Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1969, Blaðsíða 7
Sveinn Bergsveinsson, prófessor
KLEPPURÍMA
Guömundur segir einnig frá því, að
Gierlöff liafi sýnt mikinn áiruga á því að
gera tilraun með akógrækt hér á landi.
Hann hafi viljað rækta skóg, sem kæmi
að verulegu gag-ni og nota mætti til allra
þarfa. Greininini lýkur Guðmiundur með
þessum orðum: „Tel ég vafalauist, að eng
inn erlendur gesitur sem hefur heimsótt
oss á síðari árum, hafi unnið meira fyr-
ir oss eða látið sér annara um vora
hagi en Ohristian Gierlöff."
Hér miá bæta því við, að GiehllöÆf var
sæmidur stómiddairaikrosisi fálkiaiorðuinn-
ar. Xsienzlkjt þaklkilæti heifuir því að sínu
ieyti kioonizt til skiia, hvað Gieríiöff
smieriir, og er ekki að eifa, hveir haö séð
um það.
S amband þeirra Guðmundar Hann-
ersonar og Gierlöffs rofnaði með her-
námi Noregs 9. apríl 1940. En 29. nóv.
1945 birtist grein eftir Guðmund í Vísi,
Tilefnið er póstur, sem honum hafði bor-
izt frá Gierlöff. Hann rifjar þar upp
kynni sín af honum og segir meðal ann-
ams: „Gierftiöifif hafði að sjálltfsögðu
ákveðnar skoðanir á norskum stjórnmál
um og vissi margt um stjórnmálahorf-
ur í álfunini. Ég veitti því sérstaka eftir
tekt, að hann treysti En-glendingum vel
cg hafði þá í hávegum, en þjóðverjum
miður og grunaði þá um græzku. M.a.
sti.'ddi hann mál sitt með yfirgangi Þjóð-
verja í Noregi -(Hansakaupmanna) á
miðöldum, hversu þeir hefðu einokað
verzlun og verið illa þokkaðir af öll-
um almeoningi. Þótti honajim viðbúið, að
þeir væi'u sama sinnis, væru herská-
ii og ójafnaðarmenn. Hann hefux nú
reynzt sannspár um þetta.“
Guðmiundur kvaðst hafa ætlað að
senda Gierlöff línu og vita, hvernig
honum hefði reitt af, en þá fék'k hann
póst frá honúm — tvær bækur, sem
voru nýkomnar út eftir hann. Önnur
hét „Hugsjón konungsins“ og „Varð-
mennirnir í Björgvinjarvígi", en hin
„Tvisvar sinnum 9. apríl.“ Sú bók var
gefin út á laun á stríðsárunum í smá-
bútum eða flugritum. Eru þetta smá-
þættir úr sögu Noregs fyrr á öldum, en
í sumum segir frá ým-sum viðburðúm í
Noregi á hernámsárunum. Var þetta lög-
eggjan til Norðmanna gegn Þjóðverjum.
9. april 1368 hófst árás Hansakaup-
m-anna á Danimörku og Noreg. Þess
vegna heitir bókin „Tvisvar sinnum 9.
apríl.“
Gierlöff var á sífelldu ferðalagi á
hernámstímanum, segir Guðmundur, fór
margar glæfraferðir fyrir landvarnar-
menn, hitti nonsku stjórnina á flóttan-
um og vair viðstaddur, ar Enigleinidimigair
fluttu lið sitt burt frá Noregi, þótt ekki
rýrði það neitt tröllatrú hans á þeim.
Loks skulu hér tilfærð orð Guð-
mundar Hannessonar um Gierlöff í sam-
bandi við bók hans, „S'kógurinn og
æskulýðurinn": — Hún er ágætt sýn-
ishorn af rithætti og fjölhæfni Gier-
löffs, fjöri hanis og ákafa, óþrjótandi
hugimyndaauðgi og brennandi föðurlands
ást. Er það auðsætt, að hverju máli er
mikill styrkur að fylgi hans og þekk-
ingu.“
Saim.baind þeinna Guðmuinidiar og Gier
löff? eftir stríðið stóð í rúrnt ár, en
Guðmundur lézt 1. okt. 1946. Um hann
ritar Gierlöff í Morgunblaðið 11. jan.
1947 og segir þar meðal annars frá bréfa
skiptum þeirra: „Það var þáttur í fögn-
uði mínur eftir endurheimt frelsisins, að
bréfin fóru aftur að berasit frá Guð-
mundi Hannessyni. Ljómamdi af skýr-
leik og skapfestu, víðsýni og vitsmun-
um. — Síðasta bréfið, sem ég fékk frá
honum, var skýrt og skilmerkilegt, and-
ríkt og skynsamlegt. Það var um dauð-
ann. En hann kenndi sér einskis meins.“
Um petrsónuleg kymni sín af honum
segir Gierlöff ennfremur m.a.: — Það
var sama, hvar niðuir var borið, hvwt
heldur í söguleguim efnum, stjórnmál-
Framíhaid á bis. 13.
KLEPPURIMA er ort út af þjóðsögu,
sem prentuð er í Þjóðsögum Jóns Arna-
sonar. Þjóðsagan er einnig birt hér. —
Skiljanlega skilar kvæði ekki og getur
ekki skilað neinni ákveðinni sögu eins
og efni standa til. Bæði er það, að bund-
ið mál hlýtir sínn lögmáli, svo að sleppa
verður úr þjóðsögunni því, sem getur
verið, og er kannski, aukaatriði í kvæði.
Svo er og hitt, aS kvæðið sem ég kalla
rímu, þó að það sé ekki ort undir
rímnahætti fremur en Búarímur Gríms
Thomsens, er hugsað sem líking, — eitt-
hvað sem forfeður og -mæður hafa far-
ið með og kannski haft fyrir satt, það á
við enn þann dag í dag. Segjum, að ég
hafi hér reynt að sýna fram á hina sí-
endurteknu og endalausu baráttu
mannsins, hvort sem hann er tröll for-
tíðar eða heimsborgari nútíðar, svo
lengi sem hann getur ekki lifað í sátt
og samlyndi við sambýlismenn sína á
þessum litla hnetti, sem við köllum jörð.
Samhengið milli fortíðar og nútíðar
kemur strax fram í 3. erindi, I. kafla,
„Avarpinu":
Fortíðin steig fram á sviðið,
fólkið lifði horfna tíma,
leit í spegil liðinna alda
lífið sjálft...
Þetta átti að vera stuttur formáli. Þó
verð ég að bæta því við, að ég er fædd-
ur og uppalinn í Staðardal í Steingríms-
firði, næsta bæ við Kleppustaði, og
heyrði að sjálfsögðn þegar í bernsku
einhver munnmæli eða örnefnaskýringar
í sambandi við Kleppu. Mig minnir t.d.
að Kleppa hafi sprengt hestinn á flótt-
anum eins og segir í rímunni.
ÓFÆRUGIL er örnefni þar. En í sam-
bandi við Kleppu er það skáldskapur
minn eins og ýmislegt fleira.
KL'EPPA
Þjóðsögur Jóns Ámasonar I, ný útg.
1954.
Bær sá liggur fremst í Staðardal er
Kleppustaðir heita og dregur bærinn
nafn af Kleppu tröllkonu er þar átti bú
á dög’.vm Finnboga hins ramma. Fyrrum
hafa eflaust verið margar sögur af
Kleppu, en nú eru aðeins eftir af þeim
sundurlaus munnmæli og skal hér getið
hins helzta er nú gengur í munnmælum:
Kirkja sú er nú er á Stað £ Stein-
grímsfirði var þá framar í Staðardal í
svonefndum Kirkjutungum, en Kleppa
var heiðin og amaðist mjög við hinum
nýja sið. Kleppa átti hof fyrir handan
Staðará .. . niður á Hrófbergseyrum og
sjást enn aurmál þess.
Einhverju sinni bar svo við að hún
ætlaði að ríða hesti sínum er Flóki hét
til hofs síns á Hofstöðum, heyrði hún
þá klukknahljóð frá Kirkjutungu og
varð mjög illa við, en reið þó til hofsins
og framdi blótskap. En er hún hafði því
lokið reið hún aftur og krækti fram að
Farmannsdalsá og brá fæti sínum á stein
boga þann, er á var ánni og kirkjuveg-
ur dalbúa lá yfir, og braut hún hann.
Aðrir segja að hún hafi höggvið hann
með öxi og líti svo út enn sem höggvið
sé skarð í hann.
Meðan Kleppa var að þessum starfa
voru menn að hlýða messu í Kirkju-
tungu. Svo var henni illa við kristni og
kirkjur að hún kvað sauðamjólk sína
ramma þegar ásauður sinn rynni framan
úr dal og um eyrar þær er þá voru
nefndar Sléttur, en nú heita Bríkur,
stendur þar nú bærinn Staður og kirkj-
an. Kleppa nytjaði að sönnu ásauð sinn
þótt hann kæmi á eyrarnar, en hellti
niður mjólkinni. Kleppa lét Flóka hest
sinn ryðja veg um tungur þær er síðan
eru kallaðar Flókatungur. Einnig flutti
hún á honum stórviðu norðan af Strönd
um.
Eitt sinn kom Kleppa norðan af
Ströndum og bar við á Flóka, drögur
miikfar, og voru tré þau höfð í stoðir
í Staðaikiirkjiu eir hún var reiat, iþví að
hón lét þaiu eítiir veira á Staðaireyi'ium
oig koim iþaið tift aif því er nú
skiall grieiiraa: Þá eir Klieppa kom á
Staðareyrar heyrði hún klukkur gjalla
í Kirkjutungu, varð henni þá svo mikið
um að hún reif ofan drögurnar og lét
þær liggja eftir, en hélt með hest sinn
heim til sín. En er hún var heim komin
tók hún í skyndá samain allain vamiað
sinn og gripi og reið af stað Flóka hesti
sínum, fór hún upp Flókatungur og
fjallasýn fyrir alla dalbotna og létti
ekki fyrr en hún kom í Trékyllisvík.
Þar bjó þá Finnbogi rammi og bað hún
hann við sér taka og það gjörði hann.
En skamma hríð átti Kleppa þar samt
athvairf því alð eikfci ieið faogt áiðiuir Finm
bogi reisti kirkju á búi sínu í Bæ. Varð
Kleppa þá mjög amasöm og andvíg við
hann, tók hún eitt. sinn skæri og klippti
gras allt af grundum þeim er skammt
liggja frá bænum og mælti svo um að
bar skyldi ekki gras spretta íramar,
eru bser og graslitlar enn í dag, en áð-
ur áttu þær að hafa verið loðnar mjög.
Þótti þá mönnum Finnboga eigi vært að
búa við Kleppu og buðust synir Finn-
boga til að ráða hana af dögum, en
hann kvaðst vera einfær um það og
ekki þurfa þeinra liðs til þess. Skömmu
síðar réð Finnbogi henni bana.
Sumar sagnir segja að Kleppa hafi
gift verið og hafi Skerpingur heitið
bóndi hennar og búið að Skerpings-
stöðum gagnvart Kleppustöðum sunn-
anvert við Staðará, og heita þar nú
Skerpingsstaðir. Sú jörð er nú í eyði,
en rústir sjást þar enn. (I, 144—5).
---------Aðrar sagnir herma frá því,
að um síðir hafi orðið fullur fjand-
skapur á milli Finnboga og kerlingar, af
því að Finnbogi glettist við Kleppu og
lét hringja klukkum, þegar kerling var
að draga til hús síns, en henni varð þá
ætíð svo hverft við þegar hún heyrði
klukknahljóminn að hún kastaði byrð-
inni og stökk burtu. Um síðir hefndi
Kleppa sín á Finnboga og klippti gras
allt af grundunum fyrir neðan Finn-
bogastaði og piissaði iþvíllílkt ílóð oifain
yfir allar mýrar í kringum bæ hans að
þætr eru ávallt blautar síðan. Loksins
fóru svo leikar með þeim Finnboga og
Kleppu að hann sat fyrir henni og
gftiíimdiu þau á fiöt eiininii niálægt bæ hiams
er síðan heitir Glímuflöt, og gat Finn-
bogi fellt þar kerlingu og vann þar á
henni. Lét (hann siðan húskarla sína
draga kerlinigu upp í mýrarnar og
verpa yfir hana haug mikinn sem enn
heitir Kleppa. (III, 221).
KLEPPURÍMA
I
ÁVARP
(1)
Mjög var hjátrú mörg í heiðni,
margt er líka í kristnum dómi,
sem að hinir sögufróðu
samþykkja varla einum rómi.
Manneskjunnar andlegt afrek
einlagt háð er sínum tíma.
Svo er líka um þrá og þekking.
Þessi tröllin ennþá glíma.
(2)
Það sem sögðu afar, ömmur
var íslendingsins þjóðarmerki.
Var það draumur? Var það saga?
Var þar lífið sjálft að verki?
Allt ber á sér aðalsmerki.
Andinn var það frjói, sterki.
'í’rátt var einmitt þörf að laga,
það sem mönnum var til baga.
(3)
Þegar hérna sögð er saga
er sýnu minnst að trúa ekki.
Skáldin áður óð sinn fluttu,
allir hlýddu um gólf og bekki.
Fortíðin steig fram á sviðið,
fólkið lifði horfna tíma,
leit í spegli liðinna alda
lífið sjálft. — Og niú hefát rímia.
II
RÍMA
1.
Kleppa bjó á Kleppustöðum.
Kalt er þarna fremst í dalnum.
Þar er áin úfin stundum.
Oft hjá Skerning létt í malnum,
þegar björg í búið sótti
og beitti sauðfé illa varinn.
Kæmi hann frá hvílubrögðum,
kvað hann vera blár og marinn.
2.
Hún var tröll að eðli öllu.
— Ei munum lengur búa saman.
í Ófærugili veit ég vættir,
vil ég heldur þeirra gaman.
Skerning sendi yfir ána
— en sér móta fyrir tættum,
sauði fékk að sínum hluta,
en samneyta ekki landsins vættum.
3.
Hin-gað komi hamrabúar,
hugsaði Kleppa í tröllakæti.
Stórt skal byggja og stoðir traustar,
að standist húsið óttulæti.
Tók að stíga trölladansinn
af tilhlökkun að fengjust bætur.
Teymdi út Flóka, graðhest gráan,
og gekk á reka í skjóli nætur.
4.
Af var mesti yndisþokkinn,
er hún lamdi fótastokkinn.
I frygð til trölla folann þandi.
— Fárleg kristni sat í landi.
Stefndi hún til Steingrímsfjarðar,
um Strandir fór, svo greina sögur.
Lengstu trén hún las af fjörum
og lagði á Flóka þungar drögur.
5.
Heldur svo fram Hrófbergseyrar,
henni drjúgum áfram miðar.
Klingir þá frá Kirkjutungu
klukknahljómur nýja siðar.
Kleppa stanzar, Kleppa ærist,
kann ei slíkum látum taka.
Seint er nú að safna liði,
seint er líka að snúa til baka.
6.
Á steinboga hún stígur niður,
steypist brú í fossins iðu.
— Kristnir menn ei komi hingað,
um kristindóm ei verður þingað.
Hér skulu ríkja heiðnar vættir.
Hér skulu engar manna sættir,
fyrr en Þór og Freyr og Óðinn
fella munu kristna móðinn.
Fraimihailid á bJs. 14.
12. oiktóber 1960
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7