Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1970, Qupperneq 7
Þeir raotfærnu sér logg]orina,
er Alþingi samþykkti árið 1097
með samkomulagi andlega og
veraldlega valdsins, og fól
í sér fyrsta almenna skattinn
á þjóðina. Ríki Oddaverja
byggðist fyrst og fremst á
skipulaginu, er þeir mótuðu af
tíundarlögunum, framkvæmd
þeirra til afraksturs heils hér-
aðs, auðugs héraðs af góðum
og miklum búskap. Ríki þeirra
var jafnt á andlega og verald-
lega sviðinu, jafnt af afrakstri
kirkjunnar í tíundum og gjöf-
um, en öllu fremst byggt á
stjórn innheimtu tíundarskatts
ins. Skipulag Oddaverja varð
brátt traust og öflugt, ótrú-
lega fljótt urðu þeir ráðend-
ur hinnar nýju auðlindar, er
tíundarlögin færðu þeim. Ef til
vill er stjórn Sæmundar prests
Sigfússonar hins fróða sér-
stæð í sögu kristninnar. En í
íslenzkri sögu er héraðsstjórn
hans til mikilla áhrifa, því aðr-
ir höfðingjar landsins, tóku
sér hana til fyrirmyndar.
Oddaverjar skipulögðu ríki
sitt að fullri fyrirmynd
evrópskra valdsmanna. Léns-
fyrirkomulagið varð það skipu
lag í raun, er þeir tóku upp,
sennilega að fyrirmynd Karl-
unga frá dögum hins volduga
keisara í Frakklandi, Karla-
magnúsar. Meðan sól valda og
tignar skein í heiðni í ríki
Oddaverja, gengu þeir mun
leragra í aðsópsmikilli valds-
stjórn, en fremstu höfðingjar
og furstar Norðurheims gerðu
í þann mund. Ahrif þeirra urðu
því mikil og óvenjuleg, í sum-
um tilvi'kum meiri en voldugra
koraunga úti í Evrópu. Þessi
völd urðu rík til áhrifa í ís-
lenzku þjóðlífi, eins og eðlilegt
var, og áttu lengi ríkar erfðir
í þjóðlífinu. En sól valda og
auðs skín ekki eilíflega í heiði.
Hún hnígur að viði. Nýir leik-
menn verða á borði hins mikla
tafls verðandinnar. Svo varð
líka í ríki Oddaverja — og
urðu þar glögg skipti í sköp-
um, þegar fall þeirra varð, þó
það yrði ekki snöggt, heldur
varð það með hnigraun, er tók
yfir tugi ára, en hafði ill örlög
í för með sér í íslenzku þjóð-
félagi. Það verður rakið síðar,
þegar þar kemur máli í sögu-
efni mírau.
Sennilega á enginn kirkju-
ataður né höfðingjasetur á Is-
landi, jafn sérstæða sögu og
Oddi á Rangárvöllum. Saga
hans upphefst á skilum nýs
skipulags í landinu, eins og
þegar er á minnzt og átti rík-
ust áhrif til landsstjórnar að
minnsta kosti um Suðurland.
Skipulagið nýja, er komst á
um aldamótin 1100, var ávöxt-
ur samstarfs þriggja sunn-
lenzkra höfðiragja, eiras af stétt
andlega valdsins, en tveggja
veraldlegra höfðingja. Þessir
menn voru: Gissur biskup fs-
leifsson, Markús lögsögumaður
Skeggjason og Sæmundur
prestur Sigfússon, hinn fróði
í Odda. Tíundarlögin íslenzku
eru sérstæður gjörningur, sér-
stæð lagasetning. Þau eru ein
merkasta löggjöf er sett hef-
ur verið á íslandi — og ekki
sizt sökum þess, að þau eru
fyrstu rituð lög á íslenzka
tungu.
Tíundarlögin íslenzku eru
sótt í fyrirmynd til þess lands,
er Sæmundur fróði prestur í
Fraimhiald á bls. 11
Willi Stoph ásamt Brandt, kanslara Vestur-Þýzkalands.
Willi Stoph
forsætisráöherra
Austur-Pýzkalands er ekki
litríkur persónuleiki, en kreddu-
fastur, óþjáll og nýtur trausts
yfirboðaranna
Þiegar Willlli Stoph, forsœt-
isráðherra Ausitur-Þýzkalands,
koim tál Kas>sel í Vestur-Þýzka-
landi hinn tuttugasta ag fyrsta
maí síðastliðinn, til annars
flundar sína við Wiiliy Brandt,
kanslara, gafst hinum vestræna
heimi fyrsta tækifærá sitt
að skoða úr raálægð þann
mann, sem verið hefur ímynd
hins „andlitsilausa“, komimún-
íislka skrifistofubákns, allt frá
því haun varð inraanrílkiisráð-
herr.a og komst til valda í hinu
aiustur-iþýaka Politburo upp úr
uppreisninrai í Berlíra árið 1953.
Enda þótt hann sé augljós-
laga þriðji mesti áihrifamaður
austor-þýaku sitjórnariraraar, þá
er í raurainrai svo lítið um hann
viltað, að hætt er við að vest-
rænar vangaveltur um sam-
band hans við Kremi, Walter
Ulbricht og floikksfélaga hans,
svo og utm viðlhorf hans tiil af-
stöðu og stefrau Brandts tií
Austor-Evrópurikjanraa, hraeig-
ist að því að eigna honium m-eiri
völd, hæfileika og persónu-
leika, en pétbmætt er.
Stoph er nú fiimmtiu og sex
ára að aldri. Hann er stjórn-
andi par excellence, þótt tak-
markaðir, aradlegir hæfileikar
haras „vísi honum afdráttar-
lausit til ssetis á öðrum be'kk,“
eins og vestu'r-iberl.mskur
stjórnmálarýnir komst að orði.
Og enda þótt hann hyiggi auð-
sjáa'ralega á sasti etftármanns
Walters Ulbrichts, þá er talið,
og teikið svo til orða, að hann
leradi í 'hiópi þeirra, sem „líka
voru í framboði.“
Hvað snertir hugmyradafræði,
þá er hann engu síður kreddu-
fastur né stalínstrúr, en Ul-
bricht eða Erirh Moraecker, sá
maður, sem ofbast er talinn
murau ta.ka við aSf Ulbrieht, en
litleysá Stopbs, bæði siem ein-
ataklin,gis og embættismanns,
hefur valdið því, að minna bar
á þesisu í fará hans en hinna.
Stoph riann upp í verika-
maranafjöliskyidu og var við
nám í múrverki, er hann gekk
í æskullýð'sifylkiragu koimmún-
ista árið 1928. Þremur árum
síðar geikk hamin svo í þýzka
kommúnistafloikkinni gaimla
'sjáitfan.
Miilli 1935 og lokaorrustunn,-
a,r um Berlín, var hann sjö ár
í þýzka hernuim, sem óibreyttur
hermaður; hann særðist á víg-
stöðvunum í Rússiaradi árið
1942 og var, eftir því, sem
óstaðfestar fregnir herma,
sæmdur anna'rri gráðu járn.-
krossin.s. Opinber, komimúnísk
ævisaga hans þegir þunnu
hljóðd um þetta timabil ævi
hans. Þar stendur 'einiungis, að
hann hiatfi verið „viðrdðánn ólög
lega starfsemi" á áruraum 1933
til 1945.
Þráitt fyrir þa,ð, að heilar
bækur hafi verið samdar um
andspyrnustainfsemi anraarr-a
háttsettra, austur-þýzkra emb-
ættismanna á áfriðlar'tímun.um
hefur ekkert annað verið lát-
ið uppi á prenti um Stoph.
Rauna.r gerðist það árið 1980,
að vestur-'berlíraskt da.gblað
enduirbirti neyðartega grein
nokkr-a, er han,n hafðá sa'mið
árið 1937 fyrir áhrifamikið
tímarit, en í grein þessari kveð
ur hann hersýningiu ein.a og
göngu, sem haldin var á af-
mælisdiegi Adóilfs Hitlers, hafa
verið milkilsháittar reynslu, sem
hafa muná „ævarandi þýð-
ingu“. Svar Neues Deutsch-
land, opinbers dagblaðs aust-
ur-þýzka kommúnistaflokks-
ins, var heldur ósannfærandi;
blaðið kvað grein þess-a hafa
verið eiltt herbragða Stophs til
þess a.ð breiða yfir andspynnu-
starfsemi sína, en fór svo ekki
nánar út i þá sálma.
Hva'ð, sem þessu líður,
þá urðu skipulagshæfileixar
Stophs honuim að góðu liði
þegar að lofcrau stríðinu. Áður
en mánuður var liðinn frá upp-
gjöf Þýzkalands, var hann orð
inn yfirmaður flokksdeiidar er
hafði efnahagsmál með höndum
og efnahagsráðgjafi sóvézku
berstjórn.arinnar, sem þá var
önnum kafira að framfylgja
þungum skaðabótakröfum sín-
um.
Það var ekki fyr,r en við
dauða Stalíns og ringulreið-
ina sem fylgir í kjölfar
BerlinaruppreisraarinnaT í
júnímánuði 1953, að hann
varð meðliimur Politburo og
vair lögð sú ábyrgð á
herðar að endurskipuleggj a
austur-iþýziku öryggislögregl-
una.
Á áruraum frá 1954 o,g þar til
varnarimáiaráðunieytið var op-
inberlega stofnað árið 1956,
kom Stoph 'eiraraig á fót „lög-
regluliði fólksinis,“ sem var í
ra'uninni visir að austur-þýzka
herraum. Næstu fjögur árin
gegndi Stoph embætti varnar-
málaráðherra; á þeim árum var
hann gerður að hershöfðingja
og gerði aiustur-þýzka herinn
að einhverjum mifcilvægasta
þættá Varsjárbandalagsins.
Þegar sjöundi áratugurinn
gekk í garð tók athygli hans
aftur að beinast að efnahags-
málunum; árið 1964 tók hann
við embætti forsætisráðherra
af Otto Grotewohl og hefur
haldið því allar götur síðan.
Þessi mikli framaferill,
þráitt fyrir enga sýnilega, fram-
úrskarandi hæfileika Stophs,
hetfur ýtt ýmsum Vestur-Þjóð-
verjum til vangaveltraa um „sér
stakt samband" milli Stophs og
Ulbrichts, ellegar miiLli Stophs
og Kremlar og þá fyrir milli-
göragu hinna rússnesksu starfs-
bræðra hans í öryggislögregl-
unni þar. Sú staðreynd, að í
fyr.ra seradi Ulbricht hann ein-
an til samninga við Rússa,
bendir greinilega til þess, að
hann rajóti fyllsta trausts og
trúnaðar hins ausbur-þýzka
leiðtoga.
Einkalíf Stophs er sömuleið-
is þoku hulið að mestu leyti.
Hann er tvikvæntur og á fjög-
ut börn. Talið er, að fyrri kona
hans búi nú í Berlín, Núver-
andi eiginkona hans er fyrrum
einkaritari hans.
Fólk, sem hefur feragið færi
á því, að fylgjast náið með
Stoph, segir hann óþjálan,
stirðlyndan, óhæga.n í sessi,
hlédrægan og meykerlingar-
lega smámunasaman. Hann hef
ur dálæti á dr'ungalegum, grá-
um fötum og reykir sjaldan né
bragðar vín.
George Embree.
14. júmi 1970
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7