Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1976, Síða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1976, Síða 12
Kristín Jóisdóttir sIim! anti »<í slm! airli LWIII lliiíiiiiilar groinar- innar stnnda náin í arkiti'ktíir í Finnlandi Til hægri Mynd lekin i kjarna skólans og sýnir matsal á jarShæft. en kaffi og setustofu í kjallara þetta svæði i byggingunni verður milli fjógurra stórra fyrirlestrasala Oulu er hafnarbær og stendur við Botnfska Flóann. Iláskólinn er ekki gamall á sína vísu, stofnaður árið 1958. Þá var þegar hafist handa uni að skipuleggja svæði fyrir skól- ann og gera tlrög að bvgging- um. Var Alvar Aalto falið það verk. Samkvæmt þeim tillögum átti háskólinn at> vera nálægt miðbænum með greiðum sam- göngum við alla nauðsynlega þjónustu. Það kom þó fljótlega í ljós að svæðið ntyndi á skömmum tíma verða of lítið, svo ekkert varð úr framkvæmd- um að sinni. Svo sent margar háskóla- stofnanir var skólinn dreifður um allan bæ á næstu áruni, við misjafnan aðbúnað. Þar kom að auglýst var samkeppni á Norðurlöndunt unt nýja háskólabvggingu í Oiilu árið 1967. Síðan voru valtlar sex lil- lögur og hiifundar þeirra látnir keppa upp á nýtt um úrlausnar- el'nið og útfæra hugmyndir sínar. Sigurvegari varð Finninn Kari Virta, og þykir lausn hans mjög forvitnileg. Bvggiiigar- framkvæmdir hófust strax haustið 1971. Nú er fyrsta áfanga þeirra lokið og margar deildir fluttar í nýja húsnæðíð. Iláskólasvæðið er um 250 hektarar, staðsett u.þ.b. 5 kíló- metra frá miðbænum. Höfund- urinn hefur einnig skipulagt nýjan smærri miðbæ nálægt Hluti háskólabygginganna, sem um er rætt I greininni. IbúSir stúdenta fjarst til vinstri. Hluti háskólabygginganna. Hér er vet farið með liti. „skífurnar" sem uppúr standa eru stigagangar, málaðir í gulbrúnu. Að öðru leyti grár litur steinsteypunnar, nema hvað bilin milli glugganna eru knallrauð. Þegar ra'lt er um finnskan arkitektúr kemur flestum í hug nafnið Alvar Aalto enda engin furða gla-silegur ferill lians liefur staðið óslitið í meii a en háll'a iild, jafnt heima fyrir sem á erlenduiti veltvangi. Það er ekki allimin að fjöl- yrða um þessa gömlu kempu í þessari grein, lieldur liuga að yngri vaxtarbroddum í finnska arkitekl úrnum. Sannleikurinn er sá að Finnland liefur fóstrað marga frába'ra arkitekta og nægir þar að nefna Keima I’ietilá, Seppo Valjus, I.indgre, Aarne Frvi, Revell og Siren- hjónin. Þött frægðai'st jarna þessara nafna rísi ekki jafn liált, og Aaltos, eru þetta allt þekktir listamenn, sérstaklega í Finnlandi. Fn hvað eru hinir ungu arki- tektar að gera, hvers konar bvggingar eru að rísa um þessar niundir í Finnlandi? í þessari grein er ætlunin að skoða eina slika þ.e.a.s. hina nýju háskólabyggingu í Oulu, en Uleaborg eins og borgin heitir á sænsku er á svipaðri breiddargráðu og Reykjavík þó heldur norðar, og oft kölluð hö f uð borg Norður-Fi n n 1 an ds. Borgin er á stærð við Reykja- vík og hefur að mögu levti sömu aðstöðu innan Finnlands og Akurevri hefur á tslandi. Aðalatvinnuvegir eru iðnaður, sérstaklega trjávörur og pappír svo og verzlun og þjónusta. UM NYJAR , BYGGINGARI

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.