Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1976, Page 14
Myndskreyting: Elías Sigurðsson
Nóðsagan
Smalastúlkan og biskupinn
ÞaS var einu sinni ríkur
bóndi á kirkjustað. Hann átti
margt fé og hafði smala-
stelpu. Biskupinn var vanur
að vera þar á næturnar þegar
hann var að visitatia. Hann
hafði með sér fjóra sveina og
og beiddi so ailtaf þennan
bónda að Ijá sér kirkjuloftið
að liggja á. Finu sinni kemur
hann, sem vant er, i stór-
veðursrigningu. So fer hann
upp á kirkjuloft með sveina
sina eins og hann er vanur
urn kvöldið. So kemur nú
smalatelpa heim með kvía
skjóluna og rennur niðraf
henni. Húsmóður hennar
segir við hana hvað hún eigi
að gefa henni til ef hún fari út
á kirkjuloft og biðji biskupinn
að lofa sér að sofa hjá
hönum. Telpan segir hún
skuli aldrei gera það hvað
sem hún bjóði sér. Húsmóðir
hennar segir að hún skuli fá
hjá sér bezta klæðnaðinn
sinn, reiðhestinn sinn með
öllum reiðtygjum og bezta
rúmið sitt ef hún geri það.
Hinar vinnukonurnar segja
að mikið sé henni boðið og
muni hún gjöra það. Telpan
segist aldrei skuli gera það til
að láta spotta sig. So er farið
að hátta og sofa og hugsar nú
stelpan rrreð sér hvað hún
eigi að gera, tekur það fyrir
að fara eins og hún kom frá
smalamennskunni út að
kirkjudyrum og er að hringla
þar við kirkjuhringinn so þeir
kalla ofan og spurja hvort
nokkrir séu úti. Hún segir
það vera. Þeir segja að ef
nokkur sé úti þá skuli hann
koma inn. Hún fer so inn á
gólfið. Biskup spyr hvur sé
hér niðri. Hún segir að það sé
smalastelpan hérna. Hann
spyr hvort hún hafi verið
send hingað. Hún segir að
ekki hafi það verið eiginlega
að hún hafi verið send, en
þegar hún hefði komið frá
smalamennskunni hefði
húsmóðir sin sagt við sig
hvað hún ætti að gefa sér til
að fara út í kirkju og biðja
biskupinn að lofa sér að sofa
hjá hönum. Biskup spyr hvað
hún hafi boðið henni til þess.
Hún segir hönum það. Hann
segir að það sé bágt að sita
það af henni og skuli hún fara
úr fötunum og so fær hann
henni skósiða léreftsskyrtu
og segir henni að koma í
skyrtunni upp á loft. Hún fer
so úr þessari for og kemur so
upp i skyrtunni. Hann segir
henni að fara upp í til fóta
sinna. Stelpa gerir það.
So um morguninn atlar
stelpan að fara að smala eins
og hún var vön, en biskup
segir henni að liggja kjurri,
það sé ekki oft að hún sofi hjá
biskupi, hún húsmóður
hennar muni ekki hafa ætlazt
til að hún færi að smala. So
þegar húsmóðir hennar er
komin á fætur fer hún út i
kirkju að færa biskupi
morgunverð. Henni verður þá
heldur en ekki bilt við þegar
hún sér telpuna til fóta
biskupsins, og segir hvað
skrattann hún sé að gera að
fara ekki að smala. Biskup
segir að hún muni ekki hafa
ætlazt til að láta hana smala
þegar hún hafi sent hana út
til sin [i] gærkvöldi og hún
megi út með fötin og hestinn
með reiðtygjum og bezta
rúmið, en hún segir það lygi.
So þá er kallað á vinnukon-
urnar og þá segja þær að
stelpan segi satt. So hún má
til að fá henni það allt. Hún
fer i allan búningínn og so or
tekinn reiðhesturinn hennar
og lagður á hann söðullinn og
so fær hún bezta rúmið og so
fer biskup með hana með sér
i burtu og tekur hana fyrir
þjónustustúlku þvi hún var
mjög efnileg og so giftist
henni einn biskupsþénarinn.
Biskup hafði látið kenna
honum til prests og so vigði
hann hann, útvegaði honum
gott brauð og fóru þau siðan
þangað að búa og lifðu bæði
vel og lengi. Og endar svo
þessi saga. (J.Á.)
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
Lausn
á síðustu krossgátu
I? a 555 1 ‘ T' K ÍK- vtrr-
h SJBþ Mi- nníi 3 'A T fí L b N tir.it LoF E D D A N
L-j ■p* A Ð 5 £ N? H \) 0 R T £
\Á gA H JdJ N W A ÍÉS H 'o A R til t* 'v'
m ISEL 5KIHM Ub D R £ 1 T í L L mm PrAO-l 4 A (? f>
1 x <K 5 o % 4 A í> 1 m 5 l M ÍLACC. Sclm
0 IC R aI L 1 T A á> i R tK W.TIA T 1 F
u fiem eiHS Æ M T A 5CÐIÐ U M / É; I L T A L.r, «atPAI R 'A
N ’A Æ> Hj / «» N ’o L 'o 9ÆTR HhTP L A 4 A N
flr J? 'A 1 n R s T 'o L 1 ss ÝwW. A U M ó
M viho- HVI6A. á> U,r. A£| A 5 K A ÁULI FW A H 1 LK.T HeN»i 5 E L
f? R L'í. i •> p g hO A TxtTZZ Blóm A AJ u L í T J O
1—? O 4 M í> u R iííll SlfPUt / L SlCRb Kvm A T T
K A r A M MAHW VAFS4 R A 4 /J A R tJH i I
|f s A T A H 0 T R A WPP- HÁfU) R b \T\ / [NJ
1 r ' LlflHOH NRMS TRT- NAFN ttHCr WsJ KiflK- AN '7PVm|i , T i u R y/1 ii/ í w®
ÍT ira vjflíj
1 -J Fl' SIC' SRb/?- is'R.
egi RO" ÍMEPPQ- t pi a £>>•«.
f NN
; 3 æt r- LeR- AHff 7 'R T U SfítCr H t-J. SKf\rT- U9L - c? ~nr—j
W1- HL3 D'7' R. ttP-iru- AenMEN/j W- NftWS
ÉfN1 HEIWR mf/\ lík- ADflí- Hí-UTA
Sl&AR FRUM- BFhil
A*- kvÆíi lííNS MeLT’ R S T Vl-ÐVlVC AOUfls RoLT MflNflS- NfirN
Fuúl Hver- SNIR. 1
LfíNP i nA hHYíENkji * wei©- AXíFfíiRl RÖPD ✓
J 8 víoK' - uNfl ftFSVAR Ölo£>- fu<XF1 VoU>HR
PRit- IÐ sJ6 KvftJ- 'Al 'fl /VÚSI
st^ fl/NN
evN- KENr1- ISST- afiR VHTMS- wecc- UflviH /ett- MeSN|
HP* Tfi HES T- /NN l