Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.1970, Blaðsíða 15
Umsjón: Stefán Halldórsson
WHO á, sögulegri
hljómplötu.
WDM»
TÍU VINSÆL,USTU LÖGIN í BRETLANDI:
1 (2) AU right now Free
2 (1) In the summertime Mungo Jerry
3 (8) Up around the bend Creedence Clearwater Revival
4 (6) Groovin* with mr. JRIof‘ Mr. Bloe
5 (9) Love of t.he conxmon pepole Nicky Thomas
6 (4) Cottonfields Beach Boys
7 (3) Goodbye Sam, hcllo Samantha Cliff Kichard
8 (18) Lola Kinks
9 (5) Sally Gerry Munroe
10 (7) It’s all in the eame Four Tops
TÍU VINSÆLUSTU LÖGIN í BANDARÍKJUNUM:
1 (3) Close to you Carpenters
2 (1) Mama told me Three Dog Night
3 (4) Band of gxxld Freda Payne
4 (2) The love you save Jackson Five
5 (10) Make it vvith you Bread
G (5) Ball of confusion Temptations
7 (6) Kide captain ride Blues Image
8 (8) Ooh child Five Stairsteps
9 (18) Signed, scaled, dclivered Stevie Wonder
10 (7) Lay down Melanie with the Edwin Hawkins Singers
fyrir leik sinn eða um eina
milljón króna, og sýndi þeasd
upphæð greinilega, ,að h,ljóm-
svei.tin væri aðeins að hugsa
uim peningana, en ekkii um list-
ina eða áiheyrendur.
Peter Townah.end sá sig til-
neyddan til að svara þessari
staðlhæfin.giu Abbies, og það
gerði hann á eftlirmiinniiJie'gain
há'tt. Hann sendi á m'arkaðinn
stóra plötu með hljóðritun af
hljómlieikuim Who í Leeds í
Engilaindi,. Er plaitan einstak-
lega skemmtileg áiheyrnar,
enda hefiur Peter sagt, að þess-
ir hljómleikar hatfi verið með
þeim betri, sem hljómiaveifin
hatfi hald'ilð. En svarið er eiklki
að finna í tónJlisfcinni á pilöt-
unni. heldur í fylgiritum plöt-
uin,nar. Þarna er uim að ræða
atfrit af ýmsum sikjölum úr sögu
hijómisveitar nnar gegnum árin,
Og sýna skjölin, að þó að Wiho
haffi nú orðið dágóðar tekjur af
leik sínum, þá átti hljómsveit-
in í milkhim fjárh agserfiðleiík-
um þeigar hún var að hefja
Serii sinn og nokkuð fram eít-
ir.
Þa.rna má sjá uppgjör hljóm-
sveitarinnar og umobð&sikrif-
sfcofunnar fyrir einn mónuð á
árinu 1064. Hefur hljóm'aveitin
leikáð að jafnaði þrjú kvöld í
viku fyrir 20 pund á kvöldi. að
jaifnaði, en þó oft mun Isegri
upphæð. Þá jafngilifcu 20 pund
um 2.500 íslenzkium krónum.
H1 jómsveitin þurffci að bonga af
þetssutm launium bæði burð'ar-
sitrákunium og e'nn.ig utnboðis-
S'krifetofunni, og hetfur þá ekfci
miiiklið verið eftir thl að lifa af.
A þessum tíma hét hljómsivel.t-
in The High Numbers, og
á öðm skjali má sjá brétf frá
E.M.I. hljómplötufyrirtækinu,
þar sem einn plöifcuupptöku-
meist'arinn segir, að því miður
geti hann ©kki boðið bljómsveit
inni hilrjómplötuisamni.nig, eins
og máliin standi. Þetta bréf er
dálít'ið kalldhæðnisliegt, þar sem
hljómaveitin Who hefir síðan
koimlzt í hóp söliuhæstu lista-
manna í Englandi og víðar.
í marz 1965 hetfur hiljómistveit-
in vierið komin í klandur, því
þá er henni sent bréf frá Jenn-
in.gs hljóðfæratfyrirtækinu, þar
sem hljómsvieifcinni er hótað
mádiShöfðlun, ef hún skili ekki
innan fárra daga hljóðifærum,
sem hún hatfði aefclað að ka.upa,
en ekki getað borgað. í sama
mánuði féklk Mjómsiveitin, atfar
kurte.isleiga sikrifað bréf, þar
sem ráðning hljóms'veitarinnar
í Locarno danshöll.l'in'a í Swind-
on er atfturkölluð vegna þeirra
óláta, sem hljómstyeitin hefur
j.afnan uppi á dansileikjum.
Frá árinu 1966 sésfc l'isti yf-
ir ráðningar hlj.ómsveita.rinna'r
í apríl, maí og júní, og hetfur
kaupið þá haakkað t:i rmma frá
því sem áður var. Nú fær hljóm
sveitin ytfirleitt mi'lli 100 og 150
pund á kvöldi, en það jaín-
gild.r 12 til 18 þúsuind ísl.
króin'uim. Eininijg virðist ráðmiriig-
unum heldur farið að fjölga,
ag er það ekki nema eðlilegt,
þa.r sem hljómsveifcjn er á þes®-
um tíma búin að öðl'ast tölu-
verðar vinsiævldir í heimalandi
sínu og víðar, ekki sízt fyrir
lagið „My Generafclon“. Og
þesis vegn.a fyligir atfrit af text-
Framhald á bls. 12.
Peter TownsJiend í fullu fjöri á pophátxffiimi á Isie of Wight í fyrfca.
safn.a peningum handa John
nokkrum Siin.alair, sem átt ■ yfir
höfði sér tíu ára fangeisi fyrir
að hafa undir höndum bvær
m ariju an a-s!í,gare titu r. Peter var
ekki alveig á þeim buxiunum að
getfa pen'.nga í þessa söfnun en
gaf Abbie þess í stað gott högg
í magann. með gita'rnum s'ínum.
Abbie átti eftir að svara fyrir
sig, og það gerðíi hann í bók-
inni „Woodstock Þjóð.,n.“ Þar
gaf hann sundurliðaðia skýrslu
um sötfnunina sma og adl'a pen-
inga, sem gefnir voru í hana.
Hvaitti hann í þeasu sambandi
allar Mjómsveitirnar, sem
komu fram á hátíðinni til að
sýna sams konar uppgjör yfir
tekjur sínar fyrir l»eik á 'háifcíð-
inni, Hélt hann því fram, að
Who hefði fengið 11.500 dali
Á pophátíðinni frægu í
Woodstodk í New York-fyltoi,
sem haldin vair seinni hluta
ágúsfcmiániaðiar í fyrra, lenfci
þeim saman hlippaforingjanum
Abbi,e Hoffimain og Pefcer
Towruahiemd, gífcarleikara hljóm-
sveitarinnar Who. Afobie var að
26. júlí 1970
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15