Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1976, Qupperneq 9

Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1976, Qupperneq 9
Þessi aevintýralega mynd er tekin ð löngu færi með að- dráttarlinsu vestan af Skeiðarársandi. Það var um páskana; snjó hefur leyst af láglendi, en liturinn á land- inu er vetrarins. Til vinstri: Svlahnjukur er hæsti tindur á Grimsf jalli. Þar hafa jökla- menn slegið tjöldum og jafnframt gert sér snjóhús til vonar og vara, þvl ekki er alltaf bllðviðri þarna. Til hægri: Við jaðar Tungnár- jökuls. Fegurðin getur verið jafnt fólgin I þvl smæsta, sem stundum er undir fót- um manns, en sannir náttúruunnendur hafa ekki slður augum opin fyrir þvi. Ljösmyndir: Gunnar Hannesson

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.