Lesbók Morgunblaðsins - 04.06.1978, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 04.06.1978, Blaðsíða 14
seigur þjöðar- löstur Fyrsti hluti örlagaríkra kosninga er hjá liðinn og menn búa sig nú í óða önn undir seinni kosningaorustuna. Þótt úrslit fyrri hlutans hafi veriö skýr og afdráttarlaus, þá er erfitt aö ímynda sér útkomu þingkosninganna. Ljóst er samt sem áður aö vinstri öflin hafa náð umtalsveröum árangri á þessu stigi og eiga eftir aö njóta góös af honum í seinni umferöinni. Kaflaskipti hafa t.d. oröiö í stjórnmálasögu höfuöborgarinnar og enginn veit hvert fram- haldiö veröur, hvorki þeir sem báru sigur úr býtum né hinir sem uröu á lúta í lægra haldi. Stjórnmálabaráttan næstu vikurnar veröur grimm, vopnin beitt og pólitísk meöul í sterkara lagi. Þeir sem eiga erfitt meö aö fylgja reglum lýöræöisins, beita jafnan fyrir sig ómerkilegum baráttuaðferðum, eins og t.d. lygum, níði, slúðri og upplognum sökum um náungann og of oft kemur þaö fyrir aö framin eru mannorðsmorð. Þetta er mikill þjóöarlöstur. Viö íslendingar, sem höfum háar og loftkastalakenndar hug- myndir um menningarstig okkar, viljum gleyma því í hita baráttunnar og reynum þess í staö allt hvaö viö getum til aö níöa skóinn niöur af andstæöingnum. Þessi ömurlega aöferö á ekki einvörðungu viö í stjórnmálabaráttunni, heldur á flestum, ef ekki öllum sviðum þjóölífsins. Ef einhverjum vegnar vel í þjóðfélaginu, hefja illar tungur upp raust sína og rakka viökomandi niöur meö umtals- veröum árangri. Veröi viökomandi fótaskortur á hállri lífsbrautinni, segja hina sömu raddir jafnan: „Sagöi ég ekki. Ég vissi þetta. Þaö hlaut aö koma aö þessu“. Þaö er eins og enginn megi komast upp fyrir meöalmenrtskustigiö, án þess aö eiga þaö á hættu aö vera dreginn niður í svaöiö af illum tungum, sem stööugt hjala og tauta um náungann. Þegar undirritaður var við framhaldsnám erlendis, átti hann þess kost að kynnast nokkuð líferni Gyöinga af ýmsum stéttum. Gyðingar eru þekktir, og æöi oft hataðir fyrir aö ná langt í lífinu. Fyrir dugnað sinn hafa þeir oröiö aö þola mikla andúö hér í heimi, eins og.sést best á spjöldum sögunnar. Ég spuröi þetta fólk oft aö því hvernig þaö færi aö því aö ná svo langt á hinum ýmsu sviðum, eins og t.d. í vísindum, verzlun, menntun og menningu. Allir þökkuöu fyrst og fremst samheldni fjölskyldunnar og samfélagsins fyrir þaö, auk þess sögöust þeir ætíö hvetja hvern þann sem náö hefur langt á sínu sviöi til frekari dáöa. Ef Gyðingi gengur vel, t.d. í skóla eöa á tónlistarsviðinu, koma hinir til hans og skora á hann aö gera enn betur. Ef einhverjum þeirra veröur eitthvaö á í lífinu, fellur t.d. fyrir áfenginu, þá koma hinir honum til aðstoöar og styöja viö bakiö á honum meöan hann nær fótfestu á nýjan leik. Þetta finnst mér vera afar athyglisveröur kostur viö þetta annars umdeilda fólk, sem viö íslendingar ættum aö íhuga og tileinka okkur. Viö sem byggjum svo fámennt og afskekkt samfélag höfum raunar ekki efni á því aö halda áfram þessari innbyröis hagsmunabaráttu sem hér ríkir og sem skilur sjaldnast mikiö eftir sig. Er ekki tímabært aö leggja niöur vopn og reyna þess í staö aö hvetja hvorn annan til dáða, okkur öllum til heilla? Jón Hákon Magnússson Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu þrow UJtfl *L- /Cm- A «- át*ji ífKir- ■ ERF pi- yKK- KftflL HAffJ AÐI JVr < í’ jpý'íZ :> • / '■n Tf.LL 5 1 6í L a —> P 6 N S) u T 13 'j4 rtu A L L A K Hir'i r« ur. e eui V L & K aaM y S A ÍO'KSl tT rA K L Æ K i N Aví UWH M 'o T FU6M UÍWAK, L N / T R. \ 5 m<- FÆRI MftOVÍ }UXK A 4 L 1 Ár a A 4 4 A Be* S£: K K V A R r A R SSsSa 'R Æ Llir/I MAP- í KT Á L t> R n o M förn1 wiJ % L á T A K ru<»L. ALM.K V A L U R b 1 ö» e S> R Ö íÍéiP- £iA S u ÍWti aeei* A T 1 Feflf Famcí U M / 1 'Ht, P U fj V R U N A Æm/m X F l R A9 H |u fA - A N> T V4 m u NJ N U R K N A R R \ Ð A 0 R datirt A N 1 K Ft'íri A S IA ron- ÍÖ(.N í£n a F U M nf* A 4 N A R R SK- R S.'.rn A«LL l£> £ e> R i N N aki. r*j6ux A N A íf/ifut. iX.iT. K X 4uP R X be> um» WOLlÞ ■p e 'o 5 1 N N A N N ÍK- £>«T- N £ y i> 'A £) 1 y R A N N 5 A K A Æ á> 1 | y i5 íí 1 i u CÍDAP. V Fiikar f# ^iij^ \FLSK- AST ■ o r. /J IjHÍKJi.' m - ueysi-á i -1 1 LiK-i 1 lAMÍ T /UT/ K"- iS fíiu.£> - Í.INO/N EL D- srÆf)i þR/F 7-ci rr- R N R 4 1 Kea- ÓKVKK HÍMH /AA'lmS 5^ Hf/MT- fA 1 Flöufi- ysiu uR 'IL’TTS 1 1 1 MÐ- A LL BT- HVflLI £L Oí' Nejn AfAUfr / Hkl- Rfioi- HUóf) ■ vetjoi MeW- TUft Hfl F WSU KV~ élKHR 1»«.- 6 vrr MVN- IÐ Vonj>u£ D'JE'LU P. A L 1 H4.KTI ir Burt ÍTÚ - LKfí PiR H flfi. MUST áÆLU- N/IFn pRW l'ik- PlV\S- MLKTI R ófl HBiTuH FRUM- 1 A-Ð- rgRí) É L'>Tfl- MeNN- 1 R N1R £/NS S/NS >ÁC.D- IÐ |LRK£U I RS- 1 TIL r

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.