Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1973, Side 8
Island í Mið-Evrópu
Gengið á fund Wagners og
Lúðvíks II Bæjarakonungs
Framhald
af forsíðu
Lúðvík II. Bæjarakonungur ungur að aldri.
uðum tfexta Niflungaljóða. 1
verkum/ tens trón'a einlherjar,
Valhöll; Óðinn, Loki, kvenskör
ungar, eða valkyrjur og hetjur,
svo að dæmi séu tekin og engu
líkara en allt séu þetta sam-
tímamenn tónskáldsins.
XXX
Segja má, að þetta séu stór
orð. En verkin tala. Ekki að-
eins í höllum Lúðvíks II, held-
ur um allan heim og ekki sízt
i Bayreuth í Frankalandi, eða
Norður-Bæjern, þar sem Fest-
spielhauts hans stendur emn,
rauðleitt og yfirlætislaust eins
og Wagner sjálfur andspænis
kóngi sínum, jafnvel auðmjúkt
og óáleitið þarna í garðinum,
þótt sízt af öllu sé hægt að
tala um auðmýkt og óáleitni í
sörnu andrá otg Riehard Wugn-
er. En eins og allir miklir lista-
menn, var hann auðmjúkur
andspænis list sinni.
xxx
Lúðví'k II var öðrum þræði
alinín upp í Ho<henschwanigau.
Þar stóðum við nú og virtum
fyrir okkur umhverfið. Hallirn
ar, þar sem tíminn nam staðar
og maður bíður eftir því að
rómamltiskir riddarar knýi
hesta sína sporum á heimreið-
inni. Snjóföl yfir öllu. En Alp-
£Lrnir grænir af jólatrjám, svo
að manni dettur i hug að hér,
á þessum slóðum sé jafnvel
upprisan óþörf; guð að vísu ná
lægur og iraunar áþreifanleg-
asta staðreynd þessa ævintýr-
is, þessa draums. Hátíðleikinn
er að vísu ekki sá sami og í
gömlu kirkjunum, þar sem við
finnum að upprisan er ekki
einungis listin og vorið í náít-
úrunni, heldur eina staðreynd
dauðans; alvara gotnesku kirkj
unnair,, þessi svala tigna ailvara,
sem Hannes Pétursson hefur
ort um ógleymanlegt ljóð,
hjálpar fólki að sigrast á örlög
um sínum. Skáldkróna Hannes
ar hefur vaxið inn í þetta
þýzka andrúm, þótt ræturnar
séu rammislenzkar:
„í síðu og höndum ég sviðenin
finn.
Sveiti og blóð er sú flík sem
ég klæðist.
En niú sendir mig, ég er soniur
þinn,
ég er sjálfur þú. Nú dey ég —
og fæðist."
Varla verður því betur lýst
að ganga inn i menningu þess-
ara fomiu kirkr.ir: þar deyr
maður og fæðist, þar er uppris-
an i nánd. Svona yrkir eng:
inn án teaigsla við kirkju og
kaþólska heimsmenningu; eng-
inn sem hefur ekki „upplif-
að“ kirkjumar sem fjallað er
um í þessari grein. Ég hef áð-
ur skrifað í Reykjavíkurbréfi
um Rímblöð Hannesar. Af ein-
hverjum ástæðum hef ég ávallt
haft aðrar skoðanir á þessari
ljóðabók skáldsins en t.a.m. rit
dómari Skímis, þess aldur-
hnigna tímarits í fleiri en ein-
um skilningi.
En þetta var útúrdúr. Við er
um stödd í æskuumhverfi Lúð-
víks II, Hohenschwanga-u:
rústum og endurreisn þýzkrar
rómamtíikur. Hér tók Lúðvík II
konungur á móti tónskáldi
sínu, Richard Wagner, fyrsta
sinni. En sá siðamefndi steig
aldrei fæti inn fyrir dyr Neu-
schwanstein. Aftur á móti er
slagharpa hans í Linderhof,
— þar lék hann oft fyrir kon-
ung sinn — og í helli í hlíð-
inni upp af höllinni (ég reyni
ekki einu sinni að lýsa honum,
svo ævintýralegur sem hann
er) og inni í fjallinu var flutt-
ur fyrsti þáttur Tannháuser
fyirir ævintýrakonunginn ein-
ain. Þetta er allt eins og súr-
realískur draumur.
XXX
1 Hohenschwangau-kastala,
sem á rætur í 12. öld, en endur
byggður eins og fyrr getur,
eru myndir úr sögunni um
svanariddarann Lohengrin, en
málaðar áður en Wagmer samdi
samnefnda óperu sína. Þarna
eru einnig stór málverk úr Nifl
ungaljóði. 1 „tónlistarher-
bergi“ hallarinnar lék Wagner
á pianió fyrir Lúðvík II, sem að
Sögin! var sjálfur ágætur sfliaig-
hörpuleikari og lék jafnvel i
Loherigrin Wagners. Þar er
fögur Kristsmynd eftir „The
outstamdiirug . . damisika mynd-
höggvara, Thorvaldsen, eins og
stendur í dálitlum ferðapésa
um höllina fyrir útlendinga,
mörgum Islendimgum væntan-
lega til óblandinnar gleði. 1
Thorvaldsenssafninu í Kaup-
mannahöfn er stæirsta styttan
af Maximilian Bæjarakonungi
fyrsta á hestbaki, og önnur
brjóstmynd af honum. Tvær
brjóstmyndir eru af Lúðvíki I
Bæjarakonungi, þessum fín-
gerða afa Lúðiviks II og má
greinilega sjá svip með þeim
frændum. Ástæða er til að
skjóta þvi hér inn í, að í sýn-
imgarskrá Thorvaldsenssafns
er rækilega tekið fram, að lista
maðurinn var sonur Gott-
skálks Þorvaldssonar „an Ice-
landic imigrant of an old fami-
ly, the son of a clergyman, and
a woodcarver by profession."
En það er sem sagt engin til-
viljun, að stytta Thorvaldsems
stendur i einu herbergi hall-
ar iMaxiimil.'ons II Bæja.ra.kon-
ungs.
XXX
Lúðvík II tók við konung-
dómi, þegar faðir hans lézt,
1864, aðeins 18 ára gamall.
Hann lét reisa Neuschvan-
stein á árunum 1869—1886,
Linderhof 1874—1878 og Herr-
enchiemsee, 1878—1886, sem að
sögn er meiri eftirmynd af Ver
sölum en Linderhof, sem eink-
um er byggð í rokokóstíl.
1 mai 1868 skrifaði Lúð-
vik II til Waigners: „Ég h.ef x
hyggju að endutrreisa fornar
kastalarústir. . . svo þær lík-
ist sem mest formum þýzkum
riddarakös'tulum. . . . Höllin
mun minna þig á sögu Tann-
háusers og Lohengrins. Þessi
kastali verður glæsilegri og
íbúðarhæfari en Hohen-
schwangau. . . guðirnir, sem
hefur verið ógnað, geta ekki
annað en leitað hefndar; þeir
munu dveljast meðal vor hér í
hæstu hæðum, andandi að sér
himnesku ioftinu."
Kastalinn sem konungur ætl
ar að reisa er auðvitað Neu-
schvanstein.
Lúðvík var þrælkunnuigur
sögu Lohenigrins af málverkum
í höll föður síns í Hohen
schwangau. Þegar hann heyrði
óperu Wagners, Lohengrin, í
fyrsta skipti í Konung-
legu Öperunni í Munchen 2.
febrúar 1861, ungur 'krónprins,
sá hann alla sína rómantísku
drauma verða að veruleika. Og
eftir það fór ekkert verka
Wagners framhjá honum.
Upphaflega áititi Neuschwan-
stein að vera eins konar
„Wagners-hof“, tómskáldinu til
heiðurs og skreytinigar í sam-
ræmi við verk hans. En 1879
tók konutnlgiur iheldiur þá
ákvörðun að túlka söguna, sem
Wagnier sótti eifni siiitt í:
„Myndirnar í nýju höllinni
ætfcu að blása liifi i hiniar rauin-
verulegu sögiur, en ekikii lýsa
túlkun Wagners á þeim.“ Á
fjórðu hæð hallarinnar, „eru
myndir úr Guðrúnarsögu eins
og hún er sögð í Eddu“, segir
í skýringarbæklinigi fyrir
ferðamenn.
XXX
Þeigar hér var komið sögu,
var Wagner fluttuæ rtil Bay-
reuth, ásamt Cosímu Liszt, dótt
ur Franz Liszt, tónskáldsins og
píanöleikarans. Kannski- kost-
aði einstök aðstoð Lúðvíks II
við Wagner hann kórónuna.
Ráðherrar ,urðu vitla'usir —
eins og ráðherrar verða alltaf
réfct fyrir afgreiðslu fjárlaga
— þegar þeir sáu útgjöldin
vegna listræns áhuga konungs.
Og þá fyrst kasfcaði tólfunum,
þegar þeir sáu, hvað fór í
Wagnerhítina. Ást Wagners á
Cosímu, sem var gift þekktum
áhrifamanni, Hans von Búlow,
varð hneyikslismál í Þýzka-
landi og að því kom, að Lúð-
vik II fékk nóg aif síimuim sfór-
lynda og ástfangna vini. Leiðir
þeirra skildu. Wagner kvænt-
ist Cosím'u 1870.
Þrátt fyrir allt þetta hélt
konungur áfram aðstoðinni við
Wagner og ást hans á verkum
.tónskáldsins var kannski eini
veruleikinn i lifi hans til
hinztu stundar. Og svo auðvit-
að ást hans á popphöllunum
sínum, þar sem hæigt er að
iganga inn í ævintýri speglanna
og verða hiuti nýrrar verald-
ar af öðrum heimi en þeim sem
vér skynjum daglega, hreyfa
sig í ævintýraspeglum þessa
óraunverulega og óvænta
draumaheims án þess þó að
vera þar; uifcan við allt nema
drauminn: þar sem hægt var að
ganga í vöku og veruleiika frá
einiuim draiuimi tll annisrs.
XXX
Lúðvik svaf í Neuschwan-
stein fy.rsta sinni 1884. Og nú
erum við einniig stödd í þess-
ari höll. Umhverfið er gamal-
kunnugt, vegigmyndir úr Loh-
engrin og Tannháuser, Tristans
sögu og ísoide og Parsíval. Og
í anddyrinu á 3. hæð hallar-
innar stöndum við andspænis
uppruna vorum og larfi: veg.g-
myndum úr sögu Sigurðar
Fáfnisbana í íbúð konungs, og
enn eiga Edda og Völsuruga
saga eftir að koma svo mjög
við sögu þessa húss, að íslend-
ingur verður furðu lostinn.
Efni málverka og myndskreyt-
inga er ekki einungis sótt í
Niflungaljóð og aðrar miðalda
bókmenntir Þýzkalands, held-
ur þessi islenzku verk sem eru