Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.1970, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.1970, Blaðsíða 11
af þessari ungu, glæsilegu konu að hann gleymdi allri varkárni og hirti ekkert um, þótt allir sæju hvað um væri að vera. Stundum fór hann með hana á skrif- stofu sína í Þinghúsinu. Það var helzt á kvöldin. Þarna áttu þau ástafundi sína og það var þarna, sem dóttir þeirra kom undir. Harding hafði ævinlega álitið sig ófrjóan síðan hann fékk illvígt hettu- sóttarkast á unga aldri. Hann hafðiþví verið óvarkár og auk þess var „fátt til slíkra vama á skrifstofum þingmanna1' eins og Nan komst að orði. Þetta var um janúarleytið 1919. Það var einnig um þetta bil, sem Theodore Roosevelt lézt. Hinn fjórða desember 1918 hafði Wil- son forseti siglt með friðarnefnd sinni til Frakklands. Roosevelt lá þá á sjúkra- húsi þungt haldinn af gigt. En hann var talinin edmi fnamibjóðiandd nepuiblikiaima, sem til greina kæmi. Hann hafði þegar látið sér koma til hugar að bjóða Hard- ing varaforsetaembættið. Hefði orðið af þessu hefði það komið sér prýðilega fyr- ir Harding. Það hefði orðið kórónan á ferli hans og jafnframt leyst hann und- an ýmsum kvöðum, því að Roosevelt hefði ekki íþyngt varaforseta sínummeð embættisverkum. En Theodore Roosevelt andaðist hinn sjötta janúar árið 1919. Enda þótt forsetaembættið virtist enn fjærri, þá fann Harding nú, að jafnvel tilhugsunin var honum ógeðfelld. Hann hafði ævinlega sofið rólegur öll þing- mannsár sin og aldrei dreymt hinn sí- gilda ameríska draum um leiðina frá bjálkakofanum til Hvíta hússins. Hann þverneitaði hvað eftir annað að ræða eða íhuga málið. í endaðan febrúar skrifaði Nan Britton og færði þær fregn- ir, að hún væri með barni. Harding svaraði því, að þessi vandi væri áreið- anlega ekki svo slæmur, að ekki mætti ráða bót á honum. En þegar þau hittust næst, fann hann, að tilhugsunin um það að eignast barn með honum var henni síður en svo leið, heldur var hún þvert á móti í sjöunda himni. Honum var full- ljósit, að kæimist þetta allt saimiam upp væri úti um stjórnmálaframa hans. Auk þess yrði erfitt að horfast í augu við konu hans eftir á. En hann gat ekkert gert enn um sinn nema tekið þátt í hin- um rómantísku hugleiðingum Nan. Hann lék því á als oddi við hana. Hún stóð á því fastar en fótunum að barnið yrði drengur. Hún kallaði það alltaf „litla liðsforingjann“. Harding sagði, að þetta væri allt saman „stórkostlegt". Hann var sem á nálum, en hún tók ekkert eftir því. Systir Nan var hagsýnni, en hún sjálf. Hún reyndi að fá Nan til þess að láta eyða fóstrinu. Harding reyndi einnig að skjóta þessu að henni af veikum mætti, en Nan heyrði slíkar uppástung- ur hvorki né sá. Harding hélt vel til hennar í fé og leyndi óánægju sinni. Hann varaði hana aðeins við óvar- kárni. Honum var fyllilega ljóst, að stúlkan gat bundið endi á frama hans mað fáeiiinium igiáleiyisisleigum orðium. Er hún sneri aftur til New York út- vegaði hann henni litla íbúð á góðum stað. Þar héldu þau áfram að hittast. Þau áttu þó enn víðar fundi, einu sinni í Central Park! Hann keypti demants- hring handa henni og þau settu eins konar giftingarathöfn á svið. „Hann sagði að fimmtíu prestar gætu ekki tengt okkur traustari böndum“, sagði Nan síðar. Þegar kom fram í júlímánuð var far- ið að bera of mikið á þunganum og Nan hélt til Asbury Park í New Jersey. Hardiinig 'hélt áfram áð sieudia heninii pen- inga: allt að þrjú og fjögur hundruð dollara í einu. Hann skrifaði henni einn- ig stöðugt og hughreysti hana sem bezt hann gat. Hann varð umfram allt að hafa hana rólega. En hvað, sem stýrði þessum gerðum hans þá vissi hún vel, að hann mundi aldrei hrinda henni frá sér. Svo kom þar, að barnið fæddist. Það var raunar stúlka, en ekki „lítill liðsforingi“ eins og Nan hafði búizt við. Nan komst þá að þeirri niðurstöðu, að sig hefði alltaf langað í dóttur og kallaði stúlkuna Elizabeth Ann. í þinginu var Harding nú í farar- broddi í umræðunum um friðarsamning- ana. Fagnaðarlætin glumdu á áheyrenda pöllunum og undirstrikuðu það, hve Þjóðabandalagið var nú orðið fjarlægt hugum manna. Harding kallaði það fífl djarft fyrirtæki og sagði, að það væri óðs manns æði að undirrita friðarskil- málana óbreytta, enda væri slíkt hrein föðurlandssvik. Hann var svo hreykinn af þessari ræðu sinni að hann lét seinna taka hana upp á plötu, þar sem lagið „Yndislega Ohio“ var hinum megin. Þar sem Wilson forseti var nú orðinn gam- all og slitinn tóku Bandaríkjamenn að líta kring um sig eftir einhverjum þeim, sem gæti leitt þá á væntanlegri eyði- merkurgöngu. Harding þverneitaði enn um sinn að ræða málið hvað þá að gefa kost á sér. En svo fór loks, að Harry Daugherty tókst að fá hann til að skipta um skoðun. Daugherty var hinn sígildi baktjalda- makkari. Hann tók nú upp merkið fyrir Harding. Þrátt fynir bjiartsýni Dauiglhertys gelkk Hairdinig illia í forkoisimnigumium. I hieimiafylki aíniu, Ohio, vamn hanin með aðeins fimmtán þúsund atkvæða meiri- hluta og varð fjórði í Indiana. Hann var að því kominn að gefast upp og var í þainin veg'imin að hrinigjia í höfuð- stöðvar síniar oig tilkytnm'a það, er kona hans þreif af honum símtólið og æpti að honum: — Wuirr’n H'ardinig! Hvað í óisköpuin- um ertu að gera? Gefast upp? Ekki fyrr en flokksþinginu lýkur. Hugsaðu um alla vini þína í Ohio! — Florence Harding hafði í fyrstunni ekki líkað tilhugsunin um mann sinn í forsetastóli, en þegar hún hafði loks vanizt henni þá hélt hún henni til 'streifu. „W'urr’n” átti að verðia forseti oig hún ætlaði aö sjá uim, að svo yrði. Daig noklkum í miaá árið li920, um máin- uiði fyrir repiuiblibamiajþ'iinigið í ChicaigD, hélt hún til helztu spákonunnar í Wash- inig'tcnn, Maddiömu Marciiu, gaf hienini helztu upplýsingar um fæðingarstund olg stjörmumerki W'arreinis og bað ham'a að sp'á fyrir um framitíð hainis. Hún nefndi þó ekki nafn hams. Maddamia Marcia var klók eins og spákonur verða líka að vera. Hún fletti rakleitt upp í Þing- skránni og fann þar þann sem málið snerist um. Hún gat því næst frætt viðskiptakonu sína á því, að maður þessi ætti mikinn frama í vændum, hann væri „geðfelldur, góðhjartaður, framtakssam- ur, heldinn á loforð, vinfastur og ákaf- ur“. Maddama Marcia hélt því einnig fram, að hann hefði átt í mörgum leyndum ástarævintýrum. Þetta hlýtur að hafa fengið Florence Harding nokk- urrar umhugsunar. Hún sneri þó aftur til spákonunnar skömmu seinna og í það sinn upplýsti Maddama Marcia, að ef miað'ur sá, sem uim rædd’i, byði sig fram til forseta, gæti enginin mláttur stöðvafð siigiurigömigiu hamis. En evo bætti hún vilð læigri röddiu: — Hann mun ekki lifa kjörtímabil sitt af. — Florence Harding vissi ekki gerla hversu trúverðugur spádómurinn var, en hún talaði mikið um hann og ræddi hann fram og aftur við alla vini sína oig kiuminiiimgjia. Þeigiar repiuiblikiamaiþimg- ið kom saman til fundar í Chicago virt- ist ekkert frambjóðendaefni öðru fremra. Heil vika leið í júlíhitanum við atkvæðagreiðslur, deilur, samninga og prang, en ekkert markvert gerðist fyrr. en í „reykmettaða herberginu klukkan ellefu mínútur yfir tvö“, aðfaranótt sunnudagsins þrettánda júlí. Það var þá, sem Harding var kall- aður inn og honum tilkynnt, að svo gæti farið að hann yrði útnefndur dag- inn eftir og hann beðinn að skýra flokksbræðrum sínum frá því, ef hann hiefði miokkuð Iþað á aamrvizkiuinmi, siem orðið gæti honum eða flokknum fjötur um fót í kosningaherferðinni. Er hann hafði hugsað sig um í tíu mínútur kom hann aftur fram og kvað ekkert vera í veginum. Allur næsti dagur leið fyrr, en útnefning Hardings væri tryggð. Að lokinni níundu atkvæðagreiðslunni fór Daugherty til konu Hardings og settist hjá henni. Hún fylgdist með atkvæða- greiðslunum af svölunum. Hún hafði tekið ofan hatt sinn og sat í keng og hélt þétt að sér höndum. f hægri hendi hélt hún á tveimur geysistórum hatt- prjónum. Daugherty settist niður og sagði henni, að þeir hefðu þegar feng- ið nógu mikinn stuðning til þess að eig- inmaður hennar yrði útnefndur við næstu atkvæðagreiðslu. Um leið og Flor- ence heyrði orðið „útnefndur“, brá henni svo, að hún kipptist harkalega til í stólnum og rak hina geysistóru hatt- prjóna þéttimgisifast í síð'uinia á Dauigherty. Hann riðaði við líkt og ætlaði að líða yfir hann. Hann fann til mikils sárs- auka og fannst blóðið leka niður fót- legginn og því sló skyndilega niður. í hann, hvort prjónarnir hefðu stungizt í lunga hans. Svo staulaðist hann fram sæitiarööinia oig fann um leið, að skviamp- aði í öðrum skónum hans. í eiruni af öftuistu röðiuiniuim sat Nan Britton, en hún bjó í Chicago um þess- ar mundir, og lét nú hugann reika aftur til þess tíma, er hún páraði nafn Warr- ens Hardings í kennslubækuirnar sínar. Nú snerist enn allt um Harding. Skyndilega var allt bramboltið á enda. Harding hafði sigrað. Daugherty staul- aiðist inm í afhýsii oig Sór úr skómum. Hanin komist flö því, að sikórinn var ekki fullur af blóði 'beldur sviita. Luinigað var þá enn stráheilt eftir allt saman. Flor- ence Hardiirag l'jcimaiði þar sem hún sat á svölunum og steingleymdi Daugherty Maddlcmiu Marciiu og hraikspá heininiar. Harding var í sjöunda himni, er þetta var afstaðið. Fyrr en hann yfirgaf Chi- cagoborg tókst honum að hrista af sér fréttamenn og ljósmyndara og laumast burt nokkrar stundir til að hitta Nan í íbúð systur hennar. Nan blaðraði stöð- ugt um Elizabeth Ann, sem Harding hafði eirnn fohffiazt aff hitta. Eiinniig varð ekki hjá því komizt að ræða fjármálin. Hann sagði henni að vera varkár, því vera mætti, að gætur væru hafðar á henni. En hann bað hana að hafa samt engar áhyggjur. Þegar þau höfðu not- izt fylgdi hún honum á járnbrautar- stöðina. Skömmu síðar heimsótti ungur, létt- máll maður Nan og færði henni þykkt umslag, en neitaði að segja til nafns síns. f umslaginu voru átta hundruð dollarar og voru þeir frá Harding. ó- kunni maðurinn var James Sloan yngri, leyiniiþjóinjuisituimiaiðiuir nioiklkur, sem varð milligöngumaður Hardings við Nan. Kosningaherferð Hardings var nokk- urs konar eftirlíking af herferð Mc- Kinleys forðum, og var stjórnað frá svölum húss Hardings í Marionbæ. Það var hinn þekkti útgefandi Albert Lask- er, sem fékk það hlutverk að skapa þá mynd af Harding, að hann væri „gam- aldags, vitur, traustur og heiðarlegur Bandaríkjamaður, sem treysta mætti til þess að velta ekki bátnum.“ En þetta hlutverk var hreint ekki auðvelt. Jim Phillips hafði loksins komizt að makki konu sinnar og fyrrum bezta vinar síns. Hainin tclk þiatta allnærri sér. Carriie dvaldist enn í Marion og það var hreint ekki heppilegt herferðinni, svo ekki sé sterkt að orði kveðið. Lasker gerði þá Carrie tilboð. Var það á þá leið, að hún skyldi fá tuttugu þúsund dollara þegar í stað og mánaðarlega uppbót eins lengi og Harding gegndi opinberri stöðu. Þau hjónin yrðu síðan að fara í hnattferð og fengju þau greiddan kostnaðinn. Þau yrðu að halda brott frá Marion, fyrr en kosningarnar hæfust og halda sig í burtu meðan á þeim stæði. Jim og Carrie félluist á Iþetta oig hypjiuðu isiiig. Það eitt sem ekki varð falið var sagan um negra- blóðið í æðum Hardingættarinnar. Orð- rómur þessi hafði gengið um ættina aht frá því, að hún settist að í Blooming Grove-þorpinu í Ohio snemma á 19. öld. Maður nokkur hafði nú tekið sér það fyrir hendur að sýna fram á rétt- mæti sögunnar. Hann hét William Esta- brook Chancellor. Hann var prófessor í hagfræði, stjórnfræði og þjóðfélagsvís- indum við Woosterháskóla í Ohio. Hann hafði einnig ritað og gefið út fjölda fræðirita. Það var Ohancellor, sem stóð að baki öllum þeim fjölda bæklinga, sem út komu um þetta leyti og fjölluðu um Hardingættina. Þar var Amos Harding, langa-langafi Warrens, kallaður „svart- ur“ eða „Veistur-Indíuinieigri" ern afkom- endur hans „litaðir11 eða sagt, að svo væri „látið heita", að þeir væru hvítir menn. í fyrstu var bæklingum þessum að- eins dreift í Ohio og var það raunar nógu slæmt. Einn flokksfulltrúi' hélt því fram, að bæklingarnir hefðu einkum mik il áhrif á kvenfólkið og það til hins verra. Lasker gat út mjallhvíta ættar- tölu Hardings í staðinn og staðhæfði að enginn ætt í öllu fylkinu gæti státað af jafn hreinu blóði og Hardingættin, sem væri komin frá Nýja Englandi og Pennsylvaniu. í æðum ættarinnar rynni skírasta frumbyggjablóð, engilsaxneskt, þýzkt oig hollanzlkt. En þar kom, að bæklingarnir flæddu yfir alla bakka og var þeim dreift um allt landið í ótal útgáfum. í hóteli einu í New York var dreift myndum af Hvíta húsinu, þar sem á því stóð „Kofi Tómaisar fræmda". Ohainioellor var teik- inn fyrir við Woosterháskólann, en neit- aði að hafa skrifað bæklingana eða gef- ið þá út, en kvaðst að vísu hafa séð höfundunum fyrir „ættfræðilegum stað- reyndum." Harnn saigði; að útniefniing Hardimgs væri e'kkert aninaið en samsæri til þesis að koim'a raeigruim til valda í Bajnid'aríkjumuim og þvernieitaði að gefa skrifiaga yfirlýsiinigiu uim það, að Hard- img væri eikki aif blöikkumaininaættum. Sikóiainiefindin rak Ohainoellor eftir þessa frammistöðu. Enda þótt stjórnmálalegir erfiðleikar væru herferðinni fjötur um fót (og mátti þar nefna tilraunir Hardings til þess að finna orðalag, sem gæti sætt bæði stuðningsmenn og andstæðinga Þjóðabandalagsins) þá var það aldrei neinum vafa undirorpið, að Harding mundi sigra. Moldviðrið, sem bækling- arnir höfðu þyrlað upp hjaðnaði ein- hvern veginn, áður en kom að kjördegi og jafnvel bjartsýnismaðurinn Daug- herty hefði ekki þorað að spá jafn glæsilegum sigri og raun varð á. Harding sigraði í þrjátíu og sjö ríkj- um af fjörutíu og átta og fékk atkvæði fjögur hundruð ’og fjögurra kjörmanna á móti hundrað tuttugu og sjö. Þetta var glæstasti kjörsigur síðan James Monroe sigraði einum hundrað árum fy'rr. Og kosningasigur Hardings reynd- ist sá hlutfallshæsti sem frambjóðandi til forsetaembættisins hefur nokkurn 'tíma unnið. Kvöldið eftir hélt hinn nýkjörni for- seti upp á sigur sinn með því að fara með leynd til móts við Nan Britton í Marionbæ. Er hann kvaddi skildi hann eftir sig þrjá fimm hundruð dollara seðla. Útgefandi: H<f. Árvakur, Reykjavik. Framkv.stj.: Haraldur Svclnsson. Ritstjórar: Matthlas Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónston, Ritstj.fltr.: Gisli SigurCsson. Auglýsingar: Árni Garöar Kriitinsson. Ritstjórn: Aðaistræti 6. Simi 10100. 26. júlí 1970 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS H

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.