Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.1973, Síða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.1973, Síða 14
jHjljyLi árgerð 1973 CITROEN D SUPER í aðalatrlðum er bessi bíll óbreyttur allar götur síðau 1956 og enn er hann í sumum atr- iðum á undan sinni samtið. Einkum gildir það um stýri- og fjöðrunarkerfi. Nú hefur kvisazt að Citroenverksmiðjurnar hafi í bíg:erð að gera nokkra breytinsu og sé ný gerð í fæðingu, sem leysi þessa af hólmi. Mun þar væntanlega bæði tekið mið af hinum dýra Citroen Sm og hinni vinsælu serð, Citroen GS. D-gerðunum af Citroen má telja sameiginlegrt, að það eru frábærir langakstursbílar, en of stirðir og þunglamaleg:ir í snúningum og: innanbæjar- umferð, þar sem oft er ekið í lág:g:írum. Vélin er orðin jíamaldags og: þótt hún sé einstak- Ieg:a áreiðanleg: og: vandræðalaus, er hún of hávaðasöm. Tæknileg:ar breyting:ar hafa enn verið g:erðar á árgrerð 1973. Citroen D Super er t. d. með 115 hestafla vél SAE og: færir það hámarkshraðann upp í 170 km á klst, sem þykir nauðsynlegi; að g:eta g:ripið til á hraðbraut- um Evrópu. Umboð: Globus. Verð: 629 þús. SAAB 99 EMS Hér er það sænska stálið og: sænskar kröfur um „sákerhet“ og: vandaðan frág:ang: í einu og öllu. Seg:ja má, að Saal) sé yfirhlaðinn af rökvísi og: skynsemi: Eítill að utan. stór að inn- an, búinn framhjóladrifi, sæmileg:a lífleg:ri vél, sem um leið er fremur sparneytin og g:ag:n- vart bilunum á Saab samkvæmt rannsóknum frá sænska bifreiðaeftirlitinu að vera allt að því í sérflokki. En hann er þung:ur £ vöfum af ekki stærri bíl að vera, fremur harður á fjöðrumog: g:ólfskipting:in er aldrei næg:ileg:a lipur. Á móti því kemur hins veg:ar, að sætin eru mjög: góÖ og gangur vélarinnar fremur hljóður. 99 EMS var settur á lag:g:irnar í marz sl., en hann er búinn 2 lítra vél, sem Saab-verksmiðjurnar framleiða sjálfar í stað Triumph- vélarinnar í hinum venjuleg:a Saab 99. Þessi nýja vel er með beinni innspýtingu í stað blönd- íinss, geng:ur vel á léleg:u bensfni og: skilar 120 hestafla orku, sem ætti að vera ág:ætt fyrir ekki stærri bíl. Hámarkshraðinn verður þá 176 km á klst. Af öðrum tæknileg:um nýjung:um, sem almennt eru á Saab 99 má nefna hög:g:vara að framan og: aftan, upphituð sæti og: þurrk- ur á aðalljósunum. Umboð: Sveinn Björnsson & Co. Venjuleg: g:erð af 99: Frá 595 þús. EMS: 775 þús. BMW 520 Enda þótt bessi næst dýrasta útg:áfa af BMW komi nú í nýjum klæðum, er kennimarkið enn sem fyrr það sama: Sorg:leg:a venjuleg:t og: ófrumleg:t útlit á annars framúrskarandi skemmtileg:um og: sportleg:um bil, sem telja verður meðal g:æðing:anna í hópi evrópskra bila. Dýrasta g:erðiiiy BMW 3.0 CSÚ er jirisvar sinnum dýrari og: eins pg bátur i laginu. BMW 520 er bó eins og: bíll og: óhætt að seg:ja, að skynsemfn hefur verið látin sitja i fyrirrúmi. En mikil skynsemi er sjaldan skemmtileg:, sbr. sænska bílaframleiðslu. Annað verður þó uppi á teng:ing:num, þeg:ar setzt er undir stýri I BMW 520. Hámarkshraðinn er 175 km á klst., en vélin er 2 lítra, 4 strokka og: eitthvað hátt í 130 hestöfl SAE. Sjálfstæð fjöðrun er á hverju hjóli. Merkasta framförin er fólg:in í öryg:g:isbúnaði gagnvart árekstrum. Bfllinn brotnar saman að framan í tveimur „áföngum“ og: eig:a farþeg:ar og: ökumaður að g:eta sloppið lifandi úr ótrúleg:a hörðum árekstri. Stærðin er aðeins meiri en á hinum vel þekkta BMW 2000 og allur frág:ang:ur framúrskarandi. Umboð: Kristinn Guðnason. Verð: 800 þúsund. FORD MUSTANG GRANDE Arg:erð 1973 er sú ellefta af Mustang: og: enn er hann nokkuð í sérflokki vestra og: ekki hafa línur í neinum bíl verið stældar eins takmarkalaust síðustu áratug:ina. Seg:ja má, að Mustangr-línan sé ríkjandi í flestum amerískum bílum, en þó tekst Mustang jafnan að bera af á einhvern hátt. Auk þess eru ódýrar eftirlíkingar út um allt. Hægt er að fá Mustang: með ýmsum vélarstærðum, t.d. V8, 4950 rúmcm, en um hestaflatöluna veit eng:inn og: eru Kanar nýleg:a teknir upp á því að tilg:reina hana ekki, hvað sem það á að þýða. Sömuleiðis má fá hann hvort sem vill sjálfskiptan eða með þrigg:ja gríra gólfsldptingu. Furðulegt má það kall- ast eftir öll þessi ár, að ennþá er Mustang búinn borðahemlum á öllum hjólum, enda þótt mildu ódýrari og: ómerkari bílar séu búnir diskahemlum, sem hafa yfirburði. Umboð: Kr. Kristjánsson og: Sveinn Eg:ilsson h.í. Verð: 850 þús. AUSTIN MAXI HIGHLINE Hér er um að ræða talsvert stærri bil en Austin 1100, en útlitið er svipaö og: bíllinn eins gerður í öllum aðalatriðum. En árg:erð 1973 er með nýrri vél, 1748 rúmcm og: um 105 hestöfl SAE. Hún er háþrýst, með ofanáliggjnndi knastási og: tveimur blöndung:um. Aftur- endinn opnast á sama hátt og: á venjuleg:um station-bíl og: auk þess er hægt að leg:g:ja aftur- sætið niður og: fæst þá mikið flutning:srými. Auk þess er billinn fjörug:ur með þessari nýju vél; hámarkshraðinn um 160 km á klst. Útlitið er mjög: íhaldssamt og: g:æti verið sniðið handa því fólki sem leiðist að láta mikið bera á sér eða farartæki /sinu. Sem sag:t: Austin Maxi Ilighline leynir á sér. Umboð: Garðar Gislason. Verð: 536 þúsund.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.