Lesbók Morgunblaðsins - 22.08.1971, Page 4
Fram á g-anginn heyrði nýl
rauðhærði vörðiu-inn niður-
bældan grát og lionum ieizt
ekki þannig á sig, að starfið
myndi alls kostar geðjast lion-
um. En liann varð að herða sig
upp eins og Joe, sem var með
honum á vakt. Joe benti með
vísifingri: „Þetta er Kiessling,“
sagði liann. „Hann myrti bróð-
ur sinn. Hefurðu lesið um
liann?“
„Já,“ sagði sá rauðhærði.
„Hvað er klukkan?"
„I»rjú,“ sagði Joe. „Það eru
tveir klukkutímar eftir.“
í klefanum lá Dana Kiessling
á rúminu og sneri höfði
þannig, að hann gæti grúft sig
niður í svæfilinn, en honum
tókst þó ekki með öllu að
bæla niður gráthljóðið. Hann
blygðaðist sín fyrir að gráta;
hann vildi svo gjarnan vera
hugrakkur. Hvers vegna gat
hann þá ekki hert sig upp og
verið rólegur þessar síðustu
stundir?
Hann var raggeit, og nú vissi
hann það. Á því lék enginn
vafi. En það hjálpaði honum
ekki til að Iialda hræðshinni í
skefjum. Skyldi hann láta bug-
ast á siðustu stundu? Myndu
þeir þurfa að bera hann, með-
an hann öskraði eins og stung-
inn grís; halda honum og binda
hann niður í stólinn, sem hann
myndi ekki rísa upp úr fram-
ar?
Fessi hugarmynd var voða-
leg; en þó ekki jafn voðaleg og
myndin af honum sjálfum; þeg-
ar hann sá sig í anda bundinn
niður í þennan stól, þessa djöf-
ullegu tippfinningu, með svarta
hcttu dregna niðttr á andlitið
. . . og beið eftir því að lík-
ami hans færi að nötra, þegar
strauninum yrði hleypt á.
Httgsunin hafði nær hleypt
ópi fram á varir hans. Og eft-
ir tvo tíma myndi þetta ekki
lengur vera Iiugsun ein, lteld-
ur ratinveruleiki; sár og beisk-
ur. Straumurinn myndi þjóta
gegnum hann og líkanii hans
kippast til í krampafiogum.
Honum varð Iiugsað til frosks-
ins í rannsóknarstofunni; þeg-
ar kennarinn tengdi rafmagns-
skautin og froskttrinn sparkaði
tryllingslega út í loftið. Frosk
tirinn liafði verið dauður,
hann hafði ekkert fttndið til og
þó hafði straumurinn sett í
hann hreyfingtt. En sjálfur
myndi hann verða lifandi, þeg-
ar straumnum yrði hleypt á.
Skyldi hann lifa það af? I>að
yrði hræðilegt. Hann vissi til
þess, að stundum þitrfti að
hleypa straumnum á öðru sinni.
Já, jafnvel í þriðja og fjórða
skipti. Fyrsta sinnið var ekki
alltaf banvænt.
Rafmagnið var aldrei ftill-
komlega öruggt, sögur fltigu
um rafvirkja, sem höfðu unnið
við háspcnntilínur og fengið
hræðilegan straum; straum,
sem hafði sviðið líkama þeirra
og þó höfðtt þeir lifað hann af.
Kannski myndi hann sjálfur
lifa þetta af. En ef svo færi,
myndi sársattkinn aðeins koma
aftur. Brennandi sársauki, sem
myndi þrengja sér inn í hverja
fritmu líkama hans og ef það
dygði ekki, þá aftur þriðja
sinni. AD INFINITUM, þangað
til þeir lýstu því yfir að liann
væri datiðtir, þangað til lífið,
sem var í iionttm, lífið, sem
hanh átti, Itafði að fiillu og
öllu yfirgefið Iíkanta hans.
Og á eftir sársaukantim kom
eilíf nótt dauðans. Hann óttað-
ist liana einnig; hann vildi ekki
deyja. Hann var hræddur við
að deyja.
Óttinn við þetta óendanlega
tóm, þetta ekkert, liafði svo
sterk áhrif á hann, að hann
beit í koddann til að veina
ekki hástöfum. Óttinn hafði set
ið í honiim frá því hann var
barn, jafnskjótt og Itontim varð
ljóst, ltvað dauði var. Hann
dreymdi um dauðann. Og ótt-
inn hafði aðeins dvínað lítið
eitt, þegar hann óx úr grasi.
Nú hafði þessi ótti leitað á
hann aftur af sams konar afli
og þegar hann var tíu ára gam
all. Og skyndilegttr dattði leik-
bróðtir hans var hontim mikið
og sársaukafullt áfall, af þvi
að honttm varð ljóst, að það
hefði eins getað hent hann sjálf
an. Sorgin yfir vinamissinum
var ekkert í líkingu við þessa
hræðilegu staðreynd.
Hann hafði grátið alla nótt-
ina — þá, eins og nú, í þess-
um klefa. Hann liafði þá bar-
izt gegn óttanum, svo sem
liann barðist gegn hontim nú og
með jafn litlum árangri í
bæði skiptin. En þessa nótt
höfðu foreldrar hans heyrt til
hans og þati höfðu komið til að
httgga hann. Þau héldu, að það
væri sorgin yfir fráfalli vinar-
ins, sem grætti hann. Þau höfðu
tekið ótta hans sem sorg. Móð-
ir hans hafði setið á rúmstokkn
ttm og liaklið í höndina á hon-
um. Og honuni var fróun í því
að vera ekki einn. En nú var
hann einn, aleinn, þá hræði-
legustu nótt allra nátta. Því að
hvað er hræðilegra fyrir mann
eskju, sem hverja nótt elur
dauðaóttann, en að vita að
dattðinn komi í dögun?
Hann gróf höfuðið niður í
svæfilinn og fann að liann var
votur. Hann velti sér á bak-
ið og liélt fyrir niunninn, svo
að ópið brytist ekki út.
Aftökur eru ótrúlega
grimmdarlegar, hugsaði liann.
Hvers vegna eru lögin ekki
jafn miskunnsöm gagnvart
morðingjanum, sem hann er,
gagnvart fórnarlambi sínu?
Georg hafði ekki þjáðst, hann
liafði ekki einu sinni vitað að
dauðinn var á næstu grösum.
Jafnvel þótt liann hataði Georg
hafði liann þó sýnt Iionum
miskunnsemi. Hann ltafði sleg
ið snöggt og óvænt; af tómri
miskunnsemi. Georg hafði ekki
þ'áðst eitt sekúndubrot.
Þegar Georg var dáinn, liafði
hann ekið bílnum yfir hann svo
að allt liti svo út, sem slys
hefði orðið. Hann liafði skipu-
lagt allt svo vandlega, ekið
stolnum bíl, verið með hanzka
og sannfært sig um, að engin
spor yrðu rakin til sín. Engin
spor yrðu rakin, þegar hann
hefði losað sig við bilinn og
væri kominn heim.
Og svo hafði þetta ótrúlega
óhapp hent. Minni liáttar
árekstur; smáskellur á stuðar-
annt — en aðeins tvær míltir
frá morðstaðnum og hann enn
í stolna bílnum. Áreksturinn
Iiart)! ekltt eJnu smnt vortff Tion
ttm að kcnna. Eða að minnsta
kosti aðcins að litlu leyti, því
auðvitað ltafði ltann verið
taugaóstyrkur. En liinn öku-
maðurinn bar mesta ábyrgð á
árekstrinum. Hann hafði reynt
að aka fram úr á hæðardragi
og svo skyndilega beygt til
hliðar, þegar hann sá vörubíl
koma á móti. Ef tii vill hefði
hann, Dana, getað forðað
árekstrinum, ef liann liefði ver
ið rólegri, og notað hemlana,
svo að hinn bíllinn gæti
smeygt sér yfir á kantinn fyr-
ir framan hann. En í stað þess
hafði hann stigið á bensíngjöf-
ina og aukið liraðann til að
þröngva hinum bíintim aftur fyr
ir sig. Ökumaður hafði þá gjört
slíkt hið sama; fyrst stigið bens
ínið í botn en svo — til að
forða árekstri við vörubílinn
beygt að bílnum lians. Stuðar-
arnir höfðu rekizt saman og
bílarnir stoppað.
Nei, þetta var ekki Iionttm
sjálfum að kenna, þó að Itann
hefði ef til vill getað forðað
ákeyrslunni. Og svo þurfti um-
ferðarlögregluþjónninn endi
lega að koma strax og krefja
hann um ökuskírteinið eftir að
hann hafði logið til nafns!
Hann reyndi í örvinglan að
liugsa til þessarar nætur;
hversu hræðileg liún liefði ver-
ið, í stað þess að hugsa um
komandi dögun. Hann reyndi
að einbeita sér að hugsuninni
um réttarhöldin. Sumir þættir
þeirra stóðu honum lifandi fyr
ir hugskotssjónum, sem hefðu
þeir gerzt þennan sama dag.
Aðrir voru þokti huldir. Hann
reyndi að hugsa tim fortíðina.
Um allt. Engu skipti, hversu
óþægilegt það var, aðeins ef
það gat haldið hugsuninni frá
hinni hræðilegu framtíð; fram
tíð næstu tveggja tíma.
Hann hugsaði jafnvel tim
morðið, sem hann hafði framið.
Iðraðist liann? Já, já. Og þó
vissi liann ekki, hversu einlæg
iðrttnin var. Hvort htin var ein
lægt hugarvíl eða, livort tilfinn
ingin stafaði aðeins af þeim af-
leiðingtim, sem morðið hafði í
för með sér fyrir liann — stól-
inn, rafmagnsstólinn og liinn
hræðilega sársauka...
Hann þvingaði lmgsitn sína
aftur til Georgs. Hvers vegna
fannst fólki það svo liræðilegt
að myrða bróður sinn? Hvers
vegna fannst þvi það verra en
að myrða einhvern annan? Og
nú var Georg svo ólíkur hon-
ttm sjálfum, að þeir gátu vart
kallazt bræður. Georg var
fyrirlitlegur, sjálfumglaður
harðstjóri, sem alltaf prédikaði
um siðgæði. Hann var alltaf
með aðfinnslur; alltaf að fjasa
um þessa smáitpphæð, sem
ltann liafði Iagt til hliðar,
þröngsýnn, þrjózkur, illgjarn,
hatursfullur.
En fyrst og frernst var Georg
ágjarn. Með vel heppnaða
kattpsýslu, eigið hús og tuttugu
þrjátíu þúsund dollara í banka
að bakhjarli, hafði Georg neit
að, algerlega neitað — næstum
á móðgandi liátt, að lána lion-
tim, Dana, þessi skitnu finim
hundrtiö sem hann Jitirfti til
að greiða skuldina — sem hann
liafði saklaus !ent í — og hefja
nýtt líf. Þetta liafði verið við
bjóðsleg framkoma. Hann hafði
verið fyrirlitinn af ölltim, grátt
Ieikinn og ákærður. . .
Þasí var frclsttng út af fyr-
ir sig að myrða Georg, aðeins
vegna Jiessarar hugsunarlausu
grimmdar hans og einkum Jió
vegna þess, sem hann sagði:
„Þetta er liér sjálfum fyrir
beztu.“ „Það iiiundi gera Jiér
meira illt en gott að lána þér
peninga áður en þér lærist að
lifa sómasamlegu lífi.“ Hans
eigin bróðir, lians yngri bróðir,
hafði sagt þetta við hann! Lág-
kúrulegur og hundómerkilegur
afglapi, það hafði hann vissu-
lega verið. Sjálfumglaðtir og
snobbaður. Aldrei á ævinni
hafði Georg veðjað á hest.
Gætti þess vel, liversu mikið
ltann drakk og forðaðist kon-
ur af þvi einu, að lionum stóð
stuggur af þeim.
Og auðvitað ltefði Jietta leitt
til þess að liann yrði tekinn
fyrr eða síöar. Hann sjálfur,
Dana, þekkti kontir og kunni á
þeim réttu tökin. Það var þess
vegna, sem hann — með sín 35
ár að baki — var stöðugt ung-
ur í anda. Ef til vill hafði
hann verið of kvensamur og ef
til vill átti það einhvern þátt
i því, að aldrei rættist almenni
lega úr honum. En að minnsta
kosti hafði honum tekizt að
forðast hjónabandið. Þegar
einhver elskar allar konur,
nær engin þeirra tangarhaldi
á lionum.
En aumingja einfeldningur
inn hann Georg! Hann varð
ríkari með hverju árinu, þótt
hann væri aðeins tæplega þrí-
tugur. Það hefði bara verið
timaspursmál, hvenær ein-
hverri kvensunni liefði tekizt
að klófesta hann.
Og þá — ja, þá hefði liann
aldrei framar fengið þessi smá
lán hjá Georg. Þessa tíu eða
tuttugu dollara, sem héldu
honum gangandi fram að út-
borgunardegi, ef svo illa vildi
tU, að hann varð blankur í
miðri viku. Guð minn góður,
hvað hann hafði hatað að betla
þessar smáttppliæðir út úr Ge-
org! Þessar upphæðir, sem
höfðu enga þýðingu fyrir
mann með fimmtán eða tuttugu
þús. dollara á ári, sem var að
auki svo skinhelgur, að hann
kunni ekki að meta það, nema
þá til að eyða þeim í eitthvað
ómerldlegt. Eins og íbúðarhús.
Hvern fjárann liafði piparkarl
með hús að gera og það hús,
sem kostaði tuttugu þúsund
dollara? Og fínan bíl? Og þjón
til að taka til í húsinu? Og
málverk? Þessi litli fituklump
ur hafði raunverulega verið
hrifinn af málverkum. Og á
sinn hátt var það málverk, sem
drap hann.
Hann hafði vogað sér, þetta
sama kvöld og hann neitaði
Dana um fimm hiindruð doll-
ara lán, að sýna honum mál-
verk, sem hann hafði greitt níu
hundruð fyrir. Franskt nútíma
málverk, sem í augum Dana
líktist einna helzt grænnm
baunum. Og Georg hafði f jasað
ttm list og æðri lífsins gæði
meðan hann, Dana, skuldaði
tveggja mánaða lnisaleigu.
Það var erfitt að lifa á fimm
þúsund dollurum á ári. Var
það kannski ekki vottur þess
að hann hafði gætt ýtrustu
sparsemi, þegar aðeins flmm
hundruð dollarar nægðu til að
konia undir hann fótunum á
nýjan leik? Og svo var honum
4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
22. ágúst 197^