Lesbók Morgunblaðsins - 24.09.1978, Blaðsíða 14
Menninga
sperriröfur
ríöa fiskhúsum...
Fiskvinnslufólk hefur ekki friö viö vinnu
sína fyrir menningarsperrirófum ríöandi
fiskhúsunum að hætti skæöra drauga fyrr-
um-sendandi preyttu fólkinu í miðri önn,
tónninn ofan um túóur húsanna.
„Fiskvinnsla er menningareyöandi, komiö
til okkar á námskeið í siðmenningu.“
Þjóókunn er aðförin að Grindvíkingum fyrir
tveimur árum og nú hefur draugagangurinn
borizt til Vestfjarða. Fyrir honum stendur
mislukkaður listpeningur og vanmenntað
skólafólk.
Menning er hugtak, sem spekingar hafa
glímt við að skilgreina og eru síöur en svo
ásáttir með hvað pað feli í sér. Eftir aldalangar
vangaveltur, jafngamlar menningunni, spyrja
menn enn í dag:
— Hvað er menning? Er hún hér, er hún
par? Ýmsa punkta eru menn pó ásáttir um; til
dæmis pann, að menningarhroki jafngildi
menningarskorti. Það ættu menningaroflát-
arnir á Þökum fiskhúsanna að íhuga.
Ójá, Það er nú Það. Hvað er menning? Hvar
er hún? Hvernig eigum við að öðlast hana?
Það er sjálfgefið, að Þar sem við getum ekki
skilgreint hugtakið „menningu“ vitum við
ekki hvar eða hvernig á að leita hennar.
Svo er að heyra, sem Þessir menningarof-
látar telji menninguna finnast í leikhúsum, á
málverkasýningum eða í bókum.
Því miður, og Það er nú harmsaga
mannsins, er Þetta ekki svo einfalt. Þetta eru
tæki til að leita menningar en ekki menningin
sjálf. Hún er eitthvað annað og meira.
Það er nú Þaö. Ég veit ekki hvaö maður á að
halda um Sókrates og Krist. Báðir hafa nú
verið orðaðir víö menningu hvor með sínum
hætti.
Þeir ættu líkast til ekki uppá pallboröiö hjá
menningarsperrirófum nútímans. Sókrates
illa klæddur og líklega skítugur Þrumandi
skammir á torgum yfir hrokafullum lærdóms-
mönnum „leitandi eftir guösröddinni í brjósti
sér“. Kristur er við fiskdrátt á Genesaretvatni
eða sendandi Fariseum tóninn af Því að Þeir
Þættust betri en aðrir menn. Og Kristur komst
nú ekki lengra í menningunni en Það að segja:
— Sælir eru hjartahreinir, Því að Þeir munu
Guð sjá, nefndi ekki leikhús, málverk né bók.
Á hinn bóginn má minna á Neró, sem gekk
til leiksýninga og lék á fiðlu, Hitler, sem sótti
málverkasýningar um skeið, Stalin sem las
ógrynni bóka og Ceaser Borgia, sem trúlega
hefur notið alls Þessa.
Menn rugla tíðum saman tækjum til að leita
menningar, leikhúsi, fimleikasölum, bókum
og menningunni sjálfri. — Sú staðreynd blasir
Þó við, að einmitt Þessi tæki geta snúizt
herfilega í höndum manna, fært Þá frá
menningunni — Það er Þegar upp er staðiö
allt komið undir manninum „sem úr hinu
skrifaða les“ og enn er að nefna pað, að pví
aðeins færa Þessi tæki okkur menningu að
Þau séu góð, gott leikhús, gott málverk, góð
bók, annars er allt verra en ekki — sljóvgar
smekkinn — fletur út hugsunina — eykur
lágkúruna.
Við höfum fyrir okkur og göngum daglega
um, menningarstassjónir Þjóðfélagsins, og
vitum að Þar er ekki menningin, hún getur allt
eins verið í fiskhúsinu.
Við skulum senda Voltaire á menningar-
sperrirófurnar. Hann las drjúgum bækur og
vissi jafnvel meira um „menningu“ en dr. Jón
eða Ólafur Haukur. Hann skrifaði eftir allan
sinn bóklestur:
„Þetta er vel mælt, en maður verður að
rækta garöinn sinn.“ Og kannski er Þetta
mergurinn málsins, og pess vegna getur
menningin allt eins fundizt inni í fiskhúsi eins
og löggiltri menningarstassjón. Það fólk, sem
„ræktar garöinn sinn“ hefur máski komizt
næst Því að öðlast menningu, Þó að Það hafi
aldrei opnað bók né fariö í leikhús. Af hverju
líður manni bezt í návist sjómannsins eða
bóndans?
Dr. Jón kemst aö peirri niðurstöðu að rétt
sé að halda námskeið í siðmenningu fyrir
fiskvinnslufólk, eins konar „hjálp í viðlögum“
sem Slysavarnafélagið kennir á námsskeið-
um. Ætli Þaö dugi. Það er sex vetra nám undir
stúdentspróf í Verslunarskólanum og dr. Jón
hafði Því sex vetur til að kenna nemendum
sínum síömenníngu.
Ég kynntist árangrinum fyrir nokkrum árum
sem bóksali á Akureyri. Þeir fóru Þangað
nemendur dr. Jóns í siðmenningu að loknu
prófi.
Ásgeir Jakobsson.
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
Lausn
á síðustu krossgátu
? í flMilt oft H(FJ- Mf><.«■ K ’ L W p. _
j[$ 'c? / L £ r T A $ Æ a I N N
F L Y T u R —>_ R Æ £> u i-.v £ A
é R V F Æ ÍSWZ (U £> A ■LiLÍ q L L / A/
HB 'o r r V A L V ú R Æ T A
m “ f' 4 X M A u R A R A X $ ir A R
A r U M R L v.V.‘v H- R ( F L a. •/r
M fí F A 4 A L A 5*. N 7 r O R / A
rt^ B N í u NT M A ‘SiL o N b a. Ð 3
m Æ N a A R l £> ,A' 5 ( N N /
N a A R Æ T / N / N Aj L
m E 1 R. t/ & L ( / L q R a R
< v> F Æ K 1 N P ' 1 ' b A 1' /‘i A \é c R
V 1 H N A ju't N A lA M A R N N /j
ft í> 1? A K N A 4 A N M A N N 3