Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1970, Síða 8
Magda í Heimilinu eftir Sudermann. 25 ara lc.kaimæli 1918.
Magda í Heimilinu (1905).
FRÚ STEFANÍA
Hún hefur átt til að bera töfrandi léttleika,
þegar þvi var að skipta, mýkt og hógværð, og
raddbeitingin var með þeim hætti að skýrt
heyrðist í hverju horni í Iðnó
Eftir Svein Einarsson
Sennilega liafa fáar íslenzkar
konur notiff jafnmikillar aðdá-
unar um sína daga og Stefanía
Guffmundsdóttir leikkona. í
Ieikrýni á öndverffri þessari
öld finnst manni iffulega sem
þar haldi ástfangnir menn á
penna, þegar minnzt er á leik
þessarar konu. Og þeir sem
muna frú Stefaníu fá glampa
í augun óffar og hennar er get-
iff og í raddblænum kemur eitt-
hvaff sem nálgast lotningu.
En hvaffa mynd sér sá, sem
ekki man, hvorki sá né lieyrði
Stefaníu Guffmundsdóttur og er
þar að auki barn annarra tíma
og kannski annarrar listskoff-
unar og smekks? Undirritaffur
hefur ugglaust séff myndir af
frú Stefaníu sjálfri oftar en
einu sinni og oftar en tvisvar,
en ekki myndi ég treysta mér
til aff lýsa því hvernig hún leit
út sjálf. Ótal myndir af henni
í ýmsum hlutverkum sín-
um valda því: þessi kona er
síbrcytileg og af henni er engin
ein mynd, þetta er kona með
mörg andlit og engan aldur.
Stefanía Anna Guffmundsdótt
ir var fædd árið 1876 og mun
hafa alizt upp viff kröpp kjör.
Hún er þannig þrettán ára göm
ul þegar Goodtemplarahúsiff er
reist viff Tjörnina og 4 árum
siffar er svo reist Breifffjörffs-
leikhús (Fjalakötturinn) við
Bröttugötu. Tilkoma þessara
liúsa gerbreytti affstæffum til
leikstarfsemi, enda risu brátt
upp tveir leikflokkar, hvor í
sínu húsinu. Stefania er varla
orðin seytján ára fyrr en hún
er komin upp á leiksviff, rétt
eins og örlögin liafi ákveffiff þaff
frá fyrstu tíff. Þetta var ásviði
Gófftemplarahússins og í ísa-
fold 22. febrúar 1893 má Iesa
eftirfarandi klausu: Er ekki
annað frásagnarvert af þeirri
viffleitni en aff leikendur
virðast hafa grætt þaff á
aff sjá til hinna dönsku
leikenda hjer í fyrra, þeirra
Jensenshjónanna, aff þeir hafa
fengiff á sig öllu fjörmeira og
frjálsmannlegra sniff og annaff
þaff, að þar hefir reynt sig ung
stúika, sem er aff sjá venju
fremur efnileg til Ieikíþróttar,
hvaff sem úr kann aff verffa til
frambúffar: er tilsagnarskortur
inn mikiff mein, þegar svo ber
undir, en á því fæst engin bót
fyrr en ef hingaff villtist og
hjer ílengdist maffur, sem num
iff hefði leikmennt reglulega
og alminnilega, og stundað
hana til langframa í góffu leik-
húsi, og væri auk þess laginn
aff segja til.“ Þessi unga stúlka
var Stefanía Guðmundsdóttir.
Áriff eftir mynda nokkrir
helztu leikendurnir meff sér leik
hóp til aff standa fyrir leikjun-
um í Gófftemplarahúsinu, þaff
eru Kristján Ó. Þorgrímsson,
Sigurffur Magnússon frá Flanka
stöffum, Árni Eiriksson, Þóra
Sigurffardóttir og Stefanía. I um
sögnum um þessa leikstarfsemi,
sem þykir ekki svipmikil, enda
verkefnin eingöngu danskir
smáleikir, er þess getiff, að leik
iff hafi veriff meff yfirburffum af
liálfu eins leikandans, og voru
þó hin öll liæfir leikendur og
áttu eftir aff vinna mörg afrek
á leiksviffi síðar. En sú, sem yf
irburffina sýndi var þessi sama
unga stúlka Stefanía Guðmunds
dóttir.
Af þessu má sjá, að frú
Stefanía hefur frá fyrstu tiff
átt erindi á leiksviöiff. Eðli-
lega hefur hún eins og affrir
listamenn þurft aff glíma viff
sín verkefni og liún breytist og
mótast af affstæffum og vex viff
átökin, en þaff fer hins vegar
ekki á milli mála, að uppruna-
leg ieikgáfa hennar liefur ver-
iff óvenju mikil og auk þess sér-
lega fjölþætt. Skáldiff Þor-
steinn Gíslason bregffur upp í
tímariti sínu, Óffni áriff 1906,
andlitsmyndum af nokkrum
helztu leikendunum, meffal
þeirra Kristjáni Ó. Þorgríms-
syni, Gunnþórunni Halldórs
dóttur og Guffrúnu Indriðadótt
ur og um frú Stefaníu segir
liann: „Hún kom fyrst fram á
leiksviffiff í telpugervi, ríðandi
á kollupriki, meff flaxandi hár,
iffandi og spriklandi af æsku-
fjöri, effa hún klifraði upp um
stóla og borff, snúandi öllu á
annan endann, sem í kring-
um hana var. Ilún hefur sýnt
ungu stúlkuna syngjandi og
dansandi, þegar ánægjan og
gleðin skín úr hverjum and-
litsdrætti; hún hefur sýnt hana
alvörugefna í sakleysi æsk-
unnar, og hún hefur sýnt hrös-
uffu dótturina, útrekna úr föff-
urhúsum. . . Hún liefur sýnt
ungu konuna kærulausa og
glettna, og þreyttu húsmóff-
urina, sem er að örmagnast und
ir byröi heimilislífsins."
Þannig þeyttist Stefania
Guffmundsdóttir inn í kyrr-
stæffa islenzka leiklist, ríðandi
á kollupriki og þaff gerðu
galdranornirnar forffum. En sér
hver góffur leikhúsmaffur verff-
ur aff kunna eiltlivaff fyrir sér
í galdri. Ærsladrósin breytti
sér í sálarkafara: eða eins og
þaff lieitir á fagmálinu sou-
brette og ingénue varff grande
amoureuse. Ekki réff þar um
listrænn metnaffur leikkonunn-
ar einn, liún lifði mikiff þróunar
skeiff í íslenzkri leiklist, og átti
um leiff mikinn þátt í þeim
breytingum, sem þá urffu á
stöðu liennar. Stærsta skrefiff
þar varff stofnun Leikfélags
Reykjavíkur 11. janúar 1897,
þegar tókst aff sameina flesta
helztu leikendur bæjarins í
einn hóp til aff liefja sýningar í
nýbyggöu Iffnaffarmannahúsinu,
sem síðar var kallað Iðnó; Stef
anía var aff sjálfsögffu í hópi
stofnenda L.R. Og þó aff Leik-
félagiff setti ekki markið hátt í
fyrstu og styddist viff reynslu
fyrri flokka um verkefnaval,
sviðsbúnaff og leikmáta, er þó
ljóst, aff stefnt er hærra. Raun-
sæisstefnan hefur þá fyrir
nokkru rutt sér til rúms i bók-
menntum og Iistum, og á ís-
lenzku leiksviði segir liún tii
sín þegar á fyrstu árum Leik-
félagsins. En því má heldur
ekki gleyma, aff sjálfstæffisbar-
átta íslendinga setur mjög svip
sinn á þessi ár og þaff er póli-
tík aff sýna sííellt danska
söngvasmámuni, en spurningin
hlýtur aff vakna hvort þaff sé
rétt pólitík. Ibsen og Björnson
og þýzkir og enskir raunsæis-
höfundar halda því innreið sína
á íslenzkt leiksviff upp úr alda
mótunum.
Af Ieikurunum krafffist þetta
umskólunar, nýs leikmáta.
8 LESBÓK MOBGUNBLAÐSINS
14. júnií 1970