Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1970, Page 13
Tpeirra nvorKI melri né minni en kona á fimmtugsaldri, sem heyr
Bókmenntir
og listir
Fraimlh. af bls. 3
raun. Öll er sú saga hugrenn-
ingar eða eintal einnar per-
sónu, sem horfir á mann uppi í
staur út um gluggana heima hjá
sér. >ó sagan sé stutt, er hún
samt of löng með hliðsjón af
forminu: sama tafsið og endur-
tekningarnar tuggðar æ ofan í
æ söguna á enda. Þessi einstaka
formtilraun — ef hægt er að
kalla það tilraun — hefði lítt
komið að sök, ef skáldkonan
hefði ekki hyllzt til að endur-
taka hana síðar í heilli skáld-
sögu, Snörunni. Aðrar sögur í
Púnktur á skökkum stað eru
minni háttar en þær, sem nú
hafa verið taldar, og verður lát
ið undir höfuð leggjast að
nefna þær hér.
Þegar á heildina er litið, hlýt-
ur fjölbreytni forms og efnis að
vekja mesta athygli í þessari
fyrstu prósabók Jakobínu.
Formið er að sönnu lítt frum-
legt, en samt með misjöfnu
móti. Og persónur þær, sem fyr-
ir koma í sögunum, eru af
mörgu tagi, ungar og gamlar,
sælar og veslar, og þó fleiri
veslar. Jakobína hefur ríka
samkennd með þeim, sem eiga
bágt.
Er þá að geta fyrstu skáld-
sögu Jakobínu, Dægurvísu
(1965). Búast hefði mátt við, að
Jakobína hæði sér efni úr
sveitalifiniu, sem hún hlaut að
þekkja hvað gerst. Það gerði
hún þó ekki. Dægurvísa er
Reykj avíkursaga og meira að
segja nokkkuð „breið“ skáld-
saga, persónur margar. Tímabil
sögunnar er hins vegar einn
dagur aðeins. Kastljós sögunn-
ar beinist að einu húsi, eins og
þau gerðust flest í gömlu
Reykjavík: hæð, ris og kjallari.
fbúum þessa húss eru svo gerð
sem jöfnust skil í sögunni, svo
og gestum þeirra þennan eina
dag.
í rauninni mátti teljast kyn-
legt uppátæki af húsfreyju
norðan Dyngjufjalia að ætla sér
að gegnlýsa Reykjavíkurlífið á
þennan hátt. En Jakobína slapp
ekki aðeins bærilega frá verk-
inu, heldur tókst henni að
skapa þarna svo skemmtilegt
verk, að athygli vakti.
Það er einkum tvennt, sem
Dægurvísa hefur sér til ágætis
framar öllu öðru, sem Jakobína
hefur látið frá sér fara: 1) hug-
kvæmnisleg undirbygging, 2)
tilgerðarleysi. Að sönnu kemur
Dægurvísa ekki fyrir sjón-
ir sem stórglæsilegt skáldverk.
Svo stórbrotin er hún nú ekki.
Jakobína er hvorki gædd mynd
rænni nákvæmni Thors Vil-
hjálmssonar, tömdum frum-
krafti Indriða G. Þorsteinsson-
ar né ísmeygileik Guðbergs
Bergssonar. Tilþrif hennar —
þegar henni tekst bezt upp —
3vo sem í Dægurvisu — eru
fremiur fólgin í að segja hrein-
skilnislega og umfram allt ljós-
lega frá því, sem flestir hugsa,
heyra og sjá, en fæstir gera sér
skipulega grein fyrir; og í rök-
réttu samhengi; eða með öðrum
orðum: hún útskýrir flestum
betur það, sem allir vita. Dægur
vlsa er í mörgum greinum
„sönn“ saga, söguhetjumar
eins og fólk er flest og málefni
gengur og gerist. En hvoru
tveggja, fólkinu og málefnum
þess, lyftir skáldkonan á æðra
svið með listilegri, en um leið
látlausri og hreinskilnislegri
frásögn.
íbúum hússins í Dægurvísu er
skipað niður samkvæmt stöðu
þeirra í þjóðfélaginu. Á hæðinni
búa húsráðendur, borgaraleg-
asta fólkið í sögunni, iðnaðar-
maður, sem er jafnframt smá-
atvinnurekandi með fjölskyldu
sinni — úrtak fjöldans, sem ber
samfélagið á herðum sér. Þessi
ágætu hjón, Jón og Svava, eru
lika einkennandi fyrir mann-
lífsblönduna í borginni: hann
aðfluttur sveitamaður, hún upp
runnin í borginni, Reykjavíkur-
dama, eins og það var stundum
kallað, þegar Reykvíkingar
töldu sig fínna fólk en sveita-
menn.
Hjónin berjast farsælli lífs-
baráttu, eiga hús með sjálfsögð-
ustu þægindum, strák og
stelpu — óskafjölskylda, og
bráðum líka bíl. Jón er að sínu
leyti sennileg persóna, Svava síð
ur. En ef til vill er hún nær því,
sem miðaldra húsfreyja í sveit
ímyndar sér unga konu í
Reykjavík: sambland af mann-
eskju og tildurdrós. Karl, faðir
Jóns, sem hjá þeim dvelst, er
prýðismanngerð, uppgjafa-
bóndi; sömuleiðis gamall sveita-
prestur, sem heimsækir karlinn
— Jakobína þekkir sitt fólk. En
Hiddi listmálari, gamall kærasti
Svövu, er á hinn bóginn tilbúin
manngerð og minnir lítt á slíka
menn, eins og þeir gerast í
veruleikanum. Og samtal þeirra,
Svövu og hans, er vægast sagt
forskrúfað.
Þá er kj allari hússiins. Þar er
meðal annarra til húsa vinnu-
kona hjónanna á hæðinni — og
með lausaleifcskrakka í eftir-
dragi. Hún er að leita sér úr-
ræða til frambúðar. Áður en
dagur er liðinn, er vandinn
leystur — hún er ráðin í sveit
með barnið. Bóndinn, sem hún
ræðst til og kemur lítið eitt við
sögu, er kjörinn fulltrúi sinn-
ar stéttar — ein þeirra persóna,
sem gera Dægurvísu svo
mannlega og sanna sem raun
ber vitni.
Þá er búsett í kjallaranum
ekkja með börn sín tvö, sauma-
kona; og drýgir tekjurnar með
þvi að leggjast með heldur
svona ótútlegum peningamanni.
Báðar eru þessar konur, vinnu
konan og saumakonan, sann-
kallað kjallarafólk í þjóðfélag-
inu; hafa orðið undir í lífsbar-
áttUnni og eiga því í fleiri en
einum skilningi heiima undir
gólfum annarra.
Öðru máli gegnir um íbúana
á loftinu. Þeir hafa ekki bein-
línis orðið undir í lífsbarátt-
unni eins og konumar í fcjall-
aranum. Og þó em þeir — á sinn
hátt — utangarðs við það dag-
lega líf, sem flestir borgarar
þjóðfélagsins líta á sem sjálf-
sagðan hlut, og raunar hið eina
rétta, en sveima í meira eða
minna loftkenndum og ósönnum
hugarheimi, sem hefur í för með
sér ýmist falska gleði eða óþörf
vonbrigði. f fyrsta lagi búa
þama ung hjón, sem liggja
gjarnast í rúminu, elskast lon
og don og vita bókstaflega
ekkert, hvað er að gerast ut-
an veggjanna. Andstæða
þeirra — handan við of þunn-
an skilvegg — er svo kennslu-
ir, hvað fram fer í svefnher-
bergi þeirra, öfundar þau og
hatar í senn og harmar það
frjóa líf, sem henni finnst hún
hefði getað notið eins og aðrir,
ef hún hefði þorað og árætt;
líf, sem henni finnst nú vera sér
að eilífu glatað. Og þó — hví
ekki að vona í lengstu lög? Því
þarna á loftinu er líka búsett-
ur ungur maður, stúdent. Að
sönnu var hann kommúnisti, en
er nú að bæta ráð sitt og væntir
Ameríkustyrks. í krafti kunn-
ingsskapar tekst kennslukon-
unni að koma máli hans í höfn,
þar eð svo vill til, að hún hefur
dálítil sambönd á æðri stöðum.
Og hver veit þá, nema henni
verði í nokkru launað? „ . . .
allt hljómar og titrar og skín í
kringum mann. Vita maim, sem
gæti — og þó ekki. Það er
heimska ein. Hann gæti ekki
gefið henni það, sem hún þráir,
— ekki nema til hálfs, ef
til vill ekki einu sinni til hálfs.
Skynsemin segir henni það, en
ólgan í blóð hennar á ekki sam
leið með neinni skynsemi. Eru
ekki dæmi til að slíkt hafi
skeð?“
En ekkert gerist. Stúdentinn
þakkar aðeins hæversklega
fyrir greiðann. „Mátti hann
segja móður sinni frá því, sem
hún hafði gert fyrir hann . . .
Hvað átti hann við? Duldist
einhver broddur í þessum ein-
lægnisl'egu orðum?“
Þanmig hiugsar o>g þneyr
kiennslukonan, meðan fuglarnir
gera sér hreiður í görðum borg
arinnar, brumið springur út á
trjánum og elsfcendurnir njót-
ast í fullfcomnu tillitsleysi og
ósvífni handan við þil hennar.
Vinnukonan í kjallarainum og
kennslufconan á loftinu eru í
senn fábrotnustu persónur sög-
umnar, en um ieið mannlegast-
ar.
Er þá að sönnu ótalin sú
söguhetja Dægurvísu, sem kann
öðrum fremur að vera formæl-
andi höfundar: ungur maður,
sem gengur með friðarávarp
milili íbúa hússins og biður þá
skrifa undir. Viðibröigð íbúanna
við miála.]ieitan hans gefa allt í
senn til kynna: gengi þeirra í
lífsbaráfctuinni, stöðu þeirna í
þjóðfélaginu og viðThorf þeirra
til sjálfra sín og annarra. Er
þá fyrst að fcelja, að stúdent-
inn, kennslufconan og frúin á
hæðinni neita samjstundis að
Skriifa undir ávarpið, þar eð
þau fceljia hag sínum verr borg-
ið með því að ljá nöfn sin und-
ir svo raufct plagg. Unigu hjón-
in á loftinu taka ekfci heldur
við ávarpinu til undirskriftar,
því þau þekfcja enigin stríði, að-
eins frið og ást, og þurfa þar
af leiðandi á engum friðar-
ávörpum að halda, en bjóða
komumanni upp á te. Sauma-
konan í kjallaranum skrifar
ekki heldur undir, en her við
eigin skoðanaleysi: „ . . . ég er
efckert að því, fyrst þær gera
það ekk,i,“ og á þá við starfs-
stúlkurnar, sem „voru að tala
um þetta á saumastofunni.“
Vinnukonan ein skrifar undir
friðarávarpið. Hún hefiur engu
að tapa. Hún er líka í þann
veginn að flytjast í sveit með
drenginn sinn og grunar, að hún
muni ekki svo brátt eiga aftur-
kvæmt. — „Af því hún veit,
að verkefni munu æpa á krafta
hennar, að náttúran, sem er
dauð án mannsins, mun hirópa á
hana og biðja hana um líf, að
maðiur mun þarf.nast hennar, að
Óskari litla mun bjóðast heim-
iii.“ Það er hennar persónu-
lega friðarfcuigsjón.
Þetta tvennt — náttúru-
lögmálið eða sveitarómantíkin
og heimsfriðurinn — getur því
skoðast sem ídeal sögunnar,
æðsta þoðorð þess ófullkomna
en safaríka mannlífs, sem þar
er lifað. Og þá er víst en.gin
hending, að frásagan endar á
vinnukonunni, sem visar þenn-
an hamingjuveg, og barni
hennar; endar í einu orði sagt
— vel. Með þessi efni að uppi-
sfcöðu gegnir engri furðu, að
Dægurvísa skyldi brátt verða
vinsael bók, því hún ber með
sér flesta kostá skemimtibóka og
greinir frá málefnum, sem all-
ir þekkja, annað hvort af eig-
in raun eða náinni afspurn.
Allt er sagt umbúðalaust, eng-
ar refjar, engin svokölluð list-
brögð, ekkert gert til að láta
líta svo út, að sagan sé meiri
né betri en hún í raun og veru
er. Hvergi er reynt að fegra úr
hófi, og áróðiur höfundarins
smekklega og hugvitlega felldur
að efni sögunnar. Lífið sprett-
ur þarna fraim, eins og við sjá-
um það fyrir okfcuir: stundum
gleðilegt, stundum raunalegt,
sjaldan afbrigðilegt, en oftast
bara hversdagslegt. Þannig
uppfyllir Dægurvísa öíl skilyrði
till að heita realískt skáldverk.
Öðru máli gegnir um aðra
skáldsögu Jakobínu, Snöruna
(1968). Þar hverfur skáldkon-
an frá beinu frásagnarformi,
en tekur upp þráðinn frá
Púnfcti á skökkum stað (smá-
sögunni með því nafni) og ein-
talsaðferðdna frá Manni uppi í
staur. Efnið er líka lengra sótt
en í nokkurri annarri frá-
sögu Jakobínu, ebfci aðeins að
fjarlægð frá heimahögum og
■reynslu, beildur einnig í tínva,
því Snaran er framtíðarspá;
sýnist eiga að gerast í einhverju
ókominna tíma stóriðjuveri,
sem er í eigu útlendinga. Hlið-
sjón mun vera höfð af þeim dei'l
um, sem urðu á sínum tíma um
áliðjuna í Straumsvík og hugs-
anlega aðild íslands að alþjóð-
legum efnahagsbandalögum,
því þær deilur voru einmitt
háðar um það leyti, sem sagan
mun hafa orðið fcil. Geriist Snar-
an svo sem við enda þeirrar
óheillaþróunar, sem andstæð-
ingar Straumisvíbur létu í veðri
v-aka að mundi hefjast, ef fyrr-
nefint álver yrðd reist hérlend-
is. í Snörunni er svo komið, að
útlendingar hafa náð öllum
völdium í landinu ag lagt það
gervallt undir sfcóriðju, svo
þjóðlegir atvinnuvegir, t. d.
landbúnaður, hafa hreinlega og
skipulega veriið lagðir niður.
Úfclendingarnir hafa þyrpzt til
landsins til fastrar búsefcu. Þeir
eru — likt og í Íslandsvísu Ingi-
mars Erlends — orðnir alger
herraþjóð yfir Islendingum,
kúga þá og auðimýkja og hafa
öll ráð þeirra í hendi sér, en
auðvitað með hjálp innlendra
stjórnvalda. Nöfn þeirra íslend-
inga, sem gegna soralegum
hlutverkum í bókiinni, eiga vafa
laust að gefa tiil kynna hunds-
lega undirgefnl þeirra: Snati,
Snuddi. Lítið örlar á sögiuþræði
og þá aðeins sem aukaatriði.
Aðalkjarninn felst í hugrenning
um og rausi sögumanns, sem
gengur ekki allednasta báglega
að orða hugsun sína; slik er
orðfæð hans, að hann er sí-
bölvandi og ragnandi, og sýn-
ist það orðtoragð eiga að magna
mál hans eða þrykkja í það
auk'inni áherzlu, en hefur að-
eins þveröfug áhrif; til að
mynda:
„ . . . bölvuð hundaþurrka..
drep hann, ef hann hættir ekki
þessurn djöíuis hrekkjum . .
Þessi djöfuls þýzkari . . hel-
víta mikið uppboð á draslinu
. . . sprengdu það upp úr öllu
helvítiis vald’i . . vann og hafði
belvita mikið upp bara þess-
ir útiendingsdjöílar . . vernda
okfcur fyrir þjóðverjadjöflun-
um . . . skiidi með þeim og
þjóðverjadjöflunuim . . “
Þetfca ferlega bölv og raga
sebur svo megnan svip á stil
Snörunnar, að segjá má það
marki sVipmót allrar bókarinn-
ar Ef til vill á þetta að kunn-
gera, hvernig fara mundi fyrir
móðurmálinu í landi stóriðiju og
erlendra auðhringa. En í þessu
dæmi helgar tiilgangurinn ekkí
meðalið, að minnsfca koisfci, ef
virða skal snöruna sem sikáld-
verk eða eitthvað annað og
meira en tilbrigði við pólitískt
deiluimál. Um gildi og rétfcmæti
ádeilunnar eru auðvitað skipt-
ar skoðanir. Að einu leyti verð-
ur ádeiluefnið þó að teljast
bæði tilefnislaust og fjarstætt,
það er að segja hugmyndin um
innflutning útlendinga fcil ís-
lands í þeim mæli, sem þarna
er lýst. Á Snaran í því efni sam
merkt við Íslandsvísu Ingimars
Erlends. En Snaran er jafnvel
enn fátæklegra skáldverk en
Íslandsvísa og er þá sannlega
ekki til mikáls jafnað.
★
Sé svo að lokum litið í sjón-
hending yfir allar sögur Jakob-
ínu og þær bornar saman inn-
byrðás, hlýtur niðiurstaðan a5
verða sú, að Jakobína sé hvorki
víðsýnn né fjölhæfur rithöf-
undur, þó henni geti tekizt
prýðilega upp, þegar hún glím-
ir við verkefinii, sem hún þekk-
ir og skilur. Sumar mannlýsing
ar hennar eru með ágæbuim, en
aðrar hæpnar, svo ekki sé meira
sagt. Jakobínu lætur betur að
segja frá konum en körlum.
Karlpersónur hennar eru sumar
allt of yfirborðskenndar, svo
sem Hiddi listmálari í Dægur-
vísu, en aðrar haldnar hálf-
gerðu kveneðli, eins og bónd-
inn í Dómsorðii hlýtt. Jakobínu
getuir tekizt veil að lýsa bæði
framkomu og hugrenninigum
kvenpersóna. Framkomu sumra
karla lýsir hún einnig vel, en
hugsanagangur þeirrra virðist
vera henni framandi; og því
fremur, því fjær sem þeir
standa umhverfi því, sem hún
er annars nánast tengd.
Það er fábrotið og — oftast
líka á einhvern hátt lítilsvirt
alþýðufólk, sem ber hita og
þunga dagsins í sögum Jakoto-
ínu, enda munu flestar sögu-
hetjur hennar vera af því tag-
imu. Þegar dneguir út fyrir þann
hring, fálmar skáldkonan svo
sem ráðvillt og veit tæpast, í
hvorn fótinn hún á að stíga.
Og reyni Jakobína að skapa
sögupersónu af öðru sauðahúsi
en því, sean hún muin þekfcja
bezt, persón.u, sem skal auk
þess vera klénnar samúður
verð, þá verður sú persóma
aldrei þöktandi líftóru íblásin,
heldur stárð og rétt steindauð.
En þesis ber þá að geta, að
Jakobína fæddist upp og mótað-
ist í því fábreytta samfédagL,
seim íisilenzkt þjóðiféla.g var all-
14. júní 1070
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ]3