Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.1970, Qupperneq 3
meatu og berjumst eins og hetj-
ur gagn höfuð'skepnunum."
Árið 1904 sendi herforingja-
ráðið enn einu sinni mælinga-
leitenigiur tál ísianids. Lautimiaint
Koch og mælingamennhmir
Lejisted oig Milklkielsen fóru þeig-
air ameimmia í marz til að gieta
kortlagt hinn alræmda Skeiðar-
ársand. Þrátt fyrir versitu aó-
stæður og aUiS’ kyms h-ættur
tókst þeirn að komast yfir sand-
ana þar sem sífellt geisuðu
stormar með sandifoki líkast því
sem verst gerist á Saihara, ann
ars staðar þurftu þeir að fara
yfir votlendi svo að mælinga-
mennimir urðu að vaða mýrar
og flóa frá morgni til kvölds.
Bn taikimarkinu var náð.
í júní 1904 kom annar leið-
angur til Vílkur og voru í hon-
um sjö mælimgamenn og meðal
þeirra faðir minn, og tuttugiu
og tveir dlátar. Fná Vík hófust
svo nákvæmnismælingar austur
á bóginn að söndunum.
Sjá má í bréfuim föður míns
frá sumrinu 1904, hve erfitt hef
ur verið að rnælla norðurhluta
Skeiðarársandis og suðurhluta
Skeiðarárjökuls. Leiðiangurinn
ihéflt frá Vík þann áttunda júní
með tuttugu og sex tmssihesta
og átján reiðhesta og eftirfjög
urra daga reiðferð kom faðir
minn að bænuim Núpsstað. Þann
sextánda júní reisti hann tjöld
á Sikeiðarársandi og síðar
alveg upp undir jaðri Skeiðar-
árjökuls. Hann skrifar ítarlega
um dvölina á þesisiari óttalegu
eyðimörik og enn hræðilegri
jökul þar sem sífellt vofðu yfir
slkriðufölil og jökulburður af
vöfld’um sólbráðs. Að sjáflfsögðu
var miMuim erfiðlieilkum bundið
að mæflia á þeissum stöðum, þvi
að litið var hægt að nota hesta
á Skeiðarárjökli þar sem voru
óteljandi sprunigur og skorur.
Hann skrifar:
„í fimm daga samtfleytt fór ég
gangandi og lagði af stað frá
tjaldinu Mukíkan átta að
morgni og sneri heim um eliefu
eða tólf leytið að levöldi og
borðaði þá miðdagsverð. Ég var
Faðir frú Faber er á miðri niynd. Lagt upp í Islandsferð.
svo þreyttur og uppgefinn, að
mér kom alls ekki í hug sá
möguíleiki, að jökullinn gæti
elnmitt næstu nótt fundið upp
á því að kaffæna mig í belj-
andi vatnsflauimi eða kremja
miig undir risaísbjörgum. S'kó-
fatnaðurinn olli mér miklum
vandræðnm þarma uppi á jökl-
inum. Fyrsta diaginn var ég á
venjulegum skóm en þeir tfóru
mjög illa og hreinflega gengust
upp. Síðan hef ég notazt við is-
lenzka skinnskó, sem ég hef get-
að fen.gið keypta fyrir tvær
krónur parið. Ef vel til tekst
endast skinnskórnir í þrjá daga
en fæturnir bólgna og verða
sárir, sem ekki er nein furða,
því suim.s staðar eða efst á jö(k-
ulbungunni er eins og ganga á
náflum, því ísinn er svo hár-
beittur. Og þó að maður k'læð-
ist þrennum soklkum verða fæt-
uriniir brátt jafn kaldir og ísinn,
sér í la,gi þegar maður stendur
hreyfingariaus klukkutimum
sarnan við vinnuna.
I bréfi, sem dagsett er á
Núpsstað þann 28. ágúst 1904
sést, hve vinnan reyndi á föður
minn, sem þá var 46 ára. Hann
skrifar:
„Frá 16. júní til 23. ágúst hef
ég verið algjörlega einangraður
frá öllum mannabyggðum. Á
aliri örkinni minni (eins og mæfl
inigamienin kalla krotið, siem
þeir eru að tei'kna) sem spann-
ar yfir álika svæði oig Borin-
’hólmur eru aðeins tveir bæir,
Núpsstaður og Rauðaberg, sem
eru náilægt hvor öðrum. Hér á
Núpsstað bjó ég fyrstu fjóra
diagana og átta síðustu. Að öðru
leyti hef ég dvalið einangrað-
ur á milli hárra fjalla og á
Skeiðarársandi. Getur þú með
nokkru móti gert þér í huigar-
lund, hvernig það er að þola
meira en tveggja márvaða alls
kyns erfiði og Mifra á hverj-
um degi að minnsta kosti þrjú
þúsund fet yfir sjávarmál? Og
þó er þetta ekki það versta en
ég býst við, að þú sflciljir, að
talsverða þolinmæði þarf til að
bera þegar maður eyðir fiimm
tifl sex klukkustundum bara tii
að komast á staðinn og þá slit-
uppgefinn og í svitabaði, svo að
hvergi er þurran þráð að finma
á manni og þá skellur á þoka
eða rigning og allt erfiðið til
eins'kiis og maður verður að
snúa við afiur heim og veit, að
þessar raunir geta hæglega end-
urtekið s.g næsta dag. Svona
ofreyn-sla og óreigla í mataræði
veldur svefnlieysi og tauga-
þreytu, sem maður veit ekki
hverjar afleiðingar geta haft. í
síðustu viku vann ég í þrjátíu
og sex stundir saimfleytt og var
með öllu matarlaus í heiit dæg-
ur. Við lögðum af stað frá tjöld-
unum kluklkan sjö að morgni og
tókum með okkur hestana og
klöngruðumst yfir snarbrött
fjöll og firnindi þar sem manni
fannst útillokað að nokkur
manneskja gæti komizt yfir. En
saimt tóikst það og vorum við
sex klukkustundir á leiðinni til
áfangastaðar. Klukkan rúmlega
níu átti ég emn eftir ólölkið
noklkurra tíma vinnu á þessum
stað og þess vegnia kusum við
að dvelja á staðnum nætur-
langt,-þar eð sólaruppkoma er
um klukkan þrjú á morgnana
um þetta leyti árs. Við borðuð-
um um níu leytið um kvöldið
og svo Mukkan hálf fjögur um
morguninn eftir á að gizka hálf-
tíma kríublund á nakinni jörð
byrjaði ég aftur að vinna og
lauik því sem eftir var á furðu
skömmum tíma. En hvað gerist
þá? Þoka skaliur yfir og svo
þykik að nærri mátti skera hiana
og hesitarmir týndir. Útlitið var
skugigaflegt. Ef maður villist
hér þá er landið stórt og þoka
getur haldizt dögum saman —
og við vorum matarla'usir.
Klukkian tvö um eftirmiðdag-
inn gátum við loiks áttað okkur
og fundum hestana og þá átt-
um við eftir á að gizka sex
tíma reið að tjöldunum í úr-
hellisrigningu og svarta þoku.
Já, þanniig hefur þetta sumar
liðdð, siem saigt óslitið púl og
erfiðá.
Árið 1907 varð ísfliandsleið-
angurinn mjög eftirminnanleg-
ur fyrir föður minn. í rúmsjó
á Kattegat átti faðir minn leið
upp á stjórnpall skipsins, sem
hann var farþegi á. Á leið upp
Stigann verður hann sfliyndilega
var við einhvern gífurlegan
þunga, sem lendir á höfði hans,
þannig að hann kastasit niður á
þilfarið. Helmingur kjötbirgða
sfldipsimis á að giztoa fjöigur hundr
uð pund, sem hangið höfðu á
królk í fiimm til sex álna hæð
hiafði losnað og dottið niður á
hann. í þann tíð voru hvorki
kæligeymskir né ísskápar. Fað-
ir minn fékk svöðusár áhöfuð-
ið og sprengdi vöðva innan á
hægra læri. Fyrsti stýrimaður
bar hann í koj.u og lagði kaflda
baks'tna á sárin og gaf honum
kamdiórudropa. í Leith kom
enslkur lækniir um borð tifl að
rannsaka föður minin. Hann
staðfesti að ekki væri uim bein-
brot að ræða en ailimi'kið af
blóði hefði safnazt kriing um
hnéð. Hann ráðlagði heita
bakstra þrisvar á dag og taldi
ré'tit, að faðir minn yrði lagðúr
á sfjúkrahús í Reykjavik.
Faðir miinn fékk inni á kat-
ólska spítalanum , sem annars
tók fyrst og frerrasit á móti sjó-
mönnum af frönsku skútunum,
sem stundiuðu veiðar við ísi-
lamds strendur. Dvölin á sjúkra
húsinu kostaði þrjár krónur á
daig auk sérsta-ks gj'alds fyrir
læknishjáilp.
Faðir minn skrifar:
„Hér dvelja um það bil sex-
tíu sjúiMingar og þjást af öll-
um m’ögulegum sjúkdiómum og
jafnvel smitnæmuim. Yfirgnæf-
andi meirih.luti er berklasjúkl-
ingar. í fyrstu var ég liagður á
fimm manna stofu þar sem ég á
aðra hlið hafði fknimtán ára
dreng, sem þjáðist af lungna-
berkllum. Fyrstu dagana skyrpti
hianm í óhirt glas, þangað til ég
benti einni nunnunni á að
þetta væri ófært. Á hina- hlið
mér liá ungur sjómaður af her-
skipinu Heklu. Hann hafði ein-
hvers konar húðsjúkdóm, sem
ömurlegt var að horfa upp á.
Ég var heldur betur ánægður,
þegar ég nolkkruim dögum
seinina fékk eins manns her-
ber-gi.“
Þann 25. júní komst faðir
minn út af sjúkraihúsinu, og
með því að hann var nokkurn
veginn gróinn sára sinna, hófst
hann undir eins handa við mæl-
imgaistörfin em. hélt sér þó að
mestu leyti á sléttlendinu til
að hlífa fætinum. Harnn skrifar:
„Kiiukkan níu að morgni ók
ég með póstvagninum austur á
bóginn í ausandi rigninigu.
Vagninn er að mes’tu opinn
en þó með eimhvers konar sól-
tjaldi, sem hriplak. Mat og
aðra 'aðihflynningu á leiðinni
fékk maður á þeim sveitabæj-
um, sem pósturinn stanzaði á.
Einnig femgum við gistingu á
sveitabæjunum. Að lokinmii ferð-
inni með póstvagninum, fór ég
spottakorn á hestbaki ásamt is-
lenztoum leiðsögumanni og að-
stoðiardátanu-m mínum. Nóttina
aftir gistum við í kirkju. Dag-
inn eftir reistum við tjöld ná-
læ.gt bænum, sem heitir Árbær,
Mér líður ágætlega í fætinum.
Ég get með góðu móti notað
hestinn til og frá vinnustaðn-
um en mikinn hluita dagsins
stend ég kyrr við mælinga-
störfin."
Frá Haga í Holtahreppi skrif-
ar faðir minn, að vinnunnimiði
vel átfram og hann ætli tii há-
tíðarhalda sem halda eigi í til-
efni af komu danska kómgsins,
en hátíð þessi var haldi.n við
Þjórsárbrú þann sjötta ágúst
1907.
Fyrsti Sálmur
Davíðs
Vitur fr hver sem varast
vegblindra manna ráð
sem rakleitt heldur
rétta leið
sniðgengur háðfuglahóp
en ljúflcga þiggur
leiðsögn Hins Hæsta
nótt og nýtan dag
Hann er það tré
sem við tærar lindir
blaðfagurt brosir
bliknar eigi
en ávöxtinn ber
á ártíð réttri
Öll er hans gerð til góðs
Öfugt fer þeim sem öfugt
hyeeja í hugans inni
Þeir eru fræ
sem feykir stormur
og rísa hvorki
fyrir Regindómi
né rúm finna
í hópi valinna vina
Drottinn lýsir vegu
Vegarins manna
en vegblindra vegir
reynast vegleysa
Úlfur Ragnarsson þýddi.
26. júlí 1970
LESBÖK MORGUNBLAÐSIN3 3