Lesbók Morgunblaðsins - 11.09.1977, Blaðsíða 12
Þú fœrð loðin svör - fyrst
þarf að athuga hvað við-
komandi ö í bankabókinni
og síðan hvar hann stendur
í þjöðfélagsstiganum öður
en hann fœr inni ö Hötel
Formentor
Inngangur íThalayot iArta
Ofi þar koni art því art maður
fékk nóf> af sólinni og fer að haga
sér eins ojí innfiedtiur
Mallorquini, sitja í skufíf>anuni,
Of> f!anf>a skuf>f>amef>inn á fíötunni
of> taka sér siestu um miðjan dajf-
inn. Undanfarið hefir verið óslitið
sólskin (if> ntilli 25 of> .'}() stif> i
forsælunni Kakinn ntikill of>
hvað lítið sem maður hreyftr sifí,
fara fötin að límast við mann af
svita. Kn hvað um það, því meir
sem rnaður kynnisl evjunni hér,
heillast maður nteir Of> meir af
söfiu hennar oj> íbúum, að fornu
of> nýju. Jafnvel svo að maður
lætur ekki brennandi sólina aftra
sér i að nota frislundirnar til þess
að svala fróðleiksfýsninni.
Við byrjum á byrjuninni, en
hún er nt.a. í Artá, sent er fjalla-
þorp á austurströnd Mallorea.
Artá er þekktust fyrir f>ríðarstóra
of> faf>ra hella, Cuevas de Artá.
Þessir hellar eru marf>skiftir of>
ein hvelfinf>in af svipaðri stærð
ofí dómkirkjan í Palnta, En við
erum ekki í hellaferð í daf> of> því
beyfíjum við til hæf>ri, rétt eftir
að við höfum ekíð út úr Artá til
suðurs. Við lef>f>jum bilnum i litlu
skóf>arrjóðri, ýtum frá okkur
nokkrum tr.jáf>reinum oj> stönd-
um auftliti til aufslitis við leifar
mannvirkja frá því 10 árhundruð-
um fyrir Krist. Það er fátt vitað
um mannvirki þessi, en þau virð-
ast hafa verið vistarverur af ein-
hverri f>erð, á einum stað er sett
fram sú tiljtáta að urn f>rafhýsi sé
að ræða en í auj>um leikmanns
bendir fleira í þá áttina að um
híbýli lifandí fólks hafi verið að
ræða. Thalayotin eru víðáttumikil
()f> marf'slunf'in, samhangandi
hleðslur og maður undrast hvern-
ig þessum miklu bjrögum hefir
verið komið á sinn stað af verk-
færalausum steinaldarmönnum,
en björgin eru mörg mjög þung,
sennilega 6—8 tonn og þaðanaf
meira. Helstu leifar sem vitað er
um, eru hér í Artá og við smá-
þorpið Capicorp, skammt fyrir
sunnan og austan Palma.
Frá Artá ökum við í norðvestur
og fylgjum strönd Alcudia-flóans,
uns við komum til Puerto de
Alcudia en þar er ein lengsta sam-
fellda strönd á Mallorca og undur-
fögur. Á leiðinni milli Artá og
Aleudia beinist athygli okkar að
því að landið er ekki eins skræl-
þurrt og annarsstaðar á eyjunni
og má jafnvel sjá mýrarfláka og
flóa, er nær dregur Alcudia. Kétt
norðvestan við Puerto de Alcudia
beygjum við til vinstri að fyrstu
höfuðborg Kómverja á Mallorca,
Pollentia (Afl), en eftir nokkrar
árangurslausar tilraunir tökst
Kómverjanum Quinto Cecilio
Metelo að hertaka eyjuna árið 123
fyrir Krist. Með því að klæða skip
sín nautshúðum og búa menn sína
leðurjökkum, tökst honunt loks að
komast á land, en fyrri tilraunir
strönduðu á 1 skotfimi frum-
byggjanna með vaislöngur sínar.
Við göngum um rústirnar og hug-
urinn reikar aftur í tímann. Ein-
stök súla og súlubrot, ásamt vegg-
parti, verða að mynd. Hallargarð-
ur, baðaður sól, prúðbúið fólk,
hermenn í litklæðum með hjálma
og vafða fætur. Kvöld færist yfir
og kyndlar bera birtu um borgina
sem enn mótar vel fyrir, jafnvel
neðanjarðar skolpkerfi er enn við
líði. Ef Vandalar hefðu ekki gert
eina af heimsóknum sinum árið
465 eftir Krist, væri sennilega
meira eftir af hinni fornu
Pollentíu. Þegar maður sér at-
burðinn á vaxmyndasafninu í
Foro de Mallorca, þykir manni
heldur leiðara að vera i ætt við
þennan óþjóðalýð, Vandalana, en
þeir voru Germanir er fóru ræn-
andi og ruplandi suður alla
Evrópu, allt suður til Afríku,
enda gerðir heldur ógeðslegir og
svipljótir þar sem þeir, næstum
slefandi, bera nakta, spriklandi
ungmeyju frá brennandi borgar-
rústunum. Skammt frá borgar-
rústunum er leikhúsið, dæmigert
Rómverskt hringleikahús, Teatro
Romano. Og enn reikar andinn.
Við setjumst á steinbekkinn og
slökkvum á sólinni, kyndlarnir
lýsa sviðið, skykkjuklæddur Róm-
verji með lárviðarsveig um höfuð-
ið, les háfleig ljóð til hliðar situr
annar við hörpuna og seiðir fram
ljúfa tónlist. Mannfjöldinn situr
þögull á bogmynduðum bekkjun-
um. Eg hrekk upp við að hljóð-
kútslaust mótorhjól tryllir fram-
hjá, þau eru í tízku hér um þessar
mundir og menga alla stærri bæi
á Mallorca með hávaða. Hyers-
vegna í ósköpunum getur mann-
skepnan ekki lokað eyrunum eins
og augunum? Er þetta ekki galli á
sköpunarverkinu? Hugsið ykkur
ef maóur lendir milli tveggja há-
værra í fjölskyldupartíi, hve nota-
legt væri að geta lokað fyrir eyr-
UIl.
Jæja, ég er víst komínn á rang-
ar slóðir, best að aka þessa 700
metra til Alcudia og leggja bíln-
um við hina fornu borgarmúra.
Márarnir hófu uppbyggingu
Alcudia (Hæðirnar), byggðu
rammgerða borgarmúra, fögur
borgarhlið. og hófu borgina tii
fyrri vegsemdar. Jaime 1. víggirti
hana til fullnustu, eftir að hann
lagði eyjuna undir sig 1229. í dag
standa múrarnir að hluta, borgar-
hliðin endurbyggð að mestu, en
búið að rjúfa skarð í múrinn á
parti til þess að koma fyrir stórri
kirkju. Héðan er örstutt til
Puerto de Pollensa, litils fiski-
mannaþorps við Pollensaflóann
og hér er tilvalið að fá sér bita.
Undir stráþaki á bryggjunni við
listibátahöfnina er gott að teygja
úr sér og fá sér einn af þessum
frábæru fiskréttum, til dæmis
blöndu af djúpsteiktum sandsíl-
um, nokkra hringi af smokkfiski,
2 sardínur (ferskar) og til upp-
fyllingar, smáskammt af brúnuð-
um sveppum. Þetta rennur ljúf-
lega niður með kollu af San
Miguel. Að máltíðinni lokinni er
upplagt að rölta um bryggjuna og
virða fyrir sér fleyturnar sem eru
hver annarri glæsilegri og alltaf
kemur sjómaðurinn upp í mér
þegar ég sé fallega skútu til sölu.
Á bryggjusporðinum stendur
Mallorquini á stuttbuxum og hef-
ir úti tvær veiðistengur, en frúin
situr í skugga sólhlífarinnar og
skenkir bónda sínum einn og einn
bjór. Karlinn er fiskinn og nokkr-
ir tittir komnir í pokann. Hann
sýnir okkur aflann og er mjög
hrifinn af einum fiskinum, u.þ.b.
15 sm. smáfiski, sem hann telur
sérstakt lostæti, en síðan flokkar
hann tegundirnar eftir gæðum og
skrautlegustu fiskarnir eru mjög
neðarlega á listanum. Aflinn er í
netpoka sem liggur í sjónum. Ný-
lega var slegið Spánarmet í
stangaveiði hér á Mallorca, en i
uppistöðulóni, hátt upp í hlíðum
Puig Major, hæsta fjalls eyjai inn-
ar (1445m), veiddist silungursem
vóg 8,7 kg. og hækkaði metið um
helming, eða svo, en stærsti
vatnafiskur sem veiðst hefir til
þessa á Spáni var 4,8 kg. Hér er
farið að klekja fiski i uppistöðu-
lön sem eru fjölmörg á eyjunni og
gegna þvi hlutverki að miðla
vatni á ræktarlönd. Stangaveiði
er orðin mjög vinsæl íþrótt hér,
enda Spánverjar mikil fiskveiði-
þjóð, rétt eins og við.
Og úr því að við erum komin
Frá Puerto de Pollenza. „Ef ég væri rikur . . ."