Lesbók Morgunblaðsins - 06.06.1971, Síða 14
r
Að vera
frægur
EFTIR CLIFF RICHAUD
Fyrir þremur árum kom út í
Englandi bók, sem hét „The
Way I See It“ eftir Cliff
Richard. 1 bókinni leitaðist
hann við að svara mörgum
þeirra spurninga, sem alltaf
var verið að leggja fyrir hann
um trúmál, kvikmyndir, fíkni-
lyf, hjónabönd, poppheiminn og
fleira. Svör hans einkenndust
af trúarviðhorfi hans, en hann
hefur starfað mikið að trúmál-
um og er það heidur fátitt um
poppsöngvara.
Einn kafli bókarinnar ber
nafnið „Að vera frægur“ og
fer hann hér á eftir í laus-
legri þýðingu.
Ég býst við, að sá dagur
komi, að ég sezt niður til að
borða á veitingahúsi og enginn
þekkir mig. Þjónustustúikan
vill ekki eiginhandaráritun
mína og fóikið við hin borðin
lítur ekki yfir axlir sér og
hnippir hvort i annað.
Þó að ég kvarti stundum yf-
ir því nú, held ég, að innst
inni, ef ég er hreinskilinn,
sakni ég þess dálítið.
Það er sniðugt nú að hugsa
aftur til sumarsins 1958,
skömmu áður en „Move It“ —
fyrsta vinsæla lagið okkar —
sló í gegn. Ég vann á skrif-
stofu í verksmiðju í útborg
Lundúna og spilaði í klúbbum
og krám á kvöIdin.Við fórum
alira okkar ferða með strætis-
vögnum og langferðabifreiðum,
dragandi tækin okkar með okk-
ur.
En siðan á timum „Move It“
sveifiaði fótunum útaf fletinu,
opnaði augun og sá þokugrá
andiitin stara á sig — þá skildi
hann margt, og nötrandi af
hitasótt, dofinn í • höfðinu og
nánast heyrnarlaus skynjaði
hann hvað þeir hugsuðu.
Hann heyrði leyndarhijóminn
i orðum Riess og sá aumkvun-
arsvipinn á andlitum hinna og
óttann í augum þeirra.
— Maður! Urbas! kallaði
Riess. Við að heyra sitt eigið
nafn kallað þannig kom Urbas
til sjálfs sín í andartaksglætu.
Urbas var mannvera um-
kringd ráðleysi og illsku
hungraðrar úlfahjarðar. 1 hin-
um ruglkennda hrærigraut af
mönnum og hlutum nam augna
ráð hans staðar við einn fast-
an punkt; olíudunkinn, er not-
aður var sem öskufata. Að
renna sér niður af rúmfietinu,
þrifa dunkinn með viðarösk-
unni, keyra hann niður yfir
höfuð Riess og berja hann og
beygla með hnefunum var
og „Oh Boy“-sjónvarpsþátt-
anna hef ég ekki komið í eitt
einasta skipti í strætisvagn í
Bretlandi eða í neðanjarðar-
lest. Jafnvel að borða i venju-
legu veitingahúsi getur verið
vandræðalegt. Þegar ég ek bif-
reið minni og stanza við umferð
arljós, skrúfar fólk niður bíl-
rúðurnar hjá sér og veifar eða
hrópar. Ef ég er á gangi eftir
götu, stöðva algerlega ókunnir
menn mig og biðja um eigin-
handaráritun mína.
Ég geri mér grein fyrir því
að þannig er það hjá öllum
sem hafa velþekkt andlit og
þetta útskýrir sennilega hvers
vegna skemmtikraftar hafa til-
hneigingu til að halda hópinn
í klíkum og eyða mestum tíma
sínum í „tízku“klúbbum
skemmtikrafta og matstöðum.
En þó að við kvörtum öll yfir
þvi, eru menn i eðli sínu gefnir
fyrir að láta taka eftir sér og
dást að sér, og innst inni yrð-
um við sennilega vonsvikin ef
enginn tæki eftir okkur.
Alvarlegri áhrif þess að vera
frægur eru áhrifin á það fóik,
sem eitt sinn var vinir manns.
Ég minnist þess, að þegar ég
varð frægur, urðu gömlu vin-
ir úr skólanum og verksmiðj
unni og jafnvel sumir ættingj-
ar mínir klaufalegir og vand-
ræðalegir og héldu sig frá mér.
Þegar móðir mín spurði þá
hvers vegna, svöruðu þeir, ,,Ó,
við héldum að þú hefðir ekki
áhuga á að umgangast okkur
núna.“ Sumir þóttust ekki vita
hvort þeir ættu að kalla mig
mínu rétta nafni, „Harry“, eða
mínu nýja nafni, „Cliff". í nær
hverju tilviki — það eru aðeins
tvær undantekningar — fannst
vinunum sem ég átti áður að
það væri risinn veggur á milli
okkar. Það var ekki ég sem
reisti hann, svo sannarlega; en
þeir fundu hann og vinátta okk
ar losnaði ekki við þessa til-
finningu um „mismun" á okk-
ur. Jafnvel nú er fullt af fólki
sem ég hitti sem greinilega
finnst erfitt að koma fram við
mig sem venjulega mannveru.
Þetta gerir það að verkum að
skemmtikrafturinn neyðist til
að velja vini sína og kunningja
úr skemmtanaheiminum og
þetta rýfur samband hans við
hið venjulega lif. Mér finnst
það slæmt.
augnabliksverk. Strompurinn
féll niður og svart sót þyrlaðist
um byrgið. Urbas hrasaði á
borðið og á augabragði var það
mölbrotið undan hnefahöggum
hans. í st.iórnlausu æðinu varð
honum allt að högg- eða skot-
vopni, sem hönd á festi og hver
sem til náðist varð fyrir högg-
um og spörkum. Urbas var mað
ur lágur og þrekvaxinn, stíft
grátt hárið hékk orðið í löngum
lufsum yfir rauð augun og þrút-
ið andlitið. Hann hafði verið
pakkhúsmaður og síðan af-
greiðslumaður hjá útflutnings-
fyrirtæki í Leipzig, átti konu
heima, Birgittu að nafni og son,
sem einnig var á vígstöðvunum.
Urbas í byrginu var ekki sá
Urbas, sem bjó i Leipzig með
konu og syni i þriggja her-
bergja ibúð og átti matjurta-
garð og laufsikála. Hann var
ekki sá Urbas Hðþjálfi, sem gat
gengið ósnortinn framhjá gálig
um rneð hengdum körlum og
konum eða ekið birgðalest
Ég hef aldrei verið sérlega
áhugasamur um þann hóp
skemmtikrafta, sem er í ,,tízku“
og ég hef jafnan haft allt eins
mikla ánægju af að komast
heim óg hvíla mig eins og að
skemmta mér í West End í
London. Ég hef aldrei viljað
einskorða vináttu mína aðeins
við skemmtikrafta; og eitt af
sérstökum ánægjuefnum lífs
míns nú er það að ég á tugi
vina, sem eru kennarar, lög-
fræðingar, skrifstofumenn o.s.
frv.
Aðdáendur geta vaidið
skemmtikraftinum nokkrum
vandræðum á stundum. Flestir
þeirra eru fólk, sem hefur
áhuga á verkum manns, kaupir
plötur manns og leggur stund-
um stund á dálitla stjörnudýrk
un. Ég var þannig á táninga-
árum mínum — ég man hvað
mér fannst um Debbie Reyn
olds, til dæmis! En sumir
þeirra ganga enn lengra og ég
er ekki sammáia því.
Stundum bindast aðdáend-
urnir tilfinningalegum tengsl-
um — jafnvel ástríðutengsium
— við listamanninn. Stundum
verður það svo, að þeir hugsa
ekki um annað. Þeir verða jafn
vel mjög dónalegir, þótt skrít-
ið megi virðast, og segja setn-
ingar eins og þessa: „Ef þú
svarar ekki bréfinu sem ég
skrifaði, fer ég að hata þig.“
Eða þeir taka upp á einhverju
skringilegu, eyða öllum pening
um sínum í að elta mann um
Bretland (og víðar!) og halda
sig alls staðar þar sem maður
fer um.
Þetta getur virzt hrós, en
mér finnst þetta óheilbrigt og
ég hef aldrei hvatt til þessa.
Sjálfra sín vegna finnst mér að
aðdáendur ættu að halda sig á
jörðinni, hafa önnur áhugamál
og hugsa ekki eingöngu um
skemmtikraftinn. Stúlka skrif-
aði mér: „Þú ert það eina sem
gerir lífið þess virði að lifa
því.“ Þetta er hræðilegt að
segja um nokkra mannveru,
sérstaklega einhvern, sem mað-
ur þekkir alls ekki. Ég myndi
vilja segja við hana núna: „Að-
eins Jesús Kristur getur gert
þetta fyrir þig! Eyddu ekki
tíma þínum í mig.!“
Ég veit, að það hafa verið
þau tilvik að umboðsmenn fé-
flettu aðdáendurna og sumir að
sinni framhjá fjöldagröfum,
sem hann vissi að voru fullar
af líkum fallinna manna. Ur-
bas í byrginu fann fyrir högig-
unum, sem hann veitti oig fann
þau sárt. Hann var örvílnaður
maður að lotum kominn og
öskraði og æpti; svitinn bog-
aði af andliti hans og hann
froðufelldi. En hann gat ekki
varnað því að afl hans þryti
svo fjölin féll úr höndum hans
og hermenn stukku á hann og
felldu hann, börðu hann og
héidu honum á höndum og fót-
um.
Hann skaut upp kryppu. Sex
manns lágu ofan á honum. Allt
um kring lágu mölibrotin
braggahúsigögn. Rödd Pöhls
undirforingja barst þeim til
eyrna: .....eins og vitfirrimg-
ar, eruð þið gengnir af göfl-
unum? Heyrðuð þið ekki?
Hættuástand. Rússar gera
árás.“ Sveitarforinginn, von
Hollwitz kaftéinn var þarna
Mka: „Eruð þið vitlausir, haf-
dáendaklúbbar hafa verið
reknir eins og fyrirtæki af um-
boðsmönnum skemmtikraft-
anna. Raunverulega var aðdá-
endakiúbburinn okkar — sem
hætti starfsemi sinni 1967 —
stofnaður og starfræktur sjálf-
stætt af ungri stúiku, sem hét
Jan Vane, sem stofnaði hann áð
ur en við höfðum nokkurn um-
boðsmann.
Ég býst við að skemmtikraft-
urinn verði að læra að sætta
sig við minni tilvikin, eins og
að vera ásóttur á baðströndinni
í fríi og beðinn um eiginhand-
aráritun; en það eru þess kon-
ar mál sem hrekja skemmti-
krafta í sumarleyfi á fjarlæg-
um stöðum. Árum saman fór ég
í mitt sumarfrí til Portúgal á
einkalandsvæði, sem að mestu
var heimsótt af skemmtikröft-
um.
Hins vegar hefur það sína
kosti að vera þekktur. Þegar ég
ið þið fengið hundaæði? Hættu
ástand! Ot með ykkur!“
— Rússarnir . . .
Klukkan var tíu. Þeir sem
lágu oían á Urbas höfðu ekki
aðeins Urbas iðandi undir sér,
jörðin var allt í einu farin að
sikjál'fa láka. Skothríð heyrðist
frá Rússum, fyrst þungar
drunur, þá hátt bergmál, loks
enduirkast af bergmálinu.
Skríðandi hermennirnir gátu
þegar heyrt næstu sikotdrunu
með eftirfylgjandi bergmáli og
endurkasti ásamt dynikjum af
sprengjium, sem sprungu. Muln-
inigsvéiin var tekin til starfa.
Og Altenhuden og Fell og
Gnotke og Gimpf og Liebseh,
bólgnir og blœðandi mennirnir
í byrginu, Riesis enn blindað-
ur af öskuholskeflunni, Tunn-
es haltrandi, sinnulaus skepn-
an Jóhannes Liebseh — alilir
þukluðu hálsmálshnappana,
settu stálhjálima á reifuð höf-
uðin, þyrptust upp byrgisstig-
ann, stukku út i tengiskurðinn
loks hætti að skemmta, mun ég
sakna töluverðs fjölda smáatr-
iða — að geta hringt og feng-
ið miða á allar sýningar, að
fara á frumsýningar, að geta
látið sauma á mig föt í snatri
og þess háttar smáatriði. Ég
hef séð mestan hluta heimsins
og hef auðvitað kynnzt mörgu
töfrandi fólki.
En þessi atriði varða mig alls
ekki svo miklu nú. Ég get með
sanni sagt að ég myndi leggja
þau niður á morgun ef mér
fyndist að tími væri til kom-
inn að taka upp annað starf,
t.d. að kenna; og ég býst ekki
við að ég muni yfirleitt sakna
þeirra.
Mér finnst gaman að vera
þekktur, eins og ég geri ráð fýr
ir, að flestum þyki. En ég hef
reynt að bindast frægðinni
ekki tilfinningaböndum og ég
vona að ég geti kvatt hana án
tára og án eftirsjár.
og hröðuðu sér að skotstöðum
sínum. Jafnvel Maulhard lið-
þjáiifi með særðu þjóhnappana
dróst áfram með þeim hann
gat eins vel legið bak við vél-
byssu og á fleti sínu.
Vesturhimininn var a-lelda.
Gilin, gresjan með smáþorpum
sínum niður að Karpovka daln
um, gervalM snæviþakið landið
virtdst glóandi. Reyk-ur gaus
upp eins og af tröllauknum
eldi. En þeir einir, sem stadd-
ir voru í útsýnisvarðstöð sveit-
arinnar gátu séð blossana úr
byssuhlaupuim rússnesika stór-
skotaliðsins. Þeir einir, sem
réðu yfir samanlögðum upp-
lýsingum margra hersveita
og enn fleiri herflokka og
stóðu við herstjórnarkortið í
aðalstöðvunum gátu gert sér
grein fyrir þeirri skelfilegu
staðreynd, að yfir vestari helm
ing hringsins, eða — væri
hjartalögunin höfð í huiga -—
yfir öðrum helming hjartans
var járngreip að lokast.
14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 6. júni 1971