Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1970, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1970, Blaðsíða 14
Jfipeasékt áífHsiE^ ®g Ma / ffjfáilllússiwcísi'0 l£(KN. HmGúb&ERGiSSOM £\nu. 'öCnní. uonxtuaú" mcaa <x Ojrósa^alU. £\ocx nóttiáýu \DaCr- L Vjo.\d\. 5uo^on.non cnýiCnnuaUU bU þú. Vúnnar uo.\at(.oá oó. öcrn, ouojj' Ub- fla.nn.íorÓL efi.ir 05 fylcjdi. honu.vn, an cjck nojj.mu'öt hlojupuS ouo oá nhhi. dro.o)L =ju.nduir maé pQÍm. TTlQ.6u.ri.na 'blo.fndL uppUL jöh\£x- fb.na öö. pó. huar &h«5&a. mihil &al þar upp ájöh.ulo>ntpu, Q.LnnL.ftofdc húa þoS) airQ.rii. uð hún dlLL hendumar fmra cuuod. 00, dro to<ar &uo upp að br\ó&LLnu/ op, ucxrhúm meo þas&u 0.0 h.ojJJo. roo.nnLnntd.'bLm. CLrL <0160.0 uar ^olh úr ouehr hoao á yra&afiollL'a &avna <b\að; hora hann þátii þe&o oguarfóíáTur 03 abu.6o.rraLnLlL &uo uarlaþéhTst or6 of honuvn.felhiS &purð\ho.nn á huonn hooan Lry,6L og <bao,ðLbL; hann þá trúa. ú p,uo. CL öðru árL hom, hana aftur Ld oarhu _p,raua[óLh&. (Jar hann þö. &uo LróU&Lepur að þuL &tóð ótfcL of \nonum. "þó uar Vrann opuróur dhuQ.m hann lru,óL,on hanru &uaraoL þuú Qnpu.öþaha&Lnn- duaLcLc hann sko.mur Qn fprn CLþnó'ia án. hom ham onn td fóLh&Lno; uar hana þá oro'caa htó mQ&tatrótfcocj LfcfcLLepur rryóp-. óLahuor araddL þó.aa &pyr\a hanmö. huQm. hauntrýór.Qn, hpnn oayóát trúa á„ trunt trunt op troLLLm c {jöLLunurm "03 h.uojf &Löo.m- öCtLr Ipoha bcx&t hann áLdrec Qncla poróu monn QhhL aó uQra tii ýru&a á þQ&oura áóóum. nohhur ár á oftLr. Lífið í kringum okkur Framhald af bls. 13 hinir sjalögæfu mávar, þernu-, ís- og rósamávar. Þrjár hinar síðastnefr du tegundir verpa á mjög norðlægum slóðum. Hér er ekki rými til þess að lýsa hinum einstöku tegundum heldur skal vísað til hinn- ar merku fuglabókar Almenna bókafé'agsins. Stærð máva er allbreytileg. Stærstur þeirra er svartbakur um 78 cm. að Iengd en dverg- mávur þeirra minnstur 28—30 cm. Fæða mávanna er afar marg- breytileg og má raunar telja flestar tegundir þeirra alætur. ísmávur t.d., sem byggir nyrztu hluta heims, hefur sitt aðalvið- urværi úr saur sela, bjarndýra og annarra heimskautadýra. Smærri tegundirnar svo sem dvergmávur, hettumávur og lónamávui lifa mikið á smá- krabbadýrum, vatna- og sæ- sniglum, ánamöðkum og skor- dýrum. Hinar stærri tegundir máva eins og svartbakur, hvít- mávur og silfurmávur lifa mik- ið á eggjum og ungum annarra fuglategunda og einnig á full- orðnum fuglum svo sem haftyrðlum, lundum og ýmsum öðrum fuglum. Enn fremur lifa þeir á hvers konar fiskum, skeldýrum o.s.frv. Stóru máv- arnir eru mjög miklar hræ- og úrgangsætur, og gcgna fugla- tegundir þessar mikilvægu hlutverki úti í náttúrunni við að halda henni lireinni. Alls konar hræ og dýraleifar eru umsvifalaust etnar upp til agna. Flestir hafa tekiff eftir hin- um stóru hópum máva, sem flykkjast í kringum sorphauga, viff frárennsli fiskverkunar- stöðva og sláturhúsa einkum síffla sumars og fram á útmán- uffi. Stærstir eru hóparnir viff verstöðvarnar umhverfis Faxa- flóa. Á þessum slóffum er gífur- legt magn af tiltæku æti fyri sorp- og úrgangsætur, eins og mávarnir eru. Flestar ef ekki allar tegundir íslenzkra máva sækjast mjög eftir þessum úr- gangi. Agnar Ingólfsson dýra- fræðingur hefur sýnt fram á, aff mávai eru þó misjafnlega sólgnir 1 fiskúrgang og sorp. Hann hefur hent á, aff svart- bakurinn er þar algjörlega í sérflokki, enda er hann yfir- leitt í yiirgnæfandi meirihluta hvarvetna þar sem eitthvaff fellur til af æti. Þetta getur þó einnig stafaff af því, aff svart- bakurinn er máva stærstur og sterkastur, því aff á meffal máva er þaff ávallt sá aflmesti, sem ræffur ríkjum. Ritgerðarsöfn Hilmars Jónssonar Framhald af bls, 4 Schweitzers, sem glöggt kemur fram í greininni: „Kristindóm- ur — kiommiúíniismi“. Ber batnn þar saman orð og athafnir þessa mikla mannvinar og vel þekkts íslenzks skálds, sem þjónaði kommúnistum um ára- bil. Þykir mér maklegt allt, er hann segir um Schweitzer, en um dóm hans um íslenzka skáldið má sitthvað segja. Helztu greinar í þessu for- vitnilega safni má telja: „Krist- indómur — kommúnismi”, „Æskan og framtíðin”, „Hvert stefnir í dómsmálum þjóðarinn- ar”, „íslenzk ráðstjórn”, og löng grein, sem kemur víða við og nefnist „Bókmenntir”. „Tvö öfl þerjast um manns- sálina, annars vegar hið góða, er gerir skilyrðislausa kröfu til hreinskilni, sannleika og lotningar fyrir lífinu; hins veg- ar hið illa, er ekkert hirðir um göfugar hvatir manna, kallar ofbeldið réttlæti og morðið meruniingu.“ Þanniig hefst grein- in „Kristindómur — kommún- ismi”, og höfundur heldur síð- an áfram: „Þessi tvö öfl hafa háð þessa glímu allt frá örófi alda og gera það enn. En því miður er taflstaðan í dag mjög óhagstæð fyrir þá sem bera virðingu fyrir lífinu og þrá siigu.r hiinis gó'ða.“ Greiin þessi er skírt og skilmerkilegt upp- gjör við stjórnmálastefnur ýms- ar á vorri tið, og ráðlegg ég sérstaklega ungum stjórnmála- mönnum, sem eru að hefja fer- il sinn, til að lesa hana. Hilmar Jónsson hefur þann ágæta eiginleika, sem greina- höfundur, að komast fljótt að efninu, kryfja það til mergjar með fáum orðum, og finna það, sem hann álítur kjarna máls- ins án allrar óþarfa mælgi. Og hann hefur kosið sér þann óvinsæla hlut að ganga í ber- högg við hin rauðu áróðursöfl, sem virðast nú vera að sliga fullmörg félög og einstaklinga hér á landi. Gáfur hans eru leiftrandi skírar, hann sker í gegnum alla lygafroðuna og sýnir á sannfærandi hátt það sem undir þýr: ákvörðun hinna illu afla, að eyðileggja fegurð og góðleika, guðstrú og dreng- skap, afmá frelsi og sjálfsögð maninréttinidd og reyra maínin- kynið í fjötra einræðis og smánar. Það er mjög eftirtekt- arvert hve frjáls og óháð hugs- un þessa unga manns er, og hreinskilni hans er meiri en maður á að venjast nú til dags. Að vísu er hann alloft óvæg- inn og vegur hart, þegar hon- um blöskra óheilindin í þjóð- félaginu, og hann mætti kannski vera eilítið orðkænni í skrifum sínum um þá menn er hann tekur til bæna. En hann er nú einu sinni ungur og reiður maður, sem á eftir að læra sitthvað af reynslu lífsins, og það hygg ég að hann muni láta mikið til sín taka, og að starf hans eigi eftir að verða til mikilla þrifa í þjóðfélagi voru. Lengsta greinin í „Rismál” nefnist „Bókmenntir” og er þar drepið á margt, sem þarflegt er að niefraa ag útsikýna. Pá þar margir ýmist hrós eða aðfinnsl- ur og sumir hvorttveggja, en yfirleitt finnst mér þetta góð grein, er ber þess vitni að höf- undurinn hefur skarpan skiln- ing á því er hann ritar um, og er alls óhræddur að láta skoð- anir sínar í ljósi, þótt þær séu einatt allt aðrar en þeirra manna, sem kallaðir hafa verið „menningarvitar” — oftast í háði. 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 8. marz 1070

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.