Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1971, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1971, Blaðsíða 5
 . : . :: • V-. ' ;.v;\ ■ ÉÍÍÍilil r ■ X-\ ,v ».' •••;. ■■•'• -- ,•» ■■•"'" . I>rír J>ar sem Herðubreið >ruæfir fannkrýnd, en jöklar girða fyrir suðrið. Og allt þetta víðsýni. Bráðum verður ]>að aðeins til á einstaka afskekktum eyjum. Kn livað lengi óspillt náttúra fær að vera í friði á íslandi, er svo annað mál. Þeir menn eru til á meðal okkar sem hrifnari eru af efnahagsundri .lapana en öræfatigninni í Ódáðahrauni. Ef fram- leiðsluaukningin á að vera liin endan- lega mælistika á fagurt og gott mann- líf, þá er allt þetta lireina ioft, allt þetta grjót og allt þetta tæra vatn til einskis. En þrátt fyrir allt, hafa ótrú- lega margir nú ]>egar komizt á aðra skoð un. Japönsku ljósmyndirnar eru margar teknar úr flugvél og sýna landið og ein staka staði frá sérstæðu sjónarhorni. l>að er leitt, að geta ekki endurprentað þessar myndir í litum. I>að verður að bíða um sinn. En hér er drepið á þetta, vegna þess að áhugi fjarlægra þjóða beinist i vaxandi mæli að þeim sér- stöku gæðum, sem íslenzk náttúra á í fórum sínum. G. S. Víðáttumiklir sandar og öldur, fnnnlr og farvegir, upptök áa, sem dreifa sér um sandana og loks jökulbunga. Þetta getur ugglaust víða verið, en jökiilbungan minn ir á Hofsjökul. Er hugsanlegt, að myndin sé tekin einhvers staðar við Hofsjiikul? Til dæmis yfir Fjórðungssandi, sunnanvert við jökulinn, eða við upptök Jökulsár vestari, norðanvert við liann. Kannski einliver, sem kunmigur er á þessum slóðum. vil.ii skera úr þvi. * 21. febrúar 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSrNS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.