaðurinn“ fyrir konungakvæði og kon ungasögur á Norðurlönduim var nú úr sögunni, smekkbreyting- ar Ollu því og srvo einnig að þýzkra áhrifa tekur mjög að gæta á tungu þeirrar þjóðar, sem stofnaði til ríkjasamsteypu Norðurlanda. íslenzka eða nor- ræna skilst ekki lengur í Dan- mön-lkiu og ifllla í Notriagi. íslemzikia kirkjan var ekki lengur stríð- JÓN ÓSKAR MÁNAFÖRIN Vísindin sigruðu mánann í gær, og þetta var geysileg þraut. Mörg hundruð milljóna sveita í dag. Menn segja, að einnig það sé þraut Tæknin er mikil og kjötfjö'llin há meðan hel'mingur mannkynis líður nauð. Til eru börn sem hafa bæði ryk og grjót, en aldrei „vort daglega brauð“. Þeir sigruðu mánann og hrifust sem börn af tækninni og komust aftur heim til jarðar, sem veltist með börn sem biðu svöng. Það kvað hafa kostað mikinn auð. En ek’ki um of, segja vísindamenn, því þeir komu ti'l jarðar með dót, Sem huggar öll börnin sem hafa ekkert brauð. Þeir færðu frá Mána ryk og grjót! 12. októbar 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.