Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1969, Qupperneq 15
Umsjón: Sveinn Cuðjónsson
EINS og flestir vita eignaðist Paul McCartney erfingja ekki alls
fyrir löngu. Á meöfylgjandi mynd, sem Paul tók sjálfur á sjálf-
virka myndavél, sjáum við hinn stolta föður ásamt konu sinni,
Lindu, og hinni nýfæddu dóttur, Mary.
1 (2)
2 (3)
3 (1)
4 (5)
5 (8)
6 (4)
7 (6)
8 (7)
9 (11)
10 (15)
11 (9)
12 (10)
13 (17)
14 (14)
15 (26)
16 (13)
17 (30)
18 (20)
19 (27)
20 (24)
21 (23)
22 (19)
23 (12)
24 (•)
25 (18)
26 (•)
27 (©)
28 <•)
29 (•)
30 (•)
BAD MOON RISING
Ci*eedence Clearvvater Revival
»ON‘T FORGEX TO REMEMBER Bee Gees
IN THE YF.AR 2525 Zager & Evans
JE T’AIME . . . MOI NON PLTJS
Jane Birkin, Serge Gainsbourg
NATURAL BORN BUIGE Humble Pie
TOO BUSY THINKING ABOUT MY BABY
Marvin Gaye
VIVA BOBBY JOE Equais
MY CHERIE AMOUR Stevie Wonder
GOOD MORNING STARSIIINE Oliver
I’LL NEVER FALL IN LOVE AGAIN
HONKY TONK WOMEN
SAVED BY THE BELL
CLOUD NINE
CURLY
MARRAKESH EXPRESS
MAKE ME AN ISLAND
THROW DOWN A LINE
Bobby Gentry
Rolling Stones
Robin Gibb
Temptations
Move
Crosby, Stills & Nash
Joe Dolan
Cliff Riehard & Hank Marvin
BIRTH Peddlers
IT’S GETTÍNG BETTER Mama Cass
PUT YOURSELF IN MY PLACE Isley Brothers
I’M A BETTER MAN Engelbert Humperdinck
CLEAN UP YOUR OWN BACK YARD
EARLY JN THE MORNING
LAY LADY LAY
WET DREAM
I’M GONNA MAKE YOU MINE
A BOY NAMED SUE
HARE KRISHNA MANTRA
EIvis Presley
Vanity Fare
Bob Dylan
Max Romeo
Lou Christie
Johnny Cash
Radha Krishna Temple
25 MILES Edwin Starr
SOUL DEEP Box Tops
Julie Driscoll varð að láta sér
lynda að þoka úr fyrsta sæti
niður í þriðja í hinum nýaf-
stöðnu kosningum brezka blaðs
ins Melody Maker. Þetta er
kainmiski stailljianlllagt þ>ar segn a'ð
lítið hefur verið um plötuútgáfu
að ræða hjá þeim Jools og Brian
það sem af er árinu.
í ágústbyrjun komu þó út
tvær L.P. plötur í einu umslagi
en þær hafa ekki fengið þær
undirtektir sem við mátti búast.
Það hefði sennilega farið betur
á því að gefa út eina plötu með
úrvali beztu laganna af þess-
uim tveiimiuir. Um iþasisar momdiir
ar Jooiis í Ástnalíu þair seim hún
vinnur að kvikmyndagerð en
Brian og hljómsveit hans Trin-
ity vinna að gerð L.P. plötu
sem að væntanleg er á mark-
aðinn fyrir jól.
Kosning hljómsveitarinnar
Jethro Tull í annað sæti í Melo-
dy Maker kosningunum hefur
fært sönnur á það að framúr-
stefnan vinnur nú stöðugt á.
Þetta er vissulega ánægjuleg
þróun því að tími var til kom-
inn að þeir menn sem gæddir
eru framúrskarandi hæfileikum
fái þá viðurkenningu sem þeim
ber. Hims vegar er ekki þar með
sagt að margar aðrar hljómsveit
iir hiafðiu dklkii ©iiníniiig mátt
komiaat á biað ekíki siíður
ein Jetihno Tullll, hljómsveit-
iir eirus og Coflioasiauim, Led
Zeppefliin, Ten Yans AÆtier oig
Liv'erpo-oil Soeirue srvo -að eitt-
hvað sé nefnt. Meðfylgjandi
mynd er tekin af L.P. plötu
þeirra félaga í Jethro en óhætt
er að fullyrða að sú plata er í
algjörum sérflokki hvað gæði
snartir.
12. októbeii- 19ÚÍ)
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15