Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1973, Side 6
BLUES-SÖNGKONAN var bæði rík og fögur
og seiddi menn tií sín eins og viti á regin-
hafi laðar að sér fugla himinsins. Það hafði
engin áhrif, þótt allir vissu að dauðahætta
stafaði af sambandinii við hana. Margur
maðurinn varð að gjalda fyrir það með lífi sínu
að kynnast henni og hún síóð á því fastar
en fótunum, að illir andar hefðu heltekið sig.
Og einn góðan veðurdag á sl. ári fékk hún
skilaboð frá látnum syni sínum. Og þá var
Libby Holman Ijóst, að dauðastund hennar
var runnin upp.
Montgomery Clift, <amerísk-
ur kvikmyndcLleikari var stað-
fastur piparsveinn, þar til
hanin sá Libby Holman. Hann
hafði gaiman af konum, en
hann var algjörlega á móti öll
um hjónabandsti-lboðum.
Monty, eins og vinir Mont-
gomerys Clifts kölluðu hann,
var bráðlyndur og næstum ó-
framfærinn. Elizabeth Taylor
tók hann undir vemdarvæng
sinn. Hún var mjög hrifin af
honum, án þess að það heyrðist
nokkurn timann nefnt, að
nokkuð arnnað en vinskapur
væri á milli þeirra. Henni þótti
vænt um hann eins og móðir
elskar son sinn. Hann kallaði
hana Bessie og engum hinna
mörgu karlmanna, sem gengu á
eftir Elizabeth með grasið i
skónum þessi 15 ár, sem hún
þekkti Montgomery datt
nokkru sinni í hug að vera af-
brýðisamur út í hann.
Liz Taylor kynntá Momty fyr-
ir konum, sem anníaðhvort
voru vel stæðar fjárhagslega
eða voru að öðru leyti girni-
legar. Hennar ósk var að finna
einhverja nógu góða kvenpers-
ónu handa honum Monty
sínum. En Monty hafða
aldrei neinn virkilegan á-
huga fyrir þeim konum, sem
hann var kynntur fyrir. Hvað
eftir annað var baft eftir hon-
um, að stúlkan sín væri ófædd.
En kvöld nokkurt var hann
við frumsýningu á einni af
kvikmyndum sinum. Þá var
hann kynntur fyrir frú Libby
Holmam. ölium var ljóst, að
hann var hrifinn af henni frá
því hann leit hana fyrst aug-
um, jafnvel þótt aldursmunur-
inn væri mjög mikill. Hún var
59 ára, hainn 39 ára. Hacnn
stakk upp á að þau hittust aft
ur og eftir það gekk ekki hníf-
urinn á milli þeirra.
Frá þessu augnabliki reyndi
Liz Taylor að gera allt sem
hún gat til að stía þeim sund-
ur. Hún var ekki ástfangin i
Monitgomery OVjft, en réð
honum eindregið að halda sér
frá Libby Holman. Henni var
ljós hin óheillavænilega fortíð
hennar og reyndi að koma
Monty í skilning um, að ef
hann hóldi áfram að vera með
henni ætti hamn á hættu að
hljóta ill örlög.
Monty Clift hlustaði ekki á
aðvaranir Liz Taylor og hélt
áfram uppteknum hætti næstu
sjö mánuði. Hann hristi aðeins
höfuðið, þagar honum var sögð
hin hryggilega fortíð hennar
og hin ægilega bölvun, sem yf-
ir Libby Holman virtist hvíla.
Því fastar sem vinir hans
lögðu að honum að slita sam-
bandinu við Libby, því ákveðn
ari var hann að láta sem vind
uffi eyrun þjóta hinar. ógnvekj
andi véfréttir, að hans biðu
hörmuleg örlög. Libby Holman
hafði alltaf nær dáleitt þá
menn, sem hún kynntist og nú
vsir Montejomery Clift alitekinm
þessum töfrum, sem stöfuðu frá
persónuleika hennar. Hann var
sem í álögum og í júní 1906
bað hann hennar. Það virtist
ekki breyta neinu fyrir hon-
um, að hún var 20 árum eldri
en hann.
Libby Hoiman var mjög
vel efnuð og þurfti ekki á vel-
stæðum eiginmanni að halda.
Montgomery Olift var ein vin-
sælasta stjaman í Hollywood
þá. Hann hafði þrisvar hlotið
Oscar-verðlaunin og leikið í
fjöldamörgum myndum, sem
álitnar voru fyrsta flokks. Af
þeim myndum sem okkur koma
fyrst í huga má neína: „Sól-
skinSblettur", „Héðan til eilífð
ar“, „Dámamir í Niimberg“,
„Hetjurnar umgu“ og „Leyndar
ástríður". Þar að auki hafði
hann leikið í hálfri tylft amn-
arra mynda. Hann var marg-
faldur milljónamæringur og
það sama gilti um Litíby Hol-
man. Hún var þá álitin eiga 75
milljónir danskra króna. Þess
vegna lágu ekki neimar fjár-
hagslegiar ástæður að baki þessu
hjómalbamidi.
1. júlí 1966 veifaði Monty til
Libby sinmar og keyrði heim
til sín. Nokkrum augnablikum
síðar sprakk annað framdekk-
ið undir biimum hans. Hann
var á 100 km hraða á klukku-
stund. Bíllinn fór þvent á veg
með þremur akreinum, kornst
blessunartega framhjá öðrum
bíl og hafmaði á tré við vegar-
kantinn. Það var nær krafta-
verk að Montgomery Clift
slapp lifandi. Hann var með-
vitundarlaus, þegar hann var
borinn út úr ibíinum, en alvar-
lega lemstraður. Samt leið ekki
á löngu áður en hann var far-
inn að leika af fullum krafti
aftur.
Læknar þeir, sem ranmsök
uðu Montgomery fyirir og eft-
ir áreksturinm álitu hamm ai-
heilbrigðan. Hann hafði aldrei
á ævi sinni verið alvarlega
veikur. Hann var nýorðimm 45
ára, heilsa hans í fullkomnu
lagii og ekkert bemti tiil að
hjarta hams oig blóðstarfsemi
væri ekki fuhkomlega eðlileg.
Kvöld mokkurt í júll 1966
rgrátbað hamn Libby Hobman
um að giftast sér. Daginn eftir
sagði hún frá atburðunum. —
„Ég svaraði Monty því til að
ég myndi aldrei geta gifzt hon
um, fyrst og fremst veigna ald-
ursmumarims — ég hefði
auðveldlega igetað verið
mamma hans — en einnig
vegna þess, að allir segðu að
yfir mér hvild'i böiivun, Ég var
svo dauðhrædd um, að einhver
óhamingja mymdi henda hamn,
að ég bað hann um að reyna
að gleyma mér og heimsækja
mig aldrei framar. Hann sagð-
ist þá heldur vilja vera dauð-
ur en að fá aldrei að sjá mig
framar.
Clift fór. 10 mínútum síðar
sá einhver hann stanza skyndi
lega, þrýsta hægri hemdi að
hjartastað, en síðam hné haran
niður á gangstéttiua. Einhver
kom hlaupandi til hjálpar og
reyndi blástursaðferðina, en á
meðan var hringt á sjúkrabíl.
1 sjúkrabílmum var honum gef-
ið súrefni og reynt hjarta-
hnoð. En það var of seint. Þeg-
ar sjúkrabíllinn kom til sjúkra
hússins var hann látinn.
Montgomery Clift hafði
aldrei kennt sér meims fyrir
hjartanu. Eins og áður er sagt
höfðu þeir læknar, sem hann
hafði ráðfært sig við álitið
hanm við góða heiteu. Þess
vegna fainmst ölluim hiran
skymidiiieigi daiuðdaigi harr,
óútskýramlegur. Og aftur var
farið að tala um bölvunina sem
hvildi yfir Libby Hoiman. Það
voru ekki aðeims vinir og
kunmingjar, sem töluðu um
þetta, heldur fóru dagblöð og
vikublöð einnig að eigna sér
þessa miðaldatrú. Og jafmvel
þótt hún lýsti yfir, að hún ætti
engan þátt í dauða hans —
hann dó úr hjartaslagi — þá
tókst henni ekki að losa sig
við fortið sína, sem var umluk
in áútsikýramlegum dauðsiföilium
margra.
Libby Holman fæddist 23.
mai árið 1906 d bænum Cinc-
imati, Ohio. Skirnarnafn henn-
ar var Elizabeth, en hún var
alia ævi kölluð Libby. Foreldr
ar hemnar, Otis og Martha
Holmatn, voru vel stiæð og
bjuggu í glæsilegu einbýlis-
húsii. Móðiir hemnar hafði dans-
að á katoarettum, þegar hún
hafði hitt núverandi eigimmann
simn. Hún fórnaði hjónahand-
inu list sinni. Það var e.t.v.
ekki svo vitlaus ákvöcrðun hjá
Mörihu, því maffiur hemmar var
olíu- og stálkonungur ag marg
faldur milljónamæringur. Sið
ar varð hanin forstjóri ægi-
stórs olíufyriirtækis.
Engum, sem kynntist Libby
á hemnar yngri árum hefði kom
ið til hugar, að nafn hennar
ætti eftir að verða tengt
óhugnaði og dulúð. Hún var
fögur stúlka, vel gefin og hlát
urmild. Húm reit sig inn í há
skóilamn1 i Cinoiinati 16 ára
'gömul til að leggja stund á
nám í nýju málunurn. Þá var
það sem hið leymdardómsfulla
í 'krimgum hama hóf feriil simm.
©