Lesbók Morgunblaðsins - 01.04.1973, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 01.04.1973, Blaðsíða 14
-¥r Liðsmenn hljómsveitarinnar Who hafa löngum verið frægir fyrir fleira en góðan tónlistar- flutning. Þeir eru einnig þekkt ir fyrir að vera hinir mestu orðhákar og annað atferli þeirra hefur oft á tíðum verið hið undarlegasta, t.d. rjóma- tertukast á blaðamannafund- um, slagsmál við jafn hátíðleg tældfæri og gullplötuafhend- ingar o.m.fl. Keith Moon trommulélkari hljómsveitarinnar hefur verið þeirra skæðastur á þessu sviði. Hann hefur ekld alltof mikið álit á starfsbræðrum sínum í poppheiminum eins og eftirfar- andi dæml gefur giöggt til kynna. Eitt sinn er Keith Moon var beðinn að segja álit sitt á hin- um ágæta trommuleikara Deep Purple, Ian Paice, færðist bros eitt mikið yfir andlit hans sem þó breyttist von bráðar í skelli Orð- hákurinn Keith Moon hlátur. Hann bað viðmælanda sinn fyrir alla muni að gera sig ekki að þvílíku fífli að taka sér nafn jafn lélegs trommu- leikara og Paice i munn. Moon sagði, að Ian Paiceværi hörmu iegur trommuleikari og hann ætti að skammast sín fyrir að láta nokkurn mann sjá til sin og heyra. Hann ætti einnig að sjá sóma sinn i þvi að halda sig sem lengst upp í sveit, þar sem öruggt væri að hann yrði sjálfum sér og öðrum ekki til skammar og skapraunar. Margar svipaðar sögur er hægt að segja af Keith Moon, en læt ég hér staðar numið. Hafi hins vegar einhver áhuga á að svara fyrir Ian þá gjöri hann svo vel. Hann á vafalítið marga aðdáendur hér á landi, sem ekki láta Keith Moon vaða ofan í sig á skítugum skónum. gö. 1 EFTIFtFAHAMDI spili tapar sagnlhafi lo'kasagnmni eingöngu vegna þess, að 'hamn telur, að eini möguieik- inn til að vinina spiiið sé a'ð svina trompi. Vestur: A D-10-6-5-4 ¥ D-3-2 + K-3 * D-9-7 Norður: * 8-3 ¥ Á + D-8-6-5 4> Á-G-8-6-5-3 Austur: A K-G-7-2 ¥ K-10-9-7-6-4 ♦ 2 * K-10 Suður: A Á-9 ¥ G 8-5 + Á-G-10-9-7-4 4> 4-2 Suður var sagnhafi í 5 tííglum og ausbur og vestur höfðu báðir sagt hjarta. Vestur lét út hjarta 2 og drepið var í borði með ási. Sagnhafi taldi nú, að hann yrði að gefa einn slag á spaða og einn á lauf og |þVi væri nauðsynllegt að finna tígul kónginn til að vinna spilið. Hann lét því út tigul drottningu, svínaði og vestur fékk slaiginn á kónginn. Vestur lét mæst út spaða og nú var ekki hægt að viinna spilið, iþví sagnhafi gefur alltatf 2 slagi til viðlbóitar- á svörtu litina. Sagnhafi á i byrjiun að reyna að gera laufið got.t til þess að losma við spiaöa. Hann á meö öðrum orðum að reikna með þvií að gefa slag á tígul og þar að auki siag á lauf. Sagnhaíi á að látia' út tígul 5, drepa heima með ási, láta út l'auf, drepa í borði með ási og láta enn út lauf. Aiustur drepur með kónigi, leetur sennilega út spaða, sagnihalfi drepur með ás, l'ætur út lauf, tromipar heima og þar með er lautfið orðið goitt. Nú lætur hann út hjarta, trompar í iborði og lætur út lauf, kastar spaða í heima og sama er hvað vestur gerir, hann fær að- eins einn slag til viðibót'ar, þ.e. á tigui kóng. Þetta spil sýnir, að ávailt er nauðsynlegt fyrir sagn- hafa að gera sér d uipphaíi spils grein fyrir öllum möguleikum í stað þess að eimbffina á auðveldustu leiðina. co HH ö O Óhressir bræður Sú var tíðin, að ástralska hljómsveitin Bee Gees var ein sú vinsælasta í heiminum. Þá seidust plötur hennar í milljónaupplög- um og miðar á tónleika þeirra seldust upp iöngu íyrirfram. Bee Gees var og er mjög sérstæð hljóm- sveit. Lög þeirra voru mjög „melódísk" og falleg. Nægir þar að benda á lög eins og World og Massachusetts. Aðal einkenni hennar var þó hinn mikli fjöldi aðstoðair- manna. Þeir voru oft með 60—-120 manna strengjahljómsveitir á bak við sig, bæði á plötum og tónleikum. Mæltist þetta fyrir- komulag þeirra vel fyrir hjá fólki og er óhætt að fullyrða að engin hljómsveit i heim inum hefur notið jafn almenmra vinsælda hjá eldra fólki og Bee Gees, að Bítlunum einum undanskildum. En Bee Gees mega muna fífil sinn feg- urri. Nú er svo komið að þeir kalla S.O.S. „We gotta get a message to you“ sungu þeir við mikinn fögnuð 1968, en nú syngja þeir þennan sama söng en skilaboðin eru önnur, nefnilega til fólksins, sem þeir biðja að kaupa plöturnar þeirra. í upphafi voru Bee Gees fimm, en eftir miklar hreinsanir og langa hvíld hófu Bee Gees að leika saman að nýju og þá þrír, þ.e. bræðurnir Barry Robin og Maurice Gibb. Eins og að framan getur, hefur þeim gengið illa upp á síðkastið. Ekki held ég að mannabreytingamar hafi orðið þeim til tjóns nema síður sé. Mergurinn málsins er sá, að hljómsveitin hefur ekkert breytt til í tón- listarflutningi sínum siðan hún hóf feril sinn árið 1967. Það er tilbreytingarleysið sem orðið hefur Bee Gees að falli eins og mörgum fleiri góðum hljómsveitum. Gibb bræðurnir verða að gera sér grein fyrir því, að fólk kaupir ekki alltaf sömu plöt- una. Því verða þeir að láta kné fylgja kviði og í kjölfair mannabreytinganna verða að koma breytingar á tónlistarstefnu hljóm- svéitarinnar. Nýir Bee Gees verða að koma með nýja tónlist ef þeir ætla að tolla í tízk- unni. Nokkuð stormasamt hefur nú gerzt kringum trommuleik- arann ágæta, Jon Hiseman. Hann hefur nefnilega stofnað nýja hljómsveit og gefið henni nafnið Tempest. Ekki eru það neinir þp.rafiskar sem Hiseman fékk til samstarfs víð sig, en það eru þeir Mark Clarke, félagi hans úr Colosse- um, en sá leikur á bassa, Poul Wílliams söngvari úr Jucy Lucy, og gitarleikari Stormsins verður Alan Holdsworth, en í hann krækti Hiseman á „sessionhátíð“. Báðir syngja þeir Mark og Alan fullum hálsi. Feril sinn hefur hljómsveitin með tónleikaferðalagi, en að því loknu munu þeir félagar ieggja allt kapp ó að koma frá sér LP plólu. Er ég las fj rst um hljómsveit þessa, kom mér hálf spánskt fyrir sjónir hve frábrugðin hún er öðrum hljómsveitum, sem Jon Hiseman hefur átt sæti í. Það virðist ekki vera Jafn sterkur „Jassbragoir" yfir þessari hljómsveit og t.d. Colosseum og öðrum hljómsveitum þar sem Hiseman hefur verið. Til að mynda eru engir blásarar i Storminum, en í þeim efnum hefði Hiseman ekki þurft að ieita lengi,. þar sem kona hans, Barbara, er mjög góður saxofónieikari. Ekki er heldur neinn orgelleikari í hljómsveitinni nú til dags. Það verður þvi væntanlega nokkuð forvltnilegt að heyra, hvað Jon Híseman og félagar hans leggja popp- .menníngunni til að þessu sinni, en ég ætla að gerast svo djarfur að fullyrða að það veröur eitthvað betra en tilheyrir meðalmennskunni. — gö. Stormur „Super Jam Session“ Innan skamms er væntanles: á markaðinn „jam session“ plata. I»etta væri þó ekki i frásöjfur færandi, nema af því að á plötu þessari i?e fur að heyra marpa helztu popptónlistarmenn heims- ins. Má þar nefna kappa eins og Eric Clapton, Keith Emerson, Jeff Beck, Chris Wood, Mitch Mitchell, Ian Paice, Eric Brnnn o.m.fl. Alls munu um þrjátíu tón- listarmenn koma fram á plötu þessari. Ekki er tónlistin á plötu þess- ari ný af nálinni, því „session“ þessi var tekin upp fyrir tveim árum í New York. A plötunni, sem er tvöföld, eru m.a. Iörtíil Hey Jude, ojj Mothers nation son, eftir Bítlana, Stones-laRriÖ Symp- athy for the devil o.fl. o.fl. Keith Emerson nefnir framlaff sitt „Freedom Jazz Dance“. Sjálf muu þessi mergrjaða plata bera nafn- ið „Music From Free Creek“. Vonandi mun platan koma fljót- leffa f hljómplötuverzlanir hér- lendis, en ekki svo seint að hún verði orðin úrelt, eins ok fer um marKar ágætar plötur er hiiig;aÖ koma. — gö. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.