Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1976, Síða 3
vatnið. Þótt hann væri bæði
sterkur og duglegur. þá konist
hann alls ekki af sjálfsdáðunt upp
úr vökinni. Greip hann þá að
vonunt mikil hræðsla og í ör-
vinglun sinni rnundi hann allt í
einu eftir þvi, að Guð var til, og
fór að reyna að biöja. Brá þá svo
skemmtilega við, að þróttur
færðist í strák og við næstu
tilraun kontst hann upp á vakar-
barminn. En þá kom ólukkans
bakslagiö. Sjálfumglaður sagði
hann viö sjálfan sig: ,,Þetta var
nú annars aðeins tilviljun allt
santan og auðvitað komst ég upp
úr af eigin rammleik, án hjálpar.
Annars væri mér illa í ætt skotið.
Þetta var svo sem ekkert krafta-
verk." Varla hafði strákur sleppt
síðasta orðinu, þegar ísinn brast
öðru sinni undir honum og hann
féll i vatnið. Þá hrópaði hann í
örvæntingu: ,,Ó, Guö ntinn al-
máttugur! Gaztu nú ekki tekið
þessu gamni?" — Þetta finnst
mér þörf áminning og aðvörun.
Öll erunt við sein i heimanbúnaði
og þykjumst seint tilbúin að
standa Guði reikningsskil við
leiðarlok á þessari jörð, og því
kom mér eitt sinn i huga:
Þó mörgum finnist lifið ljótt
og lániö flesta svíki.
Vilja ósköp fáir fljótl
fara í himnariki." —
— Eg hafði ekki i hyggju að
gripa fram í fyrir þér, þvi ef þú
heldur áfrant í þessum anda, þá
hefi ég brátt efni i nokkrar
sunnudagsprédikanir. Hitt er svo
annað mál, að okkur eru nokkrar
skorður settar, enda vil ég hafa
prédikanir i stytlra lagi, og svo
leikur mér nokkur forvitni á að
kynnast viðhorfum þínum til list-
arinnar.
„Því er likt háttað nteð listina
og trúboðið, að listamönnunum
hættir til aö hafna i ákveðnum
farvegi og sjá þá ekkerl upp eða
út fyrir bakkana."
Áltu við að erindi Eggerts
Ölafssonar, er hefst á orðunum:
„Látum oss ei sem gyltur grúfa,
gæta þær aldrei neitt á svig," geti
veriö timabær áminning þeint,
sem við listir fást.
„Áður fyrr voru listamönnum
settar ákveðnar skorður, ef þeir á
annað borð hugðust lifa á list
sinni. Nægir þar að benda á mál-
ara, sem voru i þjónustu kirkj-
unnar, konunga, fursta eða
greifa. Þeint voru skömmtuð
ákveðin verkefni. Oft fékk snilld
þeirra notið sín, en þó aldrei til
fulls, því henni voru settar skorð-
ur. Þvi var eins háttað með hirð-
skáldin fornu, er uröu að þylja
höfðingjunum lofstafi og mærðar-
skraf. En nú er það tízkan, sem
heldur listamönnum i heljar-
greipum. Hún virðist einnig geta
gerl snillinga úr litlu sem engu,
eins og skraddararnir, sem
forðunt skáru keisaranum nýjan
skrúða, en þá flýgur mér í hug,
að:
„Það fundið var upp fyrir
löngu,
að Uest er nú hægt að
gylla,
en ef menn verða miklir
af öngu
mikið geymast þeir illa.
Haunar finnst mér eins og öll
list sé komin á fallanda fót nú,
nenta þá helzt matarlyst, sem sér-
staklega hefur færst i aukana hjá
okkur lslendingum. Skáld verða
að hafa frjálsar hendur og það er
ómögulegt fyrir þau að þurfa aö
hlýða ákveðnum pólitískum
reglum, að bera þungan klafa
tizkunnar eða að þurfa sýknt og
heilagt að taka tillil til húskarla
hennar, þ.e.a.s. bókmenntagagn-
rýnenda, sent oft ntinna á færustu
linudansara. Nei, þau veröa að
hafa nauðsynlega hreidd, að
ekkert hindri þau í því að yrkja
um ólíkustu efni og þau hafi sýn
til allra átta. Eg hallast helzt að
þvi, að listin sé fyrir listina."
Eigi þelta ekki að verða bók, þá
verðum við að nema staðar. Svo er
liöið á dag, skuggi fallinn á rjóðr-
Haukur Stefánsson
— Hann átti sér annan heim. .
ENGILLINNN
Á hillunni minni stendur litill engill úr tré
með gylita vængi og geislabaug eins og hatt.
Ég fékk hann einu sinni endur fyrir löngu
hjá manni sem trúði á engla
------ég þarfnaðist einmitt þá
verndarengils (þörfin hefur ekki minnkað)
Hann hefur staðið í ströngu.
Hann hefur misst
annan vænginn, fallið ofan af hillunni
i átökunum við satan (ekki óþekktur hér)
og gyllingin hefur dottið af.
En þrályndi hans
er engu minna en satans, hann stendur kyrr
þar sem hann hefur lofað að standa,
lítill engill
með brotinn væng og geislabaug eins og hatt
EPLAILMUR
Tvö ljóð
eftir
Solveig von
Schoultz
Sigurjón
Guðjónsson
þýddi
Við — hinir siðustu — minnumst gömlu mæðranna
ilmsins frá skorpnum c.plum
gleraugna sem glömpuðu. voru á verði,
grárrar fléttu fyrir nóttina
bibliunnar á náttborðinu
þær sögðu okkur aldrei fyrir hverjum þær báðu
Við — hinir siðustu — sáum gömlu mæðurnar
slitnar eins og rekkjuvoðir þeirra
næla bót við bót
allt var varðveitt
rekkjuvoðir og manneskjur
engu varpað á glæ.
Þær sögðu okkur aldrei mæðurnar
hvernig þær höfðu látið kúga sig
hvað þær geymdu
augu þeirra voru skir eins og augu litilla telpna
sem hafa þrifið kima sina fyrir nóttina
og eiga bráðum að fara i rúmið.
ið, þar sem álfameyjarnar dansa
yfir sóffanum og ég verð að
komast heim til þess að gefa kind-
unum seinni gjöfina. Eg kveð þau
ágætu hjón, Ölöfu og Bjarna.
Hann minnir mig á það á leiðinni
út að garöhliðinu, að glögglega
verði það aö konia í ljós í spjall-
inu, að hann sé Húnvetningur,
enda komi það fram i þessu alvar-
lega kvæði:
„Unt Húnaþing ég sifellt
syng,
min sál er þar,
þvi ellin hefur ást
á sporum
æskunnar.
har ég fann þig fagra sól
í fyrsta sinn.
Þú varst svo góð og vermdir
litla
vangann minn.
Með fögur hlóm og fugla róm
þú fagra vor.
Eg fékk að taka í faðmi þér
min fyrslu spor.
ög aldrei heti i unað siðan
átt ég hef,
er lögðu upp í langa göngu
lítil skref."