Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1970, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1970, Blaðsíða 5
Gamalt ljóð Birt í minningu Gunnars Norlands, menntaskólakennara Vér erum straumur með sterka þrá og stefnum öll að hinztu djúpum, því opna hafi sem ætlar sér vor örlög líkt og þegar sólin — les mildum þey hina þöglu dögg og þerrar blómsins tár við hólinn. Og áfram streymir vort ógnarfljót með elfarþunga í kviku brjósti það berst að lokum og blandast þér sem bíður handan við myrkrið rauða — Ó, mikJa haf sem enginn fær eygt í ógnandi þögn milli lífs og dauða. Þá kveður dyra hið Ijúfa ljós og leitar í morinu iðudökka það birtir upp allt sem eitt sinn var líkt ógnlegum skugga á moldarþiljum — vér spyrjum einskis, og allt er hljótt frá upptökum fljótsins að dýpstu hyljum. Svo streymum vér áfram í eilífa þögn og aldrei var nokkur fossandi lækur svo tær og hljóður sem hafsins djúp, samt heyrum vér nið af tungli og stjörnum — þar kliðar hún við þér, hin þrjózka þögn sem þytur svana af heiðatjörnum. En straumur og mor vors mikla fljóts og máttur þess deyr í gljúpan sandinn. Vér stígum aftur frá ösku og mold þess uggs sem hún geymir í þögninni, jörðin — hún leitar til himins vor kviksára kvöl sem klökknandi jökull er deyr inn í svörðinn. tJr mönnum í guði vér breytumst, en böl hins hrögðótta lífs er sál vorri fjötur. Vér skulum samt hrjótast úr bergi og leir og breiða vorn faðm móti nýjum vegi — því nótt er að baki, vér horfum heim til himins sem lýsir af ófæddum degi. Og guðir sem eitt sinn ófu þann vef er örlög vors draums að lyktum réði, þeir bíða þess enn við Ólympstind að eldur kvikni og magnist að báli — að vér séum gerðir af guðanna þrá sem glampandi málmur úr hertu stáli. En sá sem úr kvíðanuni heimtir oss heim og hugrökkum kærleika hrjóst vor fyllir sem land er vaknar við langsóttan yl unz lifnar hvert gras á túni og engjum — er geisli sem kafar hinn koldimma hyl og klýfur myrkrið í bleikum strengjum. Matthías Johannessen. Þannig: hugsar skopteiknari sér aff arkitekt útskrifist. úrnáms eða — eins og Ludwig Mies van der Rohe — tók ekki stúdentspróf og hefur greini- lega ekkert að gera á háskóla.. „Stúdentspróf sem mæli- kvarði er hlægilegt og skapar aðeins stéttaskiptingu“, segir prófessor Eiermann við háskól ann í Karlsruhe, því að í starf- inu er engan veginn sannað að þeir sem hljóta háskólamennt- un verði betri arkítektar en hinir, sem t.d. nema við tækni- skóla. Erlendir námsmenn fengu oft ar greiðari aðgang að háskól- um í Þýzkalandi en innlendir, sérstaklega ef prósenttala þeirra af sama þjóðerni, er nám stunduðu þar, var ekki há. Á þessu hefur þó nýlega orð- ið breyting og eru strangari kröfur gerðar um inntöku er- lendra námsmanna en áður. Þ j óðiernish rey f imgar í Þýzka- landi vilja gera kröfurnar enn strainigari oig fyriirsjiáanlagit er að viðlika hömlur verða settar á inntöku erlendra námsmanna eins og í Bretlandi, þ.e. óeðli- leg hækkun skólagjalda fyrir erlenda námsmenn. Séu náms- menn svo „heppnir" að komast í háskióla felst nám þeirra niú m.a. í: Hönnun, rúmfræðiteikn- ingu, skrift, fríhendisteikn- ingu, perspektífteiikningu og landmælingum, burðarþolsfræði og námi á efnislegri uppbygg- ingu húsa, stjórnun ljóss og há- vaða, byggingaefnafræði og byggingalistasögu. Kj arni starfs arkitekta er nú hönnun: niðurröðun herbergja og forma í samræmi við Lnnra og ytra útlit húsa. Haft er eftir námsmönnum, að „þeir verði að nema arkí- tektúr þrátt fyrir kennslu við skólanin.11 Það seim þeir einikunn telja að komi sér við, er lang- ur listi: Hröð mannfjölgun, skipulag borgarhverfa, hömlur vegn-a skipulagsleysis, lóða- brask, sveigjanleiki, hreyfan- leiki og fjölbreytileiki skipu- lags, úrbanismi, jafnrétti, gildi frítíma, garðar fyrir almenning, tilraunaborgir, endurskipulag boirgia, borgir óháöiai- farartækj- um, borgir óháðar fótgangend- um, stjörnulaga borgir, band- laga borgir, risastórborgir, borg almennings, garðborgir, la villie radieiuse, einiainigi-uin, trekit- borgir, sólarborgir, borgar- landslag, þéttbýliskjarnar, útó- pía, Aþenusamþykktin og síð- ast -ein ekki sízt þarfir þeirra, er í hiúsiuim og borgum búa. Það sem fyrir námsmönnum vakir er að fá námsinnihaldinu sjálfu breytt. Þeir eni byrjaðir aíð leyisia venkiefinii af þjóðféliaigis legium vandræ'ðiaisrvæðum, í stað þeisis að eiga við fyrmmynidar- arkítektúr með snilldarbragði. Tvo leiðarvísa vilja nárns- menn, að framisýnir lærifeðiur noti við uppbyggingu nýs arkí- tektúmámis: 1. Rannsakaðar séu hinar margvíslegu þarfir mannsins í skipu'lögðu og byggðu umhverfi hans og þær settar inn í grund- vallarþekkingarsvið arkítekta. Það hefur verið vanrækt að skillgreina arkítektúir sem hönn un alls heimsins. Sömuleiðis hefur verið vanrækt að hiugsa um aðstæður þeirra, sem búa í húsum ar'kítektanna^ 2. Hitt er, að námið sé stöð- ugt endurbætt til þesis að að- laga það sifelldum breytingum þjóðlféiagsins. Það sem nemandi í arkítekt- úr lærir nú bezt og það sem hann verður oftast að nota að loknu námi, teiknun, mun í ná- inni framtíð vera gert í tölvum. Á þingi tölvusérfræðinga á síð- asta ári skilaði nýþróuð tölva nákvæmum teikningum eftir að hönnunarhugmynd var lauis- lega teiknuð á ljósskífiu með ljósgeisla. TOlvur þessar ganga frá hönnuninni eftir að hafa tekið tillit til fastra liða, eins og sólar, vindátta, talna byggðra eininga og burð'arþols- fræði. Þær lagfærðu jafnvel sjáifar galla í skissunni. Það er nauðsyn, að þeir sem vilja nema arkítektúr, kynni sér þá þnóun á starfi arkítekta, sem nú er efst á baugi, til þess að vita hvað það er, sem þeir eru að taka sér fyrir hendur. Þörfin fyrir arkítekta, er hljóta eingöngu menntun hönn unarsérfræðiniga, mun minnka vegna uppbyggingar neytenda- þjóðtfélaganna og vegna nýrra verkfæra arkítektanna. Þörfin fyrir þá, er útvíkka vilja starfs sviö sitt til laiusmiar þjóðfélaigs- legum vandamálum er hins veg- ar miki'l og fer stöðugt vax- andi. Sem stendur verður nám í arkítektúr að beljast óraun- hæft í þjóðfélagisiega þroskuðu samtféla-gi, þegar eintoennandi dómur lærifeðranna á 1-ausnum nemanda byggist á orðum eins og: „Snoturt, ansi laglegt — það er músík í þessu.“ (Stuð-st við: Der Spiegel nr. 37 1969 — TLme, 9. marz 1970) 31 nmaá 1970 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.