Lesbók Morgunblaðsins - 22.08.1971, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 22.08.1971, Blaðsíða 9
og bar af. Við vorum allir sam- máia um, að María væri alveg sér á parti og: að fegurð lienii- ar ætti sér miklu dýpri rætur en fríðleiki ýmissa þeirra ungu stúlkna, sem við vorum þá að taka myndir af öðru livoru. Það var þáttur í starfinu við blaðið að mynda eða Iáta mynda þessar stúlkur, sem gáfu kost á sér til þátttöku í liinni ártegii fegurðarsam- keppni, en mér fannst þó allt- af og finnst enn, að slík sain- keppni sé lieimskulegt og næsta fáránlegt fyrirbrigði. Tilviljun ein réð því, að við fórum í Lidó þetta kvöld og sá- um Maríu. I>að var einnig til- viljun, sem réð því að lnin varð Ijósmyndafyrirsæta síðar. I>á var þcssi l'egurðarsam- keppni umliðin og eina ferð hafði hún farið á vegum for- ráðamanns keppninnar til Suð- ur-Ameríku. En þessi tilviljun númer tvö, ef svo mætti orða ]iaö, varð á heimleiðinni í Paris. I>ar lieimsótti María frænku sína. Og eins og gerist og gengur, fór María á hár- greiðslustofu. I>á var ]>að að sagan endurtók sig. Einliver ókunn kona fór að stara á liana. María tók eftir því og fannst það fremur óviðkunn- anlegt. En þá gerðist það, að konan g>ekk tll hennar og kynnti sig; hún spurði, livort María hefði ekki áliuga á að gerast ljósmyndafyrirsæta. Ónei, María Guðmundsdóttir iiafði hreint engan álmga á því. En konan lét sig ekki, fékk lienni nafnspjald og bað Iiana að lmgleiða málið. Á nafn spjaldinu stóð Dorian Leigh, sem er stórt nafn þar úti og enn fór svo að lögmál tilvilj- unarinnar tólc í taumana; María lét til leiðast og var send að vörmu spori suður í Alpafjöll til að sitja fyrir jafn skjótt og liún kom inn úr dyr- uuiim á umboðsskrifstofunni. Síðan liefur mörgum kílómetr um af filmum verið eytt á Maríu við sundurleitustu kring umstæður: Við höfum séð and- lit hennar prýða ýmis tízku- rit heimsins; það eitt að kom- ast þar á forsíðu er takmark, sem fjöldi framgjarnra Ijós- myndafyrirsæta nær aldrei. Við sjáum Maríu í glóöheitri eyðimörk í Mexíkó, berfætta í síðkjó!. Við sjáum hana i gervi pelskheddrar lieimskonu, þar sem hún horfir yfir stál- og asfaltfrumskóginn á Manliatt- an, dálítið köld og ópersónu- leg og ólík þeirri Maríu, sem við vitum að býr þarna á bak við. Hún liorfir til okkar dul- arfullu augnaráði af forsíðum blaða eins og Jardin des Modes og Mc Calls og ef til vill verð- ur liún livergi eðlilegri en á Við sundurleitar kringumstæður: I kyrrstæðri svigbeygju, horft yfir New York og á forsíðu þýzka vikublaðsins Stern. hestbaki; þar er auSséS aS hún er enginn viðvaningur. Nýlega prýddi hún forsíðu Jiýzka vikublaðsins Stern; þar liggur lnin á sundlaugarbarmi, eða livort það er bara sjálft Miðjarðarhafið. I>að hefur jafnvel verið sérgrein Maríu að sitja fyrir í bikini og sund- fötum. En liún varð fyrir óhappi liér heima: Fótur henn- ar skaddaðist i bílslysi, og liefði þó getað farið verr. En fyrirtæki, sem kaupa dýran tíma fyrirsæta á borð við Maríu, gera þá kröfu, að eng- in lýti séu sjáanleg. Þess vegna hefur María orðið að draga í land og afþakka, þeg- ar sundföt eru annars vegar. I>að varð á sínum tíma frægt, að María liafnaði tilboði um kvikmyndaleik, vegna þess að benni fannst hándritið ómerlti- legt. Af óteljandi ljósmyndum má þó ráða, að hún búi yfir innlifunarhæfileika, sem raun- ar er nauðsynlegur, ef góður árangur á að nást í starfi fyr- irsætunnar. í bröderuðum sam- kvæmiskjól frá sjálfum Pierre Balmain verður hún fágunin uppmáluð, eilítið köld og fjar- ræn, en fögur eins og grísk styt-ta. Allt annað verður að koma til skjalanna í auglý&- ingamynd fyrir skiðafatnað. Við sjáum Maríu einbeitta á svip i svigbeygju; mjöllin þyrl- ast upp af hraðanum. En hér eru tæknileg brögð á ferðinni. María þurfti ekki að fara í loftköstum niður svissnesku Alpana til að ljósmyndarinn næði því, sem beðið var um. Sannleikurinn er sá, að mynd- in er tekin inni í stúdíói og Maríu stillt upp líkt og hún væri í síðasta liliðinu eftir óhemju vel lukkað svig og lieimsmetið í stórliættu, ef ekki þegar fallið. En snjódrífan? Líklega plast eða eitthvert gerviefni, sem blásið er á Maríu af miklum krafti. Á annarri mynd sjáum við austurl'enzka gyðju; liún situr í einslíonar jógastellingu með krosslagða fætur, hárið kembt beint aft-ur og augnaráðið fullt af leyndardómum. Hér er María í kjól, sem líklega er úr Tliaisilki eða einliverju austur- lenzku efni og í næst-u andrá birtist hún í síðri Zhivagó-t-ízku eða jafnvel pínupilsi. En hvað segir María um þær breytingar, sem orðið liafa á af stöðunni til auglýsingarinnar og fyrirsætunnar á þessum ára tug? Jú, þetta gengur í liring eins og margt annað i mann- lifinu, segir hún. Á elztu myndunum, sem María á í fór- um sínum, er greinilega lögð áherzla á fágun. Hún segir, að núna séu fyrirsæturnar orðnar yngri; liárið sé haft laust og látið fiaksast. Auglýsendur leggja áherzlu á það frjálslega og eðlilega. Þegar María byrj- aði, var þessi breyting að byrja. Stífar uppstillingar voru eklti lengur I takt við tímann; þá var leitað eftir 22. ágúst 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.