Lesbók Morgunblaðsins - 19.07.1970, Blaðsíða 3
BÖKMENNTIR
OG LISTIR
Dr. Richard Beck
Manitoba í ljóðum vestur-íslenzkra skálda
Á þessu ári er hátíðiegt hald
ið laldarafmaeli þess merkisvið-
burð-ar, er Maniitobafyiki gekk
í fylkjasamband Kanada. ís-
iendingar hafa komið við sögu
fy'lkisiin.s frá því á ailra fyrstu
árum þesis tímabils, því á koan-
aindi hausti eru iiðiin 95 ár sáð-
an þeir námu land í Nýja ís-
lamdi og settust að í Winnipeg.
Hafa þeir þess vegna ærrna
ástæðu ti-1 þess, að taka sinn
þátt í þeim s'öguríku hátíða-
Ihöldum, er hér um ræðir, og
munu vafalausit gera það sjálf-
um þeim og ættjörðinmi til
sæmdar. Má og á það mimna, að
sá maðurinn, sem hefir með
höndum yfirumsjón með hátíða-
höldumum, er hinn góðkunmi
Vestur-íslendingur, séra Phiiip
M. Pétursson, memninigarmála-
ráðherra Manitobafyl-kis, og
þan-g-að til hann tók við því
embætti, árum sarnan forseti
Þjóðræknisfélags íslemdinga í
Vesiturheimi.
Hér verður ei'gi rakim að
meinu ráði mikil og merkile-g
]-andmámiss-aga ísile-ndin-ga í
M-anitoba, þótt meir en verðugt
væri, enda e-r hún víða skráð
og ítarlega bæði á íslenzku og
ensk-u. Tilg-amgu-rinn með þess-
ari yfirlitsigreim er hdmis veigar
aðallega sá, að sýna það, með
mokkrum tilvitnunum úr ljóð-
um veistu'r-ísilenzkra s-káida og
-athugasemdum -um þær, hve-rn-
ig umhverfið í Manitoba 'hefir
ork-að á þessi skáld, en í því
sambandi má á það benda, að
fles-t íslenzku skáldim vestan
hafs, hafa, lengur eða skemur,
átt heima þar í fyl'kin-u, mörg
þeirr-a í Winmipeg.
Ekki veit ég töl-u þeirra
kvæða fyri-r minni Kanad-a og
íslenzkra 1-andnema, sem ort
hafa verið í Manito-ba og flu-tt
á íslendingadögum og öðrum
íslendingaisamkomum þar í
fylkinu, en þar ha-fa þeir, eins
og kunnugt er, verið- og eru
enn fjöhnenn-aisti-r ves-tan hafs.
Eiitt er víst, að þa-u kvæði e-ru
geysimörg orði-n-, og þeim urn-
mælum ti-1 staðfeistingar þurfa
m-enm eigi annað en -að blaða í
'kvæð abókum ve s-tur - ísl-enzkr-a-
skálda. Mörg önn-ur kvæði
sama efnis, -sem ei-gi eru í um-
ræddum bókum, er ennfremu-r
-að fi-nna í vestur-íslenzk'um
blöðom og tíma-rituim. En því er
hér aithygli dregin að Kamada-
oig lan'dniemiamii-nniuinum, að þar
e-r víða, bein-t og óbein-t, brugð-
ið upp myndu-m af umhverfinu
í Manitoba og liandnáms'ba'rátitu
og f-rumbyggjalífi fs-lendinga á
þeirn slóðum, þótt eigi verði það
n-ánar rakið hér.
Rauðá (Red Rirver eða Red
Rive-r of the NortJh, eins og hún
er einnig kölluð) kemur mjög
við sög-u landnáms íslendicnga í
Nýj-a Isia-ndi, er þei-r fór-u aust-
an úr Ont-a-riofylki ves-tur að
Winnipegvatni í Manitoba
haustið 1875. Þ-á voru engar
járebrauitir í Manitoba. Á vest-
urleiðinni þangað urðu hin-ir
íslenzku innflytjendur þess
vegna að ferða-st va-tn-aveginn
-til Fisher’s L,anding, sem 1-iggu-r
við Rauðá stutta vegalengd fy-r
ir surnnan Grand For-ks í Norð-
ur Dakota. Hefir sá, er þeitta
ri-tar, oft la-gt 1-eið s-ín-a þang-
-að, og jafman orðið lif-a-ndi
minninigin um það, að þar sti-gu
hinir ísl-enzku innf-lytj end-ur á
skipsfjöl á ný og héldu áf-ram
ferð sin-ni norður eftir Rauðá
til Winnipeg, og síðarn þaðan til
Nýja ísl-ands. Lýsir Þors-teinn
Þ. Þo-rsteinsson rithöfund-ur því
sögulega, og fjarri því að vera
hættulausia, ferðalagi á minnis
sitæðan, hátt í bók sinmi Sögu
íslendinga i Vesturheimi (II
bindi, Winnipeg, 1943). En á
s-trönd Winnipe-gvatns 1-entu
íslendingar flot-a- hinna fl-a-t-
botnuðiu báta sinna síðdegis
föstud-aginn síðas-ta í sumri 22.
október 1875.
Þegar í minni er borið, hve
mikilvæg þjóðhr-aut Rauðáin
va-r hin-um fynstu ísilenzku 1-and
nemuim í Winnipeg og Nýj-a fs-
landi, kemur það ekiki á óva-rt,
að hún hefir orðið ís-lenzkum
skáldum í Manitoba yrki-sefni.
Bjarni Þorsteinsson yrkir um
hana kvæðið „Rauðá“ og Krist-
já-n S. Pálsson kvæðið „Við
Rauðá“, en. báðir áttu þeir
heima í Selkirk í M-anitoba, sem
liggur á bökkum Rauðár, og
vor-u því gagnkunn'Ugir hinum
breyti-legu s-vipmyndum árinn-
a-r, enda bera kvæðin því viitni
og næmri at-hugunargáfu
þeirra. Fara hér eftir upphafs-
erindi kvæðann-a beggja í söm-u
röð og höfund-arnir voru nefnd-
ir:
Svo hæglát og siðprúð þú sígur
að ós;
og sýnir ei foss eða streng.
Þa-r spegl-a sig b-láhimins
blikandi ljó-s
í blælygnum silfurglits-þveng.
Þú minmist við bakka s-vo
mjúikleg og þýð
se-m mœirin við unmusta sinn;
og vefur í örmum, um eilífa tíð
hinn iðigræna víðilund þinn.
Um þús'hundruð ára, í auðn'anna
frið
þú amil-aðir kyr-lát að sjó.
Og milljónir vísun-da minntusit
þig við;
sem mey varstu ósnortin þó.
Þú spegl-aðir ba-kkanfl,a
S'krautl-e-ga skrúð
við skinandi heiðisólar brá.
í á'kafri vorleysin-g ein-s varstu
prúlð;
en örlítið fasmeiri þá.
Sterk og þögul, fóstran fárra
Ijóð-a,
f-el-ur hægt að vatnsins djúpu
skál,
fr.aim -um lendur löng-u horfnra
þjóða.
Liðinn-a tíða hreys-tiríka sál
er sem rísi á fljótsins guillnum
gárum
gleymd, en bundin, þrungin
-harmi sárum,
þegar máninn, svifinn
suðiurleiðir,
sumia-rnætur álfagullið breiðir
yfir græna bakka og breiðiam
ál.
Eikur fórn-ar arm-a sterka rétta
út á fljótsins blævi hreyfða
rönd;
laufi þöktu li-mi saman fOétta
leggja fraim á djúpið skuigga
bönd,
se-m þær viildu úr dulardjúpi
seiða
dauða -svipi og inn i sikóginn
leið-a
þá, s»em áður birkibarkar
kæn-um
bei-tt-u fr-am úr skógarvíkum
grænum,
stefndu að veiðum hug og
tra-ustri hönd.
Erimdiim úr kvæði Bjarn-a eru
hreinræktaðri náttúr-ulýsin-g
heldur en hliðstæð tilvitnuTiin
í kvæði Kris-tjáns, sem er rík-
a-ra í hug að láta ána spegla
liðn-a- tíð, frumibyggja land-sins,
Indíámaininia, og lífsháttu þeirr'a,
eins og lýsi-r sér einnig síðar í
kvæðinu. Annars snúast bæði
þessi kvæði upp í harðskeytta
ádeilu á i-lla meðferð m-anna í
ánnd með fjárgræðgi þeirra.
Hvergi hvelfis-t sögunn-a-r him
inn með á-hrifameiri hætti yfir
byggðir íslendinga í Vestur-
heimi en í Nýja- íslandi, og hef-
ir það landnám þeir-ra því orð-
ið ýmsum íslenzkum ská'ldunum
í M-a-nitoba -efni athyglisverðra
kvæð-a. Staðurinn þar sem
fyrstu íslendingarnir tóku
land á strönd Winnipe-gv-atna
n-efnist „Víð-i-tangi“ (Willow
Point). Yfir þeim stað hvíiir
því s-öguleg helgi í h-ugum af-
komenda landne-manma. Einn
úr þeirra hópi, Frank Olson
kenn-ari, fæddur og ailinn upp
að Gimli, orti á ensku kvæði um
Víðitanga í til-efni -af 75 ára af-
mæli landnám-sin,s í Nýj-a- fs-
landi 1950. Sig-urðiur Júl-íu-s Jó-
hanneisson læknir s-neri kvæð-
inu á íslenzku, og er það -eitt
af þeim þýðimgum hans af kvæð
u-m á ensku eftir hina yngri
kynslóð ísilen,din,ga vestan hafs,
sem birtar eru í hinni eftir-
töktarverðu rit-gerð ha-ns „Fram
tí'ðarbókmenntir ísilendinga- í
Vesturheimi“ (Tímarit Þjóð-
ræknisfélagsins 1952). Áður
hafði þýðingin komið í Lög-
bergi og seinna (22. okt. 1955)
í Laugairdagsblaðinu á Ak-ur-
eyri, sem helg-að. v-ar að því
sinni áttatíu ára landnámsaf-
mæli Nýja ís-lands, Kvæði þetta
er langt og efnismikið, lýsir vel
komu hinna íslenzku 1-aindnema
á a-uða strönd -s'tórv-atmsins með
h-arðan vetur fyrir dyrum. Síð-
an rekur skáldið í glöggum
m-egindráttum baráttu- og sigur
sögu landneman-n-a, og er lýsin.g
hans öld þrungin djúpum r-ækt-
a-rhuga og aðdáuniar, eins og
fram kemur í þesisium þrem síð-
eri erindum kvæðisdns:
Og ve-gleg byggð með raus-n
þ-ar rís —
þar rís upp vestræn pa-radís —
og feðr-a minnin-g fornri þax
er fyigt án nokkurs hagnaðar.
Þá arfleifð verndar kyn til
kyns
með kraftaverkum
landnámsins.
Nú dredfi-st hún m-eð sæmd og
s-eim
m-eð sigri u-m aillan Vesturheim.
Hún 1-egg-ur skerf s-em Ijós.an
vott
í land'SÍns mi'kla bræðs'lupott. —
Frá „Víðitan-g-a“ heyrist hljóði,
sem hríf-ur okikar frónisku þjóð,
en sa-ga byrjar framtíðar.
Við dá-um fr'amt-ak frumherjans
og fyrstu ka-ppa þessa la-nds.
Með þolinmæði og þrekvi-rkj-um
á þremur aldarfjórðungum
hér unnu me-nn — þeir lið sitt
Ij-á
u,nz líf-sms fað-ir kall-ar þá.
Að loknu striti og starfi manns
sem stjarna glóLr -saga-n hans.
En sólin heldur vökuvörð
um „Víðitang-a“ og
„Gimlifjörð".
Nýja ísl-and sjálft rí-s við
sjónum í þessari ra-un-
sönnu, myndauðugu og magni
þrungnu lýsingu Guttorms J.
Guttormssonar úr kaflanum
„La.ndnámið“ í ljóða-bálki hans
Jóni Austfirðing:
Þar s-yngja þrestir á vorin sdn
þýðu -arf-gengu söngl-ög.
Blærinn í flautun-a blæs, —
blístnar og hvin í trján-um.
Brimhljóðsin-s undir-spilsómu-r,
— orge'lsins fimbulbaissi, —
þungur sem þruniugnýr,
blandast þjóðsön-gvum
merkur.
Faigur er vatnsins flötur,
fjals-léttur, hreinn og
glælygn.
Dýrðlegt er bládjúpið bylvakið,
briimlöðrandi og hvítfex-t.
Víðitan.gin,n, sem útréttur
-arrnur í ofviðra háska-,
bjóð-andi höfn og hlé,
hopandi sinie-kkjum frá volki,
lætur til skiptis skeila skafl og
boða á hliðum.
En Guttormur var, eins og
kunnugt er, kynborin-n somur
íslenzka landnámsin-s í Nýja
íslandi, fæddur að Víðivöllum
við íslendingafljót á himum
allra- fyrstu landnáms-árum, -al-
inn þar upp og átti þ-ar einnig
heim-a, en íslendin-gafljót hefir
hann ódauðle-gt gent í sam-
nefndu snilldar-kvæði sínu, þar
sem bjarkirn-ar, er teygja -arma
sín-a yfiir fljótið, verða tákn-
mynd þess handtaks, sem hann
vill að brúi hafið mi-lii ísiend-
iniga um ókomin ár. í framan-
nefndum kvæðaflokki símum
hefir hann einnig á ógleyman-
legan hátt lýst örlagaþungri
brautryðjendaibanáttu íslend-
inga í Nýj-a ísilamdi, en sú hetju
saga liggur utan þeirra tak-
marka sem þessari ritgerð eru
sérs-taklega sett, þótit sú saga
Framhald á bls. 12.
Egill Jónsson
Klukkur
Úr rökkurfirð á einverun-nar auðn
órofa högg er kólfar hæ-gan slá
nástang boða dag sem dimm-a nótt,
og hluta náðlaust niður æviskeið
í naumari stundir æ, svo hljómar brátt
við hlustir þínar líknisamt lokaslag,
og lætur veröld fátt um atburð þann;
frá unigbarns linda að öldungs feigðarhjúp —
örstund þá — þér skjálfa fáein slög
sefaþung, og líða á veglaus djúp.
19. júlí 1970 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3