Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1971, Side 4
JAPANIR
MYNDA
ISLAND
Forsíða á japanska blaðinu, sem raunar er baksíða eftir
okkar venjn. Bammíslenzkt landslag:, en liver þekkir þetta
f jalllendi?
Goðafoss. Myndin er tek
in á móti sól og; að sjálf-
söffðu úr lofti. Brúin lijá
Fosshóli er í hægpra horni
myndarinnar að neðan.
Sannarlega óvenjulefj
mynd af Skjálfandafljóti
og- Goðafossi.
Nýlega harst okkur npp í hendnr veg-
legt tímarit frá Japan. I»ví miður liefur
ekki tekizt að ráða í, hvað það lieitir, en
þetta er mjög fallegt rit og forsíðan er
að sjálfsögðu, þar sem við liöfum bak-
síöii. Síðan flettir maður blaðinu öfugt og
les. . . nei, annars, maður les ekki orð,
því miður. Þvi blaðið er prentað með
japönsku letri. En það sem sérstaka at-
hygli vekur er forsíðan á bakinu. I>ar er
landslag. Eitthvað kemur það kunnug-
lega fyrir sjónir. Varla getur þetta verið
í Japan, þó að Japan sé fjallaland, meira
að segja eldfjallaland og þar að auki set
ur þar snjó i fjöll og líklega á lláglendi
líka. Á þessari mynd mátti sjá mikið í jall-
lendi, fremur flatt efra, en inn í það
skárust þröngir dalir með augljósu fann
fergi. En handan fjalla: Blómlegt liérað
í breiðum dal. Og sól skein á fannir. En
gróður? Hann var ekki að sjá. Aðeins
grjót. Melar, klappir, liamrabelti, skrið-
ur. Öll tilbrigði grjóts. Hvað gat það
verii’j annað en ísland?
Viti menn; í næstu opnu þurfti maður
Tvær ungar stúlkur með barnavagn. Myndin er í mjög heit ekki Iengur vitnanna við: ÞingvöIIur.
um og sterkum litum og myndar fjöruga andstæðu við En myndin var tekin frá óvenjulegu
víðáttur landslagsmyndanna. sjónarhorni: t'lr flugvél un» af Kárastaða-
nesi og sá inn eftir endilöngnm gjánum.
Stórkostlega falleg mynd. Gjárnar gáfu
hugmynd um mikla dýpt, mikla f jarlægð.
En. síðan hver opnan af annarri með
stórfenglegum litmyndum: I>rír gígar á
vatnsbakka, fjalllendið milli Skagafjarð-
a.r og Eyjafjarðar. Námaskarð, óravídd-
ir öræfanna í nánd við Hofsjökul og
Herðubreið, dalbotn norðanlands, búðar
rústir á Þingvöllum, Strokkur í Hauka-
dal að gjósa, Goðafoss úr lofti, en að
lokum nokkrar ungar stúlkur á götum
Reykjavíkur og forseti fslands. Hvergi
er mynd af húsi; íslenzk hús hafa greini
Iega ekki vakið athygli þessara jap-
önsku Ijósmyndara, sem lögðu leið sína
hingað til lands síðastliðið sumar.
Kannski er þeim ekki láandi. Að vísu
sést grilla í hús á bak við ungu stúlk-
urnar í Austurstræti og það er eitt þess
ara nýju ál- og glerhúsa í öllu sínu yfir-
þyrmandi andleysi. Var það nema von,
að Japanir beindu linsum sínum öllu frem
ur að grjótinu og víddum öræfanna. Svo
bergnumdir hafa þeir orðið af ósnort-
inni náttúru óbyggðanna, að livergi er
svo niikið sem eina hríslu að sjá á öll-
um þessum myndum. I>cir hafa ekki líkt
og sumir íslenzkir ljósmyndarar, lagzt á
magann undir einhverja runna til að
gefa þá alröngu hugmynd, að skógur
skipti einhverju máli fyrir útlit lands-
ins. Svo er og hitt, að nóg er af trjám
í Japan. Tré eru ekki fréttnæm. En silf
urtært loft er það, ekki sízt í Japan, þar
sem iðnaðarjöírarnir eru að kaffæra allt
í ofboðslegri mengun, svo hægt sé að
keppa við þróaðar iðnaðarþjóðir og selja
ódýrt glingur á Vesturlöndum.
Hvergi í heiminum hefur orðið önnur
cins aukning á bílafjölda scm í Tokio.
Umferðarvandamálið þar er geigvænlegt.
Einnig liefur mengun náð þeim punkti,
að luin má ekki aukast. Sagt hefur ver-
ið að menn tali mest um það og óskl
þess mest, sem þeir hafa ekki. Þegar
Japanir auka framleiðslu sína ár frá ári
og fara fram úr öllum áætlunum, þá verð
ur þeim um leið Ijóst, livaða verði þess-
ar svokölluðu framfarir eru keyptar. I>á
kenuir i ljós, að til eru þeir lilutir, sem
ekki verða keyptir fyrir peninga. Þá
beina menn sjónum sínum þangað, sem
náttúran er óspillt, loftið lireint, árnar
tærar. Þá sjá menn ef til vill, að Ódáða
hraun.er stórkostlegt í öllu sínu veldi,
4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
21. febrúar 1971