Lesbók Morgunblaðsins - 22.08.1971, Qupperneq 8
Tíu ár, — einn áratiiffnr; Jjað
et ekki langur tínii, þegar lit-
kl er iun öxl. Það er svona þeg-
^' maður er ung-ur, segja þeir
inigu; þá líður nú tíminn. Bíð-
ið þið bara við, segja þeir
elari: Tíminn líður sífellt lirað-
ar og liraðar, eða öllu Iielilur:
Manni finnst hann sífellt
hlaupa hraðar frá manni. En
það er auðvitað blekking, já
iivað er það sosum, sem er ekki
blekking?
En það var einn sólbjartan
dag fyrir tíu árum, eða réttara
sagt að kvöldi eins þessara
vordaga, sem aldrei enda í
rauninni og lialda áfram inn í
nóttina, svo maður hefur ekki
nokkra eirð í sínum beinum og
langar sízt af öllu til að fara í
liáttinn, — það var þá að ung
stúlka iagði leið sína í skemmti
húsið Lidó við Skaftahlíðina.
Þá var í tízku að fara í Lidó;
það var áður en pophljómsveit-
ir urðu til og öll vélvœðingin í
dansmúsíkinni. tJnga stúlkan
fór með frænda sínum og þau
settust við tveggja manna borð,
sem er auðvitað alls ekki í frá-
sögur færandi. En svona var
það nú samt þetta vorkvöld
fyrir tíu árum.
Kannski hefur ekkert merki-
legt átt sér stað þarna í Lidó
þetta kvöld, utan kannski það
eitt, að ókunnur maður byrjaði
að stara á ungu stúlkuna, sem
sat þarna, sakleysið uppmálað,
með frændanum. Menn stara
stundum á ungar stúlkur, þótt
þeir þekki þær ekki hót, svo
það var sízt af öllu einsdæmi.
Samt var greinilegt, að maður-
inn átti í einhverri innri liar-
áttu, unz hann snýr sér að
sessunaut sínum með svofelld-
um orðum; „Ég er búinn að sjá
eina, sem er alveg upplögð. Ég
hjóla bara í hana strax, ella
missir maður af henni. Það er
bölvaður dónaskapur að gera
þetta, ég veit það, því hún er
með gæja með sér, en það verð-
ur að hafa það.“ Að því búnu
stóð Jóhannes Jörundsson upp
og stikaði yfir gölfið, heilsaði
við borðið og baðst afsökunar,
því Jóhannes var maður
kurteis. Hann bað unga mann-
inn leyfis að mega eiga orða-
stað við ilömuna og skyldi
hann ekki trufla þau lengi.
Hann kvaðst bafa látið til leið-
ast að ganga á vertshús og í
danssali þeirra erinda að gefa
gaum að konum, því nú væri
fegurðarsamkeppni framundan:
Hvort unga stúlkan teldi frá-
leitt að koma í myndatöku til
reynslu?
María Guðnnindsdóttir tók
Jiessari óvæntu heimsókn með
stiliingu og vildi hugleiða mál-
ið, en taldi þó áhættulítið að
láta taka svo sem eina mynd
í reynsluskyni. Þar með var
það ákveðið; örlagavefur
Maríu Guðmundsdóttur byrjaði
að breytast og mótast i nýja
átt frá og með þessu vorkvöldi
árið 1961. En Jóhannes Jör-
nndsson gat Jiví miður ekki
Iengi fylgzt með sigriim henn-
J A FORSIÐUM
] HEIMS- B LAÐAN NA
Rætt við Maríu Guðmundsdóttur Eftir Gísla Sigurðsson
ar; liann lézt litlu síðar á bezta
aldri, en það er önnur saga.
Á Jjessum áratug hefur at-
vinnumennska á öllum hugsan
legum sviðum færzt í aukana. I
nútimaniun hefði María Guð-
mundsdóttir verið send til at-
vinnuljósmyndara og kannsld
hefði Vikan, sem stóð að feg-
urðarsamkeppninni, fengið
myndirnar með miklum harm-
kvaelum eftir niánuð, því ljós-
myndarar eru einhverjir erfið-
ustu menn, sem dæmi er hægt
að nefna um. En fyrir tíu ár-
um var atvinnumennskan í
þessari grein talinn óþarfur
lúxus, sem blaðið hafði ekki
efni á. Auk Jjess var tíminn
naumur eins og vant er og við
þurftum að fá myndirnar fljótt.
Þessvegna varð upphafið á
fyrirsætuferli Maríu Guð-
mundsdóttur með Jjeim hætti,
að myndatökunni var liespað
af á hálftíma eða svo í ónot-
uðu geymsluherbergi, Jjar sem
hvorki voru tjöld, ljósabúnaður
rié yfirhöfuð Jjeir hlutir, sem al-
mennt eru talilir ómissandi við
Jiá iðju. Það kom í minn Iilut
að taka myndirnar á rolleiflex
vél, sem blaðið átti, en Runólf-
ur Elentínusson, sem nú er orð
inn virðulegur bókaútgefandi i
Keflavík, var listrænn ráðu-
nautur og aðstoðarmaður, ef ég
man rétt. Satt að segja hef ég
oft undrazt það síðar, livað
þessar myndir af Maríu tókust
vel við svo frumstæðar aðstæð
ur og s\-o mikið var víst, að
hún var með miklum meirihluta
kjörin fegurðardrottning.
Það leyndi sér lieldur ekki
strax Jjá, að María hafði til að
bera eðlilega fegurð ásamt
sterkum og eftirminnilegum
persónuleika, sem skar sig úr
8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
22. ágúst 1971