Lesbók Morgunblaðsins - 14.03.1971, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 14.03.1971, Blaðsíða 5
■~-f-«*o«e4e®e<oc — ■ '•> ............................. KWttJJÍCartuJ'lUflu«r, : . . .. AííVrlUxIt'JJíJt* YJd»ircJT\ot'> - riUuáuhyirtiucjngmjt Niitclfnatigortingtt. Olícrrj Cu'j'ci; {.ufe* {.<rr, 5:?j<ljtjU V{<:j<‘t</1 til'CUl'ukjxjk. : t'jl >::<U. > Uliu :> ;'m .! i. tTctfn>rí»aj)£» £j»j<<ákT jhjlhllJJJ JJV” t f’ci ÍUJi. Aífi'rjutci'if; ijji;ii>j. , Nr-’ejKjt; > Nj>|t-j>#tt} - Taruí«?io límfijj^aio , ■ AiÍÆCiuilW. ^JjRMÍiðdit fKtfcrf]»0Uf. Ku>j;ctJ-o'5j»^>vtítí 1 N3<»njj»kr<»-‘<íK,4iuHc > rcrif»uix<jl<riiui Íulif, ‘ •,. tíHoroat fiikt Jvlít! |l Oiiopot HUf>ín!!iJ>(iC - j>i»Mij;m,'< < • KcuuOVjViuga tBinnnwf, , Tírtój^ft'í^iíctkrnyoqjijc : ÍÍuiucfcutrta J'cVkorftfjf ............' U^mnuf rnwjfcQÍftigir, • ÍVfcmmfjiJp fífnning.1* - ' . ■& ' Kiki, rtraf - ■ Tcm^-niWr, nilt'-.Kffk Uwfiribowiy)^ . |>) 04^ - : A5vk<jfnitii íiittirfék . . -j 0<nuzmáf nciianaTfolf > amtsfilnfjsrtacc,] TsmrmÍrrfiHoitrtiína, T»v». œnn.,--liaf.4,; ■ : lf.,: ■ M l „f,,.,.:. Illfl^.tttmfliflfllstfl:... „Ó Herra, Guð ég þakka þér.“ Upphafið á þýðing-u síra Egils á sálmi síra Sigurðar Jónssonar í Presthólum. Cr sálma- og bæna- bók síra Egils frá 1776. Auk hans ortu í bókina Jacob Kacitlew trúkennari og síra Berthel Laersen i Sukkertoppen. þeir áfram til Godthaab — tveir til danska safnaðarins, tveir til Bræðrasafnaðarins. Um vorið tóku allir íbúar Pissutgfiq við trú og voru skírðir." Þegar síra Egill fékk heim- sókn sendiboðanna, var hann bundinn við trúnemakennslu, og gat ekki farið sjálfur. Þess í stað sendi hann vel upplýstan Grænlending til að fræða þá. En gleðim smerist brátt i beiska hryggð. Herrnhútarnir, sem , höfðu fleiri trúboða neyttu yfirburða sinna. Og þegar Immaneq og allir eyja- skeggjar héldu af stað til Godthaab til að fá frekari uppfræðslu, endaði ferðin með því, að 100 þeirra gengu yfir , til Herrnhútanna, en aðeins 50 til danska trúboðsins. Einn þeirra, sem fóru til Herrnhút- anna var seiðkarlinn Immaneq. SlBA EGILL TEKUR TIL SINNA BAÐA Nú höfðu Herrnhútarnir gert það sem sizt skyldi. Þeir höfðu sært síra Egil svo djúpu sári, að ekki var nokkur von til þess, að um heilt mundi gróa. , En í þetta sinn höfðu Herrn- hútar hitt fyrir andstæðing, sem kunni að taka hraustlega , j á mditi, og snúa tafiimu sér í hag. Síra Egill var ekki sá eini, sem tekið hafði eftir mestu veilunni í skipulagi trúboðs og verzlunar á Grænlandi. Hún lá í þvi, að Grænlendingum var smaiað saman á verzlunarstað- ina um hábjargræðistímann. Þar skyldu þeir læra, og það- an skyldu þeir fara til sinna veiða. Nú lágu verzlunarstað- irnir ekki alltaf nálægt beztu miðunum. Það hafði þær óhjá- kvæmilegu afleiðingar, að Grænlendingarnir voru blá- fátækir auðnuleysingjar, sem háðir voru duttlungum verzl- unarinnar á hverjum tíma. Þess vegna drifu þeir sig alltaf út til veiðistöðvanna á vorin til að ná þó altént í vorvertíðina. Þetta skildu þeir skóia- bræðu-r, síra Glahn í Hoi.steins- borg og síra Egill í Godthaab. Giahn ferðaðist þ.v. um meðal Grænlendinganna á kajak. Síra Egill vissi, að þetta þurfti trúboðinn að geta gert. En honum var það ekki mögulegt, þvi að á þessum tíma var hann orðinm eimm sem trúboði í Godthaab. Og þegar baráttan við Herrnhúta virtist magnast, hvað var þá til ráða? Var það ekki möguleiki að senda Græn- lendingana að nýju til sinna gömlu veiðistöðva? Reynandi vtar það, en þá varð trúkenn- ari að fylgja þeim til þess að uppfræða þá. Og það var einmitt þetta, sem síma Egiílt gcrði. Hann byrj- aði með því að senda nokkrar fjölskyidur aftur til Pissugfiq. Með þeim sendi hann trúikenn- arann Jacob Rachlew. Hann settist að á eyjunum og kenndi Grænlendingunum þar árum saman. Síra Egill fékk stuðning Storms kaupmanns til að byggja hús yfir hann og söfn- uðinn til bráðabirgða. Þessi eyja hlaut síðan nafnið „Egils- ey" i bréfum Raehlews. Fyrstu tvö árin varð síra Egill sjálf- ur að standa undir aukakostn- aði af þessum sökum. En 1771 samþykkti Trúboðsráðið þetta fyrirkomulag, og verzlunin fór smátt og smátt að gera sér grein fyrir hagsbótunum, sem hún hafði af þessu fyrirkomu- lagi. Þá sendi síra Egill fleiri fjölskyldur til annarra staða. Kirkjan í Holsteinsborg. Hún var í smíðum, cr síra Egill vísiteraði staðinn sem prófast- ur. Fyrsta kirkjan, sem reist var að frumkvæði Grænlenú- inga sjálfra. Hafði hann að lyktum annexí- ur á 4 stöðum: á Pissugfiq-eyjum, Qarajat Sardloq —, og Qilingait-eyjum. Þar hafði hann eftirfarandi trúkennara sér til aðstoð- ar (talið eftir stöðum): Jacob Rachlew, sem einnig var ötull biblíu- og sálmaþýðandi, Abel, Grænlending, Peber Rosen- sitand, Grænlending og Jóharan- es Andersen, fyrrv. verztunar- þjón, sem gerðisf trúkennari að nýju 1770. Mikillll viraur síira EgiOLs. Starf trúkennaranna úti í veiðistöðvunum bar þann stór- kostlega árangur, að þegar sira Egill fór frá Godthaab 1774 var LEIÐRÉTTING I þriðja liluta frásagnarinnar af fyrsta, íslenzka kristniboðan- um, sem birtist i síðasta blaði, liefur fallið niður lína á bls. 11, 5. dálki, og er setningin þannig rétt: Bræðurnir frá Mæri álít ég að séu fyrsta og síðasta orsiVk allra þessara deiiumála, sem með gjöfum, gestrisni og mútum o.s.frv. söfnuður danska trúboðsins orðinn fjölmennari en söfnuð- ur Bræðranna í Nýju Herrn- hút, og 2 árum síðar sagði Þorkell frændi hans og trú- kennari í Godthaab frá því í bréfi, að nú væri aðeins ein fjölskylda eftir óskirð i norð- urfirðinum, en hún fengi upp- fræðslu næsta vetur. Þar með var 57-8 ára trúboðsstarfi lok- ið þama við Godthaab. Hafði svo þetta trúkennara- starf síra Egils nokkur áhrif á grænlenzika menningn? Mér er nær að haida það. Bæði trú- boð og verzlun sáu hag sinn í þessu fyrirkomulagi, og í raunirani hefur þetta fyrir- komulag verið við lýði á Grænlandi fram til þessa dags. I dag er sagt, að á Græn- landi séu 22 prestar og 130 trúkennarar (kateketar). Það eru þeir, sem eru kjaminn í grænilJenzku skölakerfi. Þeir eru bæði kennari og aðstoðar- prestur i hverju byggðarlagi og hafa enn i dag mest áhrif á mótun æskufólksins i þessum byggðum. Þetta segir okkur annað, þ.e. að síðatsitliðin 200 ár hefur grænlenzkt skóia- og kirkjnMf mótazt aif þessu kerfi, serai sóira Egill á fyrstur heiðurinn af að koma á í sinni sveit. Sumir jhefðu getað hrósað sér af minna tilefni. Heimildir: Ferðabók Árna Magnússonar frá Geitastekk, gefin út af dr. Birni Karel Þórólfstsyni. Eridh Beyreuther: Zinziera- dorf, Hamburg 1965. Finn Gad: Grönlands hist- orie II. Úr skjöQium Trúboðsráðisins. K. Honoré Pedersen: Tnæk af kolonien Godthaabs Hist- orie 1728-1928, Godthaab 1928. Kirkjuritið, nóv. 1970 bis. 401. Bogen om Grönland, bls. 137. Khöfn. 1968. Sigurður Breiðf jörð Frá Grænlandi Komir þú á Grænlandsgrund, ef gerir ferð svo langa, þér vil cg kcnna að þekkja sprund, sem þar á buxum ganga. AHar Iiafa þær hárið nett, af hvirfli í topp nmsnúið, vafið fast, svo fari slétt, fallega urn er búið. Konur sílki- bera -bönd blá um toppinn fríða, Láttu þær fyrir líf og önd, lagsi, kyrrar bíða, Ef krakka hafa vifin væn veitt að lausum hætti, hafa bönd um hárið græn. Horfa á þessar inætti. Þær, sem eftir liðinn leik lengi ekkjur búa, böndin hafa um bárið bleik, heiminum frá sér snúa. Hárauð bönd um liár á sér hreinar vefja pikur. En þessi litnr, því cr ver, þreifanlega svíknr. 14. mtarz 1971 LESÐÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.