Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1970, Page 13
höfn liiggja margir sTcurðSr. Æ
aumrum er þar þröng af bátum
fcaupmanna frá Svíþjóð og Jót-
landi og fisikibátum frá eyjun-
um í kring og frá Noregs-
ströndi'nind. Biakkartnár mieðfnam
þasguim sikuirðuim eru iðlaodli af
fjölsiknúiðiugiu aithafnialífi. Bænd-
ur, fanmiemn, kaiupmiemn og
fiikiim'enin í mijög milsmMn-
andi klæðnaði safnast í hópa.
Eða þeir eiga vöruskipti og
ilmurinn af jarðarberjum frá
Amager blandast notalega
fiisiklykt frá Skiaiglerak.
Á þriðju hæð í illa máluðu
og hrörlegu húsi sem snýr mót
einum af þessum daunillu
skurðum, þar sem hálfvilltir og
skítugir runnar híma við bak-
hliðina og saman blandast ein-
kennileg lykt af fiski og fiski-
mönnum, skipum og skonnort-
um, flutniinigaprömimium og áira-
bátum; þama býr hinn heims-
frægi rithöfundur Hans
Christian Andersen. Ég segi að
hanin búi þar, eo stramgt teikið
er hann aðeins leigjandi. Það
virðist vera einkennandi fyrir
hann að alltaf annað slagið
flytur hann milli allra indæl-
ustu og óþrifalegustu staða sem
'hæigt er að finnia í Kaiupimaninia-
höfn. Á undraverðan hátt
dreigur hainin samian áhrif um-
hiverfisiimis oig hiras fímigierðasta
í mannlegri náttúru og mót-
ar fyrir allan heiminn stórkost-
lega ávexti ímyndunarafls síns.
Hann skrifar aldrei með hagn-
að í huga. Ritstörf hans hafa
veitt honum ríkuleg tækifæri til
að lifa óhófslífi, sem stundum
einkennir hinar hærri stéttir.
En hann kýs að búa án til-
hialdis í hröirlegiu húsi við götu
sem er aðsetur þeirra stétta,
sem hann hefur lýst svo vel.
Hér fcefcur ibamn elskulagia á
móti öllum þeim sem heimsækja
bamm oig þeir eru ekíki fáir.
Pílagrímar af öllum þjóðemum
hylla hann fyrir snilli hans og
hversu annríkt sem hann á,
hefur hamin tímia til að fcafca vel
á móti þeim.Einu hjú hans virð-
ast vera tvær aldraðar sveiitiakon
ur, sem í andliti og vexti minna
á hnetubrjóta. íbúð hans er að-
eins tvö — þrjú herbergi. Þar
eru fábrotin húsgögn, og líf
hans virðist mótað af einfeldni
og hófsemi.
Þagar éig kioim á uimræddium
tímia, bantli öninur gamla bomiam
'á dyr oig siagði að húin héldi að
herra Andersen væri inni, en
hún vissi það ekki. Ég skyldi
banka og athuga það. Og ég
bankaði. Stuttu síðar heyrði ég
hratt fótatak og dyrnar opn-
uðust upp á gátt. Frammi fyrir
mér stóð hár mjög grannvax-
inn maður, kominn af léttasta
skeiði, en ekki gamall, með
gáskafull grá augu í grannleitu
hrukkóttu andliti. Langt og
beinabert andlit, stórt og dá-
lítið skakkt nef og há kinn-
bein. Óteljandi hrukkur mynd-
Uðu hálfhring við stór munn-
vikin. Munnurinn var svo stór
að manni gat dottið í hug að
þetta væri andlits trölls sem ét-
ur börn. En mannlegri hlýju og
gæðum stafaði eins og sólar-
geislum úr hverri skoru og
hrukku á þessu stórvaxna
andliti.
Hvwrká bartar né sfceigg
skyggðu á hin sterku einkenni
í þessu merkilega andliti, sem í
stórum dráttum hafði sama lit
og granít með dálitium kalk-
steini.
TTann var ekki með sérlega
stórt höfuð, en undursamlega
hamrað og mótað af hugarfari
hans og hulið svörtu liðuðu
hári, sieim tekið var að þynmaist
að framan og grásprengt að
aftan. Langir beinaberir hand-
leggir með löngum höndum,
renglulegur líkami í síðfrakka,
liðamótalausir fótleggir í háum
stígvélum — allt þetta var á
sífelldri hreyfingu, allt geisl-
andi og sprellandi og iðandi af
ólýsanlegri lífsgleði. Rödd sem
gaus upp úr djúpinu fyrir neð-
an hin glaðlegu, krampa-
kenndu og óskiljanlegu kveðju
orð. Þetta var hinn yndislegi
maður, sem stóð frammi fyrir
mér, hið mikla danska skáld,
hann sem elskar börn, hinn
mikli Caliban sem býr með álf-
um og á ljúf samtöl við fiska
og froska. Hefði ég hitt hann
einhvers staðar í Ameríku,
myndi ég við fyrsta augnatillit
hafa haldið að hann væri fram-
bjóðandi til öldungadeildar-
innar eða kráreigandi. En þetta
voru aðeins fyrstu áhrifin.
Gamaldags stirðleiki í fram-
fcoimiu oig fábreytini í tali eáin-
kenndist af fágun sem maður
kynimist sjaldan hjá mönnium af
þeirri tagund. Eitthvað í hinini
snöggu og næstum barnalegu
einlægni í kveðju hans þegar
hann greip báðar hendur mín-
ar í sínar, klappaði mér elsku-
lega á öxlina og bauð mig vel-
kominn, fullvissaði mig strax.
um að þetta var enginn annar
og gat ekki verið neinn annar
en Hans Christian Andersen.
„Komið inn, komið inn,“
fossaði frá honum á bjagaðri
ensku — „Komið inn og setjist.
Þér eruð hjartanlega velkom-
inn. Takk — kærar þakk-
ir. Það gleður mig mjög að sjá
yður. Það er sjaldgæft að hitta
ferðamann sem kemur alla leið
frá Kaliforníu, mikið undrun-
arefni. Setjist. Kærar þakkir.“
Og svo fylgdi heilmikið af
kurteislegum og lofsamlegum
hrósyrðum um Ameríkana. Hon-
um geðjaðíst vel að þeim, hon-
um þótti leiðinlegt að þeir
voru svo óheppnir að standa í
borgarastyrjöld, en hann von-
aðist til að hún tæki skjótt
enda. Talaði ég frönsku spurði
hann eftir smáþögn. Ekki sér-
lega vel. Eða þýzku? Ennþá
verri,“ svaraði ég. „En leiðin-
legt“ hrópaði hann „það hlýt-
ur að vera erfitt fyrir yður að
skilja enskuna mína ég tala
hana illa. Það er aðeins núna
síðustu árin að ég hefi lært að
tala örlítið ensku.“ Vitanlega
hrósaði ég e-nskunni hans,
sem var sannarlega betri en ég
hafði búizt við. „Getið þér skil-
ið mig?“ spurði hann og
grandskoðaði andlit mitt.
„Vissulega“ svaraði ég —
næstum hvert orð. „Ó —
kærar þakkir, þér eruð mjög
elskulegur“ hrópaði hann —
„ég er svo þakklátur fyrir það
að þér skulið skilja mig.“ Vit-
anlega þakkaði ég honum fyrir
þakklæti hans og við skiptumst
á hjartanlegum handaböndum
og þökkuðum hvor öðrum enn
á ný fyrir það hvað við vor-
um vingjarnlegir.
Samtalið — ef það getur
kallast því orði — flaug frá
einu efni til annars með ör-
skots hraða. Hið mikla skáld
bryddaði upp á öllu hugsan-
legu, sem hann hélt að gæti
glatt amerískan ferðamann, en
erfiðleikar hans með enskuna
og algjör ókunnugleiki okkar
varð til þess að hann ruglað-
isit öálítið í því hvernig hamin
gæti á sem beztan hátt skemmt
mér. Erfiðleikarnir hjá mér
voru þeir að ég var alltof upp-
tekinn við að hlusta til þess að
hafa tíma til að tala. „Minn
kæri.“ Og þér ætlið að fara til
Islands, hélt hann áfram. „Það
er langt frá Kaliforníu. Mig
langar svo til að heimsækja
Ameriku, en það er mjög
hættulegt að ferðast á sjónum.
Ekki fyrir löngu brann skip og
margir vina minna fórust. Það
var hræðilegt." Svo sagði hann
mér frá ferð sem hann hafði í
huga, ferð til Sviss og Spánar.
Alveg nýlega hafði hann set-
ið fyrir hjá ungum dönskum
myndhöggvara sem gerði styttu
af honum, og áður en hann
legði upp í ferðina ætlaði hann
að gefa vinum sínum styttuna.
Vildi ég sjá hana? Og sam-
stundis var ég kynntur fyrir
hinum unga myndhöggvara.
Myndin var mjög lík og
athugasemdir mínar framköll-
uðu nýjar þakkir og mikil
handtök — það er svo fallegt
af yður að vera ánægður með
hana.“ „Hann er ungur nem-
andi,“ sagði Andersen, „mjög
góður ungur maður. Mig lang-
ar svo að styðja hann. Fyrr eða
seinna verður hann mikill lista
maður.“ Þegar við töluðum um
hve lík styttan væri mundi ég
eftir mynd af honum, sem ég
hafði keypt nokkrum dögum
áður og nú bað ég hann um að
skrifa nafn sitt á myndina. „Ó
nei, þetta er stórmóðgandi,
hrópaði skáldið og hló glað-
lega. Þetta er ekki góð mynd.
Bíðið aðeins. Ég á margar sem
eru miklu betri, hér eru
þær.. . “
Og um leið þaut hann inn í
hliðarherbergið, rótaði í haug
pappíra og skoðaði margar
skúffur þangað til hann fann
pakfcaim, — ,diér er heil
tylft, veljiS sjálfur, gjörið svo
vel, takið eins margar og þér
viljið.“ Meðan ég skoðaði
myndirnar, sagði ég, að maður
sem hefði gert svo mikið til að
gera marga af mínum litlu vin-
um heima í Ameríku hamingju-
sama, verðskuldaði mikið lof og
ég þekkti fjölmörg börn sem
þekktu „Litlu stúlkuna með
eldspýturnar,“ „Ljóta andar-
ungann" og „Hans klaufa“ eins
vel og hann sjálfur og að nafn
hans væri alveg eins þekkt í
Kalifomíu og í Danmörku. Þá
greip hann um báðar hendur
mínar, horfði beint framan í
mig með næstum viðkvæmnis-
legum svip og sagði: „Ó, get-
ur það verið?“ „Eru bækur
mínar virkilega lesnar í Kali-
fomíu? Svo langt í burtu. Ég
þakka yður af öllu hjarta. Ég
veit vel að einhver af ævintýr-
um mínum hafa komið út í New
York, en mig grunaði ekki að
þau hefðu náð til stranda
Kyrrahafsins. Góður Guð.
Þökk. Þökk. Hafið þér séð mitt
síðasta ævintýri, það um — hm
— hvað heitir það á ensku?
Lítið dýr . . . “
,,Músin“ gizkaði ég.
„Nei, ekki mús, lítið dýr með
vængi.“
„Ó, leðui'blaka."
„Nei, nei, litið dýr með vængi
og marga fætur.“ Góður Guð.
Ég hef gleymt hvað það heitir
á ensku, en það er áreiðanlega
þekkt í Ameríku — pínulítið
dýr.“
Án árangurs reyndi ég að
finna hið útvalda meðal allra
smádýra sem ég þekki, með
vængi og marga fætur. Þetta
var bæði truflandi og ergilegt.
Að lokum rann upp fyrir mér
Ijós.
„Maur“, sagði ég hinn ánægð
asti.
„Nei, nei,“ hrópaði hinn
raunamæddi rithöfundur. „Lítið
dýr með harða skel á bakinu.
Æ, elsku góði, ég man ekki
nafnið.“
„O, nú hef ég það,“ sagði ég
og vonaði sannarlega að ég
kæmi loks með rétta nafnið
„fló“. Nú klóraði hinn miklí
meistari sér í höfðinu, horfði
upp í loft og þvínæst niður í
gólfið. Svo gekk hann hröðum
skrefum fram og aftur og sló
nokkrum sinnum á enni sitt,
greip svo skyndilega penna og
sagði ákafur: „Sjáið nú til.“ Ég •
ætla að teikna það fyrir yður.
Síðan teiknaði hann á blað
kvikindið sem sést á myndinni.
„Dordingull" hrópaði ég, undr-
andi yfii' kjánaskap mínum. Rit
höfundurinn setti upp ráða-
leysislegan og vonleysissvip.
Það var greinilegt að ég hafði
getið vitlaust. Hvað gat það
verið? „Járnsmiður“ leyfði ég
mér að slá fram, vonsvikinn
eftir árangur fyrri ágizkana.
„Jámsmiður". „Járnsmiður".
Það passar. Nú man ég það —
járnsmiður.“ Og hinn stolti höf
undur „Járnsmiðsins" klappaði
mér í viðurkenningarskyni og
raulaði ánægður yfir því að
vandamálið var leyst.
„Ég ætla að gefa yður
„Járnsmiðinn“,“ sagði hann,
þér skuluð fá eina eintakið sem
ég á. En þér lesið ekki dönsku.
Hvað eigum við þá að gera?
Dálítið af henni er þýtt yfir á
frönsku, dálítill útdráttur.
„Það skiptir engu máli,“
svaraði ég. „Eitt eintak á
dönsku er sérlega vel þegið og
bókin verður ágætis minning
um heimsókn mína.“
Svo þaut hann inn í hliðar-
herbergið, rótaði gegnum
marga bókastafla, kom svo aft-
ur inn, rannsakaði skrifborðin
og skúffumar og hauga af göml
um pappírum og skjölum. Allan
tímann talaði hann á sinn líf-
lega káta hátt um bækur sín-
ar og ferðir sínar á Jótlandi og
heimsókn sína til Charles
Dickens og sina áformuðu ferð
til Spánar, og hve glaður hann
væri yfir að hitta ferðamann
alla leið frá Kaliforníu — aUt
saman á svo furðulegri og bjag-
aðri ensku að ég hefði ekki
skilið neitt af því sem hann
sagði ef ekki hefði verið fyrir
stórkostlegt lifandi andlit hans
og hans sérkennilega talandi
fas. Það var eins og hann dá-
leiddi mig til að skilja. Það var
eins og allur maðurinn glóði af
ljósum, hamingjuríkum hugs-
unum, sem höfðu áhrif á um-
hverfið, þannig að allt varð
skiljanlegt. Andi hans sló ljósi
yfir aðra eins og það sem skein
úr augum „Lítils sólskins."
Að lokum fannst bókin og
þegar hann hafði skrifað nafn
sitt í hana og nokkrar vin-
gjarnlegar línur og þrýst hend
ur mínar utan um gjöfina og
klappað mér einu sinni enn á
öxlina, kvaddi ég hann, og var,
ef slíkt er mögulegt, hraAðari
af návist rithöfundarins en ég
hafði áður verið af bókum
hans. Að síðustu lofaði hann að
koma í heimsókn til Frankfurt
á bakaleið sinni frá Sviss til
a'ð heilsia upp á síraa htlu virai,
sem vissu allt um Ijóta andar-
ungann og litlu stúlkuna með
eldspýturnar.
Þannig er Hans Christian
Andersen, skemmtilegasta, ham
ingjusamasta, vingjarnlegasta
og hreinskilnasta manneskja
sem ég hefi nokkru sinni hitt.
D/S „Arcturus" var sagt
eiga að fara til Reykjavíkur 4.
júní og ég reyndi að útvega
miér margt, sam ég þuirfti til
fei'ðiariraraar á þeiim fá dögum,
gem ég átti eftir: Bakpoki með
skyrtu og nærföt til skiptanna,
auk teikniáhalda minna var
allt sem ég hafði. Þetta hefði
verið nóg, ef ég myndi ekki
lenda í regni og kulda. Mig
vantaði regnstakk og peysu.
Vinur minn Södring kapteinn
vildi ekki heyra miranzt á áð ég
keypti niedtt slíkt. Haran átti nóg
á laiger, síðan á hvalveiðitúrum
sínum, sagði hann, til að búa
út marga menn eins og mig.
Kíktu bara á það og ef ekki
væri of mikil olía á fötunum,
var mér velkomið að fá allt
saman. Annars sagði hann að
olían myndi aðeins gera gott,
hún myndi halda vatninu frá.
Án árangurs mótmælti ég og
þegar tveir gamlir hvalveiði-
menin hittast, væri synd ef við
myndum ekki verða skipsfélag-
ar á ferð lifsins. Þetta vann
bug á öllum ágreiningi og ég
fór með honum að taka við
gömlu fötunum.
Þegar við komram he'im til
kapteirasins hvarf hann upp á
loft, en kom fljótlega aftur með
stærðar byrði á bakinu ognaut
aðstoðar bústinnar þjónustu-
stúlku, sem bar ýmislegt líka.
Það voru bjargvesti, sjóhattar
og ullarvettlingar, peysur og
skyrtur, segldúksfrakkar, stór
sjóstígvél og léreftsblússur.
Það voru tjargaðar hamprúllur,
skurðarhnífar í leðurslíðrum,
sem enn voru svört af hvala-
blóði og nokkrir sjónaukar og
stækkunargler. „Takið það
allt,“ sagði kapteinninn. „Það
er dálítil fisklykt af þessu, en
það gerir ekkert. Bara betra
fyrir ferð til íslands. Áður en
þér eruð komnir til Reykja-
víkur hafið þér vanizt lyktinni
og hún er heilsusamleg. Það er
ekkert sem getur gert mann
eins feitan.“ Ég valdi úr
nokkra hluti, vandaðan jakka
og nokkra ómissandi hluti. „En
sú vitleysa rumdi í kapteinin-
um. „Takið allt.“ „Það kemur í
góðar þarfir, og ef þér gerið
það ekki getið þér hent því fyr
ir borð eða gefið hásetunum
það.“
Og þannig útbúinn fór ég í
ferðina.
Útgefandi: Hif. Árvakur, Reykjavik.
Frajnkv.stj.: Haraldur Sveinsson.
Ritstjörar: Matthias Johannessen.
Eyjólfur KoniáÖ Jónsion.
Ritstj.fltr.: Gisli SigurCsson.
Auglýsirgar: Árni GarSar Krislinsson.
Ritstjórn: AfiaisUæti 6. Simi 10100.
MORGUNBLAÐSINS ]3
31. miaí 1970