Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.1970, Qupperneq 13
Bækur
frá
Bonniers
Gunnar Ekelöf: Partitur. Ett
urval efterlamnade dikter
1965—1968. Albert Bonniers
förlag. Stockholm 1969.
Þegar Gunnar Ekelöf lézt,
hafði harun löngu aflað sér við-
urkenniingar sem eitt allra
fremsta ljóðskáld á Norður-
löndum og var kunnur miklu
víðar. Fyrsta ljóðabók hans
kom út árið 1932, en síðan kom
hvert verkið á fætur öðru á
skömmum fresti. Að margra
áliti reis þó skáldskapur hans
hæst í samstæðu ljóðabókunum
þremur, sem út komu 1965—
1967, „Strengleikar yfir furst-
íinn af Emgíon,“ „Sagan af
Fatumeh" og „Leiðarvísir til
undirheima." Fyrir fyrstu bók-
ina í þessum flokki hlaut Gunn
ar Ekelöf bókmenntaverðlaun
Norðurlandaráðs sem kunnugt
er.
Partitur birtir ljóð, sem
Gunnar Ekelöf átti í fónim sín-
um, er hann lézt. Hann hafði
ort þau á árunum 1965 til 1968,
e enkki búið þeim endanlega
gerð velflestum. f bókinni birt-
ast þau í síðustu gerð skálds-
ins að þvi er bezt verður vit-
að.
Sem dæmi um þessi ljóð birt-
ist hér ljóð um ástina:
Det högsta ögorublicket av
kárlek
Sanningems ögonblick —
det ár sá lángt frán alla
kárlekens prydrtader som
mjöligt
Lángt frán det första mötet
langt fran samlaget
lSngt frán den lungande
smeknimggn
vid sjukbádden
hans smekande hand, tafatt
smekande kind
Det högsta ögonblicket,
sarmingenB ögpnblick
Det högsta ögonblicket ár dá
ögat brister och föremas
med det seande ögat
och det seande ögat tar emot
dess blick
Lars Gyllensten: Diarium
spirituale. Roman om en röst.
Albert Bonniers förlag.
Stockholm 1968.
Lars Gyllensten er í hópi
allra fremstu prósahöfunda í
Svíþjóð um þessar mundir. f
nýlegu viðtali við Per Olof
Sundman, sem birtist í Morg-
unblaðinu fyrir skömmu,
nefndi hann bókinia, Diai'ium
spirituale, sem eitt af því bezta,
sem sfcrifað hefði verið í Sví-
þjóð á allna síðustu árum.
Diarium spirituale er þrett-
ánda bók Lars GylTenstens, að
því er talið er á kápusíðu. En
hann hafði í félagi við annan
gefið út eiráa bók fyrir, Camera
obscura, sem er eima bók hans
sem mér vitanléga hefur vakið
athygli hér á landi. Þá var höf-
undurdnn læknanemi og setti
saman bók við annan mann yf-
Gunnar Ekelöf
Lars Gyllensten
Lars Forssell
»r wglasl á undraskömmum
tíma. Vakti það verk bók-
menmtahneyksli, sem jafnvel
barst hingað til lands.
En vegur Lars Gyllenstens
hefur farið jafnt og þétt vax-
andi á undanfömum tveimuir
áratugum. Og hann hefur fyrir
nokkru hlotið þann sess, sem
sænskum rithöfundi er hvað
mestur heiður, kjör í Sænsku
akademíuna. Þar er þessi gamla
hneykslunarhella nú virðuleg-
ur fulltrúi og metur til verð-
launa stórbrotnustu bókmennt-
ir heimsbyggðarinnar.
Diarium spirituale eða „And-
leg dagbók", eins og verk-
ið gæti heitið á íslenzku, er
nokkurs konar þróunarskáld-
verk. Fyrst víkur að gömlum
goðsögnum um auðmýkingu og
eyðingu jarðlífsins, sem stígur
niður til undirheima til þess
svo aftur að endurfæðast.
Þetta sama form er svo viðhaft
til að lýsa samtímamanni, sem
yfirvinnur firringu sína, ein-
angrun og tilgangsleysi með því
að skynja nýtt samhengi í til-
verunni, samhengi, sem hann
sjálfur er hluti af og þátttak-
andi í.
Söguhetjan í bók Lars Gyll-
enstens er óþekkt rödd, sem
þreifar sig áfram til þessa sam-
ræmis. Leit raddarinnar birtist
á síðum bókarinnar, í máli og
hugsun unz endurfæðingu er
náð í nýjum hugmyndum og við
nýj.ar aðstæður.
I.ars Forssell: Andá. Dikter.
Albert Bonniers förlag,
Stockholm 1968.
Lars Forssell: Ándá. Diktter.
fremstu og afkastamestu höf-
unda Svía um þessar mundir,
en rúm tuttugu ár em nú frá
því að hann sendi frá sér
fyrstu lj óðabókina. Ándá
er tólfta ljóðabók höfundarins,
en auk þess hefur hann látið
frá sér fara þrjár bækur með
þýddum ljóðum, gefið út tíu
bækur með leikritum og tvö rit
gerðasöfh.
Ándá er 126 blaðsíður að
stærð og skiptist bókin í sjö
kiafla. Speglar heitdr fyrsti kafl-
inn, þá Tolv varienter, Dramar
tis personae, Den svenska
sommaren, Skárvor fran Zim-
babwe, Samtal vid Ganges og
að lokum Mor och bam.
Jan Olov Hedlund: Stenar i
munnen. En Bok om Grck-
land. Albert Bonniers förlag.
Stockholm 1969.
Stenar i munnen lýsir ástand-
inu í Grikklandi eftir valda-
töku herforingjastjórniarinnar
og aðdraganda valdatökunnar.
Byggir höfundurinn frásögn
sína og lýsingar á margra ára
dvöl í landinu bæði fyrir valda
rán herforingjanna og eins und
ir þeirra stjórn.
Bókin er byggð á persónu-
legri reynslu höfundar og við-
tölum hans við grískt fólk.
Mörg þessara viðtala lýsa átak
anlega vonleysi og úrræðaleysi
þedrra, sem hafa beðið lægri
hlut í hagsmuna- og stjómmála
átökum Grikklands á síðari ár-
um. Viðtölin bera þess öll
merki að þau birti; makinn veru
leikann, eins og hann kem-
ur fyrir sjónir í Grikklandi í
dag. En höfúndur tekur fram,
að hann breyti nöfnum viðmæl-
enda sirrna, til að hindra að þeir
verði fyrir óþægindum af því
að hafa opnað hug sinn og lýst
ástandi sínu og viðhorfum.
Jan Olov Hedlund er blaða-
maður að atvinnu og hefur
vegna þess starfs dvalizt lengi
í Grikklandi. Hann lýsir tilurð
bókar sinnar m.a. á þessa leið
í aðfararorðum;
„Efni bókarinnar er sumpart
fengið fyrir persónulega
reynslu en sumpart eftir upp-
lýsingum úr blaðagreinum og
bókum og einnig hafa nokkrir
Grilckir lagt sig í mikla hættu
við að aðstoða mig við öflun
mikilsverðra upplýsinga. Starf
mitt við greinargerðir um
stjórnmál og efnahag hefur ver
ið mjög erfitt á dögum herfor-
ingjastjórnarinnar. Ég hef orð'-
ið að skrifa bókina í leynum
The Origin of. Species by me-
ans o£ natural selections . . .
Charles Darwin Pfenguin
Books 1968
Þegar bók þessi kom út fyrir
lliO áruim, skorti eklki illyrmis-
lega gagnrýni. En þótt flestir
gagnrýnendurnir teldu bókina
ónýta og kenningarnar vit-
leysu, varð þessi bók til þess
að gjörbylta heimshugmyndum
manna. Það er óþarfi að rekja
þá sögu, en benda má á, að
þessi bók er auk þess að vera
merkt vísindarit, einnig mjög
skemmtileg aflestrar. Þessari
útgófu fylgir ágætur inngang-
ur efrtir John Burnow, sem er
einikiar vel. að: sér í meinininigar-
sögu 19; aldar.
Maclit und Geheimnis der
Dummheit. Eugen Giirster.
Artemis Verlag. — Ziirich
und Stuttgart.
Heimskan þarfnast meðaumk
unar, skilnings og leiðbeining-
ar. Erasmus frá Rotterdam
skrifaði frægt rit um heimsk-
una, sem varð mjög vinsælt: og
er eina ritið, sem ennþá er les-
ið eftir hann. Þótt víða sé bar-
izt gagn heiimisiknainini þá er. ihúin
alltaf mjög sigurstrangleg á
hverjum tíma og oft erfitt að
hafa hendur í hári hennar, sök
um þess að heimska og skyn-
semi eru tímabundin að ýmsu
leyti. Nánasti fylgifiskur
heimskunnar er, samkvæmt
kenningum Gúrsters, einsýnin
og þröngsýnin, sem getur hæg
lega gripið greint fólk, sé það
ruglað lítillega með fylgifisk
númer. tvö, sem er óttinn. Rit
höfundar er mjög ítarlegt og
honum er ekki hlátur í hug,
þegar hann ræðir um þetta öm-
urlega einkenni í fari manna,
Hann álítur að heimskunnar
gæti j.afnveT meir nú á-. dögum,
og brenna minnisblöð og úr-
klippur jafnóðum. Tölfræðileg-
um upplýsingum hefur ýmist
verið haldið fyrir mér eða þá
að þær hafa verið brenglaðar
áður en ég fékk þær. Þrátt fyr-
ir þetta hef ég reynt að gefa
eins rétta mynd af stjórnmála-
legum og efnahagslegum að-
draganda ástandsins í Grikk-
landi og méi' var unnt. Einkum
hef ég lagt mig eftir að birta
tilfinmingu þeirrar þrúgandi
kúgunar, sem Grikkir búa við
nú.“
Bók Jan Olov Hedlunds er
ekki hlutlaus gagnvart ástand-
inu í Grikklandi. Engu að síð-
ur gæti hún verið hollur lestur
hverjum þeim, sem vill raun-
verulega kynnast því, sem ger-
ist undir járnhæl grísku her-
herforingj ast j órnarinnar.
en oft áður vegna nauðsynjar
þjóðfélagsins, en sú nauðsyn er
sá djöfullegasti týranni og ein-
sýn-asti bjóni, sem menn hafi
nokkru sinni fundið upp.
In The Thirties. Edward Up-
ward. Pengnin Books 1969.
Edward Upward fæddist
1903. Hann stundaði nám í Cam
bridge og var þar samtímis Is1-
harwood meðal annarra. Hann
gerðist síðan kennari og 1930
gaf hann út fyrstu bók sína
„Journey to the Border“. Hanrb
skrifaði tölurvert í vinistri simm-
uð tímarit og varð meðlimur í
brezka kommú n istaflokkBin s.
Hann sagði skilið við flokkinn
1948, vegna þess að hann taldi
hann orðinn of taekifærissinn-
aðan og fráhverfan kórréttri
kenningu Marxs. 1942—1961 lét
hann ekkert frá sér fara af á-
staeðuim, sem hann lýsir í „The
Rotten ElementS'", sem koan út
s.l. sumar, en sú bók íekur við
af þ essari og sú þriðj a er væmt-
anleg.
Tsherwood taldi þesisa sögu
vera með þeim beztu, s-eim fjalla
um tímabilið milli styrjaldanna
og þær hræringar, sem urðu á-
hrifamestar. Aðalpersóna Up-
wards er skáld, sem gerist virk-
ur þátttiaikaindi í stjómmálabar-
áttunni, undir merkjum komm-
únismans; Höfuindur lýsir
innri baráttu hans og sam-
skiptum hans við meðlimi
floikksins og þeiim kröíum, sem
doigman leggur hcmum á herð-
ar. Hann varð að fórna ýmsu
vegna hugsjónarinnar og þær
fómiir haras unSiu hionum því sár-
ari. vegna næmi hans og tilfinm-
ingah.ita. Lýsing höfundar á
samskiptum hans við Elísu er
ákaflega nærfærira og liistilega
skriifluð. Þar fer saman innileg
samúð og írónía.
JiH.A.
26. júlí 1970
LESBÓK MORG.UNBLAÐSINS ]3