Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1970, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1970, Page 1
í síðustu viku góu veturinn 1911 kemur hópur langferða- manna ríðandi til Reykjavík- ur. Þetta er mislitur flokkur —■ enda fólkið sitt úr hverri áttinni í bókstaflegri merk- ingu. Flestir eru erlendir sjó- menn, aðrir bændur austan úr Skaftafellssýslu. Þá vitum við líika hvers kyos er: Þetita ei' strandmannaflutningur. En það óvenjulegasta er samt það, að í hópnum er ein kona. Þess vegna var það, að þetta skips- strand gekk lengi undir nafn- inu ,,konustrandið.“ Hún var Halldór Guðmundsson og Guð- finna Gísladóttir með Gísla son sinn. ur á góunni 1911 átt einhvern talsverðan þátt í því. Þegar þeir austanmenn voru búnir að skila af sér strand- mönnunum og koma fyrir hest- um sínum, lagði Eiríkur Orms- son leið sína að húsinu Vestur- gata 25 B — nú Rániargata 12 — til að hitta Hildi mágkonu sína (Jónsdóttur) frá Þykkva- bæjairkliaiustri, sem vaæ að ljúka lj ósmæðranámi í Reykjavík og bjó hjá þeim hjónum Guðfinnu Gísladóittur o'g Hallidóri raffræð iragi Guðmundssyni, því að Guðfinna hélt kostgangara til að drýgja tekjur heimilisins. Þá var lítið að gera fyrir lærð- an raffræðing, enda þótt hann væri eini fagmaðurinn í sinni grein á öllu íslandi. Þau tóku þessum langferðamanni af mik- illi gestrisni. Var hann leidd- ur til stofu og settar fyrir hann góðgjörðir. Tvennt er Eiríki Ormssyni sérstaklega minnisstætt frá þessum fyrstu fundum sínum og Halldórs Guðmundssonar. Það eru þau áhrif, sem þessi orkuslyngi og göfuglyndi brautryðj andi hafði á hann. Það var eins og lífs- . Sr. Gísli Brynjólfsson SAMNINGUR UM SEXTÁN KERTALJÓS farþegi á skipinu. Það var kona .skipstjórans. Einn í hópi fylgdarmanna er rúmlega tvítugur húsmaður frá Þykkvabæjarklaustri í Álfta- veri — Skaftfellingur í húð og hár — nánar til tekið Meðal lendingur, fæddur að Efri-Ey 6. júlí 1887, ólst upp að niokkru leyti á Botnum í sömu sveit, stundaði sjóróðra á Suð- urnesjum á unglingsárum, hóf nám í trésmíði hjá Sveini hin- um „haga“ Ólafssyni í Suður- hvammi í Mýrdal og er nú að Ijúka námi í þeirri iðngrein hjá Eiríki trésmíðameistara þá í húsmennsku á Strönd í Með- allandi, síðar í Vík í Mýrdal. En trésimíðii varð elkiki lífs- starf Eiríks Ormssonar og ef til vill hefur þessi strand- lifennareið hans til Reykjavík- krafturinn og góðmennskan streymdu frá honum og verk- aði eins og andleg hitaglóð á alla .sem kring um hann voru. Annað, sem Eiríkur Ormsson minntist frá heimsókn sinni á Vesturgötu 25 var mynd uppi á vegg í dagstofunni. Það var hvorki skilirí af fögru lands- lagi né ljósmynd af látnum ætt- iragjia. Nei, fjarri fór því. Þietta var iin.niraimimiaðiuir upp- dráttur í litum af rafmagns- mótor, sem Halldór hafði gert er hann lauk prófi í rafmagns- fræði í Berlín árið 1903. Þessi teikning þótti með afbrigðum vel gerð. Auk þess hafði Hall- dór gert nokkrar endurbætur á mótornum, sem þóttu þess virði alð sikóldinin keypti teiilkniimgiunia og greiddi Halldóri smáupphæð Stíflan í Víkurá. Mennirnir taldir frá Vinstri: Jón Brynj- ólfsson, trésmiður, Vík, Erlend- ur Björnsson, trésm., Vík, Ei- ríkur Ormsson, Jón Ormsson, Halldór Guðniundsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.