Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1973, Side 15
ÆTLI Islendingar séu ekki alveg áreið-
anlega gáfaðasta þjóð í heimi? Blöðin
hermdu nýlega að þing flugumferðar-
Stjóra hefði hafizt með Ijóðalestri. Það
er óneitanlega mjög athyglisvert. Ókunn-
ugir halda ef til vill að Flugumferðar-
stjóm sé þurr grein og ákaflega tækni-
leg. En kannski erum við svo gáfaðir, að
við getum stjórnað lofttraffikinni með
lausavísum og snúið formúlum álbrœðsl-
unnar i haglega gerð sléttubönd. Það
mundi aö minnsta kosti sýna, að Islend-
ingseðlið sé ekki á neinu undanhaldi. Þeg-
ar rœtt er um íslendingseðli, læðist þó
stundum sá grunur að okkur sjálfum, að
það sé samofið úr þáttum, sem kannski séu
ekki allir fullkomlega geðþekkir. Þetta
með gáfumar er alveg á hreinu. Aftyr
á móti kynni að orka tvímœlis, hvort við
séum einnig með kurteisustu þjóðum
s
heimsins. Ég held satt að segja, að við
höfum staðið okkur sœmilega í því efni,
meðan við vorum bændaþjóð. Þá iðkuðu
menn hina eðlilegu kurteisi, „siðdekri;
öllu æðri“, eins og Bjarni Thorarensen
komst að orði í ágætu erfiljóði. Og þegar
rætt er um kurteisi, verður maður að
sjálfsögðu- að vitna í Ijóðskáld til að vera
tekinn alvarlega..
Annars breytast viðteknar hugmyndir
um kurteisj eins og annað. Það kemur
prýðilega í Ijós í verzlunum til dœmis.
Mér em í unglings minni hátiðlegar búð-
arkonur, þurrar í framkomu og vafalaust
mjög kurteisar. Þœr tóku alltaf á móti
manni með þessu kynduga ávarpi: „Hvað
var það fyrir yöur?“ Ég skildi aldrei,
drengur ofan úr sveit, hversvegna þetta
þurfti að vera í þátíð og raunar skil ég
það ekki enn. Dönsk áhrif hafa ugglaust
verið talsvert rikjandi í framkomu verzl-
unarfólk frameftir öldinni. í Kaupmanna-
höfn getur maður enn átt von á að heyra:.
„Hvers óskar herrann?“ og fylgir því jafn-
vel hnaigingar og óeðlileg stimamýkt, að:
minnsta kosti meðal einhver von er um
uiðskipti. Eldri menn segja, að þetta hafi
verið algengt ávarp í verzlunum Reykja-
víkurbœjar hér fyrr meir. Nú má ætla,
að það þætti full hátíðlegt.
Sem dæmi um breytinguria má geta
þess, að nýlega fór ég með flik til breyt-
ingar í eina af þessum unglingafataverzl-
unum, þar sem naumast heyrist manns-
mál fyrir bítmúsík. Kornung stúlka á
gallabuxum var við afgreiðslu og mælti
umsvifalaust: „Hvað get ég gert fyrir þig.
elskan?“ Ég skal játa, að mér vafðist eitt
andartak tunga um tönn, því stúlkan var
mér ókunn. Þegar ég hafði komið henni
i skilning um erindið, svaraði hún jafn
eðlilega og áður: „Allt í lagi, elskan, farðu
bara með þetta þarna upp.“
Líklega eru svona yfirgengileg elsku-
legheit partur af nútíma sölutækni. Það
kann að koma flatt uppá einn og einn,
þegar einhver ókunnur englakroppur í
gallabuxum ávarpar hann svona. En
þetta er víst nútíminn; nýir siðir með nýj-
um herrum. Það fylgiir þessu frjálslegt
andrúmsloft, en hinu get ég ekki neitað,
að mér finnst full langt gengið þegar af-
greiðslustúlkan kallar viðskiptavininn
elskuna sína eins og ekkert sé sjálfsagð-
ara. Orðið missir merkingu sína fyrir
bragðið; stúlkan hlýtur að verða að grípa
til einhvers annars, þegar hún talar við
kærastann sinn.
Eins'og annarsstaðar verður meðalhófið
bezt í þessu efni. Þéringar í verzlunum
eru heldur á undanhaldi og það er vel.
Kurteis maður þarf alls ekki á þéringum
að halda; hinsvegar getur falizt kuldi og
fráhrindandi viðmót í því einu að þéra
■mann. Margt eldra fólk kann því bein-
línis illa að þúa ókunnuga og það við-
horf verður að virða. Ef einhver vill endi-
lega ávarpa mann í fleirtölu, þá œtti það
að vera hverjum frjálst. Hitt er svo ann-
að mál, að mér finnst það óþarflega mik-
il viðhöfn að ávarpa einn mann í fleir-
tölu; jafnvel svolítið broslegt. Sjaldnast
fer það milli mála, hvort einhver maður
er kurteis eða ruddcdegur, með eölilega
framkomu eða í einhverskonar hlutverki.
Þéringar ráða afar litlum úrslitum þar
um. Og taka. vil ég undir með þeim ágœta
manni, sem aðspurður kvaðst þúa guð og
góða menn.
Gísli Sigurðsson.
stökk sveittur rauðmagi. Hiálí-
sköUátitur með slapandi undir-
hakjur og stírðmuð ýsuaugu.
Komplexamir gúlpa út úr hcxn
um. Haran vinraur í fiskbúð, nei
— hann er venkstjári yfir fflök
unanstúlkum og hefur boðið
eirani þeirra á Sögu. Þá kem ég
svifandi eins og himneislkiur eng
ffl, vitna í Eiraar Ben. og sjarm-
era dömuna upp úr skónum.
Hann stendur þrútinn við bar-
inn. Bíður henni árangurslaust
upp i dans. Og þegar hún leiðir
mig að faitaafgreiðsllunni, sver
hann þess dýran eið að hefna
sín. Sturlast og ákveður að
drepa mig. Sendir mér morð-
bréf. Nei — neineineinei!
Hættu! Hættu!
Frásíkilinn kvenvargur ryðst
inn í hugskot mitt. Hún hatar
guð og menmina. Mannhatari!
Karlmaranahatari! Hatar mig!
Elskar mig? Elskar mig von-
Lausri ást? Ást li meinum! Ban
vaera ást! Dauði? Húra er óð.
Ófullnægð. Getur ekki feragið
fullnægingu. Veit að ég er
bezti elskhugi á Islandi. Þröiæ
mig eins og eyðimörlkin vatnið.
Þráir hlóð mitt. Nei — hættu,
hættu!
Minningarnar Maupa í
kök'k. TLminra hrekkur 5 bak-
lás. Löngu eftir hádegi finn-
urðu sjáifan Iþig sitjandi ör
magna i stofúnni með lista í
höndunum.
Ég fár margsinnis yfir liist-
ann, bætti við nöfnum ailra,
sem ég átti einhver viðskipti
við. Þetta vorti samtals 18
nöfn. Hugdettan á bak við list
ann var útUokunaraðferðin.
Þannig gæti ég smá þrengt
horiraginn tnn bréfritarann. —
En var hann á listanum?
Komu nokkrir aðrir itil greina?
Nei — tæplega! Og þó svo
hann væri ekki á listarauim var
betra að gera eitthvað en ekk
ert.
Sér grefur ,gröf þótt grafi.
Ég ætlaði að skrifa eirau og
ednu nafni á listaraum sömu
bréfin og ég hafði fengið.
Byrja á efsta nafnirau og fara
svo niður röðina. Hitti ég
þann seka með blindskeytum
mfinum, héldi haran eflaust að
ég‘ vissi hver hann væri og
þyrði ekki að slá itil. Hætti að
skrifa. — Héldu bréfin áfram
að berast, og ekkert gerðist,
gætí ég hins vegar útilokað eiibt
nafnið á fætur öðru. Mér hló
hugur. — Menn faJla oftast á
eigin bragði! Nú gníp ég spjót-
ið á ilofti og sendi iþað til baka!
Legg andstæðinginn að velli
með vopni hans sjái’fs! Hvlilík
hugmynd! Hvíiík .sniMd.
Upp úr söðdegiskaffinu
skokkaði ég með þrjú Ihréf upp
að Ámabafcarii. Póstkassinn
brosti kan'kvTislega. Ég kom við
í Ámábúð, slurkaði úr einni
mait og reyitti af mér brand-
ara. Árni hló.
XVII. kafli
Skelfingu lostnar júkkur
naga á sér handabökin eins og
kótiiettur. Borgin nötrar af
átta. Taugaveiklaðir skrifstofu
menn sjá morðingja S augum
viraa sinna. Allir óttast ailfa.
Ég lá skelihlæj&ndi i stofu-
sófanum og sá í anda hvernig
viðtakendur bréfanraa brygðust
við. Einn reynir að 'látast
kaarulaus, annar getur ekki sof
ið — sá þriðji bregzt við eins
og ég. ’Eins og ég?! Skrifar
upp lista o,g sendir kunningj-
um sínum morðbréf. Keðju-
morðbréf. Endalaus 'hringur
morðbréfa. Morðbréf á morð-
bréf ofan. Allir eru morðiragj-
ar. Skelfingin fer gandreið um
boTigina. Hiringuirinn stækkar
stöðugt. Forsetinn fser morð-
bæéf. Lögreglustjáriran. Alhr.
Pósburiran hefur ekki við. Póst
húsið springur. Kófsveittir bréf
berar kastast út fi hafsauga.
Himinninn fyllist af Mmerkj-
um.
KRÆKIBER
Framh. af bls. 11
afar litlar kröfur til ytri að
búnaðar. Sjálf getum við
séð einföld og óbrotin húsa
kynni okkar ágæta málara,
Á'Sgríms Jónssonar, þar sem
teketillinn litii á eldhús-
borðinu og blýantsstubb-
arnir í kassa á náttborðinu
segja sína sögu um þetta
sama kröfuleysi. En hver
vffl halda því fram, að Iþess
ir menn hafi ekki verið stór
ríkir af andiegum verðmæt-
um ? Báðir höfðu þeir efni á
því að vera fátækir.
Anna María Þórisdóttir.
BRIDGE
ÞAÐ er mj'ög mikiflvægt fyrir isagmhafa að gera sér
strax grelm 'fiyrir, hverniig haran ætlár að haga úrspil-
inu. Efitlilrfaraindi sipdd! er got.t dæmi um þetta:
Norður:
A Á-10
¥ 8
* 10-6-4-3
* K-10-9-6-5-2
Austnr:
A K-7-6-5
¥ 9-6-2
* D-G-7-2
4’ G-7
Suður:
A 8-4-3
¥ Á-K-D-G-5-3
* Á-K-5
A D
Suður var saigrahafi í 4 hjörtum. Vesitur lét út spaða
drottraiiragui, Saignha'fil drap með ási, lét út flaufia 10
í von um aið austur hefði ásinn og myndi ekkV drepa.
Vestur drap með átsnum, lét út trornp og sagnhafi
komst ekki hjá þvti að gefa 2 sliaigii itiifli viðbótar á
spaiða og eirara á tágul og itapaiðfi þár með spiCi'Jnu.
Eins og aft í bridge, þá er þýðingarm!kið hvað sagn-
basfii! gerir í fiyrsta slag. Haran á að gefia spaða drottn-
ilngu. Láiti aradstæðiragamír nú út tromp tekur saigin-
hiarfli' atf þeim trompiin og lætur út laiufá droititraiinigu.
Síðár á hamn irankomu á spaða ás tii að taka laufia
kóng og kastar spaða í haon heima. Láti aradstæð-
iragarrair enn spaða (eftir að spaða dratrtraimg hefur
veri'ð geifi'Jn i fyrsrta slag) þá lætur sagmhafi út tígui
úr borði, drepur heima, lætur út spaða og trompar
í borði.
Vestur:
A D-G-&2
¥ 10-7-4
♦ 9-8
A Á-8-4-3