Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.1970, Page 2

Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.1970, Page 2
Else Faber Endur- f undir við hið óséða Reykjavík þann 23. september áleíðis til Danmerkjir." Arið eftir héldu mælingarn- ar áfram. Leiðangiur undir atjórn Kapteina Hamershöj á-framt lautinöntunum Koch og Jensen og átta maelingamöinnum (en faðir minn Jens ChrLstian Jensen var í þeirra hópi) þriggja aðstoðarforingja og átján dáta auk íslenzkra leið- sögumanna framkvæmdi og lauk við þríhymingamælingar á suðurströndinni með furðu góð'um árangri. Framkvæmdur var samdráttur atf þríhyming- unum á milli Homafjarðar og Reykjavilour og leiðangurinn íékk tækifæri til að annast ná- kvæmnismælingar á mörgum stöðum til að mynda í Austur- Skaftatfellssýski, þar sem ströndin, fjallasvæðið og hiluti af Vatnajökli var kortlagt. Til viðbótar þeim mæliingum sem lautinant Ravn hafði gert árið 1900 á Reykj anesskaga var þannig um hnúta búið að 440 kílómetra iangri suðurströnd- inni var séð fyrir þéttriðnu neti af þríhyrningum, sem hægt var að nota bæði við náfovæmn- ismælingar og sem undirstöðu sjómælinga. Ekki hreppti leiðangurinn góðviðri, það var öðru nær, því að rignimgar og stormar geis- uðu auk þess sem loftið var öskumettað af völdum goss á hálemdiniu i miaímánuði. Oft varð að flytja áhöld og annað •góss yfir beljandi jökulfljót, og sagði faðir rninn, að eitt sinn hefði hann lent í lífsháska á ferð yfir eina jökulánia. Sraum- ur-inn hreif hestana niður fljót- ‘ ið, og þó gerðu þesisar hug- ' djörfu skepnur allt, sem íþeirra valdi stóð til að berjast gegn straiumnum. Þá spurði móðir mín: „Hugsaðir þú ekki um ofckiúr Else (Else var ég sem ; þá var þriggja ára) þegar þú . varst í " lífshættuinni? “ Faðir minn svaraði: „Nei, ástin mín, ég hugsaði aðeins um að bjarga hinum dýrmætu áhöJdum her- foringjaráðsins, sem ég hafði stungið undir annan handar- krikann.“ Já, faðir minn var skyldurækinn og dugmiikill her maður og gleymdi aldrei heiðri sínum jafnvel ekki þegar hann stóð auigliti til auglitis við dauð ann. I bréfi frá föður mínum rit- uðu 11. júní 1903 stendur: „Þetta bréf frá Vestmanna- eyjum verður það síðasta sem þú færð frá mér að sinni því að póstsam.göngur á landi mil'li Hornafjarðar og Reykjavíkur eru rofinar vegna skriðjökla- hlaups úr Vatnajökli, þar sem eitt eidfjallið er að gjósa. Að sjálfsögðu hefur þessi válegi at- burður gífurleg áihrif á störf okkar og getur orðið þess vald- andi, að brottför. okkar sieink- ar eitthvað. Sannleikurinn er sá, að við höfðum reiknað með að komast alla le ð vestur að Jökulsá fyrir sumarlok en hún rennur yfir Skeiðarársand, sem er feikna víðáttumikill og er ekki einungis und’.r vatni að mestu heldur eru þar og gríðar- stórir ísjakar, sem hafa hrun- ið eða skriðið fram úr jöklin- um. Þessi íabjör.g 1 ggja öru.gg- lega mánuðum saman án þess að bráðna og valda því að sand- urinn í krin.g um þau er lífs- hættuleigur yfirferðar þar eð samdkvika myndast i kringum þau og enginn getur heldur ábyrgzt, að jökullimn haldi ekki áfram að skríða fram eftir að eldfjöllin eru farin að gjósa. Hér á skipinu Hólar ér fjöldi þilfarsfólks, sem er á he.mleið af vertíð og komið hefur um borð á hinum ýmsu viðkomu- stöðum skipsinis. Það eru bæði sjórwenn og stúlikur, sem unnið hafa við f.;s,kþurrkun í sjáva-r- þorpunum á Austuriandi. Allt þetta fólk er í eins konar sj álf s- meninsku borðar og sefur á þil- farinu og allt í einni bendu og það er iíka j.afngott að veðrið hefur verið með miklum ágæt- um sfðustu d a.ga, “ f bréfi, sem faðir minn skrif- ar tveim vikum seinma segir hann frá ferð, sem farim var í vesturátt að tjaldbúðum við Skálafell: „Við lögðum af stað frátjald- búðunum með sextán trússihesta og tíu til reiðar fyrir okkur Lejsted, dátana, íslenzku leið- sögumennina og lautinant Kooh. Þetta var allra myndar- legas-ta lest og við urðum . að binda tryggilega upp á hestana og þó gieta siys auðveldlega hent, því að við höfðum vatnis- þétt léreft einigön.gu utan um sænigurfötin og matinn. Ferða- kisturnar og annar farangiur varð að þola vatn, þegar að því kæmi að hestarnir þyrftu að grípa til sundsms. Þó að við þyrftum undir eins í byrjun að ríða vatn í þrjú kortér yfir iinnsta hluta Homa- fjarðiar til að taika af olkkur stóran krók, þá gekk allt eins og í sögu því að vatnið náði sjaldan upp á kvið á hestun- um. Klukkan níu um kvöldið reist- um við tjöldin, eitt tjald fyrir hvom mælingamann en dátarn- ir vom tveir saman í tjaldi. Nýr bær skýtur upp kollinum eins og gorkúla og fellur svo sannarliega vel inn í landslagið rétt í túnjaðri eins sveitabæj- arins og í baiksýn höfum við hiátt og snarbratt klettiabelti og á hinn veiginm víðan sjóndeild- arhringinn með Vatnajökiul lengst í burtu en nær okkur fjöll, mýr.lendj o.g engi en í suðri gnauðar hafið með ólg- andi brimi rétt eins og það ger- ist mest á vesturströnd Jót- lands. Þessi litlu tjöld oik'kar eru gerð úr betra lérafti en stória topptjaldið, sem ég hafði í fyrra. En það er sko ekkert grín að ætla að skrifa eða teikna hér og ekki hægt nema að hafa tjaldyrnar opniar en hitinn sjaldan meiri en 6—7 gráður en oftast 3—4. Það er varla hægt að ætlast til þesis, að miaöur vinni skrifstofustörf við þessi aomu skiiyrði. Matartilbúningurinn gengur sæmileiga. Þó hefiur dáti nr. 27 ekki fullkomið próf í . tiibún- ingi altea rétta. Fyrsta daginn hóf hann matarkúnstina á hrís- grjónagraut og ekki tökst bet- ur t.l en svo að grauturinn varð svo þykkur eða öllu held- ur harður vegna of stórs skammts af kartöfliumjöli að dáti nr. 281 braut skeiðina sín.a í viðureigninni við hann en mín ske. ð hélt velli með naumind- um og eftir þessia frumraun með notkun kartöflumjöls eru allar vonir dátaus um ágæti þesis brostnar og neitar hann með öllu að nota það til matar. Af og til fáuim við mjólk frá bóndanum, sem býr hér nálægt og borgum við 20 aura fyrir pottinn. Smjör hef ég keypt hjá öðrum bónda og kostaði það 65 aura pundið. Hænueigg eru ófáanleg hér en við höf- um orðið okkur úti um nýorp- in sijófuglaegg. Við mælingarn- ar hefur dáti nr. 27 Líka Leikið aðalhlutver,kið. Við höfum venjulega aðeins tvo hesta fyr- ir hvern mælingaimann, þegar við ferðumst um ái-hólmana. Þesis vegna verðurn við stund- um að selflytja hverjir aðrayf- ir og þiað er að sjálfsögðíu tiL- tölulega auðvelt en á hinn bóg- inn alltímafrekt. Um daginn varð dáti nr. 27 fyrir því óhappi, að hesturinn minn sló hann framan á brjóstið en t.l allrar hamingju rifbrotmaði hann ekki. Þegar við koanum heim gatf ég honum heita bakstra og dró úr sársaukan- um við það. Hann var svo í ból- imu í tvo daga og nú kennir hann sér einskis meins. En anniars er hamn hálfglerð óliáiras- kráka, þ-ví að eftir að hann var kominn aftur á kreik viann hann sér það til frægðar að detta af baki og beint á haus- inn í fljótið en til allrar bless- unar skaimmt frá árbakkanum. Hann og hesturinn komiust fljóit lega á þurrt Land, en merki- járnið glataðist og mæiisitöng- ina rak niður eftir ánni í átt- inia að firðinum. í staðinn fyrif að grípia til hestsins og fylgjast með mælistönginni á honurn, skildi nr. 27 hestinn eftir. og hljóp á eft. r mælistönginni. Það leið löng stund þangað til hann sá, hve aðstaðan var vonlaus og að lokum urðum við alLir þrír að leggja af stað til að leita og til allrar hamingju fundum við mælistöngima og höfðum þá orðið að vaða yfir aurbleytu en slíkir staðir geta verið ámóta hætituliegir og sand- kvika, þar seim bæði hej-tur og re.ðmaðiur geta setið fastir og þegar verst lætur hreinlega týnt lífinu. Nr. 27 er alls ekki heimskur, bara fljótfær með takmarkaða fyrirhyggju og kemur ekki alltaf auga á afleið- ingamar, en samt er ég að vona, að mér takist að gera úr hon- um góðan hermann áður en Lýk ur AS sjálfsögðu eigum við 4 nokkru stríði vegna tungumála- vandræðanna, en einhvern veg- inn Leysist það með því að blanda hæfilega saman dönsku og íslenzku. Eftir því seim fé- lagamir vilja vera láta þá ku ég vera öllu skástur í íslenzk- unni o,g er reynit að notaist vlð mig sem túlk.“ í bréfi frá 23. árgúst segir: „S.l. vika heflur verið ^érlegia erfið þar eð Leiðin á v.nnustað hefur reynzt alltof löng og, þar er ekki heldur neinn bithafi fyr ir hestana. Eins og gefur að skiJja verður litið úr deginum þegar sjö til átita kluikkutwnair fara I ferðirnar fram og til baka, þagar það er hatft i hiuga að dimmt er orðið kilukkan 8—9 á kvöldin. Veslings hestarnir verða að svelta frá því kiukk- an sex á morgnana, tii níu á kvöld n og jafnframt verða þeir að príla yfir vegleyisur sem eng uim eru færar. En, við reynurn af fremsta megni að ljúka sem JFrá Knlviðarhóli, . ÖVfusárbrú árið 1907. 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 26. júlí 1976

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.