Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1973, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1973, Page 1
 Matthías Johannessen iSLAND í MIÐ- EVRÓPU Gengið á fund Wagners og Lúðvíks II Bæjarakonungs Neuschwanstein, hin fræfi:a hiill Lúðvíks II. Bæjara- konungs. Grein þessi gæti hafizt með gamalkunnum orðum: einu sinni var kóngur og drottning i ríki sínu. . . Þetta er sem sagt ævintýri, sem jafnframt á sér sögulegar forsendur m.a. Is- land og íslenzkar bókmenntir, og er þáttur í sagnfræði og menningu Evrópu: annars veg ar áþreifanlegar staðreyndir, þar sem standa hallir ævintýra íkónigslims, Lúðviiks II í miðri Evrópu og hins vegar óperur Richards Wagners, sem hafa borið þetta ævintýri um allan heim. Á þetta ævintýri allt setur sjálfiur L/úðvík II aif Bæjem meiri svip en hvað hann dreg- ur dám af því. Hann unni að vísu þessu 'góðgeðja, óspillta og uippr.umaJeiga fólki sLniu í Suð ur-Bæjerm og það honum. Hann unni list þessa fólks og ölp- unum; dýrunum, trjánum og blómunum sem áttu þá að jarð- vegi og umgjörð. Hann var þekktur fyrir hallirnar, sem hann lét reisa og eru eins og klipptar út úr Grimmsævintýr um, en samt miklu ævintýra- legri. Ólýsanlegar með orðum. Ég sá tvær þeirra: Linderhof og Neuschwanstein. Linderhof er um 20 mínútna akstur frá Oberammergau inn í Foralp- ana, þar sem hún leynist í fjallshlíðinni, en handan þröngs dalsins leituðu síðustu Ieifarnar af foringjaliði Hitlers skjóls undir lok styrjaldarinn- ar. (Þeir og þúsund ára ríkið fórust á mis. I fjarlægð grillir í góðu veð'ri i Zugspiitz, hæsita tind Þýzkalands. Hann er blár og léttir íslenzkum augum, sem eru orðin hálf dösuð af að horfa sífellt á allt þetta fín- lega, græna landslag, sem er engu líkara en vönduðum út- saumi. Neuschwanstein stend- ur hátt í hliðum þessara fjalla í áttina til Wies-kirkju frá Ob- erammergau, en ekki austur- rísku landamæranna, sem eru skammt frá Linderhof. Neu- schwanstein horfir við Ammer- dal, þar sem menning Norður- og SuðurEvrópu hittust endur fyriir l'ömigu, eims oig á öLLu þessu svæði, og undrið mikla igerðiist: endurrei'sn nýrrar menningar, þúsund ára ríkis. Nýr tími fór í hönd á þess- um vegamótum. Nú hefur sá tími sáð fræjum sínum of ver- öld alla. Neuschwanstein stend ur í fjallshlíðinni um 1000 metr um fyrir ofan sjávarmál, í stil við fornar þýzkar kastalahall- ir, prýdd myndum og málverk- um, en þó ekki eins ævintýra- lega og Schloss Linderhof, þar sem speglasalir og ótrúlegustu skreytingar breyta veruleikan- um í undraverðan ævintýra- heim, um leið og inn er komið. 1 þessum höllum má auðvitað sjá hainidibragð bæjersks bændafólks, tréskurðarlistina (holzschnitzerei), í allri sinni dýrð. En þó eru ILka — og kanmski fyirsit og siðaist — sa'l- ir og garðar með Versali- og suðræna list að fyrirmynd, heimflutt menning, en ekki 'heimatilíbúin. Lúðvik II Bæj- arakonungur var af ætt Bour- bóna og stoltur af forfeðrum sínum, eins og sjá má á mál- verkum sem hanga i Linderhof. Hallir þessar heimsækja hundruð þúsunda ferðamanna á ári hverju — og éevintýra- kóngurinn og umhverfi hans líður engum úr minni, sem á annað borð kynnist því. Einimitt hér hlaiut .hann að eiga heima, auðvitað. En íslendingum ætti hann að vera íhugunarefni vegna ástar hans á fornum islenzkum ljóð- sögum, germönskum arfi, sem á ekkert skylt við Versali og Vatikanið, en er varðveittur í „Nibelungenlied", eða Nifl- ungaljóði, Völsunga sögu, og Eddu Islendinga. Þessa ást hlaiut Lúðlvi'k konuingur í arf frá föður simum, MaximiMan II sem byggði Hohensehwangau á hæð handan við Neuschwan- stein. En heimurinn stendur eink- um og sér í lagi í þakkarskuld við ævintýrakónginn i Bæjern vegna ástar hans á Wagner og verkum hans. Þá þótti goðgá að meta, hvað þá unna, verk- um þessa manns eða honum sjálfum, enda var hann bylt- ÍTTgarmaður í liisrfc og stórmennsk an holdi klædd; en hann .var líka baráttan, misskilningurinn vesöldin, fátæktin í sinni ömur- legustu mynd. AMrei hefur Iistamaður átt jafn marga fjandmenn, hefur verið sagt um Wagner. Hainn var tfyrirlit- inn byltingarmaður í list sinni, ekki sízt vegna leiðsögustefj- anna í verkum hans og aríu- leysis, sem þá þótti jaðra við algjört heilsuleysi í iistinni; nú — að sögn virts fræði- manns, jafn mikilvægur óperu- 'listiimni og Shakespeare leik- ritagerðinni, enda reyndi Wagner á unga aldri að snara verkum Englendingsins yfir á þýzku og finnast þess enn ágæt dæmi. Óperur hans eru sung- in leikrit. Hann reyndi að vanda texta sinn eftir föngum. Ungur vildi hann verða skáld og skáldlega æð átti hann frá upphafi eins og sjá má af texta hans, sem stendur nær ljóðstíl íslenzku hetjukvæðanna en rím Framh. á bls. 8

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.