Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1977, Page 23
Skoðanafrelsi og tjóningarfrelsi skipta flesta
menn miklu máli. Þegnrétti af þessu tagi fylgir
sú ábyrgS aS brjóta mál til mergjar, mynda sér
skoSanir aS vel athuguSu máli og á grundvelli
tiltækra heimilda. Stundum sést mönnum yfir
þessa kvöS. Þeir mynda sér þá skoSanir fyrir-
fram, leita röksemdanna eftir á — og horfa þá
gjarnan fram hjá málavöxtum, sem ganga þvert
á fyrirfram mótaSa afstöSu. Þetta kom í
hugann þegar hlýtt var á rökræSur á Alþingi
fslendinga nýveriS um raforkuverS hér á landi,
þar sem stöku þingmenn færSu hátt smásölu-
verS orkunnar á reikning álversins I Straums-
vík.
Þegar boriS er saman heildsöluverS raforku
frá Landsvirkjun og heildsöluverS I öSrum
löndum Vestur-Evrópu kemur I Ijós, aS heild-
söluverSiS hér er hiS lægsta I þessum löndum,
aS Noregi einum undanskildum, en NorSmenn
búa aS gömlum, niSurgreiddum orkuverum.
Þegar þessi staSreynd liggur Ijós fyrir, vaknar
sú spurning, hvers vegna smásöluverð ork-
unnar hér á landi til hins almenna kaupanda er
svo hátt sem raun ber vitni um?
Meðalkaupverð Rafmagnsveitu Reykjavikur
á orku frá Landsvirkjun var á sl. ári kr.
2,57/kwst., en smásöluverð kr. 11,26/kwst.
Þegar þetta dæmi er sundurliðað litur það þann
veg út:
Kr./kwst. %
Orkukaupfrá Landsvirkjun .... 2.57 22.8
Rekstrar-og dreifingarkostn... 5.90 52.4
Verðjöfnunargjald á raforku.......1.10 9.8
Söluskattur...................... 1.69 15.0
Alls..................... 11.26 100.0
Orsök hins háa smásöluverðs virðist þrlþætt:
1) Hár dreifingarkostnaður I okkar stóra og
strjálbýla landi; 2) 13% verðjöfnunargjald, sem
bætist ofan á smásöluverð; 3) 20% sölu-
skattur, sem einnig kemur til viðbótar smásölu-
verðinu. Fjórðungur smásöluverðsins eru
skattar til ríkisins. Góður helmingur dreifingar-
kostnaður. Orkusalan til álversins hefur engin
áhrif til hækkunar þess. Þvert á mðti er sú sala.
r
A1 og orkuverð
ef allt er skoðað, liður I þvt að heildsöluverðið
er svo lágt sem raun ber vitni um, eins og vikið
verður að hér á eftir.
Ingólfur Jónsson, fyrrv. orkuráðherra, leiddi
rök að þvt t fyrrnefndum umræðum á Alþingi,
að tekjur af orkusölu til álversins t Straumsvtk
hefðu staðið undir öllum lánum vegna Búrfells-
virkjunar — og meira en það: öllum lánum
vegna Itnu frá Búrfelli að Geithálsi, öllum
lánum af aðalveitustöðvum, dýrri spennistöð
og kostnaði vegna vatnsmiðlunar við Þórisvatn
(en sú vatnsmiðlun þjónar Sigölduvirkjun og
þegar fram Itða stundir einnig Hrauneyjafoss-
virkjun). Orkusölusamningarnir við ÍSAL gera
Landsvirkjun kleift að eignast Búrfellsvirkjun
skuldlausa á 25 árum, en áætlaður endingar-
ttmi hennar er a.m.k. 100 ár.
Orkuver, kennt við Búrfell, hefði naumast
risið ó sinni ttð, ef ekki hefði komið til orku-
salan til álversins. Lán Alþjóðabankans vegna
stofnkostnaðar virkjunarinnar mun og hafa
verið háð skilyrðum varðandi rekstrarafkomu
hennar, þ.ó. fullnýtingu orkuframleiðslunnar.
Álverið nýtir Búrfellsvirkjun að 60 hundraðs-
hlutum; og nýtir orkuna vel, allan sólarhringinn
allt árið um kring. Venjulegir orkukaupendur
nýta hana að jafnaði 6 — 7 klukkustundir á
sólarhring. En það verður að hafa þetta afl
hennar tiltækt handa þessum notendum, sem
ekki nýta orkuna nema V* úr sólarhringnum.
Það væri af skiljanlegum ástæðum enn
kostnaðarsamara án nýtingar afgangsorkunnar
t álverinu. Án orkusölunnar til álversins hefði
heildsöluverð frá Búrfellsvirkjun orðið verulega
hærra en nú er og nægir f þvt sambandi að vtsa
til samanburðarútreikninga, sem gerðir vóru á
meðan hún var f athugun og undirbúningi.
Ef Búrfellsvirkjun hefði hinsvegar ekki komið
til á stnum tlma, hefði sennilega verið horfið að
mun minni og óhagkvæmari virkjun, sem
einnig hefði leitt til hærra heildsöluverðs en nú
er. Og vel má vera, og er raunar llklegt, að þá
hefði ástand orkumála á Suðvesturlandi verið
hliðstætt þvf, sem verið hefur og er f lands-
hlutum, er enn búa við orkusvelti eða diesel-
rafmagn, sem framleitt er með rándýrri, inn-
fluttri olfu.
Álverið hefur lagt f þjóðarbúið 24.000
milljónir króna I erlendum gjaldeyri frá þvf að
það tók til starfa. Það munar um minna, eins
og gjaldeyrisstaða þjóðarbúsins hefur verið á
undanförnum árum. — Það greiðir og, auk
verðs fyrir raforkuna, sérstakt framleiðslugjald.
Þetta framleiðslugjald gengur að meginhluta til
Byggðasjóðs. Strjálbýlisfólk þekkir hlut
Byggðasjóðs f tilurð margháttaðra atvinnu-
tækja vfðs vegar um land. Hafnarfjarðarkaup-
staður og höfn þess sveitarfélags hafa heldur
ekki farið varhluta af hlunnindum iðjuversins.
Neikvæð áhrif álversins eru vissulega einnig
til staðar, einkum á Iffrfki umhverfis og
hollustuhætti á vinnustað. Þvf ber ekki að
neita. Og naumast verða gerðar of strangar
kröfur um mengunarvarnir. Fullkomin hreinsi-
tæki þarf að setja þar upp sem allra fyrst.
Núverandi orkuráðherra hefur með samkomu-
lagi tryggt að svo verður áður en langir tfmar
Ifða. Áætlaður kostnaður við slfk hreinsitæki er
nokkuð á fimmta milljarð króna. Það er há
fjárhæð — og þó ekki. ef miðað er við heill og
hamingju starfsfólks fyrirtækisins.
Mergurinn málsins varðandi orkuverðið
breytist hinsvegar ekki, þó að studd séu sjónar-
mið um hollustuhætti á vinnustað. í þeim
efnum sem öðrum er skylt að hafa það heldur
sem sannara reynist.
Stefán Friðbjarnarson.
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
Lausn
á síðustu krossgátu
A?|,/> g* ST- L*uaí- foV-' OÓLvr •J' >' MW- KNl tino UIL- IVN Su? Epni MUf 0 R.-
l,\ m £ T /4 rnjol 4 b s s / A/ u
I >■ k 'Æ í I Htfi- X R E F T A í T fS/MOI BFUl L * / M
'F2" lé 5? ir WM A L L SfTrl Ktl- PAA o L A R imkt> HoT D A L
ÍA’R- IH H ÁFi-OA. 4 R £ V P i r R 9 AJ 1 SK- oTr- i£> A
fKT- Hmh K 0 T u AI 4 U R FoR- Ff8 l r y' TiT,ll PfflD H R
fávC- UM X R U Nj íkaui A R 'l A Aí A T L A
Fiv<- Up.. IUII u F 5 ,l N N nirr fi-rér 1 L> L A N o ■ «rr N 7 Á L 4
H^r- N 1 K K A w; A A R d M VK.TL- FhRB fl A 4 A R
EMto- 1 R VTILL' TflR- CLA-P 4 T N íaRT ML IKiHN L<H.- T A 4 R rr.'L IfoflHi N A
ViSfl R U 4 F A N 4 i AJ N A Al N
mm B Æ Tj u R #vr/t> ■re'fH T 'o L lli- D U 4 N
AMAR B A 4 N R '/ S 'o L F U R HnN- Ht ~ H<IPN N ö A
StPAt, T/L A 4 A R Urr- £ 'o L A R u N A Ð m
H «- AR K A LS A m K £ l O - vrÆ- ®i h R 1 N N 1? JJ S