Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1971, Síða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1971, Síða 12
Pier Paolo Pasolini hefnr í kyrrþey verið að gera kvikmynd eftir sögru Boeeaccios, Decameron. Eru þetta fyrstu myndirnar, sem birtar hafa verið úr þessu verki Pasolinis, sem hann itelur sig: geta notað til að kanna til hlítar „hið aukna friálsræði“. Megin- hluti myndarinnar er tekinn í nánd við Napólí. Upp á síðkastið hefur borið nokkuð á þ\i, að 16 mm kópí- ur Iiafi verið gerðar af nýjum kvikmyudum (35 mm) á Iaun og þær síðan sýndar í alls konar khibbiim. Hefur mest borið á þessu í Norður-Englandi en þar blómstra klúbbar með bezta móti, (í Englandi eru skráðir 3.922 almenningsklúbb ar). Gerist þetta jafnvel á sama tíma og myndin er sýnd í frumsýningahúsum stórborg- anna. Er áætlað, að flestum þessum kópíum sé smyglað inn frá Bandaríkjunum, en einnig hefur komizt upp um gerð kópía í Bretlandi. Varð for- stöðumanni kvikmyndahúss eins i Yorkshire, Mr. Mannix, eitt sinn illa við, er hann kom að óvörum að sýningamanni hússins, þar sem hann var að kvikmynda sýninguna á tjald- inu og tók liljóðin um leið upp á segulband. Einnig hefur það komið fyrir, að myndir, sem senda átti frá einu húsi til ann ars, hafa verið 10 til 14 daga á leiðinni, í stað þess að venju- lega tekur þessi flutningur einn dag, ef allt er með felldu. Rannsóknir á þessu fyrirbrigði liafa þó ekki leitt neitt í ljós. f nokkrum héruðum í N-Eng- landi hefur það komið fyrir, að klúbbarnir í kringum kvik- myndahúsið á staðnum, hafa sýnt upp í ellefu myndir á viku, á sama tíma og kvik- myndahúsið sitip-r uppi með eina mynd án þess að fá nokk- uð að gert. Fá klúbbarnir þess ar myndir fyrir £ 15—25, eft- ir því, hvað aðdráttarafl þeirra er álitið mikið. Meðal mynda, sem þannig liefur verið dreift, eru Arnarborgin og True Grit, Tbe Adventures, The Dirty Dozen, The Wild Bunch og fleiri. Dreififyrirtækin eru að sjálf sögðu miður sín vegna þessar- ar þróunar og er nú hafin um- fangsmikil rannsókn í málinu. Er henni aðallega beint að Wardour Street, en þar er greiður aðgangur að flestum nýjum 35 mm myndum í skoð- unarherbergjum stærstu dreifi- fyrirtækjanna. Einnig hefur komið upp úr kafinu, að stofn un undir nafninu Francis Lang- ford x Hartlepool, hefur dreift mörgum af hinum ólögmætll kópium. Er talsmaður stofnun- Pasolini, en hann leikur Giotto í hinni nýju mynd sinni, De- cameron. arinnar var að því spurður, hvaðan þeir fengju myndirnar, svaraði hann: „Ég get ekki sagt ykkur það. Ykkur kemur það heldur ekkert við.“ Kvikmyndaiðnaðurinn í lieild lítur málið ákaflega al- varlegum augiim, og dreifiaðil- ar vinna nú að því að finna upp leynilega merkingu, sem sett yrði á hverja 35 mm spólu, þannig að hægt væri að rekja leið kópíunnar til ákveðinnar frummyndar. Enda er ekki seinna vænna fyrir kvikmynda iðnaðinn að vera fær um að stöðva svona smáleka, því að hvað gerist í náinni fram- tíð, þegar kassetturnar fara að tröllríða iðnaðinum? Að kópí- era eina kvikmynd til heimilis nota, verður ekki meira fyrir- tæki þá, en það er nú að flytja nuisík af plötum yfir á segul- band. Á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum á síðasta ári vakti mesta athygll kvlkmyndin „Wanda“ eftir Miss Barbara SIGURDL'K SVERRIR PALSSON * Olögmætar kvikmyndakópíur — Wanda — Þýzkar kvikmyndir og örfáar leiðréttingar á kvikmyndaskrifum Vísis Loden, öðru nafni frú Elia Kazan. „Wanda“ (leikin af Miss Loden) segir frá ungri stúlku sem lendir í slagtogi með smáglæpamanni (Michael Higgins), og árangurslitlum til raunum þeirra til þess að að- laga sig hvort öðru og umliverfinu, sem þau lifa í. Barbara Loden líkist mest um- komuleysingja í Fellini-niynd, sem lítur á heiminn af ótak- mörkuðu sakleysi og virðist dafna og þrífast bezt á eigin óhöppum. En áður en öllu lýk- ur fyrir þeim bjúum, tekst þeim að skapa með sér eins konar ást, þrátt fyrir skilnings- leysi þeirra á einmanaleik hvort annars. Er myndinni ólijákvæmilega Hkt við Bonnie og Clyde, enda er efnisþráð- urinn nærri spegilmynd. En ghrsilegu yfirborði er sleppt og reynt að komast nær sann- ferðugum persónulýsinguin. „Wanda“ var upphaflega tekin á 16 mm í lit nxeð það fyr- ir augum að stækka liana upp í 35 mm. Hafði þetta í för með sér mikinn sparnað, enda er myndin gerð af iniklum van- efnum. Jafnvel Elia Kazan gat ekki fengið myndina styrkta. I»að sem hjálpaði Miss Loden, sálfræðilega, til að gera sína fyrstu mynd, án þess að hún liefði nokkra tæknikunnáttu að baki, var sú staðreynd, að Andy Warhol hefur gert mynd ir um árabil, án þess að hirða um tæknilegt útlit, og komizt npp með það, að vissu marki. (Þeir gagnrýnendur, sem ég hef séð fjalla um myndina, bafa þó ekki minnzt á tækni- lega galla í Wanda, ef ein- liverjir eru). „Meðan á mynda- tökunni stóð,“ seglr frú Kazan glaðhlakkalega, „töluðum ég og maðurinn minn \ið .Tonas Mekas (konung „under- ground“-hreyfingarinnar) og Shirley Clarke (Portrait of Ja- son) og nú hef ég sjálf sett fordæmi, svo að Kazan ætlar næst að gera mynd með aðeins 2 til 3 tæknimönmim." Kazan hefur nýlokið við myndina „The Airangenicnt" með Kirk Douglas og Faye Bunaway, en brezka blað- ið Films and Fllming valdi þessa invnd beztu mynd ársins 1970, og Dunaway beztu lelk- konuna. Einnig valdi F&F George C. Scott bezta leikar- ann fyrir titilhlutverkið í I’atton; Antonioni bezta leik- stjórann (fyrir Zabriskie Point), og „Játninguna" (L’Aveu) eftir Costa-Gavras beztu myndina á öðrn tungu- máU en ensku. 1966 liafði hnignunartímabil þýzlcrar kvikmyndalistar stað- ið hartnær samfellt í 40 ár. Á árunum 1920—‘25 stóð þessi listgrein í livað mestum blóma }»ar í landi, með mönnum eins og Lang, Murnau, Mayer, Jannings, Karl Freund, Pabst, Dupont og mörgum fleirum, og voru pjóðverjar þá svo til eina þjóðin í Evrópu, sem framleiddi listrænar myndir (örfáar myndir frá Frakklandi en Sví- þjöð stóð einnig framarlega). Upp úr 1925 fluttu flestir liinna þýzku listamanna sig yf- ir til Hollywood og var þar með lokið „gullöld” kvikmynda listarinnar í Þýzkalandi. Hefur hún ekki borið sitt barr síðan, eða þangað til 1966, að Volker Schlöndorff hlaut FIPRESCI verðlaunin I Cannes fyrir fjTstu mynd sina, „Young Toerless.“ Hafði Schlöndorff áðnr verið aðstoðarleikstjóri hjá þekktum leikstjórum eins og Malle, Resnais og Antoni- oni, og því ósjálfrátt litið á hann sem bjargvætt þýzkrar kvikniyndalistar. Sú von brást þó lirapallega með næstu mynd hans (A Degree of Murder: Mord und Totschlag). En aðrir ungir menn létu cinnig frá sér lieyra, og svo \irtist, sem ný „bylgja“ gæti verið að rísa í Þýzkalandi, eins og áður hafði gerzt í Póllandi og Tékkóslóvald u. Á kvikmyndahátíðinni í London 1968 voru sýndar þrjár myndir frá Þýzkalandi, „The Wanda: Barbara Loden og Michael Higgins. Young Fearleas: Mynd um pilta í dreiigja.skóla, sem jiína bvei' annan sér til dægrastyttingar. 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 21. febrúar 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.