Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1976, Síða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1976, Síða 16
Spand „spanske Heste“ köbtes í Hamborg for 1000 Rdlr." (Dan- mark i Fest og Glæde II., bls. 169) „Nú hefur mín drotnfng landa yðar feingið einn sérdeilis apa, sem var keyptur við tvöhundruð spesíur, sagði Arnas Arnæus, — að ég nú ekki ræði um þær ffnu papagauur Ef minn herra hefði í stað tveggja smáfugla handa prinsessunum fært sinni löndu annað tvinn spænskra hesta... þá væri stiltur sá harmur drotníngar að hafa ekki eignast fereyki.“ (Eldur, bls. 11 — 12) XI „Det skyltes . Kongens Maadehold som ogsaa Hertugens, der knapt nok smagte Vin, at der ved dette Gæstebud „Næppe var Spor af Uordener, som ellers let finder Sted ved slige Lejligheder, hvor der kan nydes megen Vin". Hertil bidrog ogsaa Dronningens Önske, at denne Fest ikke maatte have mindste Præg af „Nordens Raahed“.“. (Danmark i Fest og Glæde II., bls. 117—118.) „Drotnfngin hafði mælt svo fyrir að á borðum f veisfu hennar skyldu ekki finnast sterk vfn, heldur ein saman létt vfn frönsk, þó útdeilt í hófi, svo þessi hátíð skvldi hafa sem minstan svip af þeim ruddaskap sem í hennar augum einkendi Norðurlönd og sagði jafnan til sfn ef þessar þjóðir drukku.“ (Eldur, bls. 15.) XII. „Först ved Solens Nedgang hævedes Taflet. Man kastede saa nogle smaa Hunde ned í Dammen, som gjorde en „komisk" Jagt paa de deri svömmende Fugle. Alle gik derpaa tilbage til Slotted, og man samledes i Balsalen. Imidler- tid klædte Dronningen og hendes Damer i Sort til Dansen.“ (Danmark i Fest og Glæde II., bls. 118.) „Um sólarlagsbil var staðið upp frá borðum. Þá var það gert til skemtunar mönnum að kasta fjöid Iftilla hunda niðrf tjörnina uppá hólnum og láta þá spreyta sig á að elta uppi og bfta til bana hinar tömdu endur og aðra væng- stýfðafugla. . . Sfðan var geingið með stíl til Jagaralunds hallar þar sem dansinn átti að duna inn- an stundar. . . . drotnfng og mey- ar hennar fóru í svart áður en þær byrjuðu að dansa.“ (Eldur, bls. 15—16.) XII. ,,. . . under sit Ophold i Venedig, . . . havde hans Danse- '/(jfi MA N Afi /T/L ÞKS'A-Ð ÞEIR VERÐA EKKI E/NE HRES', /K, ÞE6AR. V/fi R/FUM ÞA UPPAROPUNNI j V ELDSNEMMA! J 06 GRtP/O GUUGÆS/ 6 OG NÚ/ETLA ECr AÐ KENNA YKKUR 6KYLM/N6AR, $EM ER GÖFUGASTA JUST RÓMVEPJA/ ÞETTA ERU AUÐV/TAÐAVE/NS ÞYKJUSTUNN! SVERÐ UR J x. TRÉ...JÆJA BYRJUM^J ÞVt SEGI EGÞfim ÞESS/R RÓMVERJfík ERU KL/KK/ J ER ÞAfi? JÆJA! '■SM'ASLURKUR AF „ HVERN/6 ER KJARNA PRYKK KEMUR \ þAfi? E/&UM , MELT/N6UNN/ / LAGr0& I V/fi EKK/AEFA. BÆT/R L/TARHÁrT/NN/KM£/R/ SÓ/T^K 7ERA LE/Ð/NN/! yGfi MA N Afi HU6SA\ /T/L ÞESS'Afi ÞE/R VERfiA EKK/ E/NEHRES', /R, ÞE6AR V/fi R/FUM ÞA UPPAROPUNN/ J V ELDSNEMMA! J 06 GR/P/D GULLGÆS/ JÆJA REYNÞlK T/L HVERS?ÞAfi Afi VERJA Þ/6, ] ER BARA LE/KUR MAfiUR! mtSUMMF M0R6UN- MORGN/Mtfi) STUNDGEFUk BR2%!fr Jgullhund URA K / MUND! GALLVASKI! í útlendingahersveitinni LA TTU NU EKK/ HU6FALL _______ AST, KÆR/ GAPUS GPENJA- T/KUS. Þu GETURNÁfi ÞÉR N/fiR/'A r NÝ/ 10UNUM MEfi ÞV/ Afi RÆSA ÞA FYR/R ALLARALDLR 'AMÓRGUN 0&L'ATA ÞAÆFA ■ " IJOTROKA&'ÓNCrU.... —“ PA UM KVÖLDIf) HVAfi ERTRUAfiFLÆKJ- AST ÓFAN tRJÓMA/fiý'F- UNN/. ÞAfi ERHVER6/ M/NN5TA /OöKllO AFL/Ð- ÞJALFA / HPP- ^SKRIFT/NN/ U GERfiU E/NS00 HAfiU SE6/R STE/N- RÍKUR. ÞUTEFUR BARAFYR/R! l’tKríandi: II.f. Artakur, Rt'vkjiitfk Kramkv.sfj.: Ilaraldur Siclnsson Hitsljórar. Matlhfas Johannt'sst'ii Sf vrmir (iunnarsson Rilstj.fltr.: t.lsli Sigurósson \UKlvsin«ar: Arni (iarðar Kristinsson Ritstjórn: AflalstraMi tí. Simi 10100 mani sat Rekorden, idet han ved det prægtigste af alle Maske- baller ikke forlod Gulvet fra Kl. 4 om Eftermiddagen til den lyse Morgen." (Danmark í Fest og Glæde II., bls. 189.) „. . . nefndi það dæmi, sem vakið hafði aðdáun þjóðanna, þegar honum var haldin sú mikla veisla til Fenedf, þá dansaði hans náð f samfleytt sextán stundir . . (Eldur, bls. 18.) Tilvitnanir í Eldur í Kaupin- hafn eru í fyrstu útgáfu 1946, LEIÐRETTING. í samantekt, sem birtist í Les- bók Mbl. 11. apríl sl. og nefnist „Föng Halldórs Laxness i tvö kvæði" eru nokkrar prentvillur. Eitt kvæði Halldórs Laxness, sem nefnt er í samantektinni heitir réttu nafni: Nótt á tjarnarbrúnni. Ljóðabók Karls Einarssonar heitir: Corda Atlantica. Enn- fremur féll niður fyrsta lína III. erindis kvæðisins Bónorð. Þar átti að standa: „Geðsett". Aðrar villur verða lesnar i málið.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.