Lesbók Morgunblaðsins - 12.04.1970, Side 9
lögur að glerskreytingu í kirkj
una. Þetta var mikið verk og
geysilega skemmtilegt, ég hef
síðan verið að vinna að þeim,
svona af og til, en það var
eklki fyrr en núna um áramót-
in, að ég varð ánægður með út-
komuna. Ég fék'k líka að gera
tiBögur fyrir glermynd í
kirkju Óháða safnaðarins og
fyrir Gaulverjabæjarkirkju.
— Og þegar heim kom?
— >á setti ég upp þessa
vinnustofu, sem er rúmgóð og
þægileg og hér hef ég allan
tilheyrandi útbúnað. Að vísu
vantar mig ennþá brennsluofn,
en það stend-ur til bóta; ég
ætla að reyna að smíða hann
sjálfur. Fram að þesisu hef ég
orðið að nota leirbrennsluofna,
þegar ég hef þurft á að halda.
Sá ofn sem þarf við glerið er
að því leyti m.a. frábrugðinn
leirbrennsluofnium, að ekki
þarf nándar nærri ein.-s mikinn
hita — eða ekki nema um 600—
800 gráður í mesta lagi. Leir-
brennsluofnar þurfa aftur á
móti að ná 2000 gráða hita.
— Hvernig verður ein gler-
mynd til -- svona í stórum
dráttum?
— Fyrst tek ég mál, geri
frumskissur og sem kostnaðar-
áætlun. Ég hef samráð við við-
komandi arkitekt um uppsetn-
ingu og gerð myndarinnar. Að
svo búnu er tillagan stæfckuð
upp í fulla stærð og þá_ get ég
snúið mér að glerinu. Ég sker
það hér á vinnustofunni og það
er handblásið og valsað út.
Blýfalsana geri ég sjálfur í
vélinni þeirri arna, þeir eru
fyrst steyptn en síðan valsað-
ir.
— Hvaðan færðu glerið?
— Ég kaupi það mest frá
Englandi — í enska glerinu
eru oft meiri litbrigði og fjöl-
breytni en í öðru gleri. En einn
ig fæ ég töluvert frá Þýzka-
landi.
— Hvað er það sem gerir
glermyndagerð svona skemnati-
lega að þínu mati?
— Við gerð glermyndar koma
ekki aðeins litir og samsietning
þeirra við sögu, heldur er Ijós-
ið stór þáttur í hverri mynd.
Það er hægt að fá afar mögnuð
ljósáhrif inn í glermynd og í
þeim er margbreytileiki sem
mér er ákaflega vel að skapi.
— Geturðu lifað á þessu?
— Það er mesta furða, hvað
það gengur. Fólk er að fá meiri
áhuga á glermynduim. Allt-
af er erfitt að koma með eitt-
hvað sem er tiltölulega lftið
þekkt. En eftir sýninguna á
síðasta sumri hef ég haft nóg
að gera og mér hafa borizt
margar pantanir, sem ég hef
verið að vinna við. Mest er það
í einkahús. Vinnan er seinleg
og efnið dýrt en stórkostlega
skemmtilegt að vinna með ein-
mitt þetta efni, glerið. Auk
þess hef ég gert tillögu fyrir
glermynd í Fossvogskapellu.
— Hefurðu selt úr landi
verk eftir þig?
— Ég nefndi áðan, að ég
fékk að gera tillögu fyrir gler-
mynd í kirkju Óháða safnaðar-
ins. Þær tiliögur sendi ég út
til Lundar, þar eiga þær að
vera á sýningu á íslenzkri
monuimiental list í „Arkiv för
dekorativ konst“. Það er safn
sem sýnir eingöngu skissur og
tillögur fyrir listaverk í opin-
berar byggingar eða garða. Nú
hafa mér bcrizt boð þess efnis
að áhugi sé á því að kaupa þær
og getur vel verið að ég slái
til. Á næsta vori verður hald-
in sýning í Osló — Den nord-
iske biennale f or bildende kunst
— sem ég tek þátt í. Ég sendi
þangað fimm glermyndir og
hlakka til að sjá hvar ég stend,
samanborið við aðra þátttak-
endur. Það getur orðið dýrmæt
reynsla fyrir mig.
— Fæstu ekkert við að mála?
— Ó, jú, ég gríp í það. í
vetur hef ég málað töluvert og
stundað grafík. En það er
nauðsynlegt að binda sig ekki
við neina ákveðna listgrein,
heldur reyna ýmis efni og
form, þá finnur maður alltaf
eitthvað nýtt og þroskast
meira í sinni listsköpun.
h.k.
ERLENDAR
BÆKUR
V___________________________/
Þann 20. júlí 1933 barst út-
lendinigaeftirlitinu í Dan-
miörku skýrsla frá liögreglu-
stjóranum í Svendborg þess
efnis, að rithöfundurinn Karin
Miohaélis hefðí kornið á lög-
regliustöðina í fyligd með þýzka
rithöfundinum Bertolt Breoht
og skýrt frá því, að Breeht
ásamt fjölskyldu hefði komið
til lanidsins fyrir þrem vikum.
Það átti fyrir Breoht að
liggja að dveljast næistu sex ár-
in í Danmörku sem pólitískur
fl'óttaimaður áður en hann hélt'
til Svíþjóðar, Finnlands, Rúsis-
lands og þaðan til Ameriku.
Um dvöl hans í Danmörku eru
fáar opinberar heimiildir; sagt
er, að opinberar skýrslur hafi
verið brenndar.
Harald Engberg, bókmennta-
og leikhúsgagnrýnandi og rit-
stjóri Politiiken hefur tekið sam
an bók um dvöl Brechts í Dan-
mörku, Brecht pá Fyn, Breclits
danske eksil 1933—39 (Gylden-
dals Ugleböger, 1968). Rann-
sóknir Engbengs varpa ekki
einungis ljósi á þennan þátt í
ævi Brechts, og áhrif hans á
ritstörf hans; þær eru einnig
heimild um danska meniningar-
og stjórnmál'asögu þessa tíma-
bils. Leikrit Brecihts oig kenn-
ingar hans um hið epíska lieik-
hús mæ-ttu liitlum ski'lningi hjá
dömskum ieikhúsmönnum, ráð-
izt var á hann í blöðium fyrir
komimúnískar skoðanir hans og
diamskir nasistar heimtuðu
hann framseldan aftur til Þýzka
lands undir vald Hitlers, en
dönsk stjórnvöld daufheyrðust
þó við þeirri kröfu. Bredht átti
þó að mörgu lieyti náðuiga daga.
Hann bjó með konu sinmi og
börnum í gömlu bóndalbýli á
Suður-Fjóni, og fékk næði til
skrifta og þýðíinga. Hann eign-
aðist þar trygga vini, m,a.
danska blaðamanninn Fredrik
Martner, sera þýddi mörg
vetka- hans á dönsku, auk
nokkurra framsýnn,a og frjális-
liyndra listamanna úr hópi rit-
höfunda og leikara, sem
studdu hann í þeirri’viðleitni
að koma lei'kriituim hans á svið.
Á þessu ári kom út hjá
Gyldendals, í vasaútgáfu-
flokknum Ug’leböger, ævisaga
rússneska tónskáldsins, Igors
Stravinskys, Mit livs historie.
Dönsku þýðiniguna annaðist
Ca-rl Johan Blmquist. Á bóka-
kápu er teikning af Strav-
inis'ky, sem Pablio Picasso gerði,
en þeir kynnitust á fitalóu, og
urðu góðiir vinir, svo sem segir
frá í bókiinni,.
I form,ála gerir Straivinsky
grein fyrir sam,nin,gu bókarinn-
ar og segir hana tilorðna vegna
þeirr.a mörgu missagn'a og rang
túlkana, sem birzt hafa gegn-
uim árim í blaðaviStölium og frá-
sögniuim uim sig.
Stravinsky segir frá bernsku
árum sínum í Rússlandi og
upphafi tónlistarferi'lis síns.
Hyllir hann þar sinn miklia
kenniara Rimsky-Korsakof,
sem var einn af stórmeisturun-
um í tónlistarheimii Rússlands,
þegar Stravinsky var að alast
upp. Hann gaf yngri tónskáld-
uim fordæmið og mótaði smekk
manna, en fylgjendur mieistar-
ans voru þó trúrri kenningum
hans en hann sjálfur, segir
Stnavinsky, er hann greinir frá
baráttu yngri manna fyrir end
urnýjun og frjálsari sköpunar-
viðieitni. Debussy át'ti t.d. ekki
upp á palliborðið hvorki hjá
Tónl'istarakadismiunni né al-
menni.ngi, en við Stravinsky
.sagði Rimigky-Koirsafcof, þegar
hann spurði um álit hans á
Debussy: „Það er vissara að
hliusta ekki á tónlist hans; það
er hætt við, að maður venjist
henni og svo gæti fa.rið að lok-
uim, að maður yrði hrifinn af
henni.“
Stravinsky segi-r skemmti-
lega frá mörgum &tórmiennum
Evrópu í heimi tónlistar og
ballettliistar, rekur barátitu
sinia fyrir tónlist sinni og dag-
legu viðurværi, en hann stóð
uppi slyppur og snauðuir eftir
rússr esku byltinguna, og missti
þar að auki margar af vinnu-
bókum S'ínuim, en tónlistarunn-
endum mun þykja fengur í lýs-
ingum han.s á sköpuraarferl'i
einstakra tónverka hans sjálfs.
Johannes Sl0k er prófessor í
hugimyndafræð'i við hásikólann
í Árósum, og hefur ritað bæ'k-
ur um hei,mspekileg efni, m.a.
um Kierkegaard. Á síðastliðnu
ári kom út eftir hann bókin Det
absurde Teater og Jesu For-
kyndelse (Gyldendal, 1968). f
henni gerir haran samanburð á
aðferðum absúrd-stefnunnair í
leikhúsinu og boðskap Krists
og framsetniragu hans á þeim
boðskap. At.huigun hans leiðir í
ljós vissar hliðstæður í aðferð,
en einnig grundvallarmismun,
sem leiðir af sjálfum hinum
kristilega boðskap.
f fyrsta kafia bókarinnar
skUgreiniir Slpk hugtakið „ab-
surd“. Ekkert er fáiránlegt eitt
út af fyrir sig, enda þótt það
kunni að reynast bæði óskilj-
anl'egt eða meinin.garlaust —
fyrirbæri verður þá fyrst ab-
surd, þegar það er teragt öðiru
fyrirbæri á þann hátt, að úr
verður misræmi, og samhengi
þeirra innbyrðis ósamihljóma.
Absurd er árekstur, mótsögn.
í boðsika.p Krists ve-rður árekst
ur milli tv&ggja hekraa, seui
eiga engan sameiginlegan við-
miðuniarigruindvöil. f því er „hið
absúrda" í boðskap hans fóig-
ið. Slpk sýnir fram á, að lík-
iragar og dæmisögur Krists eigi
sér formlegair hliðstæður við
hið absúrda Isikhús; hann
dragi frarn og sýni grundvall-
arskilyrði aUs mannlegs lífs.
Hins vegar sé hið fáráralega
enn skýrar dregið í líkingum
hans, en í absúrdleikhúsinu,
því að þær eigi sér rætur í
boðskap, þar sem hið fárán-
lega er ekki mótsögn milli lifs-
inis eins og það er og eins og
við ímyndum okkur að það ætti
að vera, he.Idux milili hins
þefckta mannlífs og nýs lífs, sem
maðurinn þekkir eklki, en sem
Kristur gerir aillt í einu áþreif-
anlegt. Og þessi mismunur, seg-
ir Sl0k, er auðvitað þýðingar-
meiri en hliðstæður i aðferð og
formi.
Hið absúrdia leikihiús sýrair okk-
ur fánánleikanin, en býður emga
iauism, segir höfuinidiuir í eftir-
máia bótearinniar, en í boðiskap
Krists öðlast maðurimin lífið á
miý fyrir fáránleikamin.. — sv.j.
Við módelið af Bústaðakirkju, cn Leifur hefur gert tillögu að
glerskreytingum í hana.
Við eilífðarmálverkið, sem hann grípur í sér til afþreyingar.
12. aipríl 1970
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9