Lesbók Morgunblaðsins - 02.11.1969, Qupperneq 11
Grænlendingar frá héraðinu umhverfis
Julianeháb. Myndina tók Jette Bang
árið 1930.
nærri lausnimrui: hinin 20. ágúst 1723
ikomst 'hanin til þess landssvæðis þar
sem nú er Julianehaab. Gagnstætt þeim
Eskimóum, sem hanin áður hafði hitt
vair fólkið á þessu svæði samkvæmt lýs-
ingu hanis „fremur frítt og ljóslitað".
Þessi athugum breytti þó ek'ki ferða-
áætlunuim hans, sem byggðar voru á
þekn mjög svo eðlilegu ályktunium að
Eystri-byggðinia og mögulega afkomend
uir .hinna inorrænu miamna væri að finma
á ausfcuratrönd Græn-lands — en þessi
kenmimg var ekki hrakin endanlega fyrr
en öld sáðar.
Somur Hans Bgede, Níels, sem fyrstur.
Evrópu'mianna lærði mál Græmlemdiing-
anna, heyrði frásagmir Eskimóa af sjó-
rseniirugjaárás á síðustu hvítu mennina:
Á meðan karlmenmirndr börðust við sjó-
ræningjama, flýðu Esikimóarmdr með
konur þeirra og böm. Er þeir sneru
aftur voru hvítu menminnir fallnir og
hús þeirra brennd. Við svo búið sett-
ust ESkimóarnir að dýpra ininá í fjörð-
unium ásamt himuim eftirlifandi norræmu
konum. Allmargir fræðimenn telja slík-
an endi á þessuim stórbrotniu atburðum
sennilegiastan, en aðrir álita, að norræn
uim mönnum í Eystri-byggð hafi, eins og
frændum þeirra í Veistri-byggðinnd, ver
ið útrýmt í bardögum við Es!kimóama —
og þessi sikoðun er reyndar studd af
öðrum eákimóasögnum. Enm ein og
ævintýralegri kenming er á þá leið, að
norðurland-abúarnir hafi gefizt upp við
að vetrjast ágangi Eskimóanina og flutzt
til Amerífcu eða aftur til íslands. Gát-
Xrébrúður, fundin í bústað Eskimóa.
Eftir klæðuaðinum að dæma, hlýtur
hann að sýna Norðanmann.
Suður Grænland með Eystribyggð og
Vesfcribyggð.
an um afdrif hinma nonræniu manina er
því enm með öllu óráðin.
Hér 'komia svo blóðflokkaramnisóknir
Ibs Perssons til skjalanma.
— Það er alkumma, segir hanm, að
þjóðflokkar sem flytjast til fjarlægra
staða, halda öldum saman sömu blóð-
flokkaskiptimgu og þjóð sú er þeir til-
heyrðu upphaflega. Við höfum því tök
á að grafast fyrir uim uppruna þjóða eft
ir þessari leið. Um kynstofn Grænlend-
inga er ökkur þegar allvel kummiugt
írá sagnfræðilegum heimildium. Himm
upprunalegi Eskimóákynistofn hefiur,
vegna danskra yfirráða um mar/gar
aldir, fengið skandimiaviskt ívaf, sem er
sterkast á vestunströndimmi. Á austur-
ströndinnii, þair seim sigiinigaaðistæður
eru erfiðar, hefur blöndlum fyrst hafizt
eftir heimsstyrjöldinia síðari. Þar er
enin að finna hreinræktaða Eskimóa,
beina afkomendur þeirra, sem 'himir nor
ræmu inmflytjendur 'kynmitust.
Blóð, sem orðið hefur að þola lanig-
varandi flutniniga, verður aðeimis í tak-
mörkuðum mæli notað til blóðflokka-
greinimigar, þar eð sumir blóðflokkar
eyðileggjast. Á veglausum fimindum
Grænilamds er þetta að sjálfsögðu til
baga em raninsókmir, sem igerðar hafla
verið á vesturstirönd Græmlands hafa
engu a!ð síður isýnit frarr. á, að einmi'iitit á
Juliamiehiaab-svæðinu — sem sagt því
svæði þar sem síðustu norræmu memm-
iirnár bjuggu — eru sémstök hlutföll
ríkjandi. Er hér uim að ræða frávik
varðandi skiptingu milli blóðflokkanma
A og O. Þessi skiptinig samsvarar ekki
skiptingu milli þessara tveggja blóð-
floiklka hjá Giriæniiendiniguim aninars staið-
ar á landiniu. Græmlendimgum er nefni-
lega eðlileg blóðflokkaskipting, sem
svarar til blöndumar milli eskimóa og
Dama. En einmitt á Julianehaab-svæð-
inu er skiptimigin svipaðri því, sem ger-.
ist hjá fslendimigum, sem hafa færri A
en fleiri O.
Örugg vitneskja er fyrir því, að enig-
ir stórflutinimgar fslendimga til svæðis-
ins kringum Julianehaab hafa átt sér
stað frá því á miðöldum. Spurninigin ei’
því, hvort um aðra þjóðflokka geti
verið að ræða. Rann'sókniir damska fornn
leifafræðinigsins Poul Nörlunds, sem síð-
ar varð forstöðuimaður Þjóðmimjasafms-
in's, virðast sanna, að Norðurálfubúar
hafi seint á öldum haft ákipti af þjóð-
um Suður-Evrópu og í því sambandi
liggur mærri að hugsa til basknestora
hvalfamigara. En hjá Bösfcuim er hlut-
fallstala rhesus-neikvæðma mjög há og
þeir hafa emigir fundizt á Julianehaab-
svæðinu. Þannig gæti svo vi-rzt sem það
væru í raun og sanmleika afkomendur
'hinna formiu norrænu landniema, sem
ganiga um ljóslifamdi á meðal o'kkar, seg
ir Ib Pemsison.
Juliandhaab-svæðið er tiltölulega ill-
fær hluti af Suðvestur-Græmlandi.
Þangað hefur á síðari öldum verið erf-
itt inmrásar fyrir seglskip seim notuð
voru til Grænlandsferða. Víkinigumum
voru himis veigar flestar Oleiiðir fæirar
vegnia þess að þeir reru. Þessi einamigr-
un hefur verið skilyrði fyrir því að
hinar norrænu, erfðaeigindir gætu hald
izt með íbúunum án þess að blömdun
gerði þær óþekkjanlegar.
Ib Persson segir um niðurstöður sín-
ar og kenningar:
— Það væri ranigt að draga of víð-
tækar ályktanir af rannsóknium á örfá-
um blóðiflokkakerfum. Þesis vegna vitum
við enm ekkert með öruggri vissu um
hvort það er blóð norðurlandabúanina,
sem við finnium aftur hjá Grænlend-
inigunium í Jul'ianieihaiab. Ég hef hiins veg-
ar í 'hyggju að halda áfram ranm'sókn-
um minium. Með samstarfi við frú Inige
Sagild, sem vinmur að efnafræðirann-
sðknurn við sjúkrahúsdð í Julianehaab,
hef ég möguleika á öflun nýrcra ranm-
sóknarefna þar sem eru blóðsýnii frá
gömlum Grænlendinigum. Blóðsýnin
verða að vera frá gömlu fólki, vegrna
þess að eimfcuim eftir síðari heimsstyrj-
öldina hefur átt sér stað mi'kil kyn-
blöndum við Dani á þessu svæði. Til
fraimhialdsstarfsins þarf ég einmig ís-
lenzik blóðsýni til að tryggja saman-
burðangnundvöll. Ég hef samband við
íslenzka yfirlæknin'n, dr. med. Eggert O.
Jóhannsson í Rey’kjavík.
Fyrir fimimtán árum var sýnt fram á
að einnig væri að finnia arfgenigar gerð-
ir eggjahvítuefna í blóðvatni og á síð-
ari ánum 'hafa æ fleiri af þessum kerf-
um öðlast viðurkeninimgu. Við þetta opm-
ast nýjar leiðir sem tvímælalauBt ber
að kanma, jafnvel þótt þær verði ekki
til annars en að varpa ofurlitlu ljósi
yfir hinm mikla norræna harmleik í
Grænlandsauðniinni, segir Ib Persson
að lökum.
Ib Pemsson hefur lagt ritgerð sína
fyrir sérfræðing Breta á þessu sviði,
dr. A.E. Mourant, sem jafnframt er rit-
stjóri tímaritsinis The Jourmal of the
Royal Anfchropological Institute. í því
er birt igrein um raninsó'knir Ibs Pers-
soms og dr. A.E. Mouramt er sjálfur
mjög hrifinm af ritgerðarefni hans. Hef-
ur dr. Mourant boðið sig fram sem and-
mælanda þegar doktonsvörnin fer fram.
Doktorsritgerðin hefur eimmig verið
lögð fyrir forseta íslamds, Kristján
Eldjárn, sem látið hefur i ljósi við Ib
Perssom að hianm hafi ávallt talið það
með líkindum að eitthvað af norrænu
blóði geitá haifa siíazt imm í estoimióatoyn-
stofn Grænlamds á síðari hluta miðalda.
Forsetinn og sagnfræðinigurinn ármar
Ib Persson allra heilla í áframlhald-
andi rannsóknarstairfi.
erindi og þar mun hafa komiö
að Þórður hafi fiemigið hótumar-
bréf frá konungi að láta sverfa
til stáls við þá sem óhlýðnuð-
ust fyrirskipunum hans. Voru
þar fremstir í flokki Sunnlend-
ingar þeir sem fylgdu Gissuri
Þorvaldssyni að mála og Odda-
verjar þeir sem ekki vildu hlýða
máðuim Hálfdláiniair á Köldium. Em
hainin vair kvæmtur Steiruvöriu syst
ur Þórðar. Var hér um að ræða
bræður Hálfdánar, Filipus á
Hvoli og Harald í Odda. Þeir
fóru með goðorð Oddaverja.
Sturla Sighvatsson hafði áður
sýnt þeim bræðrum yfirgang og
ójöfnuð og komust þeir þannig
í andstöðuflokk Sturlunga.
Þegar hér var komið hyggst
Þórður nú sanna konungi að
hann ræki trúlega hans erindi.
Ræðst hann eins og fyrr segir
án efa með eggjan og stuðn-
ingi Steinvarar systur sinnar
heim að Hvoli um nótt og tekur
Filipus bónda höndum. Þá skeði
sá óhugnarlegi atburður að
Hrani Koðránsson ruddamenni
úr liði Þórðar laust Filipus með
keyri en Þórdís kona hans bar
ih'önd fycriir tifl að beiria aif homum
höggið. Ólíklegt verður að telju
að slikt óhæfuverk hafi verið
framið eftir vilja eða skipun
Þórðar kakala eftir því sem
honum annars er lýst En hvað
sem um það er, þá varð þessi
atburður samt mikill sögulegur
örlagavaldur. Til hans átti ræt-
ur sínar að rekja, mörg sú ógæf
an, sem síðar kom fram en ann-
ars hefði ef til vill orðið um-
flúin, Lætur nú Þórður Filipus
lofa utanferð sinni á því sumri.
Sendir svo Þórður mann til
Haralds í Odda, stefnir honum
á sinn fund og gerir honum
sömu skil. Nú voru þeir bræð-
ur reknir úr landi og goðorð
þeirra komin í hendur Hákon-
ar konungs. Með þessu fram-
ferði hafði göfugasta ætt lands-
ins verið auðmýkt og virðing
hennar fótum troðin. Því næst
er þess getið að sama haustið
eru haldin tvö brúðkaup að
Hvoli, en Sæmundarsynir hafi
þá verið utan farnir. Gengu
þeir Þorvarður og Oddur Þór-
arinssynir frá Valþjófsstað að
eiga Oddverjadæturnar Sól-
veigu friá Kielldium og Rauidalliiin
frá Hvoli. Hér var verið að
tengja saman stórbrotnar höfð-
ingjaættiir og hafa brúðkaupin
því að vonum vakið mikla at-
hygli, ekki sízt fyrir það, að
annar faðirinn húsráðandinn á
Hvoli var nú rekinn úr landi
og gat því engin áhrif haft á
iþeininacn ráðahiag cnié seitið brúð-
kaup dóttur sinnar.
Hér hefur verið haldin dýr-
leg veizla og glæsibragur yfir
öllu. En þó hefir skyggt á gleð-
ina þungur hugur þeirra Hvols-
mæðgna eftir þá atburði sem
nýafstaðnir voru. Harmur og
hefnd hefur brunnið þeim í
brjósti. Hálfdán í Keldum og
Steinvör húsfreyja sækja brúð-
kaup dóttur sinnar að Hvoli
þótt henni hafi það eflaust ekki
veirið Jijúft éða sárisiaiukiailaiujsit.
Sigvarður biskup í Skálholti
var að brúðkiaupinu, sennilega
að undirlagi Þórðar SighvatL,-
sonar, sem telja verður að set-
ið hafi veizluna þótt þess sé
ekki beinlínis getið. Því hefir
verið haldið fram að aðalhvata-
maður þess, að brúðkaup þessi
voru haldin, hafi verið Hálf-
dlán bóndá á Kelduim og hiafi
hann stofnað til þeirra til að
brúa bilið og koma á sættum
milli þessa venzlafólks og ná-
grannabæja. Nær væri þó að
álíta það, að hér væri Þórður
Sighvatsson að verki og væru
brúðkaupin sterkur leikur
stjórnmálalegs eðlis, til þess að
treysta valdaaðstöðu hans í
landinu. Austfirzku goðarnir
ungu voru honum handgengn-
ir og bræður Hálfdánar á Keld-
um reknir úr landi svo að
hann hafði þá einnig mannafor-
ráð Oddaverja í henidi siiimni sem
erindreki konungs. Það má full-
yrða að í brúðkaupi þessu hafi
ekki verið samstilltir hugir
þeirra veizlugesta sem þarna
voru mættir. Ætla má, að brúð-
hjónin ungu hafi verið hamingju
söm, amnairs stoðar lítt að leiða
getum að því. En þarna áttu sér
þó rætur margk þeir atburðir
sorgar og ógæfu sem síðar áttu
sér stað og gátu beinlínis haft
víðtæk áhrif á framvindu sög-
unnar. Oddur, hin glæsilega,
unga hetja, vígfimastur allra á
íslandi varð að snúa baki við
Þórði kakala og Þorvarði bróð-
ur sínum og ganga í lið með
Gissuri Þorvaldssyni, til þess
að hefna þeinrar simiáiniair (toeyr-
ishöggsins) sem Oddaverjum
hafði verið gerð. Hann var um-
kringdur noirður í Skagafirði af
ofurefli liðs og felldur eftir
frækilega vörn. En vegna bann-
færingar Heinreks biskups á
Hólum máttu bein hiainis ©kki
hvíla í vígðri mold. Nú kom það
í hlut Þorvarðar bróður hans
að hefna hans og snúast um leið
gegn sínum fynri bandamönn-
uim. Laiuik þvi með Þvetnánbair-
daga þar sem allir beztu menn
landsins bárust á banaspjótum.
Það vair síðasta stórorrusta sem
háð hefur verið á fslandi. Slík-
ar voru endanlega afleiðingar
brúðkaupsveizlunnar á Hvoli.
Þess hefir áður verið getið,
að rætur flestra harmsögulegra
atburða Njálssögu, sem vissu-
lega ná hámarki með bardagan-
um á Alþingi, mætti rekja til
hins tvöfalda hrúðkaups á Hlíð-
arenda.
Með Þorvarð Þórarinsson í
huga sem höfund Njalssögu má
sýna fram á það, að hann hafði
öðrum fremur lífsreynslu og þar
með sálfræðilega þekkingu til
að bera til þess að hafa getað
fjallað um áður greint atriði
Njálssögu, þar sem hann var
sjálfuir í brennidepli þeirra at-
burða 13. aldar, sem hér hefur
verið lýst.
2. nóvemiber 1969_____________ LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11