Lesbók Morgunblaðsins - 19.07.1970, Blaðsíða 10
Warren Gamaliel Harding
Versti
forseti
Bandaríkj anna
EFTIR FRANCIS RUSSEL
1. GREIN
Bandaríkjamenn tóku þann kost að
gleyma honum. Ferill hans var
furðulegur, jafnt heima og heiman
Árið 1920 hélt Repúblikaniaflokk-
urinn þing sitt í Chicago og skyldi þar
valinn frambjóðandi flokksins fyrir
næst'r forsetakosningar. Á þess-u þingi
vairð til þjóðsagan um „reykmettaða her-
bergdð klufktoam ellefu minútur yfir tvö“.
Hún vísar til stundarin.nar og staðar-
ins, er Warren Gamaliel Harding var
útnemdur frambjóðandi flokksins og
reyndust þessar aðstæður illur fyrir-
boði. þótt fáa grunaði þá það, sem
koma skyldi.
Sagan hófst í New York, er Harry
Daugherty, áróðursmeistari Hardings,
lýsti því yfir við blaðamenn, að:
— Ég býst ekki við því, að Harding
þingmaður verði útnefndur viðfyrstu,
aðra eða þriðju atkvæðagreiðslu. En ég
ímyr.da mér, að þegar klukkan verður
u.þ.b. ellefu mínútuir yfir tvö, aðfara-
nótt föstudagsins, verði fimimtán til tutt-
ugu teknir og kófsveittir menn saman
Joominir við borð oig einihiver þeirra
spyrji:
— Hvern eigujm við að útnefna? —.
Á þeirri stundu mun vinum Hardings
óhætt að stinga upp á honum og bíða
úrslitanna óhræddir. —
í rauninni gerðist þetta aðfaranótt
srunnudagsins þrettánda júní. Þingið
hafði staðið í heila viku. Theodore
Roosevelt, fyrrum forseti, hafði lang-
Jielzt komið til greina sem frambjóð-
aaidi flokiksins en lézt skömimu fyrr, en
k«m til útnefningarinnar. Nú varð að
útnefna einhvern áður en dagur rynni,
því að þingfulltrúar voru orðnir svo
uppgefnir af hitunum og fjárþuxfi að
au.ki, að ógeirlegt yrði að halda þeim á
staðnum yfir helgina, sem í hönd fór.
Hver, sem framibjóðandi flak'ksins yrðii
mundu vonir hans um forsetaembættið
byggjast helzt á andúð þeirri, sem al-
menningur hafði á Woodrow Wilson
forseta og Damókrataflokknum, en and-
úð þeasi var til komin eftir heimsstyrj-
öldina fyrri.
Svo kom að því, að framvarðasvedt
Repúblikana safnaðist saman í íbúð núm
er 404 í Blackstone hóteiinu. Allt frá
því kluikkan átta um kvöldið og þar til
tvö um nóttina rápuðu þingmenn og
flokksfulltrúar aðrir út og inn, skenktu
sér í glös og ræddu miálin gegnum
vindlareykskýin. Nöfn hugsanlegra fram
bjóðcnda voru hent á iofti lí’kt og
spjaldskrá væri flett hratt fram og aft-
ur. Stunduim féllu nöfn niður og heyrð-
ust ekki nefnd aftur. En hvernig, semn
allt valt heyrðist naín Hardings alltaf
nefnt oi nhvers staðar í röðinni. Hann
vdrtist hafa einna fæstar veikar hliðar.
Segja mátti, að hann væri næstefstur á
lista hjá öllum fulltrúunum.
Klukkan tvö um nóttina kallaði Ge-
orgie Harvey, ritstjóri „North American
Revrew" (og skömrnu síðar ambassador
í London) Harding afsíðis inn í eitt
svefnherbergjanna í íbúðinná. Harvey
var alvarlegur á svip, enda hvíldi tölu-
verð ábyrgð á honum. Hann hafði
einnig fengið sér nokkra létta til þess
a)ð standa betur að vígd an ella. Hanin
komst svo að orði við Harding:
— Yið hölduim, að þú verðir kannski
útnefndur á-morgun. En áðux, en end-
anleg ákvörðun verður tekin finnst
okkur að þú ættir að iáta okkur vita
hvort þú hefur nokkuð það á samvizk-
unni, sam komið getur okfcur í koll í
kosningaherferðinni og sé svo ekki þá
leggja þar við nafn Guðs og samvizfcu
þína. —
Holdur kom þetta fiatt upp á Hard-
ing og hann beiddist fáeinna mínútna
til þess að hugleiða þetrta. Harvey dró
sig í hlé. Tíu mínútuim síðar opnaði
Harding dyrnar og tilkynnti Harvey, að
efekert væri í vaginium.
Raunar var ýmislegt það í fortíð
Hardings, sem hanin hefði kannski átt
að luefnia. Elitt af -þvi var Oarrie Phillipis.
Ennfremur Nan Britton og Elizabeth
Ann, dóttir hennar. Og loks grunur sá,
sem l'egið hafði ættliðum saman á
Hardingættinni — gruinurin.n um það,
að negrablóð rynni í æðum þeirra.
En Harding nefndi ekkert af þessu
tagi og fáeinuim mánuðum seinna var
hann á leið til Hvíta hússins. Þar framdi
hann seinna nokkur afglöp, sem ollu
því, að hann var einróma nefndur versti
forseti, sem bandarísfca þjóðið hefur
nokkru sinni hafit yfir sér.
Um þetta leyti var sjón að sjá Hard-
ing. Hann hafði silfurgrátt hár en kol-
svartar augnbrúnir. Hann var kopar-
þrúnn á húðina og allur sterklega
byggður. Raunar var hann ellilegri en
efni stóðu til. En lífskjör hans jafnaði
leikir.n Harding var sagður „sígildast-
ur“ alira þingmanina í útliti í þá daga.
Hefði hann brugðið skikkju yfir sig,
hefði hann getað labbað sig beint inn á
svið á sýningu á „Júlíusi Sesari“.
Plorenoe, eiginkona hans, var honum
fmnm árutn eldri, og virtist næstum
kynlaus í saim-anburði við hinn karl-
mannlega forseta. Henni var líkt við
brotlhætt hauistlauf eftir, að safinn er
gufaður upp úr því. Árum saman hafði
hún þjáðst af lifrarveiki. Hún var held-
ur fráhrindandi á swip og notaði afiar
miikiinin arudlitsif.arðia. Auk þess var rödd
hennar ógeðfelld og hún var nefmælt og
kokm.ælt að nokkru. Eiginmann sinn
kallaði hún því ævinlega „Wurr‘n“ í
stað Warren.
Hardiinig niefndi hamia alitafi „greif-
ynjuna“. Hann elskaði hana að vísiu
aldrei, en ekki var þó laust við, að
■honum þætti ofurlítið vænt um hana.
Þau höfðu gengið í hjónaband þrjátíu
árum fyrr, er hann var hálfþrítuigur
blaðeigandi og rifcstjóri í Marion í Ohio-
fylki. Hún átti þá þegar son, hafðd v^r-
ið trúlofuð en upp úr því hafði slitnað.
Þau hjón eignuðust engin börn sam-
an. Warren hafði eitt sinm fengið slæma
hettusótt á unga aldri og bólgniuðu þá
eistu hans. Læiknarnir á heilsuhælinu
(en þar dvaldi hann oft síðar í tauga-
köstum sínum) töldu hamn hafa orðið
ófrjóan við þetta. En um það leyti, sem
Hardíng var útnefndur vissi hann full-
vel, að svo var ekki. Hins vegar var
kon,u hans ókunnugt um það.
Harding hafði búið lengst við sög-
una um negrablóðið af öllu því, seih
hann leyndi flokk sinn fyrir útnefn-
ingurna. Þetta orð hafði Isigið á ætt hans
allt frá því á fyrri hluta nítjándu ald-
ar er hún settist að í Blooming Grove
þorpinu í Ohiofylki.
Orðrómurinn tók breytingum. Sumir
sögðu, að Amos, langalangafi Hardin.gs
forseta hefði verið Vestur-Indíunegri.
Aðrir kváðu aftur son Amosar hafa
10 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 19. júlí 1970