Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1977, Page 15

Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1977, Page 15
PÁSKASÁLMAR eftir þjóðkunn ljóðskáld Páskarnir hafa orðið mörgu góðskáldi okkar yrkis efni. Þar sem nú páskahátíðin í nánd, fannst Lesbók tilvalið að birta sýnishorn sem ort hafa verið í tilefni þeirra. er Pálmasunnudagur og nokkurra Ijóða eða sálma, Teikningar: Árni Elfar PÁSKASÁLMUR eftir Stefðn frð Hvítadal Kristur vor herra skóp daginn i dag. Dagur þess himneska ljóma dagur, sem frelsar, vort lofgjörðar lag látum vér deginum hljóma. Allelúja. Allelúja Dauða sinn mannheima dreymdi, Drottins náð yfir þá streymdi. Allelúja. Allelúja. Kristur vor herra skóp daginn f dag. Herrann er góður. Ó, Drottni sé dýrð. Dauði og Satans völd hverfa. Hærri Guðs miskunn, en hún verði skfrð himnalff sálirnar erfa. Allelúja. Allefúja. Satan er beygður og bundinn. Blessuð sé upprisustundin Allelúja, Allelúja Herrann er góður. Ó, Drottni sé dýrð Kristur upprisinn f dögun f dag, dauðinn er særður og unninn Syngjum nú Drottni hans safnaðarlag sól er f hjörtu vor runnin Allelúja. Allelúja. Iielgrindur þungar ei héfdu honum, er dauða þeir sefdu. Allelúja. Allelúja. Kristur upprisinn f dögun f dag. Sannlega, bani, er sigð þfn ei hálf Sigur þinn, Helvfti, enginn. Arfur vor manna er eilffðin sjálf innsigli Drottins vors fengin. Allelúja. Allelúja. Blæði oss, bani, þfn undin, blessuð er fæknisjurt fundin. Allelúja. Allelúja. Sannlega, bani, er sigð þfn ei hálf. Kristur vor herra skóp daginn f dag, daginn, sem Iffið oss gefur. Flytjum nú Drottni vort fagnaðarlag, fögnuður himna oss vefur. Allelúja. Allelúja. Kristur er Iffið og Ijóminn, lausnin og eilffi blóminn. Allelúja. Allelúja. Kristur vor herra skóp daginn f dag. PASKASALMUR eftir Pöl Jönsson Sigurhátfð sæl og blfð. Ljómar nú og gleði gefur Guðs son dauðann sigrað hefur Nú er blessuð náðartfð. Nú er fagur dýrðardagur Drottins ljómar sigurhrós Nú vor blómgast náðarhagur Nú sér trúin eilfft Ijós. Ljósið eilfft lýsir nú dauðans nótt og dimmar grafir Drottins miklu náðargjafir Sál mfn, auðmjúk þakka þú. Fagna, Guð þér frelsi gefur Fyrir Drottinn, Jesúm Krist Og af náð þér heitið hefur himnarfkis dýrðar vist. Drottinn Jesú, Iff og ljós oss þfn blessuð elska veitir öllu stríði loks þú breytir sæluríkt í sigurhrós Mæðu og neyð þfn miskunn sefi Með oss strfði kraftur þinn Sigur þinn oss sigur gefi sigurhetjan, Jesú minn. Á FÖSTUDAG- INN LANGA eftir Davíö Stefönsson Ég kveiki á kertum mfnum við krossins helga tré 1 öllum sálmum sfnum hinn seki beygi kné. Ég villtist oft af vegi Ég vakti oft og bað Nú hallar helgum degi á Hausaskeljastað. Þú ert hinn góði gestur og guð á meðal vor og sá er bróðir beztur sem blessar öll þín spor Og hvorki silfri safnar né sverð f höndum ber, en öllu illu hafnar og aðeins fylgir þér. Ég fell að fótum þfnum og faðma lffsins tré með innri augum mfnum ég undur mikil sé. Þú stýrir vorsins veldi og verndar hverja rós. Frá þfnum ástareldi fá allir heimar Ijós. UR LJOÐINU KRISTUR eftir Guömund Guðmundsson Þeir tóku hann höndum með brugðnum bröndum og broddum þrýstu að enni hans. Þá var hann hæstur hans vegur stærstur á veldisstólinum kærleikans Sem hetja dó hann þvf hvergi sló hann af helgri brennandi sannfæring f orði og verki hinn stóri, sterki, sem stjarnan skærst yfir mannþyrping. Hann situr blfður og sigurs bfður f sölum himins við drottins hlið 1 hverju landi hans orð og andi er alltaf lifandi að semja frið. Sú kemur stundin að stillist undin að strfðin hætta og friðmál hans skal hljómgrunn finna og veröld vinna það voldugt alheimsmál kærleikans.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.