Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1970, Side 12
Hillingar
J. Ross Browne
1 HEIMSÓKN
HJÁ
H. C. ANDERSEN
Úr bókinni „Med hest og karjol
gjennom Norge og Island
for 100 aar siden6É
H. C. Andersen. TeikninKÍn er eftir greinarhöfundinn og er í
bók Iians.
Framihald af bls. 10.
um gefið landinu að skilnaði:
ást okkar.“
Einn þeirra gagnrýnenda,
sem gátu Íslamdsvísiu í umsöign
um, var Gunnar Benediktsson;
og hreifst ekki lítið af. í um-
sögn hans gat meðal annars að
líta þessa sakleysislegu at-
hugasemd, eftir að hann hafði
rakið efniságrip af sögunni:
„Þetta efniságrip,“ skrifaði
Gunnar, „kemur fyrir sjónir
sem fjarstæða, en þegar maður
les söguna, þá verður maður
ekki var við neina fjarstaeðu."
Sé ekki tekin afstaða til
pólitósks gildis íslandsvísu,
irema í víðtæfcum og al-
memnum skilningi og litið
á hairaa sem gkiáldverk ein-
vörðungu, má segj a, að einkum
tvennt spilli henni sem slíkri. f
fyrsta lagi er hún óhæfilega
úthverf og væmin. Tilfinninga-
semin keyrir úr hófi. f öðru
lagi — og sá annmarki skemm-
ir hana aðeins óbeinlínis sem
skáldverk, en rýrir mjög það
hlutverk, sem henni mun ætlað
að gegna í þágu íslenzkra þjóð-
ernismála — á hún sér litlar
sem engar hliðstæður í neinum
veruleika, sem íslendingar
kannast við af eigin raun. Þau
vandamál, sem hún á að fjalla
um, hafa aldrei steðjað að
þessu landi (nema þá helzt í
sfcammiain tíma á stríðisiáruinjum)
og ekki heldur verið yfirvof-
andi, svo vitað sé. íslending-
um hefur hingað til gengið
fullerfiðlega að halda sínu eig-
in fólki í landinu, hvað þá að
annarra þjóða fólk hafi sótzt
eftir að setjast að í landinu
(slíkt væri þó talið fagnaðar-
efni í öðrum víðlendum, en lítt
byggðum löndum, samanber
Ástralíu, svo dæmi sé nefnt).
Þó vandræði vegna offjölgun-
ar fólks og baráttu fjandsam-
legra þjóðarbrota séu að
sönnu hugsanleg hér sem ann-
ars staðar, er slíkt og þvílíkt
svo órafjarri, enn sem komið er
að minnsta kosti, að ókleift er
að gera sér í hugarlund, hvern
ig það mætti bera að höndum. í
Íslamidsvíisiu brestur því sjálfar
forsendur ádeilunnar. Auk
þess — eða ef til vill vegna
þess í og með — er íslands-
vísa mun klénna skáldverk en
Borgarlíf, stíllinn t. d. slapp-
ari. Borgarlíf er skrifað með
tilþrifum og víða puntað
skáldlegum líkingum, sem eru
sumar of langt sóttar til
að vera smekklegar, en aðrar
markvissar. f Íslandsvísu er
slík tilþrif vart að firrna, og
þar sem leitazt er við að gefa
stíl hennar ljóðrænan blæ
angurværðar og saknaðar,
detta þær tilraunir dauðar; til
að mynda: „Áin niðar gleymnu
úthafi sögur;“ og annað í svip-
uðum tón. Persónurnar í Borg-
arlífi eru að vísu ýktar og sum-
ar með litlum veruleikasvip,
en aðrar ósvikið fólk, svo sem
Baldur og Logi, sem eru alls
ekki fjarstæðar manngerðir. í
Íslandsvísu er sögufólkið svo
dauft og iitlaust sem framast
má verða, og virðist sérhver til-
raun að blása lifsanda í nasir
þess hafa farið út um þúfur.
í raun og veru þarf engan
að furða, hvers vegna fslands-
vísa varð ekki skárri en raun
ber vitni. Hún er tilgangsbók-
miemnitir, sikrifuð siam viðbót,
supplement, tilbrigði — eða
hvað skal segja við pólitíska
ádeilu. Ádeilan verður að sjálf-
sögðu metin samkvæmt því,
hvað hver og einn telur henta,
vafalaust fellur hún að -skoð-
un eins, en andstætt skoðun
annars eins og gengur. En slíkt
er með öllu óviðkomandi skáld
skapargildi verksins, að ekki
sé minnzt á almennt lífsann-
indagildi þess. Þarna hefur
sem sagt verið stillt á bylgju-
lengd skoðunarinnar, en skáld
skapnum fómað.
Með hliðsjón af fyrstu lausa-
málsverkum Ingimars Erlends,
smásögunum, má því segja, að
honum hafi báglega nýtzt þeir
hæfileikar, sem ætla mátti, að
honum væru áskapaðir.
Nokkrum dögum eftir komu
mína til Kaupmanniahafnar var
ég svo heppinn að kynnast
Andensien prófessor við Skandi
naviska safniðv fæddum ísilend
ingi, sem var svo elsfcullegur að
sýna mér athyglisverið.ustu
minjarnar frá nýlendum Dana á
norðdægum slóðum, aðallega
varðandi fiskveiðar og jarði-
söguleg fágæti. Dáms'málaréð-
herrann var svo vingjarnlegur
að láta mig fá bréf til lands-
höfðingjans og valdamesitu arnit
manna á fslandi. Margir aðrir
áhrifamiklir menn sýndu fyrir-
ætlunum mínum einlægan
áhuga.
Séretaklega er ég þakklátur
Södr.img kapteini, fyrnverandi
eiganda „Fox“, sem frægur er
fyrir ferðir sínar í Arktis, fyr-
ir mikilvægair upplýsingar um
norðunhöfin og fyrir gestrisni
hans og sífellda gneiðasemi til
að gera veru míma í Kaup-
mannaihöfn ánægjulega. Ég var
satt að segja atoltur af bænum
og íbúum hams. Danir eru sér-
lega þægilegir í vifflmóti, þeir
eru blátt áfram og greindir og
þeir spara ekki sporin þegar
útfendingur biður þá a-ð gera
sér gr.eiðia. Á fierðum mínum um
bókasöfn og söfn var mér allfcajf
sagt til af einum eð'a öðrum
prófeasor, sem lagði sig allan
fraim til að útsikýra það sem ég
sá og gefa mér réttar hug-
myndir um viðlkotmandi safn.
Þetta gerðu þeir ekki bara af
skyldurækni. Margir þeirra
fórnuðu klu'kkustundum og
jaifnvell dögum til að fræðia mig
sem m>est.
Það hlýtur satt að segja að
vera erfitt að gera þeim gesti
til geðis, sem ekki kann að meta
slí'kan félagsskap, þar sem fyn-
ir hendi eru stofnanir eins og
safn Thorvaldsens og Þjóð-
minjasafnið. Tívolí eða Dýra-
garðurinn, kvöld í Fredriks-
berg eða ferð tiil „Grafar
Hamlats" í Helsingj aeyri
miuindiu aammarlega uppfylla
flestar óskir hans. Þegar um er
að ræðia fagra giarða, akeimmti
staði, ferðalög eða ántægjufeg-
an og léttan félagsskap, þekki
ég enga evrópska höfuðhorg,
sie>m Kaupmannahöfn getur faill
ið í sku.gga af. Okkair ágæiti
sendiherra Mr. Wood, sem ég
hafði þá ánægju að dvelja hjá
kvöldstund í Hel'sinigör hróisar
Dönum og lífskoðun þeirra
sénlegia mikið og finnst líti®
koma til þess hverou fáir
amerís'kir ferðamenn heim-
sækja Dammöriku.
Ég gat ekki gent sjálfum mér
þainn ófeiik að fara frá Kaup-
mannahöfn án þess að hafa
komizt í persóniuleg kyn'ni viði
mann som á rétt til þakklætiis
frá ungum og öidnuim í öl'lum
löndum. Hann á þökk þeinra
sem fierðiast hafa um ævinftýra-
lönd og elska hið mannfega,
allra sem hafa skynjaið gáfu
sniilHngsinis, sem hefur sann-
færzt um að allir íbúar jarð-
ar eriu
„tengdir heilögu ættarbandi"
sá góði og elskuisami Han-s
Chriisitian Andersen.
Þar sem ég vildi ekki neyða
hann till að hitta mig með þvi
aiS senda honum meðmæ'labréf
fór ég einn til íbúðar hans og
a.fhenti natfnspjald mifct. Því
miður var hann úti á morgun-
göngu sinni og ekki viðlátinn
fyrr en síðar um daginn. Þjón-
usfcustúlkan sagði að ég gæti
áreiðantega hitt hann heiima um
3 leytið. Þá ^kr.ifaði ég á nafn-
spjald mitt að ég væri amerísk-
ur ferðamaður á leið til íslands
til að gerta teikni.ngar af lands-
lagi þar, og að ég myndi taka
mér það bessaleyfi að koma í
beiimsókn á þeim tíma.
Fyrir amerfekan fesanda er
vafalaust forvitniiegt að fá
hugmynd um hina einikenni-
fegu götu og húsið þar sem
hinn frægi danaki rithöfiundur
hefur sezt að. Taka verður
fram að í gegnum Ka.upananna-
12 LESBÓK MOBGUNBLAÐSINS
31. maí 1Ú70