Lesbók Morgunblaðsins - 06.06.1971, Síða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 06.06.1971, Síða 10
ST AL.IN GRAD Lundt höfuðsmaður steig upp í bíl sinn, ók til Pitomnik flugvallar og áfram eftir Gum- rak veginum að braggaþyrp- ingu við enda fiugbrautarinn- ar. Braggar þessir höfðu áður hýst rússneska vélbyssusveit og voru nú aðsetur aðalstöðva þýzka hersins. í skjalí því sem lagt var fyr- ir herdeildarforingjann gat að líta eftirfarandi: „Til yfirforingja sjöttu deildar jf/zka hersins, Paulus hershöfðingja, eða fulltrúa hans, og til allra herforingja og hermanna hinna umkringdu þýzku herja utan við Stalín- grad. Sjötta herdeild, eíningar fjórðu brynsveitar ásamt líðs- aukum hafa verið algerlega umkríngdar frá 23. nóvember 1942. Sveitir Rauða hersins hafa lokað þetta þýzka herlið inní i órjúfanlegum hring. Allar von ir um björgun herliðs yðar með atlögu þýzkra herja úr suðri og suðvestri eru að engu orðn- ar; þýzkar hersveitir, sem hröð uðu sér til liðs við yður, hafa beðið ósigur fyrir Rauða hem- um og eru leifar þeirra á und- anhaldi i átt til Rostow. Hinn þýzki flugflutninga- floti, sem fœrði yður hungur- skammt matvœla, skotfæra og eldsneytis, hefur neyðzt til þess vegna hraðrar framsókn- ar Rauða hersins að skipta í sífellu um flugstöðvar og að fljúga til hinna umkringdu herja úr síaukinni fjarlægð. Jafnframt hefur þýzki flug- flutningaflotinn beðið gif- urlegt tjón á flugvélum og áhöfnum vegna aðgerða rúss- neska flughersins. Aðstoð hans við hina umkringdu heri er að verða gagnslaus. Aðstaða hinna umkringdu herja yðar er geigvænleg. t>eir þjást af hungri, kulda og sjúk- dómum. Hinn rússneski fimbul- vetur er vart byrjaður. Enn er von á frosthörkum byljum og stórhriðum og hermenn yð- ar eru ekki búnir vetrarfatn- aði og búa við hin erfiðustu og óhollustu kjör. Þér sem yfirforingi og allir liðsforingjar hinna umkringdu herja gerið yður fulla grein fyrir að þér ráðið ekki yfir neinum raunhæfum aðferðum til að brjótast út úr hringnum. Aðstaða yðar er vonlaus og frekari mótspyma óðs manns æði. Með hlíðsjón af þeirri von- lausu aðstöðu, sem þér hafið komizt í og í þeim tilgangi að forðast þarflausar blóðsúthell- ingar leggjum vér til að þér samþykkið eftirfarandi upp- gjafarskilmála. 1. Allar um- kringdar hersveítír ásamt yður og foringjaliði yðar hætti mót- spymu. 2. Gervallur her yðar, ásamt vopnum, skotfærum, öðr- um herbúnaði, flutningatækj- um og bírgðum verði undan- dráttarlaust færður í hendur hemaðaryfirvöldum vorum. öllum foringjum og óbreytt- um hermönnum heitum við grið um og öryggi ásamt leyfi til að snúa aftur að styrjöldinni lok- inni til Þýzkalands eða hvers þess lands sem atríðsfangamír óska. Öllum liðsmönnum Wehr- macht mun við uppgjöfina leyft að halda einkennisbúning- um sínum og tignarmerkjum, einkaeigum sínum og fémæti. Yfirforingjar mega einir halda sverðum sínum. Allir herforíngjar, herliðs- starfsmenn og óbreyttir munu þegar við uppgjöfina fá eðli- legan matarskammt. Allír særðir og sjúkir munu verða læknishjálpar aðnjót- andi. Skriflegs svars yðar verður vænzt með sérlega tilnefndum sendiboða yðar hinn 9. janúar 1943 klukkan 10 eftir Moskvu tíma. Fulltrúi yðar skal aka bifreíð með hvítum fána eftir veginum til Konny brautamót- anna við Kotluban stöðina. Rússneskir höfuðsmenn með fullt samningsumboð munu koma til móts við fulltrúa yðar á „B“ svæðinu, 0,5 kílómetra suðaustur af krossspori 564, hinn níunda janúar 1943 klukkan 10.00. Fari svo að þér hafnið upp- gjafarskilmálum vorum, til- kynnist yður hér með að Rauði herinn og rússneski flugherinn munu tilneyddir að halda sem horfir til tortímingar hinum innikróuðu þýzku hersveitum. En á tortímingu þeirra munuð þér samt sem áður bera fulla ábyrgð. (Undirr.) Voronov mar- skálkur. Fulltrúi aðalstöðva yfirstjómar, Rauða hernum. (Undirr.) Rokossovski yfir- herforingi. Stjómandi rússn- eskra herja á Dónár-víg- línunni. Hvorki Gnotke liðþjálfi né nokkur mannanna á vesturvíg- stöðvunum við Stalingrad eða nyrðri varðstöðinni gátu vitað að á þessu andartaki yrði nýr, svartur kafli hafinn í örlaga- bók þeirra; að næsta dag klukkan 10:00 myndi lokastig tortímingar þeirra hefjast. 1 skurðinum þar sem Gnotke stóð og á svæðinu fyrir fram- an augu hans hafði aðeins ver- ið hleypt af einu einasta skoti þennan dag. Það skot féll nærri hesthræinu og olli ofur- litlu snjógosi. Handleggurinn, sem verið hafði á hreyfingu þar og höndin, sem skar kjöt- flykki úr hræinu, féllu niður. Upp frá því var allt með sömu ummerkjum og áður, nema hvað nú grillti í fjórðu hreyf- ingarlausu veruna, sem á morg- un yrði hálfhulinn dökkur blettur í snjókófinu, eins og hinar þrjár. Hinn 19. növember 1942 hafði birgðavörður 6. þýzku herdeild- arinnar 330i000 hermenn á sínum snærum. Frá þeim tíma til 10. janúar 1943 — á fimm- tíu og einum degi — hafði hann strikað út 140.080, sem af máðir höfðu verið af rússnesk- um vopnum, hungri, kulda og sjúkdómum. 330.000 mínus 140.000. 190:000 hermenn eftir. Hinn 10. janúar 1943 hóf þessi fjöldi flótta sinn yf- ir frosna auðnina. Klukkan 10.00 að morgni hins 10. janú- ar 1943 — á sömu stundu og frestur sá var útrunninn er sovétherstjórnin hafði gefíð fyrir uppgjöf — hófst upp- lausnin. I byrgi Gnotkes hófst hún tiu mínútum fyrr. Fingur dát- ans Altenhuden kveikti á hinu dormandi öngþveiti. Það var vísifingur hægri handar, sem hann studdi á rauðan flekk á stærð og lögum við flatbaun á hálsi Urbas liðþjálfa. Hann dró að sér fingurinn; flekkur- inn hafði horfið undan þrýst- ingnum en kom óðara aftur. Altenhuden vissi ekki af þvi að hann hélt fingrinum útrétt- um á meðan hann fletti skyrt- unni frá Urbas, sem lá útaf með hálflokuð augu. Á beru brjóstinu voru sams konar rauðir flekkir. Nú einblíndi Altenhuden á vísifingur sinn, eins og hann hefði atazt ein- hverju sem ekki yrði þurrkað af en myndi streyma eftir æð- um hans og hertaka hjarta og heíla. Hann starði á Urbas. Hvíturnar í hálfluktum augum Urbas voru gljáandi ljósrauð- ar, andlitið sljótt, þandar nas- irnar svartar, sömuleiðis þykk ar varirnar og tennur sem glytti í, hvæsandi andardráttur inn daunillur. Altenhuden hrökklaðist frá, stakk fingrin- um í handarkrika sinn og sagði hljómlaust: „Taugaveiki". — Taugaveiki! át annar upp eftir honum. — Þessi skepna! — Auðvitað er hann skepna, vildi ekki einu sinni éta brauð- sneiðina sína. -—• Höfuðverkur og köldu- sótt og nú þetta! Kliður stam- andi, ráðvilltra, æstra radda. Þar var hann kominn, sjúk- dómur umsetinna borga, sigr- aðra herjá, mergsogins lands; og enginn vissi sitt rjúkandi ráð. Þetta var nokkrum mínút- um fyrir tíu. Öskugrá var birt- an, sem lagði inn í byrgið og öskugrá voru andlit hermann- anna, sem stóðu í kringum rúm flet liðþjálfans. — Hvað eigum við að gera? — Það verður strax að koma honum burt — sjúkraberar! En hvar voru sjúkraberarn- ir til að koma honum burt og hvert áttu þeir að fara með hann? Til Otorvanovka, þar sem ékkert rúm hafði verið dögum saman handa Maulhard liðþjálfa meS sundurskotna Framhald á bls. 13. Þegar ekið er heim beinan, lágbyggðan afleggjarann þar hann beygir fram Miðtuniguna út af veginum upp í Borgar- fjarðardali blasir kirkjan við uppi á Bergkastalanuin. Héðan sést hún. ein húsa en þegar komið er heim á hiaðið, þar sem hvít steinhúsín baðast í sól vorsins Ieyna sér ekki land- kostir þessa búsældarlega höf- uðbóls. Allír þekkja þenman stað; Stafholt í Borgarfirði eða Stafaholt eíns og það hét í tið Snorra. Hið næsta er ræktar- legt tún, út frá því grasgefnar engjar meðfram fiskisælli Norð urá, sem fellur fram breið og lygn milli gróinna bakka sinna. Handan hennar góðbýlin Sól- heimatunga og Svignaskarð. Sunnar í Miðtungunni standa bæirnir Svarfhóll, Melkot og Flóðatangi. Að austan liggur Stafholtsfjall, gott beitiland með regtulegum, skjóltegum klettabeltum. Langt suður í Norðurá sér óglöggt á lágan, eggsléttan Stafholtshólmann, mikið heyskaparland og gjöfuít ef vel tsekst til um sprettu og heyskapartíð. Þá eru ótaldir þeir landkostír þessarar jarðar sem miklar tekjur ættu að gefa með núverandi verðlagi. Veiði- réttur í Hvítá og Norðurá. 1 gamla daga urðu margir Staf- holtsklerkar loðnir um lófa. Þó fór efnahagur þeirra jafn- an nokkuð eftir því hve góðir búmenn þeir voru og Jagnir að nota á réttan hátt kosti þessar ar mikliu heyskaparjarðar. Á þessu kunna prestssetri er margt að skoða og langa sögu að rekja. Verður frá fæstu sagt í stuttri blaðagrein og vandi að velja. Mestan svip á staðinn setur kirkjan þar sem hana ber við loft uppi á Bergkastalanum fyr ir ofan bæinn. Á ýmsu hefur gengið í sögu hennar um alda- raðir,; eins og arenarra húsa í þessu landi hins forgengilega by ggingarefnis. Árið 1766—1806 var sálma- skáldið sr. Kristján Jóhanns- son presiur hér í Stafholti, lengi prófastur Mýramanna. Hann var gáfumaður, skáld gott og einkar orðheppinn. Eitt sinn er Finnur biskup kom að vísitera þótti honum Stafholts- kirkja vera í hrörlegu standi og fór um það hörðum orðum. Prófastur kannaðist að vísu við að svo væri, en sagði jafn- framt, að sér þætti ekki hlýða, að dóttirin væri prúðbúin með an móðirin sæti í sorgum. „Móð irin“ var Dómkirkjan í Skál- holti, sem um þær mundir hafði Stafhoitskirkja. verið næsta hrörleg — ekki stórum betri en Stafholts- kirkja. Sú kúrkja, er nú stendur í Stafholti er senn aldargömul, reist 1875 í tíð sr. Stefáms Þor valdssonar (sálmaskálds BöðvarssDnar í Holti). Hann hélf þennan stað árin 1866—86. Seinasta árið var hann blindur og haif ði kapilán, sonarson sinn, sr. Stefán Jónsson, siðast á Staðarhrauni. Þessi Stefáns-kirkja í Staf- holti setur mikinn svip á stað- inn. Hún er, þrátt fyrir sinn háa aldur, hið stæðilegasta hús enda vel við haldið og hlaut mjög gagngerða viðgerð fyrir um það bil aldarfjórðungi. Þá kom það jafnvel til orða að flytja kirkjuna að Varmalandi, hinum heita skólastað Mýra- manna, og sameina með því Hjarðarholts- og Stafholtsókn- ir. En „gamli tíminn" og fom- helgm sigruðu. Stafholt hélt bæði kirkju og presti. Kirkjan er háreist og reisuleg, þar Sem hún blasir við uppi á kletta- riðinu. Háar tröppur úpp að gaiiga að rúmgóðu aiiddyri. Þegar inn er komið vekur mesta athygli hvelfingin, sem er yfir kórnum óg nær fram fyrir miðja kirkju, blárúðótt með gyllta stjörnu í hverjum reit. 1 hánni miðri hangir loga gyllt 18 kerta ijósakróna. Hún ber skæra birtu rafljósanna um hið aldná guðshús og þegar við bætast öll hliðarljósin og stjak arnir á altari, predikunarstól og kórboga þá geta kirkjugest- irnir í Staíholti sannarlega tek ið undir með Stefáni frá Hvíta dal: Kveikt er ljós við ljós — burt er sortans svið. Á mótum hins rúmgóða kórs og frain- kirkju er milligerð að gömlum sið, bogi fyrir miðju með krossi á. Yfir altari er tafla, einstök í sinni röð. Það er máiverk Einars myndhöggvara Jóiisson- ar: Komiö til mín. Tafla þessi var gefin kirkjúnni áf Jósef á Svarfhóli, þeim kunna stór- bónda og mikla áhugamannt um andleg mál. Inni í kórnum til hliðar við grátur, stendur nýlegur skírn- arfontur, útskorinn af Ágústi Sigurmundssyni, góður gripur, gefinn til minningar um Hall- dór Þorbjörnsson og Guðlaugu Sveinsdóttur í Litlu-Skógum af börnum þeirra og tengdabörn- um. 1 honum er ný skírnarskál úr silfri, önnur skírn.arskál forn og fögur hangir uppi á suðurvegg. 1 botni hennar er 6. júní 1971 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.