Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1973, Side 14
BRIDGE
ÞAÐ verður aldrei of oft brýnt fyrir sagnhöfum að
gera sér strax í upphafi grein fyrir, hvernig haga á
úrspilinu. Bftirfarandi spil er gott dæmi ura þetta.
Sagnir gengu þannig:
Vestur: Austur:
2 grönd 3*
34- 3 grönd
Norður:
4 8-7-6
V 9 5-3-2
4 8-7-5
4 K-4-2
Vestur: Austur:
A Á-G
V Á-8-4
4 Á-K-G-6-2
4 D-10-9
4 K-10-9-4
V K-G-10-7
4 94
4 G-7-5
Suður:
4 D-5-3-2
V D-6
4 D-10-3
4 Á-8-6-3
Norður lét út laufa 2, lauía 5 var látið úr borði,
suður drap með ási og sagnhafi lét laufa 9. Suður
lét iaufa 3, sagnhafi lét tíunia, norður drap með kóngi
og laufa 7 var látið úr borði. Enn íét norð.ur lauf og
sagnhafi drap með drottningu.
Sagnhafi lét naast út hjarta 4, drap í borði með gos-
anum, en suður drap með drottningu. Suður tók nú
slag á iaufa 8, vestur kasitaði tigli heima og spaða úr
borði. N—S höfðu nú fengið 4 sl'agi. Suður lét næst
út tigul, sagnhafi drap með ási, tók spaða ás, lét út
spaða gosa, svínaði og suður drap imeð drottningu og
þar með var spilið tiapað.
Sagnhafi getur auðveldlega unnið spilið. Laufa-út-
spiiið segir ekkert til um hvernig laufin skiptast hjá
andstæðingunum, svo sagnihafi geitur þess vegna hætt
á að svina tígili. TU þess að gera það, vantar hann
innkomu í borðið og hvernig kemst hann iinn í borð-
ið? — Hann lætur laufa drottningu í fyrsta laufslag-
inn. Siðar kemst hann inn á lautfa gosa, lætur út tíg.ul
og svinar gosamum. Heppnist þetta ekki eru margir
mögulei'kar eftir. Til dæmis getur tígullinn faJJið, en
heppnist það ekki heldur iþá getur hann reynt að
svina spaða eða hjarta.
Ebeneser Ebeneserson
Matthías Jochumsson
og séra Friðrik
Það sem ég segi nú frá, sikeði fyrir mörg-,
um árum og skrifa ég nú eftir minni. En ég
segi auðvitað eins rétt frá og ég get og
man bezt.
(Það var í vinahópi með séra Friðrik
Friðrikssyni framkvæmdastjóra KFUM. *—
Friðrik var mjög skemmtilegur og hríf-
andi var að heyra hann segja frá ýmsu sem
á dagana hafði drifið.
Svo sagði hann frá þvi, að hann var
staddur á Akureyri nokkru áður en séra
Matthías dó. Matthías fékk sér göngu um
götur víst daglega. Friðrik langaði að mæta
honum. En Friðriik verður þesis áskynja að
Matthías kærði sig ekki um að svo færi. En
Priðrik kynntist drengjunuim, sem munu
hafa verið barnabörn Matthíasar. Og svo
fór að þeir hittust úti og auðvitað hefir
Friðrik heilsað honum vinatega. Garnli mað-
urinn, stórskáldið okkar, sagði víst nokkuð
dapurlega: „Þið þama syðra í KFUM álitið
mig víst hálfgerðan villutrúarmann." Friðr-
ik sagði: „Hvað um það þó skoðanir séu
skiptar, við syngjum sálma yðar af hjart-
ans gleði og ég gleymi ekki hvað þér tókuð
mér ljúfmannlega forðum, fátækum skóla-
piliti á Helga magra hátiðinaii." (Hér má
vitna til þess sem Friðrik segir: „Undirbún-
ingsárin" bls. 131. Þar segir hann, að sér
hafi ekki einasta þótt vænt um Matthías
sem skáld heldur sem mann, vegna ljúf-
mennsku hams).
Friðrik skýrði fyrir okkur hvers vegna
Matthías kærði sig ekki um samfundi fyrst
í stað: 1 tímaritinu „Óðni“ birtist ritgjörð-
in „Vitjunartímar" eftir séra Friðrik. Matt-
hías hafði skrifað Þorsteini Gíslasyni
skammabréf, að hann skyldi taka þetta í
tímaaitiO, ,,-þvihkt miðáldaimyrkur". Þessi al-
varlega ritgjörð olli gamla manninum sárs-
auka.
Þeir Ftriðrik oig Maitthiais hiittust víst
nokkrum sinnum. Gamli maðurinn kvart
aði um svefnleysi og sagði við Friðrik:
„Gefðu mér nú góða; nótt.“ Það er, h-ann ósk-
aði fyrirbænar.
Friðrik mun hafa gist hjá Brynleifi Tobí-
assyni. Þetta kvöld voru þeir í boði úti í
bæ og komu ekki heim fyrr en nálægt kl.
2 uim nóttima. Friðrik segir við Brynteif:
„Að hugsa sér, að ég skuli hafa gleymt
gamla manninum." Síðan höfðu þeir saman
bænastund kl. 2 um nóttina, áður en þeir
gengu til hvílu.
Eftir þessa nótt mætast þeir á götu Friðr-
ik og Mat'thias. Matthías segir við Friðrik:
„Þakka þér fyrir nóttina vinur.“ Þá segir
Friðrik: „Nú verð ég að segja sem satt er,
ég var í boði, og þetta varð ekki fyrr en
kl. 2 um nóttina. Þá varð Matthias hrifinn
og sagði: „Baðstu. fyrir mér kl. 2 um nótt-
ina?“ Hann hafði þá lagt sig til svefns um
kvöldið fyrst andvaka, bylt sér á ýmsar hlið
ar, kl. 2 um nóttina sofnaði hann vært og
vel til kl. 8 um morguninn. Matthías var
gliaður og fór imeð failtegit Jesúvers, sem
honum þótti vænt um. Innilegur hlýleiki
varð á milli þessara merku manna.
Friðrik skrifaði brétf til Matthíaisair efitir
þetta og minnir mig, að Friðrik taldi sig
hafa ábyggilega vissu fyrir því, að Matthías
hafi skrifað sér bréf skömmu áður en hann
dó, en það bréf hafi farizt í póstsendingu,
sem brann í Borgarnesi um þetta leyti. Við
hugsuðum: Forvitnilegt hefði verið að vita
hvað stóð í því bréfi.
í»órunn Magnea
Eg man
Ennþá man ég
löngu Uðna daga.
Sumur með sól
og fiskiflugu suð.
Vetrarkvöld löng
með stillu, frost og funa,
brakandi is, birtu af hálfum mána.
Þeir dagar komu,
stöldruðu við . . . og fóru.
Hvað skípti dagur, stund
eða jafnvel ár.
Því nóg var til
af nógu var að taka.
Ég átti eilífð alla
í sjóði mínum.
Raunverulegt
félagsheimili
Framh. af bls. 3
’langt frá Dronten, hönnuðu
þeir félagar aðra, reyndair mun
stærri félagsmiðstöð, sem enn
er í smíðum. Þar byggja þeir
að vísu á fenginni reynslu í
Dromten, en eins og góðna
arkitekta er vandi, laiga þeir
sig að staðháttum og tengja
Agóruna við igeysistórt vöru-
hús. Heiztíair nýjuinigar frá i
Dronten eru þær, að um þrjár
hliðar skálans er lagður stál-
•grindakragi, sem byggja má og
breyta eftir þörfum.
Sú spurning kann að vakna,
hvort við hér norður á íslandi
getum haft nokkurt gagn af
þessum tilraunum Hollending-
anna, og satt er, að félagsheim-
ilum skýtur upp eins og gor-
kúlum um allt iand. En rétt-
ara væri að spyrja, hvaðia nauð
syn beri til að þau séu öll
gerð eftir sömu aldamótaupp-
skriftinni. Þó að vel hafi tek-
izt rtil í Dronten, væri auðvit-
að fjarstæða að panta nú ein-
tak af skálanum og planta hon
um út á Lækjartorgi eða Eg-
ilsstöðum, því að hver staður
hefur sín sérkenni, sem mikið
riður á að meta og taka til'lit
til við nýsmíði.
Þorpið Dronten hafði þá sér-
stöðu að það var reist nýtt af
grunni á síðustu tiu árum.
Reykjavík hefur mörg sér-
kenni og í lokin er ekki úr
vegi að minnast á eitt þeirra.
ísland í
Mið-Evrópu
Framh. af bls. 11.
menn og áheyrendur) verða
ekki vitlausir, þá er takmarki
voru ekki náð.“
En Richard Wagner náði tak
marki sínu. Og hann sigraðist á
fjanda sínum með ódauðlegri
nýsköpun og dirfsku. Hvítur
galdur, getum við sagt. Hann
náði ibókinini, sem GaMra-'Lotftt-
ur missti úr höndum sér í Hóla
1 nýafstaðinni samkeppni um
Bernhöftstorfuna svokölluðu,
komu fram notkunartiliögur í
ætt við sumar af þeim hug-
myinidum, sem hér hafa verið
rædldar og er vel íil fuindið að
blása þannig nýju lífi í þessa
gömlu húsaþyrpingu. Þar gæti
Reykjavik eignazt frumlega
menninigarmiðstöð með rætur
djúpt í eigin sögu.
dómkirkju og tortímdist auðvit
að fyrir bragðið. 1 listinni sigr-
ast fólk á örlögum sínum. í
verkum sínum vann Wagner
bug á sjálfum sér og mótlæti
sínu. Þau eru andörlög hans.
Tónlistin er veraldarsálin,
hefur verið sagt. Með þeim orð
um getum við skilið við þessa
ævintýralegu samtimamenn í
Bæjern, Lúðvík II og Richard
Wagner.
Höfundur greinarinnar ósk
ar þess getið, að við sarnn-
ingu hennar hafði hann
hvorki við höndina hetju-
ljóðin né aðrar íslenzkar
heimildir.